Morgunblaðið - 26.10.1950, Side 2

Morgunblaðið - 26.10.1950, Side 2
Sii l MORGU NBLAÐ IÐ J,-fc ,oj ... ,-Fimtudagur 26. okt. 1950. góðviljuð öll verðu uð sum- ©ifiust uui Iuusn togurudeilunnur % Kðmmúnistar hafa gert hana að pólitísku gSæfraspiIi Láfa sig hagsmuni sjómanna og þjóðarinnar engu skipta I DAG fer fram atkvæða- greiðsla í samtökum sjómanna Og útvegsmanna um hina nýju miðlunartillögu sáttasemjara og sáttanefndarinnar í togaradeil- unni. Niðurstaða hennar ev hin Jjýðingarmesta, ekki aðeins fvr- ir deiluaðilja heldur fyrir þióð- ina í heild. Á henni veltur það, hvort stórvirkustu framleiðslu- tæki okkar komast úr höfn tu framleiðslustarfsemi og sköp- unar atvinnu fyrir þúsuridir manna í landinu, eða hvort ný óvissa á að hefjast um lausn jþessarar fjögra mánaða deilu. SJÓMENN RÁÐA SJÁLFIR Sjómenn hafa úrslitin í þessu máli í eigin höndum. í>að <ir þeirra sjálfra að taka ákvörð unir.a í samtökum sínum. Allir vita, þeir einnig, að hin Janga stöðvun togaranna er hrein þjóðarógæfa og voði. At- vinnuárferðið í landinu er hið bágbomasta. Við borð liggur nlgert hallæri. Erlent gjafa- og lánsfje hefur í bili dulið al- menning þeirrar staðreyndar. Á. meðan þessu fer fram liggja fullkomnustu framleiðslutæki okkar bundin við hafnargarð- ana. Ofugstreymið í þessari at- burðarás er nú orðið alþjóð Ijóst. »£ILUAÐILJAR IIAFA SJEÐ ' HÁSKANN En sem betur fer hafa deiluaðiljar nú einnig sjeð þann háska, sem í þessu felst. Fulltrúar þeirra, sem að samningaumleitunum hafa unnið, hafa komist að samkomulagi. Útgerðarmenn togaránna hafa gengið inn á að hvíidartími sjómanna skuli lengdur á öllum salt- fiskveiðum, hvort sem aflan- um er landað í íslenskri eða eriendri höfn. Á öllum öðr- 1 um veiðum hefur einnig samist um þá lengingu hvíld - artímans. sem sjómcnn kröfð ust. þegar landað er í ís- lenskri höfn, einnig á ísfisk- veiðum. Þetta er mikill sigur fyrir sjómenn og samtök þeirra. Þá hefur einnig samist um aliverulega kauphækkun og hafa þó margir útgerðar- menn áhyggjur af rekstrar- afkomu skipanna við núver- andi markaðshorfur og af- urðaverð. Samningamenn sjómanna hafa talið að lengra yrðJ ckki komist til þess að fá kröfum þeirra fullnægt. Þessvegna hafa þeir mælt mcð sam- þykkt þeirrar sáttatillögu, sem felur þessi kjör í sjer. hvaðan stafar SAM- KOMULAGINU HÆTTA? Málin standa þá þannig, að ekld aðeinS yfirgnæfandi meiri hluti þjóðarinnar heldur og um- boðsmenn sjómanna og útgerð- armanna, vilja samkomulag og telja það nauðsynlegt. Samt sem áður eru menn í nokkrum vafa um að þessi sáttatilraun beri árangur og að málamiðl- unin nái samþykki í samtök- um sjómanna. Hvernig stendur á þessu? Vafalaust er til einn og einn sjómaður, sem ekki vill semja nema að krafan um 12 stunda hvíld á öilum ísfiskveiðum nái einr.ig fram að ganga. En þeir menn eru áreiðanlega ekki það englspsrettuplágtBsani Mikil herferð ráðgerð í Afríku og Asíu Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter* FARÍS, 25. oktöber — Fulltrúar Marshalláætlunarinnar hjer 3 Farís tilkynntu í dag, að lagðar -yrðu fram rúmlega tíu milljónii; dollara til þess að efla varnir gegn væntanlegri „innrás“ engi- spretta í Asíu og Afríku. margir að þeir ráði úrslitum. En hvaðan stafar þá hættan að málamiðluninni? Hvaðan stafar hættan á því að grundvallaratvinnu- grein þjóðarinnar verði enn lömuð um áfyrirsjáanlegan tíma? Hún stafar frá pólitískum flokki, sem beitir öllum sín- um áhrifum til þess að hvetja flokksmenn sína til þoss að hindra sættir. hindra það að deilan leysist og tog- - ararnir fari á veiðar. Þessi flokkur, kommún- istar, hefur ekki tekið þessa afstöðu vegna þess að hann skilji ekki nauðsyn vinnu- friðar og lausnar hinnar fjögra mánaða framleiðslu- stöðvunar heldur vegna hins að sumir af