Morgunblaðið - 07.09.1950, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.09.1950, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 7. sept. 1950 MORGUNBLAÐIÐ 11 Sovjetríkin heimta að S.þ. verðlauni ofbeldið Sektinni leynt með ásökun. Þá skulum við athuga þá að- ferð, sem er í því fólgin að leyna sektinni með ásökunum. Við höfum sígilt dæmi um þessa aðferð. Þjófurinn, sem hleypur undan lögreglunni, hrópar til þeirra, sem á leið hans verða: „Grípið þjófinn“. þannig hyggst hann rugla þá, sem eftir leita. Þessari aðferð er beitt, þegar reynt er að sanna, að innrásar- seggirnir frá N.-Koreu hafi ver ið að hrinda af sjer árás. Þegar rússneski fulltrúinn • beitir þessari aðferð, skýst hon um yfir, að háttarlag árásar- mannanna úr seinustu styrjöld er öllum almenningi enn í fersku minni. Við skulum rifja upp 2 dæmi úr sögu árásar- mannsins Hitlers. Fyrsta sept. 1939 hafði Hitler gert vináttusáttmálann við Rússland og auk þess leynisamn ing um skiptingu Póllands milli ríkjanna. Þá lýsti hann því yf- ir, að „Pólverjar hafa hafnað friðsamlegri lausn á vandamál- um þeim, sem skotið hafa upp kollinum í sambúðinni við Þýskaland“ og að „hart skal mæta hörðu“. Hitler sagði: — „Þessi barátta verður háð fyrir heiðri Þýskalands og landrjett- indum“. Einvaldurinn beitti aftur þess ai’i aðferð — „stöðvið þjófinn“ •— þegar hann rjeðst gegn Rúss landi 1941. 22. júní það ár, sagði hann svo, er hann vildi rjett- læta árásina: „Aðfaranótt hins 18. júní fóru rússneskir verðir aftur inn á þýska grund. Ekki urðu þeir reknir til baka nema með lang- varandi skothríð. Því er nú svo komið, að ekki verður lengur sneitt hjá aðgerðum gegn sam- særi þessara gyðingslegu vald- hafa í Moskvu“. Blekkingin mistekst Blekkingar Hitlers mistókust. Árás hans var brotin á bak aft- ur og sjálfur Stalin taldi þau vopn, sem við lögðum af möi’k um í styrjöldinni, nauðsynleg til að Rússland fengi sigur yfir árásarsveitum Hitlers. Þessi sama aðferð, að dylja eigin sekt með því að ásaka aðra, um glæpinn, er notuð í þeirri margtuggðu yfirlýsingu, að baráttan í Koreu sje ekki annað en þáttur bandarískrar heimsveldisstefnu. — Til að mynda skýrði rússneski full- trúinn okkur frá því á dögun- um, að „valdaklær Bandaríkj- anna reyna nú að gera samtök S. Þ. að tæki til verndar banda- rískri fjárfcstingu“. Fulltrúi Kína, sem er maður lærður vel, lýsti á fimmtudag- inn fyrir okkur eðli yfirdrottn- unarstefnu Rússa í Asíu, eins og hún er nú. Hún er ekkert annað en heimsveldisstefna zartímabilsins endurborin og aukin, og hún miðar að undir- 'okun Manchuríu og Ytri- Mongólíu. Og hver er svo sannleikurinn um Koreu? Vitaskuld hefir okkur aldrei verið skýrt frá sambandi því í efnahagsmálum, sem er milli leppstjórnarinnar f N.-Koreu og Rússlands. Það er satt, að Bandaríkja- menn hafa um skeið stofnað til „fjárfestingar“ í Koreu. Þetta fjármagn er alveg sjerstaks eðlis. Það hefir verið lagt í kirkjur, skóla, sjúkrahús, og hæli. Því er ætlað að vera Koreumönnum lyftistöng, koma þeim að haldi, sem eru sjúkir, hungraðir og illa stadd- ir á ýmsa lund. Trúboðar, kenn Áróður þeirra byggður á stórlygum, fölsunum og síendurteknum ásökunum Ræða Warren áuitin í Öryggisróði Síðari grein frá þessum 7 löndum, en hún er reist á athugunum, sem gerð ar eru á vettvangi atburðanna. Nefndarmennirnir segja að N- Kóreumenn hafi gert árás fyr- irvaralaust. Ei4 