Morgunblaðið - 07.09.1950, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.09.1950, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 7. sept. 1950 MORGUNBLAÐiÐ S Grýttum söndunum breytt í gróðurlendur ÉITT SINN á síðastl. vetri hitti Seg Runólf Sveinsson, sand- græðslustjóra að ftiáli. Barst sandgræðslan í Gunnarsholti í tal. Hann sagði mjer þá frá því, hve glæsilegur árangur hefði orðið á síðustu árum, í sand- græðslunni, þar sem hann og foróðir hans, Páll Sveinsson hefðu notað hið svonefnda sand fax í nýræktina. Sandfaxið víða notað. Sandfaxið er útbreidd og al- kunn fóðurjurt bæði austan Jiafs og vestan, og var fyrst reynt hjer, að því er jeg best veit í Gróðrarstöð Ræktunar- fjelagsins á Akureyri, á fyrsta hluta aldarinnar. En það hefir lítið rutt sjer til rúms í gras- rækt íslendinga, þar til nú að Páll Sveinsson sandgræðslu- maður, kom með fræ af sand- faxi frá Bandaríkjunum, ásamt fleiri tegundum, er þar vestra eru taldar hentugar til sand- græðslu. Fljótleg nýrækt. ílunólfur Sveinsson sagði mjer frá hinni furðulegu ný- rækt á söndunum við Gunnars- holt, þar sem í skjótri svipan, með mjög ódýru móti er hægt að breyta lítt grónum sandi í ágætan töðuvöll. Óhreyfður sandurinn, er tilbúinn, til að taka við áburði og fræinu., — Ræktunarkostnaður tiltölulega mjög lítill. rá heimsókn í @unnesrsholt Tveggja ára gömul sáðsljetta með sandfaxi í Gunnarsholti. Grasið rúmlega hnjehátt. en þessi: Að borinn er venju- legur áburðarskammtur á land ið, grasfræinu dreift yfir, og síðan er það herfað grunnt nið ur með diskaherfi, og valtað á eftir með þungum valtara. Sandfaxið er ekki slegið fyrsta árið, ekki síst vegna þess að sáð hefir verið helst til §eint. En á öðru ári fást af þessu grasi 35 til 40 hestburðir á ha., í einum slætti. Ennþá hafa þess ar spildur ekki verið slegnar nema einu sinni á sumri. í vor var sandfaxi sáð i 20 hektara. Fræið kom ekki frá Vantar fræ af sandfaxinu j þurfa sjerstaklega mikinn fos- í Gunnarsholti hefir sandfax- ' fórsýruáburð. En óreynt er, ið ekki borið þroskað fræ. Kle-J-hve kaliforði. . sandanna verð- mens á Sámsstöðum hefir held- ur ekki tekist, að fá fræ af sand faxinu. Þetta er mikill galli. — Ætti að leggja áherslu á, að fá fræ af þessari nytjamiklu og þýðingarmiklu grastegund. Fleiri grastegundir tók Páll Sveinsson með sjer frá Amer- íku, er hann hafði lokið sand- græðslunámi þar vestra. — En engin þeirra er eins álitleg hjer á íslandi, eins og sandfaxið. — Hefir hann spildu með ýmsum tegundum af grasi til tilrauna, Er sveifgrastegund ein þroska- mikil þarna, og eins hið svo- nefnda randagras, en mjög er erfitt að fá fræ af sveifgrasinu. Aftur á móti er hægt að fá fræ að vestan af sandfaxinu en það er'alldýrt. Runólfur Sveinsson sandgræðslustjóri til hægri á myndinni Og bróðir hans Páll. í frásögn Runólfs er jeg birti í blaðinu í vetur, minntist nann að sjálfsögðu á, hversu ákaí- lega mikilli munur er á rækt- unarkostnaði á söndunum, þar sem hvorki framræsla, plæging eða önnur jarðvinnsla kem- ur til greina, samanborið við