Morgunblaðið - 12.10.1950, Side 2

Morgunblaðið - 12.10.1950, Side 2
 MORGUNB-LAÐIÐ Fimmtudagui’ 12, okt. 1950 1 fimmlaherdeSldln og hinir „nyisömu sakieysingjar" Cabbaðasta fólk á íslandi í!Ko>x»xt««jtrx *• ;,t ■■ atij Hilijón manna fjeiag gengur iii samninga PITTSBURGH, 11. okt. — „The United States SteU. Corporat- ÍSLENDINGAR eiga kröfu*á því að vita, hvaða fólk það sje, ion“, sem fiamleiðir um þriðj- «uk fimmtuherdeildarliðsins, sem hefur látið ginna sig til ung stfls * Bandaríkjunum, Idgss að skrifa undir „friðarávarpið“, sem Kominformklíkan 1 tlag a ,‘'t, rf'öa, jja gaf ut í þann mund, sem hun hof bloðuga styrjold með Yfir 80 atkv. meirihluti lýðræðissinna á , Alþýðusambandsþingi Fylgisaukning lýðræðisslnna 53 alkv. ! eýtísku morðtækjum austur í Kóreu. Þess vegna birtir Morgunblaðið nöfn þau, sem standa undir hræsnisplagginu, eem kommúnistablöðin hafa birt undanfarna daga. Það, sem felst í þessu áróðursplaggi kommúnista er fyrst «og fremst áskorun um það að meðan Rússar eiga ekki nóg Gt kjarnorkuvopnum, þá eigi að banna notkun þeirra. Hins vegar megi hefja styrjaldir og myrða saklausf fólk með thvers konar öðrum drápsvjelum, sem Rússar eiga nóg af. Þau vopn á ekki að banna og það á ekki að útrýma styrj- nldaræðinu og ótjienningunni úr heiminum!! Blóð saklauss íólks má renna í Kóreu og annars staðar, ef því er úthellt «neð flugvjelasprengjum, fallbyssum og byssustingjum. En atomsprengjuna verður að banna af því að Rússar hafa geig af henni og af því að hún hindrar þá í ennþá svívirðilegri ofbeldisverkum gagnvart öryggi mannkynsins og sjálfstæði tíjóðanna!!! Aldrei hefur nokkurt_fólk á íslandi látið hafa sig jafn rækilega að fífli og það, sem skrifað hefur upp á hræsnis- itvarpið með ofstækisfyllstu og brjáluðustu handbendum of- fceldisflokksins, sem vinnur að tortímingu alls frelsis og allra jjroskamöguleika þessarar þjóðar. Fara hjer á eftir nöfn þess fólks, sem blöð kommúnista fcafa undanfarið birt undir „friðarávarpi“ sínu: Maildór Kiijan Laxness, rithöf, Cuðm Thoroddsen, prófessor. ffigurhjörn Einarsson, prófessor **lmmbogi R. Þorvaldsson, próf. Rcgk UUUUIUUIUJ^UÚ, uáluvoo.j. Aðalbjörg Sigurðardóttir, frú Ragnar Ólafsson, hæstarjettarlög- maður. Kristín Thoroddsen, forstöðukona Landsspítalans. n:,— fvrrv. albingismaður. rískra stáliðnaðarmanna. Viðræðurnar heíjast hjer í Pittsburgh 16 október. Miiljón menn eru í fjelagi stáliðnaðarmannarma. Sæluríkið Þar er nilkið um framkvæmdlr! 