nefnd S. Þ. er ekki tekin trúanleg, hverjum má þá trúa? Rússar ætlast til, að við tök- um þá trúanlega, er þeir segja okkur, hvei-jir hafi gert árás- ina, en þeir viðurkenna, að þeir hafi ekki einu sinni vexáð ná- lægir. „Haugalygar“. Jeg kem þá að þeirri áróð- ursaðferð, sem heimui’inn hefir haft verstu reynslung af und- anfarin 15 ár. Venjulega er hún kölluð aðferð „stórlyg- anna“. Hitler hjelt þeirri kenningu fram, að ef áróðursmaðurinn endurtæki fullyrðingu sína nógu oft, þá tryðu henni marg- ir að lokum, hversu fráleit, sem hún annars væri. Miklu verður þetta auðunnara, ef engum er leyft að mæla áróðursmann- inum í gegn og benda á stað- reyndir. En hjerna innan vje- banda S. Þ. getum við borið staðreyndirnar fram. í ræðunni, sem rússneski full trúinn flutti á seinasta fundi Öryggisráðsins, skírskotaði hann nokkrum sinnum til „árás arinnar á Kóreuþjóðina, sem arar, læknar og hjúkrunark,on- ur - eru ,,einokunarmennirnir“ og ,.valdaklærnar“, sem þjer talið um, herra forseti. Við skulum þá sleppa þeim, sem lagt hafa fram fje í mann- úðarskyni, en snúa okkur að þeim, sem þjer vjekuð að með nafni í dag. Gilbert Associates, sem for- setinn minntist á, hefir með höndum raforkuframkvæmdir í Koreu, svo að þjóðin fái meira rafmagn. Meginmarkmið þessa fjelagsskapar er að hjálpa S.- Koreumönnum að koma sjer upp orkuverum í stað þeirra, sem þeir höfðu not af í N.- Koreu. Hernámslið Rússa svipti þá þessum orkulindum. — Árið 1948, þegar kosningarnar voru, reyndu Rússar að skelfa N.- Koreumenn með því að tálma sölu rafmagns til S.-Koreu. — Þannig áttu Rúss frumkvæðið að því, að S.-Koreumönnum var synjað um rafmagn frá N.- Koreu, en leppstjórn þeirra hef- ir svo fetað dyggilega í fót- spor þeirra. Gilbert Associates hefir innt af hendi þjónustu, sem það hefir þegið þóknun fyr ir. Það er allt og sumt. Athugum þá Tungsten Asso- iates, sem rússneski fulltrúinn minntist á. Koreulýðveldið sjálft á það fyrirtæki. — Það selur framleiðslu sína til þeirra sem hafa viljað, einnig þeim kaupendum, sem ekki búa í Bandaríkjunum. Þar höfum við sannleikann í því máli. Borne Associates hefir tekist á hendur að bæta Kimpoflug- völlinn fyrir Koreumenn. Það átti ekkert í þessum flugvelli, þegar innrásin var gerð. Aðeins hafði það um stundarsakir tek- ist á hendur að sjá um störf í flugturninum og annast ýmis- legt fleira vegna reksturs vall- ai’ins að beiðni yfirvaldanna í Koreu. Minnt á hjálp Bandaríkjanixa Við metum hverja fjárfest- ingd eftir því, hvort hún gefur af sjer hagnað eða ekki, eða er það ekki rjett hjá mjer? Treyst- ist rússneski fulltrúinn nú til að sanna, að nokkur sú starf- semj sem hann minntist á, hafi orðið til að veita dollurum út úr Koreu? Það getur hann ekki. Bandaríkin hafa lagt fram milljónir dala í Koreu til að- stoðar við þjóðina. Sannleikur- inn er sá, herra forseti. Fjórðungur ræðu rússneska fulltrúans fór í að gera tor- tryggilegan vitnisburð Kóreu- nefndar S. Þ. Hann slær því föstu, að „skipun nefndarinn- ar er engin trygging fyrir því, að hún sje starfinu vaxin.