æstustu Iciðtog- um hans vilja evðileggja bjargræðisvegi þjóðarinnar. Þessvecna heriast, heir fvrir því að sáttatillagan verði felld. KOMMÚNISTAR VILJA LÖGFESTINGU Undir niðri óska aðrir leiðtogar kommúnista svo þess að löggjafarvaldið grípi til þess úrræðis að ljúka deilunni með lögfestingu sáttatillögunnar eða gerðardómi^Það ætla þeir síð- an að nota til árásar á þing og stjórn. En lausn deilunnar er al- gerlega í höndum sjómanna. Enginn getur nú spáð um það hvort Alþingi láti lausn henn ar til sín taka ef miðlunar- tillagan yrði felltj. Málinu yrði þá síef.nt í meiri óvissu en nokkru sinni fyrr. . Kjarni þessa máls er því sá að kommúnistar hafa biandað stjórnmálum inn í lausn tog-- aradeilunnar. Það eru flokks- hagsmunir flokks þeirra, sem þeir nú setja ofar hagsmunum sjómanna og íslensku þjóðar- innar. Kemur það að vísu eng- um á óvart. En þcir geta ekki boðið sjó mönnum upo á neitt betra en samkomulag það er nú er kosið um. Þar sem kommún- istar hafa rekið togaraútgerð í sumar hefur verið unnið í 16 klst. en ekki 12 eins og nú er vei-ið að greiða at- kvæði utn. Það er ekki af umhyggju fyjár sjómönnum, sem blað kommúnista fer rangt með hvert einasta at- riði, sem það minnist á í gær úr sáttatillögunni. Svo sannarlega ekki. Kommún- istar eru hjer að leika sjer að íjöreggi ísiensku þjóöar- innar. Þeim má elcki takast að brjóta það. Þjóðin, ekki síst togarasjómennirnir, neita því að horfa upp á að hjer skapist hallæri og upplausn. Þessvegna má sú tiiraun til lausnar togara- deilunni, sem nú er gerð ekki í ÞRJU AR Baráttan gegn plágunni hefst af alefli í Arabíu snemma í næsta mánuði. En meðal þeirra landa, sem óttast er að engi- spretturnar geri skæðustu at- mistakast. Öll góðviljuð öfl lögurnar að, eru og Egyptaland, þjóðfjelagsins verða að sam- írak, íran, Pakistan og Ind- einast um hana og firra þar land. með frekari vandræðum en i Plágan er alvarleg ógn við orðin eru. Bandaríkjamenn aihuga Evrópu- herstillöguna WASHINGTON, 25. okt. — Dean Acheson utanríkisráð- herra skýrði svo frá í dag, að Bandarikjastjórn væri fús til að athuga tillögu frönsku stjórn- arinnar um stofnun Evrópu- hers. Franska þingið hjelt í dag áfram umræðum um tillöguna, og er búist við, að þær muni standa til morguns. Þess er vænst, að mikill meiri hluti þingmanna ijái sig fyigj- andi því, að stofnaður verði Evrópuher. — Reuter. (matvælaforða yfir 500 milljóna manna. Herferðin, sem nú er að hefj.- ast, mun standa yfir í þrjú ár. Júgóslavar iá doil- aralán fil malvæla- kaupa WASHINGTON, 25. okt. Dean Acheson utanríkisráðherra til- kynnti í dag, að Export-Import bankinn í Bandaríkjunum hefði lánað Júgóslövum 2V2 milljón Músíic Prokofieffs er falleg og dollara til matvælakaupa. j elskuleg, og tekst tónskáldinu Eins og skýrt hefur verið frá ; vel að lýsa atburðunum á ein- Fyrshi hljómleikar Sinfóníuhljómsveit- arinnar I veiur SÍNFÓNÍUHLJÓMSVEITIN hjelt fyrstu tónleika sína á þesum vetri í Þjóðleikhúsinu á sunnudaginn var. Stjórnandi var dr. Urbantschitsch, en Lár- us Pálsson leikari aðstoðaði með upplestri. Tvö verk voru á efnis- skránni: Sínfónía í Es-dúr, eft- ir Mozart og „Pjetur og úlfur- inn“, barnasaga í tónum og orð- um, eftir Serge Prokofieff. Þessi Sínfónía Mozarts, ér meðal merkustu verka hans. — Var of mikil deyfð yfir flutn- ingi hennar og allegro-þættirn- ir nokkuð losaralega leknir. — Skorti tilfinnanleea á skerpu og innri spennu. Andanteþátt- urinn naut sín þó víða vel, en menúettó best. „Pjetur og úlfurinn“ er barna saga, og mjög barnaleg. Hefur Björn Franzson islenskað hana. vofir nú yfir hungursneyð Júgóslavíu. — Reuter. m jan landa víiað á bsig WASHINGTON, 25. okt.