30. MAÍ 1950 samþykkti lög gjafarþing Rúmeníu ein- róma (auðvitað eimóma!) eftir umræður í einn dag langan bálk um „vinnulög- gjöf“, sem var samin „eftir fyrirmynd fullkomnustu vinnulöggjafar heimsins — Sovjetríkjanna“. M. a. er kveðið svo á í þessari fyrir- myndariöggjöf Rúmeníu, að þegar sjerstaklega stendur á, t. d. í sambandi við mik- ilsverðar framkvæmdir, megi kveðja menn tii þving unarvinnu „um stundarsak- ir“. í GÆRKVrÖLDI v'ar vitað um kjör 264 fulltrúa á Alþýðusam* bandsþing. — Lýðræðissinnar hafa fengið 170 fulltrúa kjörnas kommúnistar 87, en óvíst er um afstöðu 7 fullírúa. Nokkur verkalýðsfjelög hafa fengið leyfi til að fresta kosn- ingu og deilt er um kjör í nokkrum fjelögum. Er þar um 22 fulltrúa að ræða. Allar líkur benda því til þess, að lýðræðissinnar verði alltaf í 80 til 90 atkv. meirihiuta á Alþýðusambandsþinginu, en á Alþýðusambandsþingi 1948 var meirihluti lýðræðissinna aðeins rúnilega 30 atkv., svo að lýðræðissinnar hafa bætt við sig uiti 50 atkv. ) ,11 Forseti ísiands við- sfaddur frrnmýn- ingu „Pabba' LEIKRITIÐ „Pabbi“, var fruinsýnt í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi, og var þar hvert sæti skipað. Meðal leikhúsgesta var forseti íslands. Tóku frumsýningargestir leiknum sjerstaklega vel og ljetu hrifningu sína óspart í ljósi. Með aðalhlutverkin fóru þaLL Inga Þórðardóttir og Al- freð Andrjesson. Leikstjóri er Lárus Pálsson. ♦tíkharður Jónss., myndhöggvari. Elísabet Eiríksdóttir, bæjarfulltr., Árni Kristjánsson, píanóleikari | Akureyri. Guðni Jónsson, mag. art, skólastj. Sverrir Kristjánsson, sagnfr. Gigríður Eiríksd., hjúkrunarkona , Sigvaldi Thordarson, arkitekt. lúorst. Ö. Stephensen, leikari IKristinn Björnsson, læknir. Jón Þórarinsson, tónskáld Bö«vT2rsson, sk?.!d •fheodóra Thoroddsen, frú. Jón Magnússon, frjettastjóri •ítefán Jónsson, rithöfundur Cunnar Cortez, læknir Ipóirunn Elfa Magnúsd. rithöf. *ir„ phil. Hermann Einarsson. Jfískifræðingur. IPriðrik Ásm. Brekkan, rith. KÍjartan R. Guðmundss, læknir Theodór Skúlason, læknir Jfóhannes úr Kötlum, skáld *>r. med, Bjöm Sigurðss., læknir Cáárus Halidórsson, skólastjóri. fiorm. Frjálsíþróttamannasam- bánds íslands. Gkúli Þórðarson, sagnfræðingur. Or. phil. Matthías Jónasson. Vippeldisfræðingur, Gíguróur Guðnason, alþm. fiórmaóur Dagsbrúnar. C?inar Olgeirsson, alþm. formaður Sósíalistaflokksins. Ingibjörg Benediktsdóttir, frú. Gísli Ásmundsson, kennari. Sigríður E. Sæland, ljósmóðir. Ámi Hallgrímsson, ritstjóri. Jónas Árnason, alþm. Erla Egilsson, frú. Bjami Aðalbjamarson, kennaxi. Katrín Thoroddsen, læknir, fyrrv. alþingismaður. Steinþór Guðmundsson, kennari, Kristján Hjaltason, formaður Leigjendafjelagsins. I»óra Vigíúsdóttir, frú. Þorsteinn Egilsson, skrifstofum. Helgi Þorláksson, kennari. Gígurjón Ólafsson, myndhöggvari Tryggvi Sveinbjörnsson, form. <xlúmur Bjömsson, hagfræðingur Iðnnemasambandsins. tlalldór Stefánsson, rithöfundur. Vilborg Ólafsdóttir, form. Starfs- Ríkisstjórnin leggur fjár- fagafrv. fyrir Alþingi Reksfrarafgangur áæffaður 41,1 milj. kr. og hag- sfæöur greiðsiujöfnuður 5,2 milj. kr. Helgá Rafnsdóttir, frú. Hannes M. Stephensen, varaform. Dagsbrúnar. Jón Þórðarson, kennari. Þuriður Friðriksdóttir, form. Þvottakvennafjel. Freyju. Guðmundur Jensson, starfsmaður . A _T . _ . . ... . ... . ... — T„ , . A FJARLAGAFRUMVARPI nkisstjornarinnar, sem utbytt var hja Farmanna og Fiskimanna- j J J sambandi íslands. já þingfundi í gær. eru heildarniðurstöðutölur á rekstraryfirliti Björgúlfur Sigurðss. verslunarm.' áætlaðar 287.387.064 kr. og rekstrarafgangur 41.100,323 kr. Á Guðm. Arnlaugss. menntaskólak. fjárl.frv. í fyrra var tilsvarandi upph. 263,607,619 kr. og rekstrar- afgangur 37,786,553, en varð í fjárlögum yfirstandandi árs 298,333,919 kr. og rekstrarafgangur 36,267,946 kr. Hjer er því gert ráð fyrir um 10 milljóna króna lækkun á í ekstraryfirliti og um 5 milljóna króna aukinn rekstrarhagnað. Á sjóðsyfirliti eru niðurstöðutölur 292,347,064 kr. og hagstæður greiðslujöfnuður 5,216,796 kr. Á frv. í fyrra var niðurstaðan á sjóðsyfirlitinu 266,117,619 og hagstæður greiðslujöfnuður kr. 4,572,748, en var á fjárlögum yfirstandandi árs 300,843,919 kr. og hagst. greiðsluj. 2,360,440. Hjer er því einnig um að ræða lækkun á útgjöldum frá því sem nú er á fjárlögum og aukinn hagstæðan greiðslujöfnuð. stúlknaf jel. Sóknar. Jón Sigtryggsson, prófessor. Sigurpáll Jónsson, bókari. Halldór J. Jónsson, cand. mag. Andrjes Bjömsson, ftr. útvarps- sáðs. ISrynjólfur Bjamason, alþm. fyrrv. ráðherra. JCens Guðbjörnsson, bókbindari. Ólafur Jóh. Sigurðsson, rithöf. Jíakob Benediktsson, mag. art. (Óskar B. Bjarnason, efnafr. Cunnar Benediktsson, rithöf. 'Steinn Stefánsson, skólastj. Áki Jakobsson, alþm. fyrrv. ráðh. Grímur Magnússon, læknir. IVIagnús Ásgeirsson, skáld. jSveinn Kjarval, arkitekt. Iftjöm Sigfússon, háskólabókav. Snorri Hjartarson, skáld. •?mnbogi R. Valdimarsson, alþm. Hringur Vigfússon, fulltnii. tsleifur Högnason, fyrrv. alþing- Baldur Pálmason, skrifstofum. Ingi R. Helgason, stud, jur. bæjarfuutrúi. tsmaður, forstjóri KRON. fSallgrimur Jónasson, kennari. Iborvaldur Skúlason, listmálari, form. Fjel. ísl. myndlistamanna Helgi Þorkelsson, klæðskeri, Cuðrún Finnsdóttir, form. A.S.B. j form. Skjaldborgar. Magnús Kjartansson, ritstjóri. Guðgeir Jónsson, bókbindari, Ájöm Þorsteinsson, cand. mag. | form. Bókbindarafjel. Rvíkur. Arnfinnur Jónsson, skólastjóri. Ásgeir Hjartarsoh, bókavörður, Kaíría Pálsdóttir, form. Mæðrafj. Jón Múli Árnason, þulur. Crunnl, Ó. Scheving, listmálari, ^ Frh. á bls. 12- EINSTAKIR G J AIuD ALIÐIR Til vegamála er lagt til að veita 25,734,666 kr„ en vár á fjárlögum yfirstandandi árs 26,527,500 kr. Til samgannga á sjó, áætl- unarferða póstsstjórnarinnar, ferðaskrifstofunnar o. fl., er áætlaðar 2,562,000, en er í fjárlögunum 3,658,000 kr. Til vitamála og hafnargerða 7,158,992 kr„ en er í fjárlög- um 8,835,000 kr. Til flugmála 2,228,147 kr„ en er í fjárl. 2,238,698 kr. Til kirkjumála 4,424,441 kr„ í en er í fjárl. 3,374.850 kr. Til Asi í Bæ. rith. Vestmannaeyjum. kennslumála 38.820,172 kr„ en er í fjárl. 32,745,189 kr. Til bókmennta, lista og vísinds 4,368,291 kr„ en er í fjárl. 