“' — Þetta er móðgun við þjóðirnar sjö, sem fulltrúa eiga í nefnd- inni, en þær eru Ástralía, Kína, E1 Salvador, Frakkland, Ind-jþegar hætt og Norður-Kóreu- land, Filippseyjar og Tyrk- j menn yrðu með her sinn á brott land. Einnig er um að ræða norður fyrir 38. breiddarbaug móðgun við meirihluta alls- þegar í stað. í sömu ályktun var herjarþingsins, sem stóð aðsamþykkt með 7 atkvæðum stofnun nefndarinnar pg styður, gegh engu, að skora á „allar af hendi til N-Kóreumanna“. Ef norðanmenn hefðu hlýtt skipun öryggisráðsins áður en sólarhringur var liðinn, þá hefði ekki orðið þörf á ályktun öryggisráðsins 27. júni. Þá hefði ekki heldur þurft lög- regluaðgerðir til aðstoðar S. Þ. Enn þann dag í dag þrjóskast norðanmenn við að hlýða skip- un öryggisráðsins sem óg allir þeir, sem veita þeim að mál- um. Enginn margslunginn lyga vefur getur nokki’u sinni hagg- að þeim sannleika. Svart er hvítt. Þeirri tilraun að gera svart hvítt með því að segja, að svart sje hvítt, verður lýst með tveim einföldum dæmum. Lögðu Rússar kæru fyrir ör- yggisráðið 25. júní, kæi’u um, að Bandaríkin hefði gert vopn aða árás á N-Kóreu? Kærðu Rússar það fyrir ör- yggisráðinu, að Kóreulýðveld- ið hefði gert innrás í N-Kóreu? — Nei. Valdhafarnir í Moskvu höfðu kappnógan tima til að gera það. Glappaskot þeirra skýrist aðeins af þeirri stað- reynd, að árásaraðilinn var N-Kórea. Rússneski fulltrúinn hefir gefið margar yfirlýsingar um, að Rússar æski friðsamlegrar lausnar málanna í Kóreu. Og það er enginn vafi, að við eig- um eftir að hevra fleiri slikar yfirlýsingar af munni hans. En því miður hefir reynslan sýnt, að varlegt er að treysta þessum vfirlýsingum. Við munum því ekki taka þær alvarlega fyrr en við sjáum Rússa vinna fyrir fi’iðinn engu síður en þeir tala um friðinn. Þjóð mín fórnar lífum margra ungra mana til að koma á friði í Kóreu. Aðrar þjóðir þessara samtaka færa þegar samskon- ar fórnir eða ætla að minnsta kosti að gera bað. Því höfum við ríka ástæðu til að hallast á sveif með S. Þ. í Kóreu og koma þar á friði , Á fimmtudaginn var talaði rússneski fulltrúinn um þau á- hrif, sem þjóð hans gæti haft á alþjóðamál. Við óskum að sjá þeim áhrifum beitt í þágu frið- arins í Kóreu. Við vitum, að Rússar gætu stöðvað bardagana þegar í dag, ef þeim sýnist. Þjóð mín berst ívrir friði, og færir friðnum fornir. Það gera líka 52 aðrar þjóðir þessara samtaka. Orðum okkar fylgja athafnir. Herra forseti jeg get ekki sjeð, að jeg hafi fleira að segja í dag um áróðursaðferðirnar, sem fulltrúi Rússa beitir. Við þurfum svo sannai'lega að vara okkar á áróðursaðferð- unum og hætta tð fara í kring- um kjarna Kóreudeilunnar. Við verðum að þoka áleiðis þeirri ætlun að koma þar á friði og öryggi. íþrótlamót í Vestur-Barðaitrandasýilu UNGMENNA- og íþróttasamband ' m., Hrafnhildur Ágústsdóttir, IB, 1,17 m., Þórarna Ólafsdóttir, ÍH, 1,17 m. Hástökk karla Baldur Ásgeirsson', ÍB, 1,64 m., | V-Barðastrandarsýslu gekkst fyr ! ir íþróttamóti að Sveinseyri í , Tálknafirði dagana 12. og 13. Bandaríkin hafa gert sig seka þ. m. ______ um“. Þessa yfirlýsingu hafaj Fjögur fjelög tóku þátt í mót- Rússar endurtekið æ ofan í æ inu: íþróttafjelagið Hörður, Pat- alls staðar þar, sem þeir hafa reksfirði, íþróttafjelagið Dreng- mátt því við koma. Hún er samt ur- Tálknafirði, íþróttafjelag I lygi. Hún er „haugalygi“. Hvergi í heiminum er nokk- ur vafi- á, hver átti upptökin að stríðinu í Kóreu, nema í þeim löndum, þar sem áróður Rússa má sín nokkurs. Árásaraðilinn Páll Agústsson, IB, 1,60 m., Sig- urður Bjarnason, ÍD, 1,60 m. Spjótkast Arnar Sigurðsson, IH, 45.50 m., Bílddælinga, Bíldudal og Ung- j Höskuldur Skarphjeðinsson, ÍB, mennafjel. Barðstrendinga. j 