Morgunblaðið - 26.10.1950, Síða 7

Morgunblaðið - 26.10.1950, Síða 7
[ Fimtudagur 26. okt. 1950. MORGUISBLAÐIÐ ^J^venhi á(\in oa - 7 I Börnin okkar - Vandamál foreldranna Vinir stóru barnanna Effir cand. psych. Grefe Janus. MARGAR mæður eiga erfitt með að leyfa stóru stúlkunum og drengjunum sínum að velja vini sína og kunningja sjálf. Þær eru hræddar við slæm- an fjelagsskap, við einhvern, sem getur haft ill áhrif á börn in. í raun og veru er þessi hræðsla vantraustsyfirlýsing á þeirra eigin börn — eða ef til vill er rjettara að segjp, á upp- eldið, sem þær hafa veitt þeim. Því að hversvegna ættu þau ekki eins vel að geta haft góð áhrif á slæman fjelaga, ef svo ber undir. Það verður að treysta ungling um svo vel, að fólk þori að leyfa þeim að verða fyrir illri eða góðri reynslu upp á eigin spýtur. Til dæmis á ekki að haga sjer eins og móðir Geirs. Hún er alltaf tortryggin gagnvart þeim, sem stóri drengurinn hennar er með og gagnrýnir þá vægðarlaust. „Jeg vildi sannarlega heldur, að þú hjeldir þjer að Pjetri Hansen“, segir hún. „Hann væri betri fjelagsskapur fyrir þig heldur en þessi leiðinlegi sláni, sem þú ert að þvælast með“. Hún getur verið viss um að kóma einu til leiðar með þess- um athugasemdum sínum. — Geir mun í framtíðinni ganga stóra króka úr vegj fyrir Pjetur Hansen — af einskærri þrjósku og andúð á afskipta- seminni og af skyldurækni við „leiðinlega slánann“. Móðir Birgittu fer út í Öfgar á hinn veginn. „Jeg skil ungl- ingana“, segir hún. Það er alltaf opið hús fyrir skólasystkini Birgittu úr gagn- fræðaskólanum, og mamma hennar er afar kát, afar inni- leg, hleypidómalaus og alúð- leg við ungt fólk af báðum kynjum. Hún er vön að verða þú- systir þeirra í fyrsta skipti, sem hún sjer þau, en í stað- jnn væntir hún þess að eiga ullan trúnað, þeirra. Hún útbýr smá sarnkvæmi, þar lem hún sjálf er háværust af öllum viðstöddum. Og þeg- ar fjelagar' Birgi.ttu hringja til hennar, verður móðirin alltaf að fá að bulla svolítið fyrst við „þessa indælu unglinga, sem eru vinir hennar líka“. í byrjun finnst fjelögunum að móðir Birgiftu sje alveg in- dæl, en þeir fá bráðlega nóg af kunningsskapnum — og Birgitta sjálf er langt frá því, að vera yfir sig hrifin að vera „vinkona“ móður sinnar. „Það er næstum því óþol- andi“, ;egir hún. „Auðvitað er það f af m-.immu að vera svona vmgj; -nJ.:>g gestris- in, en jeg get aidrei fengið að hafa neitt eða neinn í friði. — „Jeg vií þekkja allar hugsan- ir þínar“, segir rnamma. — „Þú verður . ð lofa mjer því, að þú dyljir a i neitt fyrir r;er“. heimili þeirra sjeu gestrisin og viðkunnanleg, að fullorðna fólkið sje vingjarnlegt við fje- lagana — en það má hvorki vera nærgöngult nje gera sig lítilfjörlegt. Foreldraf þurfa að vera mjög | háttvísir í þessum sökum — einnig sjálfra sín vegna. Því minna sem við spyrjum börnin um fyrirætlanir þeirra og viðburði, því meira fáum við venjulega að vita. Unglingarnir verða að finna að þeir geti óhræddir farið með fjelagana heim til sín, ann ars gera þeir það ekki, og sam- veran fer fram á stöðum, þar sem áhrif og stjórn foreldr- anna kemst hvergi nærri. Skónýjungar Hatturinn og hanskarnir eins ÞaS er ósvikín Parísarsvipur yfir þessari köflóttu clerhúfu, og hönskumim úr sama eftii, sem eru bundnir um úlnlíðínn með stórri slaufu. (Iiiiii uif ii 111111111 ii tfitumii Atvinna | I Ungan, reglusaman fjölskyklu- ; j niann vantar atvinnn hið fyrsta. j l Er vanur afgreiðslu, lagerstörf- f I um og akstri, en hverskonar önn | f ur atvinna kæmi til greina. Til- f f boð merkt: „AtvinnulauS — j f 966“ sendist afgr. Mbl. fyrir f f föstudagskvöld. ? >iii ii •1111111 iHtiiitiimmiiintifTitm Ibúð til leigu I Sá sem vill greiða fyrirfram eða f f lóna 25—30 þús. krónur getur f j fengið leigða stóra 2 hei-bergja f f íbúð ó 1. hæð í Hlíðunum. j j Ibúðin verður tilbúin um n.k. f f áramót. Tilboð merkt: ,,íbii.