Morgunblaðið - 12.10.1950, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 12.10.1950, Blaðsíða 10
 I\lORGVMBL4ÐJÐ Fimxntudagur 12. okt. 1950 Kvöldskemtun fyrir sjúkrasjóð St. Andvari í kvöld kl. 10 í G.T.-húsinu. SKEMMTIATRÍÐI: Danssýnlng (8 stúlkur). Baldur og Konni skemmta. Einsöngur hr. Gunnar Kristinsson. Dansað til kl. 1.. Fjelagar, gjörið svo vel og fjölmennið og takið gesti með. Allt fólk er velkomið sem vill skemmta sjer ón áfengis. NEFNDIN. 93 . HafnarfhSL Cju&jón a Wöfon K_y,'móóon rafvirkjaiuetstari. Almenn dansskemtun í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar ; ■ seldir kl. 5. — Borð tekin frá samkvæmt pöntun. ! ■ AÐGANGUR KR. 10,00 — ÖLVUN BÖNNUÐ É ' m m UNGMENNAFJELAG REYKJAVÍKUR : Óháði FríkirkjusöMurinn: ! Safnarstjórmn telur rjett að vekja athygli safnaðar- « fólks og annarra, sem ganga ætla í söfnuðinn, á mann- ■ talinu, sem tekið verður næstu daga. Á manntalsskýrsl- : ■ unni er meðal annars spurningin: : m m 1 hvaða söfnuði. í dálkinn fyrir neðan þá spumingu er ; nóg að skrifa sefn svar orðið Óháða, T)g er þá ekki um I að villast að viðkomandi á við Óháða Fríkirkjusöfnuðinn. • Þetta er aðeins tekið fram til leiðbeiningar við fyrsta : • manntal í sögu safnaðarms, Z ■ ■ Stjórn Öháða Frikirkjusafnaðarins. : Ánægjulegorog fjölmennur fundur Óðins FUNDUR Málfundafjelagsins Óðinn í fyrrakvöld var prýði- lega sóttur og umræður fjör- ugar. Fundarstjóri var Svein- björn Hanne*son, formaður Óðins. Friðleifur Friðriksson hóf umræðui um kosningarnar til Alþýðusambandsþings og skýrði frá úrslitum þeim, sem þá voru kunn. Var almenn ánægja yfir hinum glæsilega kosningasigri lýðræðissinna og því, að sýnilegt er að áhrif kommúnista í ve.-kalýðshreyf- ingur.ni eru að þurkast út. Þeim Axel Guðmundssyni og Gunnari Hetgasyni, sem höfðu forustu fyrir Sjálfstæðis- verkamönnum við þessar kosn- ingar var þakkað fyrir prýði- lega unnið stan. Ræðumenn ljetu vel af sam\’innu við Al- þýðuflokksverkamenn. Væri æskilegt að sá góði samhugur, sem nú hefir skapast milli þessara aðila madti haldast. Það myndi mjög auðvelda um- bætur verkamónnum til hags- bóta. Þá voru rædd ýms hags- munamál verkamanna, hús- næðisvandamálin og bygging smárra timburhúsa, óhóflegar skattgreiðslur, sihækkandi dýr tíð og fyrirsjáaniegt atvinnu- leysi ef hinu langvinna tog- araverkfalli lýkur ekki tafar- laust. Þessir fundarmenn tóku til máls: Böðvar Steiaþórsson, Lúter Hróbjartsson, Ingimundur Gestsson, Axel Guðmundsson, Hákon Þorkelsson, Hilmar Lútersson, Meyvant Sigurðs- son, Hannes Jonsson, Páll Magnússon og Sveinn Sveins- son. Fundinum lauk um kl. 12, en ákveðið var að hafa framhalds- umræður um þessi mál á næsta fundi, sem væntanlega verður bráðlega. Fundurinn var hinn ánægju- legasti og fór ágætlege fram. Mikil aðsókn að ameríska bóka- safninu SAOMUR m PÓLLIDI Útvegum leyfishöfum allar stærðir af saum frá Pól- landi. — Allar nánari uppl. í skrifstofunni. HANNES ÞORSTEINSSON & CO. Laugaveg 15 — Sími 2812 Suðurnesjamenn Ti ' mjer raflagnir í hús, skip og verksmiðju7- — Pöntu n vt. nóttaka í sima 370, Keflavík eða í sima MIKIL aðsókn er að ameríska bókasafninu á Laugaveg 24 og er sjerstaklega mikil aðsókn að þvi á kvöldin, en bað hefur ver- ið opið hvert þriðjudagskvöld fyrir almennmg. Hafa að með- altali sótt safnið 137 manns hvert þriðjudagskvöld, en í septemtaermánuði komu alls 1490 gestir í safnið. Hefur nú verið ákveðið að hafa það opið einnig á fimtudagskvöldum og byrjar sá siður í kvöld. í september voru 750 tímarit lanuð frá bókasafninu. Þá má geta þess að skipt hefur verið um ljósmyndir í sýningarglugga upplýsingaskrifstofimnar, en Ijósmyndirnar þar hafa vakið núkla athygli, X ráði er að blaðafulltrúi Upplýsingaskrifstofu Banda- ríkjanna, ungfrú Daly fari í haust til Biönduós, Sauðár- j króks, Hóla, Akureyrar og Húsa íkur með þaö fyrir augum að koma á bóka og tímaritaláni á þessum stöðum. Er það gert í 'srmrúði við Ferðaskrifstofu rík Lki. g HlaðafuUtrúa .utamíli- isráðuneyiisms. Ákveðið hefir verið að bæta við nýjiun námskeiðum í ENSKU og hefjast þau 15. þ. m. Fer kennsían fram kl. 2—9 síðd. Sjerstök athygli skal vakín á kennslustundum kl. 2—4 síðdegis. Kennslustundir verða þrjár í viku. Námskeiðin standa yfir til jóla og verða kennslustundir samtals 30 í hverju námskeiði. — Innritun alla virka daga kl 2—8 síðd. í Túngötu 5, annari hæð, sími 4895. Halldór P. Dungal. Loq Októberheftið er komið út. — Efni m. a.; „Hið hefð- bundna ljóðform er nú loksins dautt“ (Viðtal við Stein Steinarr, skáld). Morðingjamir eftir Emest Hemingway (sagan, sem kvikmyndin byggist á). Frumsamdar sögur eftir Thor Vilhjálmsson, Svein Bergsyeinsson og Sigurjón frá Þorgeirsstöðum. Ljóð eftir Sigfús Daðason, Stein Steinarr og Thor Vilhjálmsson Nýr þáttur., sem heitir Fyrir kjaftakerlingar. Leikdómur um ,Óvænt.a heimsókn“ eftir Sv. B. Viðtal í bifreið á leið til Þingvaila (Örlygur Sigurðsson ræðir við Thor Vilhjálmsson nýkominn frá París). Á kaffihúsinu (þankar um Jón Leits og Richard Beck). Svargreinar í samt. við Sigfús Elíasson og atóm- skáldið. Heftið er prýtt fjölda mynda og teikninga. LÍF og LIST STOKKHÓLMUR | Flugferð verður til Stokkhólms n k. fösiudag, 13. okt. : Nánari upplýsingar í afgreiðslu vorri, Lækjargötu 4, ■ símar 6600 og 6608. ; ■i Jtucfjjeiacj Jritandi ti.ji \ Iðnaðarpláss Óskum eftir góðu iðnaðarplássi 60—100 ferm. nú þegar. ; ■ ■ Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt „ðnaðarhúsnæði — 749“, * ■ ■ eða tilkynnist í síma 5369. * ■ ■ s flajtaBAH»miiiaaaaBaaMnmBaiaMgaaBiiHaig««<i ■.» * Jútíúu* ........................■■>■■■■■■■ B ■>■■■■■■■■■•■■■■■■■■■ ■ BB% ■ tbúð lii leign 5 herbergja íbúð x timburhúsi við Miðbæinn til leigu. " Fólk er gæti látið í tjr .aumaskap gengur fyrir. — Tilboð 5 me kt „Saur. askapux' — 739“ leggist inn á afgr. MbL ; fyrix 17. þ. m. :

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.