Morgunblaðið - 26.08.1950, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.08.1950, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 26. ágúst 1950 ■*- MbmingarorS . “ Fraitih: áf fcls. 5 iít ljóslega hið guðlega'í mann- e Slinu. Og þvi var það, áð aðrar salir fundu hljómgrunn í hennar sál. Það unnu henni allir, sem henni kynntust. Hið stutta líf hennar var leitt til ljóssins. Og þfess vegna gat hún tekið undir njeð fornskáldinu, sem kvað fyr- irj þúsundum ára: „Leið mig frá iríyrkri til ljóss, leið mig frá dauða til ódauðleika". Og baen hennar var heyrð. Það gat ekki hjá því farið. Sá, sem biður af hreinu hjarta, fær bænheyrslu. Hún reyndi það, sem innsæis- nienn kalla „svartnætti sálarinn- ar“. Þá finftst manninum, að hann sje yfirgefinn af guði og mönnum. Og hún grjet beiskum tárum í einrúmi, ein og yfirgef- in, að henni fannst. En svo kom ©pinberunin. Ljósið handan við rftyrkrið birtist innri sjón henn- íir. Hún var búin að finna guð, s :m hún þráði. Og þá var, sem aUt hennar líf væri fullkomnað. J ví að stuttu síðar hvarf sál t ennar innfyrir fortjaldið mikla. J|á, það var fullkomnað, „því r íoldin á ekkert, sem andinn sjer, e n allt er dautt, sem guð vill ei 1 ta“. Vjer skynjum í þessu æðra \ ald, sem skilur og veit hvað s erhverri sál er fyrir bestu. — I bba er horfin likamssjónum ■\ orum, en tilvist hennar og líf i ar óður um hin eilífu verðmæti s :m mölur og ryð fær ekki grand í 5. Fegurð mannssálarinnar er s innun um ódauðleika hennar. l rjer þurfum því ekki að harmr Hið hverfula á sjer enga tilvist, c g hið varanlega líður aldrei und ir lok. Þetta er boðskapur lífsins sjálfs. Fögur sál er stjarna í tár- anna dal, þar sem tíminn og ei- ljfðin mætast. Og þeir, sem sorg- in hefur sótt heim, geta því ho”' fram á við með sólbros í augum, vitandi, að hrein og göfug sál er óháð fallvaltleik efnisins. — Ebba hefur öðlast hinn fullkomna frið- inn, og nú veit hún, að „heimþrá vor til guðs er lífsins kjami“. — Minningin um hana er blíð og fögur eins og bros hennar. Og bros hennar skal lýsa oss um ó- farna ævibraut. Sál hennar hvíl- ist í hennar eigin Ijósi og hennar eigin fegurð. Allt er því fullkomn að. En á meðan við bíðum, skul- um við minnast þessara orða skáldsins: „Vjer eigum söngva heyrnarheimi yfir, sem hjartað kvað, er enginn vissi til. Það er svo margt án máls, sem eilíft lifir er múgsíns óp skal drukkna í gleymsku hyl. Eitt svanahljóð, sem andinn orðlaus slær i af innsta strengnum, jörðu’ er ei við hæfi; Það getur liðið léngra en málið nær, og laugað böl og mein af heilli ævi“. (E. B.). | S. Sörenson. | S^|>ió%era sræktuð risastór aibrigði ílýra > Kftir THOM AS jHARKIS frjettaritara rteuters. ý ' STOKKHÓLMI — Þrjár gyltur í S-Svíþjóð búa yfir miklu leyndarmáli. Það er leyndar- málið um það, hvort vísinda- mönnum muni í framtíðinni verða kleift að gera menn að risum, ef þeim sýnist svo. Risadýr. Gösta Hæggquist, prófessor í Stokkhólmi. og dr. Allan Bone gera tilraunir með þessar gylt- ur, og ef þeim skjátlast ekki, þá verða grísirnir, sem þær gjóta í næsta mánuði, helmingi stærri en mæðurnar, þegar þeir Vaxa upp,, - Þessum , tveimur ájgætu vísíndamöhhum hefir þegar tekist að ræfcta kanínur, sem eru hálft fimmta kg að þyngd. En mæður þeirra voru um helgingi ljettari. Litningunum fjölgað. Þessar risakanínur, og ó- bornu grísirnir væntanlega líka vaxa svo mjög, með því að litn- ingunum hefir verið fjölgað. Alþýðu manna verður best gef- in hugmynd um, hvað litning- 1 ar sjeu, með því að segja, að | þeir sjeu hluti frumuvefsins. En I það. sem máli skiptir, er, að I þeir hafa áhrif á einkenni i líkamans. Því fleiri sem litn- Boiungarvíkurvegur vígður í dag í DAG kl. 3 vígii* biskupinn yfir íslandi, herra Sigurgeir Sig- urðsson veginn um Óshlíð til Bolungarvíkur. Að þeirri athöfn lokinni verður haldin útisamkoma í Bolungarvík. Þar munu biskupinn, vegamálastjóri og þingmaður Norður-Isfirðinga m. a. flytja ávörp. A myndinni hjer að ofan sjest staður sá á Bo!