Morgunblaðið - 26.08.1950, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 26.08.1950, Blaðsíða 12
FRÁSÖGN af EM-mótinu 1 Séðar horfur 1101 karftöf lu- tuippskeru Reykvikinga I Sfutt samtal við ræktunarráðunaut bæjarins. FYRIR SKÖMMU var lokið síðari úðun í kartöflugarðJbndum bæjarbúa, en E. B. Malmquist ræktunarráðunautur, telur horf- Ur á sjerlega góðri uppskeru í görðum bæjarbúa !í ár. Hefur hann giskað á 25.000—30.000 tunnur. Ræktunarráðunautur- irm telur að þakka megi þessar góðu uppskeruhorfur að nokkru • i því, að hin afkastamikla úðádæiía Reykjavíkurbæjar hefur fpynst sjerlega vel. — Eirts og viðrað hefur að und- anförnu, hefur verið mjög hætt við kartöflumyglu, en til þess að koma varnarlyfi við gegn hehni, þarf að vera þurrt veð- ur Það kom sjer því vel, að í fyrra keypti Reykjavíkurbær frá Danmörku stórvirka úðunar vjel frá, Sigvardt-verksmiðj- unni, en hún fer yfir einn hekt ara lands á klukkustund. Er vjel þessi vjelknúin. Telur Malmquist nú fengna af henni avo mikla reynslu og góða, að satntök bænda ættu að kaupa Bjer slíkar úðunarvjelar fyrir næstu uppskeru. Með því að h a fa slíkar úðunarvjelar, þá er rpögulegt fyrir bændur að e.tækka mjög kartöflugarða fiína. Þó svo vel horfi um kartöflu uppskeruna, þá er því ekki að leyna, að kartöflumyglan hefur gert nokkuð vart við sig í görð- & unum. Hún hefur helst tekið kartöflugrös, sem vaxið hafa upp af eigin útsæði garðeigenda eða erlendu. — Norðlenska út- sæðið hefur reynst ágætlega. Að lokum bað Malmquist MbL að beina nokkrum við- vörunarorðum til þeirra manna er orðið hafa fyrir því óhappi, að fá myglu í kartöflur. — Grösin ætti að brenna eða grafa djúpt í jörðu. Hættulegt er að henda þeim í skurði og að láta þau grotna niður í görðunum. •— Þessar ráðstafanir gegn kar töflumyglunni ættu garðeig- endur að taka ákveðið til at- hugunar. Síídar er nú leitað íflóamim VJELSKIPIÐ Fanney, er fyrir nokkrum dögum byrjuð að leita sildar hjer við Faxaflóa. Hefir skipið verið bæði inni í Sundum, í Hvalfirði og suður við Reykjanes. Síldar hefir að- eins orðið vart. f-------------------------- | Upsaveiðin fyrir Norðnrlandi Akureyri, föstudag. FRJETTARITARI Mbl. á Rauf- arhöfn símaði í gær að allt sje tíðindalaust af síldinni, en u.psa hafi nokkur skip fengið. Hafa komið til Raufarhafnar, Dagur með 348 hektól. af upsa, Seipnir NK, 141 og Björg, KN, 306. Síldarbræðsluskipið Hæring ur liggur nú á Gunnólfsvík. Krossnesverksmiðjan hefir tvo síðustu daga tekið á móti nær 1700 málum af upsa til bræðslu af Snæfelli, sem var með 650 mál, Otur 600, og Kristján 230. — Þá kom Sval- bakur þangað með um 400 tonn af karfa og í dag er þangað værrt anlegur Kaldbakur með um 350 tonn af karfa til bræðslu. Sfjérn Kekkonens nýlur fylgis meiri hluta þings HELSINGFORS, 25. ágúst. — í finnska þinginu kom í dag til atkvæðagreiðslu um stefnu stjórnarinnar í kaupgjalds- og verðlagsmálum. Stjórn Kekk- onen, sem setið hefir nú í 5 mánuði, hjelt velli. Hlaut hún 101 atkvæði, en 85 voru and- vígir henni. Stjórnin hefir nú fest kaupgjald og verðlag, og svarað þannig hótun verklýðs- fjelaganna um verkfall, ef kröf um þeirra verður ekki sinnt. — Verklýðsfjelögin verða nú að falla frá kröfum sínum eða bjóða ályktun stjórnarinnar byrginn og stofna til verkfálla um mánaðamótin eins og þau höfðu hótað. — Reuter. Norskt kommúnistðbiað í andarslitrunum tefín svarar ásokunum C bm en Lai LAKE SUCCESS. 25. ágúst. — í gær barst S. Þ. skeyti frá kommúnistastjórninn i í Kína, þar sem þess er krafist, að Bandaríkjamenn verði á burt með flota- og flugdeildir sínar af höfunum við Formósu. Chou en Lai, utanríkisráðherra, skýrði og frá því að kínverskir kommúnistar væri staðráðnir í að „frelsa Formósu úr klóm Bandaríkjamanna“. í brjefi til Tryge Lie, segir Austin, aðalfulltrúi Bandaríkj- arma hjá S. Þ., að Bandaríkin hafí ekki haft neinar árásarað- gerðir í frammi við Kína, held- ur er öllum aðgerðum Banda- ríkjanna þarna eystra ætlað að treysta friðinn. 