erfiðleikana á og kostnað við að ræsa fram djúpar mýrar og vinna jarðveginn, svo hann sje ræktunarhæfur. Sjón er sögu ríkari. Fyrir nokkru síðan fór jeg austur í Gunnarsholt, til að sjá með eigin augum nýrækt- ina þar á söndunum. Fór jeg með þeim bræðrum Runólfi og Páli Sveinssyni um hinar ný- grónu lendur Gunnarsholts og gladdist mjög yfir því, hversu miklum og skjótum vexti sand- faxið nær, í landi sem hingað til hefir verið ógróið að kalla. í Gunnarshoici hefir sandfaxið als verið sett í 60 ha lands. Elsta sandfaxspildan er frá sumrinu 1947. Mestu var sáð af sandfaxi í sandana í fyrra og í ár. Ræktunaraðferðin. Ræktunin er sem sje eigi önnur Ameríku fvr en í júni, svo seint var sáð. Voru þá miklir þurk- ar eins og kunnugt er. Aburðarskammturinn á land- ið hefir verið 250 kg. af sart- pjetri á hektara, og 200 kg. af fosfati. Fyrstu ár ræktunarinn- ar gerir kalíáburður ekkert gagn. ,4ftur á móti virðist að fosfatsýran sje þarna fullt eins nauðsynleg fyrir sprettuna eins og köfnunarefnisáburðurinn. Grýtt ræktarjörð. Á söndunum vestur af Gunn- arsholti var tekin undir sand- fax 1600 metra löng spilda. Á því svæði er sandurinn mismun andi grýttur. Með köflum er sandurinn, sem sáð var í, svo grýttur á yfirborðinu, að ekki var hægt að koma við valta, vegna þess, að valtinn skrypl- aði á grjótinu og náði ekki nið- ur á sandsvörðinn. Enda þótt fræið af þessum orsökum þjapp aðist ekki niður, spíraði það, og varð grasið fljótt allhátt þó það væri heldur seinna til, en þar sem völtunin naut sín. — Aldrei hefi jeg sjeð tekið svo grýtt land til ræktunar. ur lengur fullnægjandi. Skilst mjer á dr. Birni, að ekki sje ástæða til að halda að áburðar þörf sandanna sje yfirleitt meiri heldur en í ýmsri ann- arri ræktarjörð. Dr. Björn sagði mjer, að enda þótt sand- faxið reyndist sjerstaklega hentugt á Rangársöndunum, hefði hann komist að raun um, að i melajarðvegi til dæm- is hjer nálægt Reykjavík, bæri sandfaxið ekki af öðrum grastegundum. Enda er það ekkert aðalatriði, hvort það er sandfax eða einhverjar aðrar tegundir sem notaðar eru við uppgræðslu á söndum. Aðalat- riðið er að samkvæmt reynsl- í unni í Gunnarsholti, er auðvelt að rækta sandana í stórum stíl, auka með því heyfenginn og girða fyrir frekari ágang sand- veðranna. Fær víðtæk áhrif. Þessi fljótvirka og hagnýta ( sand^ræðsla á Rangársöndun- öflulönd. Það hefir reynsl- an sýnt á síðustu árurrj. eklsi síst nú í sumar. Kartöflurnar eru settar nið- ur í órótaðan sandinn og _jeð um, að þær fái nægilegao c— burð. Og þar með búið. Eftirminnileg heimsókn. Er jeg gekk yfir víðar lend- ur Gunnarsholts með þeim bræðrum Runólfi og Páli Svein3 syni, rifjuðust upp fyrir mjer fyrsta heimsókn mín þangað. Það var á túnaslætti sumarið 1922. Við höfðum gist að Keld- um hjá merkisbóndanum Skúla Guðmundssyni, Sigurður Sig- urðsson, þáverandi búnaðar- málastjóri, Gunnlaugur Krist- mundsson sandgræðslustjóri og jeg. Undanfarna daga hafði geng ið hið mesta sandveður, og mik il eyðilegging hafði orðið á graslendi þar um slóðir. Gunn- arsholt var í tölu