Morgunblaðið - 26.10.1950, Qupperneq 1
16 síður
37. árgangm
249. tbl. — Fimtudagur 26. október 1950.
Prentsmíðja Morgunblaðsins
Þeir ætla að „frelsa“
þrjár mill|ónir undan
oki heimsveldissinna
Tiikynning Kínakomma um innrásina í Tíbei
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter.
BOMBAY, 25. október — Indverskur frjettamaður símaði í
kvöld frá Peking, að kínverska kommúnistastjórnin hefði gefið
út opinbera tilkynningu þess efnis, að hersveitum hennar hefði
verið fyrirskipað að sækja inn í Tíbet, „til þess að frelsa þrjár
fmilljónir Tíbetbúa undan oki heimsveldissinna.“
Frjettamaðurinn bætir við. að
; það hafi fylgt þessari tilkynn-
ingu, að kínverska stjórnin
hyggðist „treysta varnirnar á
vestur-landamærum Kína.“
Með fregn þessari eru stað-
festar fyrri fregnir, sem hafðar
voru eftir útvarpi kommúnista.
'BÍÐA EFTIR
STAÐFESTINGU
Þrátt fyrir þetta, hafa ind-
verskir embættismenn enn ekki
fengist til að segja álit sitt á
málinu. Segja þeir, að þeir hafi
enn ekki fengið staðfestar fregn
ir um raunverulega innrás. Þá'
hafi og engar fregnir borist af
árásum á „ystu varnarvirki í;
Tíbet“, nje heldur um „and-
■stöðu af hálfu hersins í land-
TRÚIR EKKI
Leiðtogi samninganefndar
þeirrar, sem í ráði hefur verið
að hjeldi til Peking frá Tibet
— og nú er stödd í Calcutta —
neitaði og í dag að trúa innrás-
.arfrjett kommúnistaútvarpsins.
Taldi hann ólíklegt, að komm-
únistar hefðu gripið til slíkrar
.árásar, á meðan samningaum-
ræðum væri ekki lokið (!!)
Bunche próf, við
Harvardháskóla
CAMBRIDGE, 25. okt. — Dr.
Ralph Bunche fyrrverandi sátta
-semjari Sameinuðu þjóðanna í
Palestínu, hefur verið skipaður
prófessor við Harvardháskóla í
Bandaríkjunum.
Hann er fyrsti negrinn, sem
fær prófessorsembætti við skól-
ann.
Bandarísk flugvjel
verður fyrir skoi-
hríð Kínakomma
WASHINGTON, 25. okt. —
Talsmaður bandaríska flugliers
ins skýrði frá þ\ú hjer í dag, að
bandarísk orustuflugvjel hefði
í gær orðið fyrir skothríð úr
kínverskum loftvarnarbyssum
við landamæri Kóreu.
í SJÓINN
Flugvjelin hrapaði. í sjóinn,
en einu af herskipum Samein-
uðu þjóðanna tókst að bjarga
flugmanni num.
Talsmaðurinn bætti því við,
að orustuflugvjelin hefði verið
þrjár mílur frá kínversku landa
mærunum, er skothríðin var
hafin á hana.
S.L. MÁNUDAG
Þetta er í annað skipti, að
skýrt er frá því, að "Kínverjar
hafi skotið á bandaríska flug-
vjel.
Fregnir frá Kóreu hermdu í
gær, að kommúnistárnir kín-
versku hefðu s.l. mánudag skot-
ið á tvær bandarískai’ flugvjel-
ar. Hvorug varð þó fyrir skoti.
Brefar efla flofa sinn
LONDON, 25. okt. — Skýrt vrar
tfrá því í breska þinginu í dag,
að sex 'ný' flugvjelaskip mundu
bætast í breska flotann fyrir
1954. — Reuter.
Tillögur Rússa rsddar
LAKE SUCCESS, 25. okt. —
Stjórnmálanefnd allsherjar-
þings S. Þ. byrjaði í dag á ný
að ræða tillögur Rússa viðvíkj-
andi atomorku og afvopnun.
— Reuter.
300 þús. manna kínverskur
her við landamæri Koreu
Einkaskeyti til Mbl. frá Reutei
HONG KONG, 25. október — Samkvæmt kínverskum heim
ildum hjer í Hong Kong, hafa kommúnistar í Kína safnað sam-
an 300 þúsund manna her við landamæri Manchuriu og Kóreu.
Líklegt að Suður Kóreu
menn komist í dag að
Eandamærum IVIanchuriu
Lótlaus sókn S. Þ. ó
öllum vígstöðvum
Enn fjölgar föngum lýðræðisherjanna
Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB.