40,50 m., Hallgrímur Matthíasson, Keppt var í fi’jálsum íþróttum,, ÍH, 38,93 m. sundi og handknattleik kvenna J Þrístökk og karla. Stigahæst á mótinu varð: íþróttafjelag Bílddælinga hlaut var stjórnin i Pyongyang, sem' 55 stig, íþróttafjel. Drengur Rússar komu þar á fót, meðan! hlaut 54 stig, íþróttafjel. Hörður þeir hersátu N-Kóreu. Árásar blaut 39 stig, Ungmennafjel. Barð aðilinn er stjórn N-Kóreu, sem strendinga 14 stig. sett var á fót í trássi við S. Þ. Urslit 1 einstökum greinum voru sem hjer segir: 80 m. hlaup kvenna: Guðrún Gísladóttir, ÍB, á 12,0 sek., Guði’ún Halldórsd., UB á 12,0 sek., Hrafnhildur Ágústsd., ÍB, á 12,1 sek., Jóhanna Valdi- marsd. ÚB 12,3 sek. og sern síðan hefir boðið byrg- iþn bæði Öryggisráðinu og alls lierjarþinginu. ’Herlið Bandaríkjamanna hói ekki árásina í Kóreu. Herlið þeirr.a kom til Kóreu aðeins í því skyni að styðja viðleitni Ör , , , yggisráðsins til að hrekja á burt ■100 m‘ h-,aup kar,a: árásarseggina frá N-Kóreu. — Þegar aðgerðir þeirra ríkis- stjórna, sem styðja ályktun ör- yggisráðsins, eru kallaðar ár- ás, þá er þar um svo augljósa blekking að ræða að hún verð- ur ekki einu sinni hulin með aðferð „stói’lyganna“. Staðreyndir í Kóreumálinu. Herra forseti, hjer koma stað í’oyndirnar: Öryggisráðið kom saman sunnudaginn 25. júní og krafðist að bardögum yrði hana. Rússneski fulltrúinn regnir þjóðir samtakanna að veita S. Þ. aðstoð til að framkvæma á- Páll Ágústsson, IB 12,3 sek., Báldur Ásgeii’sson, ÍB 12,4 sek, Bjarni Hákonarson, UB 12,5 sek. Kúluvarp kvenna: Guðríður Toxfadóttir, ÍD 7,24 m., Þuríður Guðmundsd., ID 7,13 m., Ásrún Kristmundsd., ÍD 6,25 m. Iíuluvarp karla: Magnús Guðmundsson, ÍD 11,93 m., Arnaiv Sigurðsson, IH 11,53 m., Páil Ágúst^son,’ IB 11,28 m. Langstökk kvenna: Guðríður Torfadóttir, ÍD 3.99 m., Guðrún Gísladóttir, ÍB 3,95 m., ’Únnur Torfadóttir, ÍD 3,70 Langstökk karla: Páll Ágústsson, ÍB 5,70 m., Ólafur Bæringsson, ÍH 5,60 m., j Herbert Guðbrandss., ÍD 5,37 m.. i Kringlukast: I Páll Ágústsson, ÍB 31,90 m. Arnar Sigurðsson, ÍH 29.28 m., Sig. Sigurðsson, ID 27,85 m. Hástökk kvenna umsögn nefndarmannaanna 7 lyktunina og inna enga hjálp! Guðríður Torfadóttir, ÍD, 1,21 Páll Ágústsson, ÍB. 12,17 rn , Ólafur Bæringsson, ÍH, 11.82 m., Baldur Ásgeirsson, ÍB, 11,71 m, 4\100 m. boðhlaup 1. Sveit ÍB. 2. Sveit UB. 3. Sveit ÍH. 4. Sveit ÍD. 800 m. hlaup Baldur Ásgeirsson, ý3. 2.18 mín., Sveinn Þórðarson, UB, 2,20 min. Herbert Guðbrandsson. ID, Jenni Ólafsson, ÍH. í. handknattleik kvenna sigraði ÍH. Patreksfirði. — í handknatt- leik karla sigraði ÍH. Patreks- firði. 60 m. suntl kvenna Halldóra Bjarnadóttir, ÍD, 1,06 mín., Sigrún Jóhannsdóttir, ÍD, 1,23 mín., Eyg'ló U. Cheliu, ÍD, 1,45 mín., Jónína Ármannsdóttir, ÍD. 1,45 mín. 100 m. suml karla Magnús Sigurðsson, ÍD, 1.32,6 mín., Magniis Guðmundsson, ÍD, 1.35,5 min., Pjetur Jóhannsson, ÍH. 1,39 mín. Sigþór Lárusson, íþróttakerhjj ari frá Reykjavik, stjórnaði rr.otr inu, en þátttakendur þess voru alls 58, bæði kgnur og karlar. — Fjöldi fólks sótti mótið víðsveg- ar að úr sýslunni. Veður var gott, en fremur kalt, sjerstaklega á laugardag. Dansað var bæði á laúgardags- og sunnudagskvöld. — Fór mótið hið besta fram. líerþjónustuííminn lengur í Belgíu. BRÚSSEL — Herskyldutíminn verður lengdur úr einu ári í tvö ár í Belgiu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.