Morgunblaðið - 07.09.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.09.1950, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 7. sept. 1950 250. dajrur ársins. Kjettir fovrja. 21’ vika suunars. Árdegisflæði ki. 2.20. SíðdegisflæSi kl. 14,58. INæturlæknir er í læknavarðstof- unni, simi 5030. Næturvörður er í Laugavegs A;'ó- teki, sími 1616. I.O.O.F. 5=132978%= Afmæli Áttatiu ára er í dag frá Steiirjnn GuðmunJsdóttir, Vesturgötu 57. ( B r ð d k a a p~ ) í dag verða gefin saman í lii'ina- band að Vatnsfiarðarkirkju Jónína Þ. Þorsteinsdóttir (Þorsteins Jóhauu- cssonar prófasts i Vatnsfirði) og Gnð mundur Finnbjömsson, málarameist- ari. Faðir brúðarinnar gefur hjói.a- efnin saman. Þann 29. ágúst voru gefjn saman í hjónaband í New Jersey frk. A 5al heiður Brynjólfsdóttir skrifstofust. og Martin IXendelken loftskeytama^ur. Heimili ungu hjónanna er 693 Pros- pect St. Glen ílock'New Jersey USA. S.l. laugardag voru gefin saman í hjónaband í Laugameskirkju af sr. Garðari Svavarssjmi ungfrú Herborg Simonardóttir og Þorieifur Ölafs.'.ori, verkamaður. Heimili þeirra er að Hofteigi 18. ( Hjéggefni ~J S.l. fimmtudag opinberuðu trúlof- un sina ungfrú Freyja Jakobsdóitir 1-2 herb. cg eldhús eða eldhúsaðgangur óskast. Get lánað ungling i hálfsdagsvist. Erum 3 í heimili. Þeir se.u vildu sinna þessu leggji nöfn og heimilisfang til blaðsins J>*ir laugardag merkt: „G. J. — 10 — 996“. i«iiiici(Hiiii(«<'*«aii(im«i(taiiif(Uiiti(itmi!((ii(iim*u!*' UHIIIHIMI u >»IIIIUMIUMIUIHIIIIMIII|IIIHilUJIIllUIII Sfúlka | vön húsverkum óskar eftir ráðs I konustöðu, helst hjá einum eía | tveim reglulömum mönnuni, I Er með þriggja ára telpu. | Nöfn og heimilisföng. ásatnt | uppL. leggist inn á afgr. Mol. | fyrir 10. þ. m. merkt „Áreið- g anleg — 992“. Húsnæði Húshjálp 1—2 herbergi og eldhús e?a eldunarpláss óskast sem allia fyrst. Húshjálp gæti komið ‘il greina. Einnig óskast herbergi, hvorttveggja mætti vera í kjail ara. Tilboð merkt „Gott tillioð — 991“ sendist afgr. Mbl. fyr- ir föstudagskvöld. tmui»n*MiiMa«]>«,i (HIIIIHNintKIMIflHlliiilMIH. M.s. „Gullfoss” fer frá Reykjavík laugardaginn 9 september kl. 12 á hádegi til Leith og Kaupmannahafnar. Tollskoðun farangurs og vegabrjefaeftirlit byrj- ar í tollskýlinu vestast á hafnarbjik anum kl. 10% f-h. og skulu allir iar- þegar ver.a komnir í tollskýlið t-igí síðar en kl. 11 f.h, H.f. Eimskipafjelag ísiands. Lindargötu 36 og Jón Bjama.on, málari, Framnesveg 13. I Njdega opinberuðu trúlofun sir.a Ásdís Sörladóttir, Kirkjubóli. Val- þjófsdal og 'Ásgeir Sölvason, Blateyri í leit að eiginmanni heitir ný, bandarísk mynd frá Columbia kvikmyndafjelagiuu. .