Morgunblaðið - 26.08.1950, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 26.08.1950, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ i.augardagur 26. ágúst 1950 238. dagur áreing. Árdegisflaeði kl. 5,15. Síðdegisflœði kl. 17,45. Næturlœknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki sími 1330. Messur á morgun Dómkirkjan. Mtssa kl. 11 f.h. Sr. Jón Auðuns. Hallgrímssókn. Messa kl. 11 f.h. Sr. Sigurjón Árnason. Reynivallapresta'iall. Messa að Reynivöllum kl. 2 e.h. — Sóknar- prestur. Óháði Fríkirkjusöfnuðurinn. — Messa í Stjörnubíói kl. 11 árd. Sr. Emil Björnsson. Brúðkaup ) 1 dag verða gefin ‘aman í hjóna- band af sr. Jóni Thorarensen, ungfrú Erla Gísladóttir, Ingólfsstræti 21 A, og Richart Doell, vjslamaður, Kefla- vikurflugvelli. I gær v jru gefin saman i hjóna band af sr. Buni Magnússyni, ung- frú Katrin Pjetursdóttir, Miðstræti 5 og Einar Harmesson, Ránarg. 33. 'Afmæli 85 ára er i dag 13u Þórðarson frá Traðarhúsum, nú til heimilis Braut- arliúsum við Stokkseyi. Jón hefur verið hinn mesti dugn- D ag bók aðarmaður til allra verka og mjög trúr í öllum sinun störfum enda skilið vel gildi vinnunnar og vinnu- gleði. Hann hefur alla tið verið sterk ur málsvari sjálfstæðisbaráttunnar og ekki látið þar hlut smn fyrir neinum. Við vinir þinir, lén, óskum þjer hjartanlega til hamingju með dag- inn. — Kunnugur. Blöð og tímarit Eimreiðin, 2. hefti þ. á, - er ný- lega komið út, fjölbreytt að efni. Meðal annarr; greina roá nefna grein um handritamálið eftir Alexander prófessor Jóhannesson, greinina Vest ur-íslenskur afreksmaður eftir Stein grim Araso i, Trúfrelsi eftir Snæbjörn Jónsson, Rauða fjörefnið eftir Paul de Kruif, Við þjóðveginn og greinina Ný þjóðveldisstjómarskrá eftir rit- stjórann, Strið eða friður eftir Bert- rand Russell, grein um Þjóðleikhúsið nýja, opnun þess ,leiksýningar o. fl. eftir Lárus Sigurbjörnsson og fyrstu greinina af fleirum, sem koma eiga i Eimr. úr hinni nýútkomnu bók eftir dr. Alexander Cannan: „The Power Within“, undir fyrirsögninni: Máttur mannsandans. Þrællinn skurðhagi. nnmmii « k ■ ■ ••• ****** ***** *** ■■■■■■ ********* ■ ■ ■ ■ ■ • immivxn : h. s. v. H. S. V. fcah'áteikut' í Sjálfsfæðishúsinu í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins kl. 5—6. NEFNDIN. F. K. fcah'óleikur í Tjarnarcafe í kvöld kl. 9. Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar leikur. Aðgöngumiðar seldir kl. 5—7 og eftir klukkan 8, ef eitt- hvað verður óselt. T I L S Ó L U 12 liðir (5 nýjir og 7 notaðir) af keðju lVt”—IV2” — 2 patent akkeri (500—600 kg.). — 8 festipollar — 9 vírkluss — 2 bátadavíðar og stóll, nýjir vírar og stroffur, gúmmíbjörgunarbelti o. fl. o. fl. Guðni Ingimundarson, Sími 6, Gerðum. Zerex - frostlögur Vjer útvegum leyfishöfum ZEREX-frostlög frá U. S. A. — Afgreiðsla strax. — Hafið tal af oss