3, 838,347 kr. Til landbúnaðarmála 25,760, 075 kr., en er í fjárl. 23,805, 630 kr. Til sjávarútvegsmála eru á- ætlaðar 3,713,244 kr„ en er í fjárl. 8,088,450 kr. Til iðnaðarmála 726,220 kr., en er í fjárl. 811,220 kr. Til raforkumála 4,322,689 kr„ en er í fjárl. 4,600,000 kr. Til fjelagsmála 27,806,783 kr„ en er í fjárl. 27,687,310 kr. Til heilbrigðismála 18,737, 711 kr„ en er í fjárl. 15,841, 162 kr. Til dómgæslu og lögreglu- starfa eru áætlaðar 15,958,035 kr„ en er í fjárl. 13,188,885. — Kostnaður við opinbert eftirlit er áætlaður 1,136.553 kr„ en er I fjárl. 943,480 ki\. Kostnaður vegna innheimtu tolla og skatta er áætlaður í frv. 6,875,610 kr„ en er í fjárl. 5,686,612 kr. og kostnaður við stjórnarráðið, sendiráðin o. fl. 8,969,261 kr., en er í fjárl. 8, 503,306 kr. TAP KOMMÚ.MSTA ) í REYKJAVÍK Mest hefur fylgistap komm- únista verið í Reykjavík. ÞaP töpuðu þeir 20 fulltrúum og misstu með þvi meirihlutaað- stöðu í Fulltrúaráði verkalýðs- fjelaganna, ' en Fulltrúaráðið gerðu kommúnistar að áróðurs miðstöð sinni innan verkalýðs- hreyfingarinnar eftir að þeip töpuðu Alþýðusambandinu. Á vegum Fulltrúaráðsina gófu þeir út tímaritið „Vinn- an“, er þeir stálu frá Alþýðu- sambandinu 1948. Eggert Þor- bjarnarson, framkvæmdastj. Kommúnistaflokksins, gerðu þeir að formanni Fulltrúaráðs- ins og starfsmenn þess rjeðu þeir kommúnistana Guðmund Vigfússson og Jón Rafnsson, er báðir hafa um langan tíma verið trúir sendisveinar Moskvu-koniinúuisLaiina I verkalýðshreyfingunni. ' •. TAP í ÖÐRUM i LANDSHLUTUM Þó að kommúnistar hafi far ið mestar ófarir í Reykjavík, er sömu sögu að seg;a frá öðrura stöðum á landinu. Lýðræðis- sinnar hafa cir.r.ig þar unnið hvert verkalýðsfjelagið af öðru, en kommúnistar aðeins örfá, eins og kosningaúrslitira sýna best. Á sumum stöðum er nú svo komið fyrir komm- únistum, þar sem þeir voru sterkir áður, að nú treystast þeir ekki til að bjóða fram0 eins og í Keflavík og á Akra- nesi. {' KOMMÚNISTAR ' I EINANGRAÐIR Með þessum ósigri hafai kommúnistar ekki einungis tapað öHum möguleikum til at5 ná völdum í Alþýðusamband- inu um ófyrirsjáanlega fram- tíð, lieldur eru þeir nú að ein- angrast í örfáum fjelöguni, sem aðeins er tímaspursmáð hvað þeir halda lengi. — Með þessu áframhaldi mun ekkl líða á löngu þar til áhrif konun únista eru með öHu Iiorfin í verkalýðshreyfingunni. i V MINNKANDI ATKVÆÐAMAGN Einnig hefur það verið ein- kennandi, að víðast hvar hafai kommúnistar tapað fylgi J þeim fjelögum, sem þeir þö hafa haldið og er í því sam- bandi nóg að minna á Þrótt U Siglufirði, er þeir hjeldu að- eins með örfárra atkvæða meirihluta, og í aðalvíginu Dagsbrún fengu þeir næstum 200 færri atkvæði en 1948. Heimsókn LONDON — Tólf norskar Vam-J pire orustuflugvjelar komu ný- lega í þriggja daga opinbera heimsókn til Bretlánds. j

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.