- — Dean Acheson utanríkisráð- herra skýrði frjettamönnum svo frá í dag, að Bandaríkja- stjórn hefði visað á bug tillög- um kommúnistaráðstefnunnar í Prag viðvíkjandi Þýskalandi. Acheson vakti meðal annars faldan og smellinn hátt. Ljek hljómsveitin yfirleitt vel og gerði verkinu góð skil. Lárus Pálsson var þulur. Hann lýsti persónunum og hljóðfærunum, sem túlkuðu persónurnar, en þær voru Pjetur litli, lítill söng fugl, önd, kisa, afi gamli, úlf- urinn og svo veiðimenn. Síðan var „heila historían" flútt í orðum og tónum, og höfðu áheyrcndur mjög mikla ánægju af henni. Þótt ekki væri hjer um veiga mikið verk að r^eða, var þó vel til faMið.að flytja það hjer. — athygli á því, að ógerlegt væri j Fyrir'miklu væri að flytja þetta að semja frið við Þýskaland,! verk fyrir börn, því að þau fyrr en þar hefði verið skipuð kynnast um leið hinum ýmsu þýsk stjórn yfir allt landið. hljóðfærum og eð!i þeirra, er Reuter. þau túlka persónur sögunnar. Ætti að endurtaka það fyrir skólana. Þjóðleikhúsið var þjettskip- að, og fögnuðu áheyrendur hljómsveit, stjórnanda og þul, •hjartanlega. P. í. HallgríimRirkju geiið nýtl altaris- klæði Hallgrímsmessa annað kvöld j SVO sem kunnugt er, hefir þa3 verið venja að hafa hátíðaguðs- þjónustu í Hallgrímskirkju 27. okt. ár hvert, en þá er ártíð Hallgríms Pjeturssonar. Sókn- arprestar Hallgrímssóknar hafal jafnan predikað við þessar mesS ur, sitt árið hvor. í þetta skiftS mun sjera Jakob Jónsson pre- dika. Prófessor Sigurbjörn Ein- arsson þjónar fyrir altari. Messusöngvar við Hallgríms- messurnar eru ávallt nokkúði með sjérstökum hætti. Notað es sama messuform sem tíðkaðisl á dögum Hallgríms, og tónlag í fornum stíl. Sungin verðuí Kyria og Gloria, og eftir pre- dikun hinn æfaforni 'sálmur Te Deum. HerforSngjaráð áílanís- hafsbandðlagsins WASHINGTON, 25. okt. Hjer í Washington er ekki talið ólík- legt, að svo kunni að fara, að Dwight Eisenhower verði boð- ið að taka að sjer stjórn her- Stórbruni foringjaráðs Atlantshafsbanda- DELHI — í miklum bruna, sem lagsins í Evrópu, þegar það tek- , nývenð varð 1 ^elhi, Indlandi, .. . er aætlað að eyðilagst hafi verð- u‘ U s. ar,a' „ ,, 1 mæti fyrir um tvær milljónir Emmg hcfur Omai Biadlcj dollara. Eldurinn eyðilagði með- hershöfðingja verið getið í sam- | al annars pósthús, banka, 250 bandi við þetta embætti. J verslanir og skrifstofur og fjölda — Reuter. heimila. Kvenfjelag Hallgrímskirkjuj hefir enn einu sinni gefið kirkju sinni fagra gjöf. Er það altarlsJ klæði, gert af frú Unni Ólafs- dóttur, rautt að lit með gulln- um krossi, og eru í hann greipt-* ir steinar frá Glerhallarvík, Verður þetta altarisklæði tekiðj í notkurr við messuna á föstu- dagskvöldið kemur. Klæðið er forkunnarfagurt, og mjög vancl að, að efni. Ennfremur hefir, kvenf jelagið nýlega gefið kirkj- unni, patinu úr silfri, fagra og einaflda að gerð. Er hún í stíl við kaleik þann, er kirkjan a fyrir, og smíðuð af sama mannJ Leif Kaldal gullsmið. I Kvenfielagið hefir sýnt þa3 í verki, að það ann kirkju sinni, og vinnur ótrauðlega fryir hana. Á föstudaginn hefir þac9 merkjasölu til ágóða fyrir kirkj, una. I Eins og venja hefir verið að undanförnu, mun kirkjugestunt við Hallgrírrsmessuna gefinri kostur á að ctyrkja kirkjund með samskotum, við kirkju- dyr að lokinni messu. ' Hallgrímsmessan er einn lið- urinn í þeirri Ilallgrímsminn-* ingu, sem tengd er við Hall-< grímskirkju, og leiðir huga safni aðarins og bæjarbúa yfirleitt ,a.ð heirri bakkarskuld, sem vjei’ stöndum í við sálmaskáldið góða. 1 Jakoh Jónsson. | Piösiefna um samgongur HÖFÐABORG, 25. okt. — For- sætisráðherra Suður-Afríkil setti í dag ráðstefnu, sem fjallal á um vegi og járnbrautir í Af- ríku. Fundinn sitja meðal ann- ars fulltrúar víðsvegar að úfl Mið- og Suður-Afríku, auk breskra og portúgalskra full- trúa. — Reuter. J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.