hið allra fyrsta. Einkaumboðsmenn: FRIÐRIK BERTHELSEN & Co. H.f. Hafnarhvoli. Sími 6620. <■ Húsmunir til sölu Mjög smekklegir. Til sýnis í dag. Upplýsingar í Fasteignasölumiðstöðinni. Sími 6530. saga listamfpms, eftir Gunnar skáld Gunnarsson- Þrjár lúður, saga eftir Sigurð Heiðdal og Sjómannslif, sntá- saga eftir iiýjan, ungan rithöfund, Magnús Jóhannssön, eru meðal efnis þessa heftis, ennfremur kvæði eftir Sverri Haraldsson, Auðunn Braga Sveinsson, Hjört frá Rauðamýri, örn á Steðja og fleiri, yfirlit um nýjar bækur, út komnar á fyrra helmingi þessa árs, ennfremur ritdómur eftir dr. Richard Bech um nýútkomna þýð ingu Kormákssögu og'Fóstbræðrasögu á ensku. Helgi Valtýsson ritar sanna frásögn um fágætt björgunarafrek. Þá er frásögn urn þrjú erlend reimleika- fyrirbrigði, þýdd grein um þjónustu, tilkynning um aðra nýja verðlauna- samkeppni Eimreiðarinnar á þessu ári, o. fl. Allmargar myndir eru í heftinu, þar á meðal forsíðumynd af Þjóðminjasafninu nýja í Reykjavík. Sagt upp samningum Verkalýðs- og sjómannafjelag Kefla vikur hefur sagt upp samningum við atvinnurekendur. Renna samningar út 25. september. Ungir tónlistarmenn á ísafirði Tveir ungir tónlistarmenn, Isfirð- ingurinn Ingvar Jónasson og Haukur Guðlaugsson frá Eyrarbakka, hjeldu fiðlu- og píánótónleika í Alþýðuhús- inu á Isafirði i gærkveldi. Fyrst ljeku þeir saman fjögur smálög, en síðan sónötu eftir Grieg fyrir fiðlu og pianó. Þá ijek Haukur sónötu fyrir píanó eftir Beethoven, en siðan ljeku þeir saman marzurka eftir Wieniaxsk og loks konsert fyrir fiðlu og strengja s\eit eftir Bach og spilaði Haukur } ar verkefni strengjasveitarinnar á pianó. — Listamönnunum var ágæt- lega vel tekið af áheyrendum, sem klöppuðu þeim óspart lof í lófa og urðu þeir að endurtaka eitt lagið. Aðsókn að tónleikunum var góð. —- Ingvar Jónasson útskrifaðist úr Tón- listarskólanum í Reykjavík í vor, en Haukur Guðlauksson lýkur þar námi næsta vor. r~ —~ n,;., t J K I p ð irjefiir j Eimskipafjelag íslands. Brúarfoss er í Reykjavík. Dettifoss fer frá Reykjavík í kvöld til Akur- eyrar og þaðan til Rotterdam og Harn borgar. Fjallfoss fer væntanlega frá Rotterdam 29. ágúst til Leith og Reykjavíkur. Goðafoss er í Vest- mannaeyjum, fer þaðan austur um land til Reýkjavíkur. Gullfoss fer frá Reykjavík kl. 12,00 í dag til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík 19. ágúst til New York. Selfoss fór frá Siglufirði 22. ágúst til Svíþjóðar. Tröllafoss er í Reykjavík. SkipaútgerS ríkisins. Hekla er i Reykjavík og fer þaðan annað kvöld kl. 20 til Glasgow. Esja var á Akureyri síðdegis í gær á aust urleið. Herðubreið var á Hornafirði um hádegi í gær á norðurleið. Skjald [breið fór frá Skagaströnd í gærkvöld á leið til Reykjavíkur. Þyrill var væntanlegur lil Reykjavíkur i morg- un. Ármann fer frá Reykjavik n.k. þriðjudag til Vestmannaeyja. Eimskipafjelag Reykjavíkur h.f. Katla er í Reykjavík. Sjónarvottar munu hafa verið er slysið varð vest ur á Hofsvallagötu um hádegisbilið i fyrradag. Það eru vinsamleg tilmæli rannsóknarlögreglunnar, að þeir komi til viðtals hið allra fyrsta. Söfnin Landsbókasafnið er opið kl .10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 yfir um armánuðina. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugardaga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — Þjóðminjasafnið kl. 1—3 þriðjudaga. fhnmtudaga og sunnu- daga. — Listasafn Einars Jónsson- ar kl. 1,30—3,30 á sunnudögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10—10 alla virka daga nema laugardaga kl. 1—4 Náttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðjudaga of fimm.u- daga kl. 2—3. Stefnir Stefnir er fjölbreyttasta og vand- aðasta tímarit sem gefið er út á fslandi um þjóðfjelagsmál. Nýjum áskrifendum er veitt mót taka í skrifstofu Sjálfstæðisflokks ins í Reykjavík og á Aureyri og enn fremur hjá umboðsmönrtum ritsms um land allt. KaupiH og útbreiðið Stefni. Gengisskráning Sölugengi erlends gjaldeyris í ís- Fimm minúfna krossgéta m 1 2 3 * ■ r ■ 6 m ~ I 6 » 11 10 ii I 12 13 l* ■ ■ “ ■ ■ “ 17 i 16 SKÝRINGAR Lárjett: — 1 írskur — 6 mat — 8 hita — 10 bein — 12 óveðrið — 14 fangamark — 15 frumefni — 16 eld- stæði -—M8 grindina. LóSrjett: — 1 ástaratlot — 3 sam- hljóðar —• 4 borðandi —; 5 fjall — 7 eldstæðið — 9 hlemmur — 11 grein- -— 13 tapað — 16 endi'— 17 frum- efni. Lausn síSustu krossgátu Lárjett: —• 1 ásaka — 6 ell — 8 rok — 10 ást — 12 eskimói — 14 SS — 15 LL — 16 ógn — 18 andanna LóSrjctt: — 2 sekk — 3 al — 4 klám — 5 hressa — 7 still a— 9 oss — 11 sól — 13 Inga — 16 ÖD — 17 NN. lenskum krónum: 1 £ kr. 45.70 1 USAAlIar 16,32 1 Kanadu dollar 14,84 100 danskar kr — 236,30 100 norskar kr — 228 50 100 sænskar kr — 315,50 100 finnsk mörk — 7,0 1000 fr. frankar — 46,63 Í00 belg. frankar ... — 32,67 Í00 svissn. kr — 373,70 100 tjekkn: kr. — 32,64 100 gyllini 429,90 ( Ú f v a r pið 8,30—9,00 Morgunútvarp. — 10,10 Veðurfregnir. 12,10—13,15 Hádegis- útvarp. 15,30—16,25 Miðdegisútvarp. __ 16,25 Veðurfregnir. 19,25 Veður- fregnir. 19,30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 19,45 Augiýsingar. 20,00 Frjettir. 20,30 Útvarpstríóið leikur 20,45 Upplestur og túnleikar. 22,00 Frjettir og veðurfregnir. 22,05 Dans- lög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar: (íslenskur sumartími). Noregur. Bylgjulengdir: 41,61 — 25,56 — 31,22 og 19,79 m. — Frjettír kl. 12,00 — 18,05 og 21.10. Auk þess m. a.: Ki. 15,00 Hlfóm leikar. Kl. 15,45 Pianóhljómleikar. Kl. 16,05 Isobel Baillis syngur. K1 16,30 Frá EM í Brihsel. Kl. 17,00 Barnatími. Kl. 18,45 Franskar Visur. Kl. 19,10 Utvarpshliómsveitin leik- ur. Kl. 20.45 Laugardagsfyrirlestur. f Kl. 21,30 Dansar frá dölunum. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27,83 og 1 19,80 m. — Frjettir kl. 18,00 og 21,15 * Auk þess m. a.: Kl. 16,10 Harmon ikuleikur. Kl. 16,20 Fró EM í Brússel Kl. 17,10 Grammófónlög, Kl. 18,50 Skemmtiþáttur. Kl. 19,30 Frá tón- listarhátíðinni i Edinlorg. Kl. 20,30 Gömul danslóg. Kl. 21,00 Frá EM í sundi i Vin. Kl. 21,30 Danslög. Danmórk. Bylgjulengdir: 1224 og 41,32 m. — Frjettir kl. 17,40 og kl. 21,00. Auk þess m. a.: Kl. 18,30 Frá tónlistarhátíðinni í Edinborg. Kl. 20.15 Hljómleikar. Kl. 21,15 Konur í hernum. Kl. 21,35 Danslög. Auk þess .n. a.: Kl. 09,30 Hljóm- list. Klj 10,30 Spurningatími. Kl. 12,00 Ur ritstjórnargreinum dagblað- anna. Kl. 13,15 Óskalög. Kl. 14,15 Hljómsveit leikur. Ki. 15,15 Skoska hljómsveit BBC leikur. Kl. 16,25 Dans lög. Kl. 17,00 Píanóleikur. Kl. 21,00 Óskalög. Kl. 21,30 Danslög. England. (Gen. Overs. Serv.). — Bylgjulengdir: 19,76 — 25,53 — 31,55 og 6,86. — Frjettir kl. 03 — 04 — 06 — 08 — 09 — 11 — 13 — 16 — 18 — 20 — 23 og 01. Nokkrar •iðrar stöðvar: Finnland. Frjettir á ensku kl. 0.25 á 15,85 m. og kl. 12,15 á 3‘ 40 — 19,75 — 16,85 og 49,02 m. — Belgía. Frjettir á frönsku kl. 18,45 — 21,00 „g 21,55 á 16,85 og 13,89 m. — Frakklind. Frjettir á ensku mánu daga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16.15 og alla daga kl. 23,45 é 25,ó4 og 31,41 m. — Sviss. Stuttbylgu- útvarp á ensku kl. 22,30 — 23,50 á 31,46 — 25,39 og 19,58 m. — USA Frjettir m. a.: kl. 14,00 á 25 — 31 og 49 m. bandinu, kl. 17.30 a 13 — 14 og 19 m. b., kl. 19,00 á 13 — 16 — 19 og 25 m. b., kl. 22,15 á 15 — 19 — 25 og 31 m. b., kl. 23,00 á 13 — 16 og 19 m. b. Malik við sama hey- garðshornið LAKE SUCCESS, 25. ágúst. — Öryggisráð S. Þ., kom saman til fundar í dag. Malik, fulltrúi Rússa, var í forsæti. — Malik hjelt sig við fyrri fullyrðingar sínar, að Bandaríkin hefðu gert árás á Kóreu með því, að hefja' aðgerðir gegn N-Kóreumönn- um: „Jeg lýsi því yfir, að Banda ríkjamenn rjeðust á Kóreu- menn án þess nokkúr ályktun S. Þ. kæmi til, ekki einu sinni ólögmæt ályktun“. — Þá sneri Malik næst máli sínu til Jebbs, fulltrúa Breta, og sakaði hann um rangfærslur og falsanir. — Yfirleitt hagaði forsetinn sjer dólgslega. —Reuter. Menzies kominn heim. CANBERRA —- Menzies forsætís ráðherra Ástralíu er kominn heim úr för sinni til Bandaríkj- anna og víðar. M. a. útvegaði ráðherrann dollaralán í ferð sinni. (iiMiimi 1111(111111111 n ii ■1111111 ■■•■■■■■ iiiMiiiiiiiimmiin BERGUR JÓNSSON Málflutningsskrifsto/a Laugaveg 65, sími 5833 rilitlt lllllilllii RAGNAR lONSSON hœstarjettarlcgmuSur. Laugaveg 8, sími 7752 Lðgfræðistörf og eignaumsýtlg. ■'mn'i'Mn mimsi FINNBOGI KJARTANSSON Skipamiðlun Austurstræti 12. Sími 5544. Símnefni: ,JPolcoal“. SK&RTGRIP&VEPZLUN T. N' A R S T A Æ T I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.