-cm Stjörnubíó sýnir um þessar muudir. j Þetta er skemmtimynd með Glen Ford og Evelyn Keyes í aðalhlutvcrk- 1 unum. Eins og nafnið bendir til. fiall ar myndin um unga stúlku í giftíng- j arhugleiðingum og margskonar aili.i- týri. sem hún ratar i 110 eiginmanns- ileitina. En æfintýiin fá g.iðan endi — eins og vera ber i öllum góíum gamanmyndum. Söfnin Landsbókasafnið er opið kl .10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10—12 yfir sum armánuðina. — ÞjóðskjalasafniS kl. 10—12 og 2—7 alla vírka daga nema laugardaga yfir sumarmánuðina kl. 10—12. — ÞjóðminjasnfníS kl. I—3 þriðjudaga fimmtudaga og sunnu- daga. — Listasafn Einars Jónsson- ar kl. 1,30—3,30 á sunnudögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10—10 nlla virka daga nema laugardaga kl. 1—4 NáttúrugripasHfnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðjudaga of fimmoj- daga kl. 2—3. Gengisíkráning Vestmanuaeyja, Blönduóss. Sauoár- | króks, Kópaskers, Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Frá Akureyri veriia flugfðrðir til Siglufjarðar, Kópaskers og Ölafsfjarðar. Millílandaflug: „Gullfaxi“ er í Amsterdam, en þar fer fram skcðun á flugvjelinni. Loftleiðii Innartlandsflug: I dag er áa'tlao ;.ð fljúga til Vestmannaeyja, Akureyr.ir. Isafjarðar og Patreksfjarðar. „Geysir" er í Reykjavik. Sölugengi erlends gjaldeyris í ís- lenskum krónum: 1 £ .. kr. 45,70 i USA.Vllar — 16,32 1 Kanadu dollar — 14,84 Himmi(i*.i>i3im«cm-4tKSHii;Miiii«(iiifiiaiiiui Dodge-Cariol með sætum fyrir 9 og sem cr hægt að nota sem sendiferj-i bíl. með lílilli fyrirhöfn. Bi'.l inn er í ágætu standi, er úl sýnis og sölu í Skipholti n7, simi 7142 frá kl. 5—9 í dag. luaiuiMiuiiesiiiiiiiiiiimHimiiiiHiioHiM íbúð \\\ söiu : Tvö herbergi og eldhús í ný : I legum kjallara, i Austurbæn- j ! um. Verð kr. 110.000,00. Ct I borgun kr. 75.000,00. íbúðin <?r láus til íbúðar nú þegar. Tilboð : I sendist í þósthólf 434. lllllll■M•«••*»•*••*•nao«f8lnnml;IllClMl■lll]|llllllllylunr íbúð | Óska effir að fá herbergi e;tt til tvö og eldhús eða eldunai- pláss. Uppl. í síma 80033. ■<(ltlMeiUSIIIIIIIIUIJ'1llllllUU1lf(2(UI««l< I1.s. Dronning ASexandrine fer frá Reykjavík til Þórshafnar og Kaupmannahafnar laugardaginn 16 þ.m. Farþegar sa-ki farseðla i dag og á morgun. Skipaufgreiðsla Jes Zitnsen Erlendur Pjetursson Kieimmisvuntan er góð til margra hluta. í útlönduin er liún notuð til þess að tína í epli og við getum eins haft hana til að tína í r;bs- berin. Þá liöfuni við báðar liead- ur lausar, og pokann við hendina í staS þess að þurfa að ganga ani með ilát. 100 danskar kr. __________' — 236,30 100 norskar kr.______________— 228,50 100 sænskar kr. _________ — 315,50 100 finnsk mörk.......... — 7,0 1000 fr. frankar _________ — 46,63 100 belg. frankar -...— — 32,67 100 svissn. kr. ____________ — 373,70 100 tjekkn. kr., - -_______ — 32,64 100 gyllini _________________— 429,90 Evrópumeistarinn í langstökki, Torfi Bryngeirsson, lögregluþjónn, líefur verið skipaður lögrégluþjónn frá 1. október n: k. Eæjarráð ákváð þetta á fundi íin- um á þriðjudaginn. en lögreglus'ióri J.afði mælt með þvi.við bæjarráðið, Stefnir Stefnir er f jölbreyttasta og vand- iðasta tímaril sem gefið er út á íslandi um þjóðfjelagsmál. ISvjum áskrifendum er veitt mót taka í skrifstofu Sjálfslæðisflokks ins í Reykjavík og á Aureyri og enn fremur hjá umboðsmönnum ritstns am land allt. Kaupið og útbreiðið Stefni. lugfcrði? Flugfjelag íslands