TOKYO, 25. október — Einn af talsmönnum áttunda hersins
bandaríska í Kóreu skýrði frjettamönnum svo frá i kvöld, a<S
búast mætti við því, að hersveitir frá Suður-Kóreu kæmust at?
landamærum Manchuriu á morgun (fimmtudag). Samkvæmfc
síðustu fregnum frá vígstöðvunum, átti eitt af herfylkjum Suður
Kóreumanna aðeins um 29 kílómetra ófarna til landamæranna
fyrir miðjum skaganum. Þetta herfylki var þá komið til bæjar-
ins Kojang.
Neðri málstofan breska
í nýjum fundarsal
LONDON, 25. okt. — Hinn nýi
fundarsalur neðri deildar
breska þingsins verður tekinn í
notkun á morgun, fimmtudag.
Gamli fundarsalurinn eyði-
lagðist i þýskri loftárás.
Herfoginn af Edinborg
VALETTA, 25. okt. — Hertog-
inn af Edinborg kom til Malta
í dag, eftir að hafa verið við-
staddur skírn dóttur sinnar í
Englandi. — Reuter.
VIGGIRÐINGAR
Það fylgir fregn þessari,: aS
það sje óráðin gáta, hvort Kína-
kommar ætli að nota her þenn-
an til sóknar eða varriar.
Fullyrt er, að unnið hafi ver-
ið að því af kappi undanfarnar
þrjár vikur að efla víggirðing-
ar Kínverja við Iandamærin.
Ný hegningarlöggjöf
PRAG, 25. okt. — Tjekkneska
þingið byrjaði í dag að ræða
nýja hegningarlöggjöf sem vera
á „í samræmi við“ þær breyt-
ingar, sem gerðar hafa verið á
framleiðslu og atvinnuháttum í
landinu. — Reuter.
Sáttafillagan miðar
við núverandi gengi
ÁSTÆÐA er til þess að taka það enn einu sinni fram
að kaup og kjör togarasjómanna samkvæmt hinni nýju
sáttatillögu eru miðuð við núverandi gengi. Ennfremur
að hvíldartími sjómanna lengist samkvæmt kröfu þeirra
á öllum saltfisksveiðum, hvort sem afia er landað í ís-
lenskri eða erleridri höfn. Hinn lengdi hvíldartími nær
einnig til ísfiskveiða þegar landað er hjcrlendis. Gildir
hann því á öllum veiðum nema á ísfisksveiðum þegar
siglt er með afla á erlendan markað.
í grein á bls. 2 í blaöinu í dag er rætt nánar um sátta-
tillöguna og lausn togaradeilunnar.
Þarna fóru skriðdrekar S. Þ, yfir
ENGIN ANDSTAÐA
Talsmaðurinn sagði frjetta-
mönnunum, að herfylkið virtist
ekki'eiga neinni mótspyrnu að
mæta, og ef það hjeldi jafrx
hratt yfir og síðustu dagana,
mundi það komast að Man-
churiulandamærunum síðdegisi
á fimmtudag.
Hjer í Tokyo var og skýrt
frá því í dag, að liersveitir Breta
| og Bandaríkjamanna í Kórett
hefðu fengið fyrirmæli um að
hætta ekki sókn sinni fyrr ea,
kínversku landamærunum væri
náð.
FJÖLDI FANGA
TEKINN
Það fylgdi fregn þessari, að
herir Sameinuðu þjóðanna
væru enn í látlausri sókn á öll-
um vígstöðvum, að mikill fjöldí-
fanga hefði verið tekinn síð-
asta sólarhringinn og að þeip
hefðu haft meðferðis mikið af
vopnum.
FRANSKIR
HERMENN
í dag.voru bresku hersveit-
irnar, sem sækja norður Kóreu-
skagann, komnar um 15 mílur
norður yfir Chongchonfljót, en
yfir það fóru þær í gær.
Fyrstu frönsku hermennirnir
sem sendir eru til Kóreu, lögðu
af stað frá Marseilles í dag.
STRÍÐINU í Kóreu er að ljúka. Hersveitir Sameinuðu þjóð-
anna eiga örfáa kílómetra ófarna að landamærum Manchuriu.
Myndin sýnir Suður-Kóreumenn, sem eru að ganga frá stíflu,
sem skriðdrekar lýðveldishersins síðan lijeldu yfir á ferð sinni
norður á bóginn.
Kanadamenn senda
Hollendingum vopn
OTTAWA, 25. okt. — Kanad-
iska stjórnin hefur samþykkt
að send.a Hollendingum þegar í
stað nóg vopn handa einu fót-
gönguliðsherfylki.
í Haag var skýrt frá því, að
hollensku stjórnarvöldin hefðu
þegist boð Kanadrimanna um að
vopna og úlbúa að öllu eitt
hollenskt herfylki. — Reuter.
Rannsóknir
LONDON, 25. okt. — Breska
nýlendumálaráðuneytið tilkynti
í dag, að Bretar hefðu varið
1 % milljón punda til rannsókna
í nýlendum sínum á síðasta fjár
-hagsári. — Reuter. ,