1 OSLO — Málgagn norska kommúnistaflokksins, „Frihet- en“, er í miklum kröggúm um þessar mundir. Hefir blaðið sent út áskorun, þar sem segir, að líklega verði að stöðva út- gáfu þess, ef fjelagar flokks- ins bregðist ekki skjótt við og gefi því peninga. Graziani hershöfð- ingi láfinn laus RÓM — Rudolfo Graziani, fyrr- um yfirhershöfðingi Ítalíuhers, hefir nú verið látinn laus. — Hafði hann verið dæmdur í 119 ára fangelsi fyrir samvinnu yið Þjóðverja, en þeim dómi yar breytt, svo að talið var, að hann hefði þegar afplánað sekt sína. Skriðufailið á síldarverksmiðjuna á Seyðisfirði fs* ' Þessi mynd er frá skriðufallinu á síldarverksmiðjuna á Seyðisfirði. Þrær verksniiðjunn- ar fylitust alveg af auri og grjóti. Þrærnar eru undir þar sem krossinn er. Fremst á myndinni e hús Þóris Daníelssonar. — (Ljósm. Haráldur Hermannsson). BRESKUR LAiNiDHER A LEIÐ TIL SUÐUR-KÓREU í DAG keppir sameiginlegt lið allra Reykjavíkurfjelaganna við hið þýska úrvalslið frá Rín- arlöndum. Má búast við afar spennandi leik og verður Guð- jón Einarsson dómari við hann. Nefndin sem ákvað skipan liðsins hafði í gær kvöldi komið sjer saman um hana. og verða í því þessir menn: Markvörðúr: verður Gunnar Símonarson, Víking. Hægri og vinstri bak- verðir Karl Guðmundsson, Fram og Helgi Eysteinsson, Vík ingi. Sæmundur Gíslason, Fram verður hægri framvörður, mið- framvörður Haukur Bjarnason, Fram ,og vinStri framv. Gunn- laugur Lárusson. Hægri útfram herji Hörður Óskarsson. K. R. hægri innframherii Ríkarður Jónsson, Fram. — Utframherji Sveinn Helgason. Val. vinstri innframherji Halldór Halldórs- son,- Val og vinstri útherji Ell- ert Sölvason. Leikurinn hefst klukkan 5. Ráðgjaíðrþfngið im- þykkir man.nrjsltmdaskrá STRASSBORG, 25. ágúst. — Ráðgjafarþing Evrópuráðsins situr á rökstólum í Strassborg í Frakklandi. I dag samþyktti það einum rómi mannrjettinda- skrá og var á einu máli um, að settur skyldi á stofn Evrópu- dómstóll, sem sjá skal um, að hún sje í heiðri höfð. — NTB. Þjóðverjum sfeppf úr fangelsi BONN, 25. ágúst. — Skýrt var frá því í dag, að yfirvöld Banda ríkjamanna í Vestur Þýska- landi hefði látið lausa 19 Þjóð- verja, sem dæmdir höfðu verið fyrir stríðsglæpi í hópi þess- um eru nokkrir kunnir menn frá valdatímum Hitlers. —Reuter. Sveilir fiuffar með 2 fierskipum ffrá Hong Kong. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LUNDÚNUM, 25. ágúst. — Fyrir nokkru. var afráðið, að Bret- ar skyldu senda landher til Kóreu. FyrstU sveitir þessa hers lögðu af stað frá Hong Kong til Kóreu í morgun með tveimur skipum, beitiskipi og flugvjelaskipi. Tveir hjólreiðamenn verða fyrir bílum TVEIR reiðhjólamenn urðu fyrir lítilsháttar meiðslum í gærdag, er þeir rákust á bíla. Annar þessara árekstra, varð á gatnamótum Klapparstígs og Laugavegs. Það. reiðhjól sat unglingur. Mun hjólið hafa skemmst mikið, en unglingur- inn slapp lítið meiddur á fæti. Þá varð hinn áreksturinn á gatnamótum Skólavörðustígs, og Bankastrætis í gærkvöldi. Unglingsdrengur var á því hjóli og slapp einnig úr árekstrinum lítið meiddur. Þessir árekstrar munu í báð- um tilfellum vera hjólreiða- mönnunum að kenna. Þeir ætl- uðu að fara fram úr bílunum á gatnamótum. Áfgreiðsía fjárfaga og afvinnuhorfur á ákureyri í GÆRKVÖLDI var haldinn fundur í Sjálfstæðisfjelagi Ak- ureyrar. Á fundinum gerði Jónas Rafn ar alþingismaður, grein fyrir fjárlagaafgreiðslunni, að því er varðaði málefni Akureyrarkaup staðar. Þá ræddi Helgi Pálsson bæj- arfulltrúi, um atvinnuhorfurn- ar í bænum nú á vetri komandi. Nokkrar umræður urðu að loknum þessum framsöguræð- um og varð fundi ekki lokið og því ákveðið að fresta hon- um þar til síðar. — H. Vald. ’Mikilvæg herför McDonald, landstjóri Breta í Suðaustur-Asíu ávarpaði liðið við brottför þess. Sagði hann, að sveitirnar legðu upp í för, sern hefði söglilegt gildi. Á vígvöll- unum miindu hermennirnir að vísu eiga í höggi við Kóreu- tnenn, en í raun og veru væri ' barist við Rússa. Undirbúa komu hersveitanna í kvöld lögðu 10 breskir liðs- foringjar af stað frá Lundúnum til Kóreu, Fara þeir flugleiðis um Montreal og New York. —■ Þeir eiga að undirbúa komu breskra hersveita í landinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.