ð j j 30 — 965“ leggist inn á afgr. f f Mbl. fyrir 28. n.k. 5 ? TF LOFTVR GETVR ÞAÐ EtKI ÞÁ HYER? Helmingi útbreiddara en nókk-urt amað íslenskt blað — og bví besta auglýsingabiaðið • •!■> •!.# •■•••• ■ ■■!■■■■■■■■■ ■■»! ••!«>•■(■•*■ 1 ■ 9 ItfllM ■ WU ■■ IIII ■ KjMK WC » »' 9 Skiptafundur ■ ! í þrotabúi FRAMTÍÐIN H.F. (v.b. Jón Magnússon), • Hafnarfirði, verður haldinn í jskrifstofu embættisins, ■ mánudaginn 30. okt. n. k. kl. 1 e. h. ■ ■ ■ Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 25. okt. 1950. : Guðm. I. ýiuðnnsndsson. (Mllll ■ ■ ii vr n iii at«11 ■■■■■■■■■■■■■■■■■ iivcinimþ Það iög nr, ir stóra nt r ''s v fyr- stúiK.. ý að Hjer eru nokkrar nýjar skó- gerðir frá Wesley Simpson í Ameríku. Efst eru samkvæmis- skór, sem samanstanda aðeins af nokkrum mjóum böndum, svo koma þaeyilegir sandalar úr rauðu, gulu s g bláu skirmi, þá aftur dansskór með ballettsniði, ? nýttir um öklann. Neðst eru tvennir götuskór, aðrir með urnfylitum hæl, og sem lykja - m fó 'nn «>ius og 'i ú.r snjúku yeitaiskinni, ckur. UNDiRHÖKUNA BURT MED Eftir OLGU GOLBÆK Undirhaka er hættuleg, jafn- vel hinum fegurstu konum. — Það eru margar ungar stúlk- út, sem hafa undirhöku eða vísi að henni, og það gerir þær eldri í útliti heldur en þær i raun og veru eru. Áður en byrjað er á róttæk- um aðgerðum, verður að Venja sig á að halda höfðinu hátt. Nuddið síðan og klípið óvin- inn, undirhökuna, og þá lætur árangurinn ekki standa á sjer. Einnig er gott að nudda undir- hökuna burtu með því að leggja lófana saman fyrir fram- an- andlitið, snúa þumalfingr- unum að hálsinum undir höku- beininu og strjúka svo með föstum hreyfingum upp að gagnaugunum. Þetta á að gera þangað til húðin er orðin rauð og heit, og hefir það oftast nær góð áhrif. Ef aldurinn er farinn að nálgast fjörutíu ár, eða meira, nægir ekki aðeins nudd bæði kvölds og morgna, heldur verð ur að bera áður á húðina megr- andi krem. Þessi uppskrift er oftast aðeins megrandi fyrir hálsinn: 5 gr. joðkalium, 5 gr. vatn og 5 gr. hreint lanolín. Það er best að láta blanda þetta í lyfjabúðum, þar sem það er erfitt að fá það til að hanga saman. Frh. af fyVra dálki. Til samkvæmisno'ki. ar í ár eru hælarnir á skónum ennþá hæ-'-i og mjórri en vcnjulcga, og skór úr mjóum plastikbcfid- um í sama lit og kjóllinn er nýjasta tíska. Aðaiftindur verður haidinn í HÁRGREIÐSLUSVEINAFJELAGI REYKJAVÍKUR föstudaginn 27. okt. — Fundurinh verður haldinn að Hverfisgötu 21, kl. 8,30. STJÓRNIN íbúð til leigta! Rúmgóð og björt 3ja herbergja íbúð til leigu, sá sem getur útvegað allstórt lán, eða borgað mikið fyrirfram, gengur fyrir með sanngjarna leigu. Tilboðum sje skilað á afgr. Mbl. fyrir hádegi á föstudag, merkt: „Rúmgóð og björt — 977“. Atvinna éskast ■ ■ • Ungur maður, vanur afgreiðslu og verslunarstörfum, ; óskar eftir atvinnu. Tilboð merkt: „V—8“—0970, sendist. ■ ■ afgreiðslu blaðsins fvrir laugardag. ut ^aupmenn-Iðnrekendur : ú : Vill gerast kaupandi eða meðeigandi að góðu versl- j. * D » ■ unar — iðnfyrirtæki. Mlkið fjárframlag. Tilboð merkt: I * • „Hagkvæmt" — 0967, leggist inn á afgr. Mbl. | Skipsljóra- og slvrimamafj; lagið j I ÆI* I % I : : ; heldur fund í kl H i Tjarnarka.il l \ STJÓRNIN | — Best að auglýsa í Morgun laðinu —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.