Innanlandsflug: I dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir). Fimsn mínúina krossgáía SKÝRINGAR: Lárjett: — 1 öskra — 6 iðki — 8 örlítið — 10 verkur — 12 þjóðhófð- ingjann — 14 forsetning — 15 öðiast — 16 tíma — 18 fimur. Lódrjett: 2 vitur — 3 reið 4 rnálii- ingu — 5 kirkjuklæði — 7 óröskar — 9 líkamshluti — 11 þyki vænt um — 13 öldu — 16 hvilt — 17 fangamark. Lausn á síðustu krossgátu; . Lárjett: — 1 ósmár — 6 jór — 8 kló — 10 I.L.O. — 12 ójarðað — 14 lá — 15 fa — 16 ógn — 18 rúrn- lega. LóÓrjett: — 2 sjóa — 3 mó — 4 árið — 5 skólar — 7 goðann — 3 Ijó — 11 laf — 13 rugl — 16 óm — 17 NE. ;pa I r j e 1 ? i r^l Eimskipafjelag fslands. Brúarfoss kom til Hrisevjar í gær. Dettifoss kom til Rotterdam i fyrra- dag, fer þaðan i dag til Hamborgar. Fjallfoss fór frá Leith 2. sept., v-i at- anlegur til Reykjavikur í dag. Gcða- foss fór frá Reykjavík kl. 2 i gæ;■ til Hull, Bremen, Hamborgar og Rjtter dam. Gullfoss fór frá Leith 4. ?ept. væntanlegur til Reykjavíkur seinni- partinn í dag. Lagarfoss kom til New York 27. ágúst, fer þaðan væntaniega í dag til Halifax og Reykjavíkur. Pel foss er í Gautaborg. Tröllafoss kom til Botwood i New Foundland 2. s jit. Skipaútgerð ríkisins. Hekla kom til Reykjavíkur kl. 12 á hádegi i gær frá Glasgow og Tl.jrs havn. Esja var á Atureyri i gær. Herðubreið er í Reykjavík og fer það an n.k. föstudag austur um land til Siglufjarðar. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í ga-r til Sna’fellsness- og Breiðafjarðarhafna. Þyrill er í Fa.va- flóa. Eimskipafjelag Reykjavíkur h.f. Katla lestar saltfisk á Norðurlandi Úfyarpig ^ 8.30—9,00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12el0—13,15 Hádefjis- útvarp. 15,30—16,25. — 16.25 Veður fregnir. 19,30 Tónleikar: Hannoniku lög (plötur)). 19.45 Auglýsingar. 20,00 Frjettii'. 20.30 Utvarpssagan: ..Ketillinn" eftir William Heinesen; XXVIII. (Vilhjálmur S. Vilhjálms- son rithöfundur). 21.00 Strengjakvar tett Rikisútvarpsins: Kvartett i g-moll op. 10 eftir Debussy. 21J35 Frá út- löndum (Jón Magnússon frjetta- stjóri).. 21,40 Tónleikár: Ungir söngv arar syngja’ (plötur). 22.00 Frjattir og veðurfregnir. 22,10 Vinsæl !ög (plötur). 22,30 Dagskiárlok. Erlendar úívarpsstöðvar: ( fslenskur sumartími ) Noregur. Bylgjulengdir: 41,6' — Ný sænsk Hrærivjel (Electrolux) til sölu. Tilboð merkt: „Hrærivjel — 998“ send ist afgr. Mbl. fyrir laugard. ■MIIHIIII!lllilUIMIIHIIMIMIMI>MIIIMnMMIHimMMMl linMiiaidllMNIIMIIIIHllllllMIWIb IHúrarar t Tilboð óskast í að múrhúða utan liús, sem er ca. 150 ferm. : Tilboð sendist blaðinu fyrir j laugardag inerkt: „150 femi. — 999“. í (IfllfllllllllKIIIIIIIIIIIIMIIIIIIiMdMMII BERGUR JÓNSSON Mál flutningsskrifstofa Laugaveg 65, sími 5833 FINNBOGI KJARTANSSON Skipamiðlun Austurstræti 12. Simi 5544. Símnefni: „Polcoal". 25,56 — 31,22 og 19,79 m. — Frjettií kl. 12,00 — 18,05 og 21,10. Auk þess m. a.: 16,10 Eftirmiðdags tónleikar. 16,30 Útvarpshljómsve.tin leikur. 17,30 Finnsk alþýðulög. 19,00 Symfóníutónleikar. 20(25 Fyrirlest- ur (Harry Fett). 