- ungarvíkurvegi, sem krosgmarkið verður sett upp á. ingarnir eru því stærri verður líkaminn. Vísindamennirnir snúa sjer þá að, móðurinni til að f jölga litningum afkvæmisins. Þeir sæða hana (frjógva hana á vísindalegan hátt) og blanda sæðið efni, sem kallast colchi- cine. Þetta lífræna efni, sem áð- ur var notað við gigtlækningar, veldur því, að litningum af- kvæmisins fjölgar. Einnig risajurtir. Um nokkurt skeið hafa menn kunnað að framleiða risajurtir með því að fjölga litningum þeirra. En menn vissu ekki, hvort sama árangri yrði náð á dýrum fyrr en sænsku vísinda- mönnunum tókst að rækta risa- kanínurnar, sem fyrr getur. Kanínurnar eru nú orðnar nokkurra mánaða gamlar, og virðast þær vera við bestu heilsu. Grísirnir eru líka vel kynjaðir, komnir af verðlauna- svínum í báðar ættir, svo að heilsa þeirra ætti ekki að verða bágborin. Búist er við, að grísirnir verði af veniulegri stærð við fæðingu eða það voru kanín- urnar að minnsta kosti. En menn ætla, að þeim taki að fara óvenjulega mikið fram úr bví að þeir eru þriggja vikna. Hvað kemur á daginn? Dr. Bone segir, að hann voni. að vísindamenn fái svar við fjölmörgum ráðgátum með fæð ingu og uppvexti þessara grísa. Til að mynda er ekki gott að segja, hvort þessi risadýr verða ófrjó eins og risakanínurnar “ða ekki. Þá er ekki sköpuð ný tegund, sem æxlast á eðlilegan hátt. Þá gæti hu.gsast, að kjöt- ið af þeim yrði lakara en af venjulegum svmum. Ein gyltan á að gjóta nú í fyrsta sinn, önn- ur í annað sinn og sú 3. í 6. sinn. Ef tilraunin skyldi bera ár- angur, ætla vísindamennirnir að gera hana á kúm og hryss- um. Erfitt að kría út fje. Sjálfir hafa þeir ekki skýrt mjer frá fjárhagshlið tilraun- anna, en vinir þeirra tjá mjer, að yfirvöldin hafi að þessu sinni verið fastheldin á fje. Sænsk stjórnarvöld hafa ann- ars j orð á sjer fyrir að sýpa Jnýjúngum' örlæti. Þeir f jelágar (urðu að berjast sleitulausri bár áttu í rannsóknarráði landbún- ■ aðarins til að herja út úr því 60 þúsundir uop í kostnað við rannsóknir sínar. A meðan urðu þeir að leggja fram fje úr eig- in vasa. I framtíðinni má bú- ast við, að þeir geti fengið það fje, sem þeir þurfa. Til þess hafa tilraunir þeirra með kan- ínur borið nægan árangur. Enn skammt á veg komnar. Hæggquist, prófessor, sagði nýlega: „Rannsóknir okkar eru enn á byrjunarstigi, og við eig- um langt í land áður en við skiljum til hlítar öll þau lög- mál, sem hjer koma til greina. Sjerstaklega þurfum við að kynna okkur betur þau lögmál, sem vöxturinn lýtur. Svo að við snúum okkur að hagnýtri hlið málsins, þá býst jeg við, að svo kunni að fara, að við getum framieitt óvenjú- stóra nautgripi og stærri ali- kálfa“. Verða aldir upp rísar? Þá var próíessorinri að því spurður, hvort hægt yrði að skapa risavaxna menn á sama hátt, ef til kæmi. Hann svaraði því svo: „í orði ætti það að vera hægt. Þegar til kæmi er ekki líklegt, að nokkur kona fyndist, sem vildi geta barn á þann hatt, sem til— raunirnar krefjast. Engin kona vildí heldur sjá barnið sítt verða að risa. Svo held jeg að lítill fengur yrði að þesskonar mönnum. Ekki mundu þeir bæta mannkynið nje bjarga því“. <~>T% ** | áuglysenöyr athuglBI *S ísaft ug Vörður er vinsælasta cg fjölbreytt- asta blaCiS í sveitvic landsins. Kemur út einu sinni { vi>u — 16 síður. Eftir Ed Dodd .1 M? oiingar túlkfins LUNDj UM — BréSka blaðið Daily 'h • ■ nh hefur um þessar triundii útgáfu á minningum túlks Hitlers, dr. Paul Schmidts. Var Schr. dt viðstaddir alla uijeirí hafL • furidi Hitlers cg er- lénJra ‘ V"náh ir.- 'rá þvi { jpr: '1335 þ til i des. 1944. Sooecn, without bits> to hahcu HIM, POLLOWS rne BIOD5/ 1) Tryggur eltír íuglana upp á sitt eindæmi. 2) A JVlEUAN — Vertu ró- legur, pahbi. Jeg skal binda um sárið. G0099R WINDS 711 I COVcY OF EOV'VHin AblD CO.Mcö TO c'OhiT 3) Lunier n nur þjótancii! 4) Tryggur hefur ' aku eftir teinunum. Verkamennirn-, nænsnin og tekui sje. að iri ir eiga að sækja tcrpentínutunn'j um varðstöðu á 3... nbrauta ur upp í gömiu vc ksmiðja. I teinunum. Framh. af bls. 7. eflist og geti tekið til starfa hið allra fyrsta. Blómsveigur verð- Ur í dag lagður á legstað Jór- unnar Guðmundsdóttur og manns hennar, Jóns Ásmunds- sonar, þar sem þau hvíla í Út- skála’úrkjugarði. .Ettingjar, Venslaf 'k og vinir blessá minn- ingurt um þau góðu og merku Hjón. Iríkúr J Brynjólfsson. Markús - AfmæSi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.