þeirra jarða, sem taldar voru af, vegna upp- blásturs. Túnið í Gunnarsholti var orðið mjög aðþrengt af sand foki, djúpir sandgárar voru komnir í það, og há rofabörð allt í kringum túnskákirnar. Er við riðum þangað heim, tók jeg eftir því, að skammt norð-vestan við bæinn, með- fram götunum var jarðvegs- skák, sem bar álíka hátt á, eina og hinar grónu skákir túnleif- anna. Þegar við vorum komnir til baðstofu, til að þiggja þar veitingar af hinum gestrisna bónda, var okkur sagt, að þarna hefði fyrir sandveðrið verið best sprottna túnskákin, er nú var orðin að svörtu flagi. Umsögn dr. Björns Jóhannessonar. Björn Jóhannesson hefir gert athuganir á frjósemi Rangár- sanda. Staðfestir hann í öllum ( atriðum frásögn Runólfs Sveins ’ um hlýtur að hafa áhrif í þá sonar um það, hversu auðvelt það er, að koma upp töðuvöll- um á söndunum. Eins telur Björn, að sandarnir munu vera hentugir til kornræktar. — Við ræktunina batnar eðlisástand jarðvegsins, hvort heldur um kornrækt eða grasrækt er að ræða. Runólfur hefir komist að raun um og Klemens á Sáms- átt, að nýræktarmenn á land inu einskorða sig ekki eins mik ið við mýrarnar eins og þeir hafa gert. Enda bendir reynsl- an mönnum á það, bæði þar og annarsstaðar, að melajörð, sem er ógróin fyrir ræktunina, get- ur verið undragóð og hagnýt til ræktunar. Eins og sandjörðin er hentug fyrir kartöflurækt yfirleitt, eru stöðum einnig, að sandarnir I Rangársandarnir góð kart- Hugmynd Sigurðar búnaðarmálastjóra . Þá var Jón Einarsson bóndi í Gunnarsholti. Atburður þessi virtist hafa sannfært bóndann um það, acS tilgangslaust væri fyrir hann að reyna búskap þarna leng- ur. Hann yrði að flýja jörðina. En ósigur hans gegn ofurefli landeyðingarinnar varð til þess að Sigurður heitinn búnaðar- mála stjóri sagði við Gunnlaug Kristmundsson, vin sinn og samstarfsmann: „Heyrðu Gunn Iaugur, nú veit jeg ráð. Nú ger- um við Gunnarsholt að miðstöf* sandgræðslunnar á landinu". Fyrir atbeina þessara tveggja manna varð það svo. Og síðan hefir sandgræðslan aukist og eflst, og það starf hlotið hina fyllstu viðurkenning þjóðarinn- ar. En Gunnarsholt hefir orðið hinn mesti happastaður fyrir þessa starfsemi. Leið ekki á löngu frá því að þetta samtal átti sjer stað í gömlu Gunnars- holtsbaðstofunni og þangað til Gunnlaugur gat leigt víðáttu- miklar slægjur innan sand- græðslugirðingarinnar þar. Svo fljótt tók landið við sjer eftir friðunina. En nú hefir hin nýja sand- græðsla þeirra bræðra Páls og Runólfs Sveinssonar farið fram úr glæstustu vonum þessara tveggja forystumanna, Gunn- laugs Kristmundssonar og Sig- urðar. V. St. Hinn grýtti sandur í nánd við Gunnarsholt. Jafnvel Jió sand- urinn sje svona grýttur, tekst að breyta honum með tiltölu- lega lítilli fyrirhöfn í töðuvöll. með því að sá í hann sandfaxi. FriáSslyndSr fíokkar vilja eming STUTTGART: — Alþjóðaþing frjálslyndra flokka samþykkti álj'ktun þar sem mælt er með einingu Norðurálfunnar. — Þar ætti Þýskaland að eiga aðild atf til jafns við aðrar þjóðir. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.