20,45 Gömul dans- lög. 21,30 Ernst Toch leikur frura- samin lög, Svíþjoð. Bylgjulengdir: 27,83 og 19,80 m. — Frjettir kl. 18,00 og 21,. 5 Auk þess m. a.: 16,20 Klassisk iög. 17,05 Tónleikar af plötum. 18.30 Harmomkuleikur. 19,05 Symfóníu- liljómleikar. 20.00 Iþróttaþáttur, 21,30 Ljett sænsk tónlist. Danmörk. Bylgjulengdir: 1224 og 41,32 m. — Frjettir kl. 17,40 g kl. 21,00. Auk þess m. a.: Kl. 15,50 Amerúk- ir söngvar. 17.40 Peter Kreuder píanóleikur. 18.15 Lög leikin ó bld< orgel. 19,00 Symfóníutónleikar úr útvarpssal. 21,45 Dagskrá frá opnun Jazzklúbbsins. England. (Gen. Overs. Serv.). —• Bylgjulengdir; 19,76 ,— 25,53 — 31,55 og 6,86, — Frjettir kl. 03 —< 04 — 06 — 08 — 09 — 11 — Í3 — 16 — 18 — 20 — 23 og 01. Auk þess m. a.: 9,3Ó Lundúna phil. harmoniuhljómsveitin leikur 10,30 Píanóleikur Ijett lög. 12,00 Úr rit- stjórnargreinum dagblaðanna. 15 15 Ljett lög. 12.00 Úr ritstjórnargrún- um dagblaðaima. 15,15 Ljett erisk lög. 16,18 Óskalög. 18,15 Iþróttahátt ur. 18,30 Frá tónlistarhátiðinni í Edinborg. 21.00 Óskalög ljett iög, 21,30 ÓskaÍög (klassisk lög). Nokkrar aðrar stöðvar: Finnland. Frjettir á ensku kl, 0,25 á 15,85 m, og kl. 12,15 á 3i'40 — 19,75 — 16,85 og 49,02 m. — Belgía. Frjettir á frönsku kl. 13,45 — 21,00 .,g 21,55 á 16,85 og 13,89 m, — Frakkl ind. Frjettir á ensku mánu daga, miðvikudaga og föstudaga 11. 16,15 og rila daga kl. 23,45 á 25,o4 og 31,41 m. — Sviss. Stuttbylg'u- útvarp á ensku kl. 22,30 — 23,51 & 31,46 — 25,39 og 19.58 m. — USA Frjettir m. a.: kl. 14,00 á 25 — 31 cg 49 m. bandinu, kl. 17.30 a 13 — 14 og 19 m. b., kl. 19,00 é 13 — 16 — 19 og 25 m. b., kl. 22,15 á 15 — 19 — 25 og 31 m. b., kl. 23,00 á 13 —- 16 og 19 m. b. Landher frá níu löndum undir merkjum S. i>. LAKE SUCCESS, 6. sept.: — Frakkar hafa boðið S. Þ. að senda landher til Koreu til að sporna við árás kommúnista á Koreulýðveldið. Um nokkurra vikna skeið hafa frönsk herskip verið við Korru og tekið þátt í aðgerðum S. Þ. þar. Auk bandarísks landhers er þegar komið breskt lið til víg- vallanna. Ennfremur ætlar Ástralía, Nýja-Sjáland, Tyrk- land, Thailand og Filippseyjar að senda þangað her. Þá hafa og Grikkir lofað að senda þang- að herlið. Frá Hebndalli í H APPDK/ETTISVINNIN G Heimdallar, sem er heimilis- bókasafn, er fjöldi úrvalsbóka. Má t. d. nefna heildarsafn kvæða Bjama Thorarensen, Tómasar GUðmundssonar, Krist jáns Júlíussonar (K.N.), Páls Ólafssonar, Einars Bencdikts- sonar, Jónasar Hallgrímssonar, og margra annarra af góðskáld- um íslendinga. Segja má að kvæðadeild safnsins sje mjög fullkomin. Auk þess er svo fjöldi bóka í óbundnu máli. all- ar íslenskar. Heimdallur og SUS minnir þá Sjálfstæðis- menn, sem enn hafa ekki keypt miða að gera það sem fyrst. Miðamir eru afgreiddir I Hvatti til byltingar. RIO DE JANEIRO — Charlos Prestos, leiðtogi kommúnista í Brazilíu, verður sóttur til saka fyrir landráð og er hans mjög leitað. Snemma í ágúst gaf hann út ávarp, þar sem hann skorar á þjóðina að gera byltingu og hefja borgarastyrjöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.