Morgunblaðið - 26.10.1950, Page 10

Morgunblaðið - 26.10.1950, Page 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Fimtudagur 26. okt. 1950. Árni, G. Eylands: A F T tJ IV B EM Votheysworkisnin EV. k/réin i HLÖeU OG JÖ”fII VINNUFRÆÐIN er tiltölulega ný námsgrein við búnaðarnám á Norðurlöndum og svo er víð- ar. Hjer heyrist sú námsgrein sjaldan nefnd, enda er vinnu- nám ekki í hávegum haft. VINNURANNSÓKNIR Hjer hefur verið innleidd töluverð tækni í búskapnum og vjelakosturinn er mikill, hvort staðið er að verki og þeim beitt til verkaljettis og aukinna af- kasta. BYGGINGAR VIÐ HÆFI Varðandi byggingar hefur þjóðin löngum v.erið 'að tjalda til einnar nætur. Með stein- steypunni er breyting á orðin. Það þarf óhemju hagsýni og úrræðagnótt til að leysa öll stór d K ta 5RUNNMVND J sméfr \ Stór heyhlaða. Fjórar votheyshlöður inni í hlöðunni og brú eftir henni endilangri. Votheyshlöðurnar skipta heystálinu svo að það verður ekki hitagjarnt í hlöðunni. Auðvelt er að koma fyrir heyi, bæði þurrheyi í stæður og óþurrkuðu heyi í votheyshlöðurnar. heldur er miðað við tölu býla éða stærð hins ræktaða lands, janvel snökktum meiri heldur en annarsstaðar á Norður- löndum. Fræðilegar rannsóknir á vinnubrögðum og aðferðum, skortir hinsvegar alveg, en þær eru engu minna atriði en vjelamar. Við búskap með vjelum, er þörf vinnurannsókna, til að móta aðferðir og vinnutækni, langtum fremur en við búskap án vjela. Þegar vjelarnar koma til sögunnar, er um svo margt að ræða, sem áður kom lítt eður eigi 111 greina. Sumt af því grípur mjög irn á svið bygg- inganna á býiur.um ^að er reginmunur á yí að bind i allt hey í bat. •> ki; það heim í garð iieva þar upp hey, og að aka heyinu heim með traktor, í -^nu og koma þv' inn í hlöðu n e hentug- lega við slíkar • itasðu sniðin, svo að dæmi sjeu nefnd. Hínna dýru • lela verða ekk> full r.of„ nema vol sje fy. - sjec ivemig , og smá vandamál, er að hönd- um bera, þegar í senn er farið að byggja úr varanlegu efni, í stað torfs og steina, og vjelar og ný vinnubrögð halda inn- reið sína. í fyrstu atrennu hef- ur bygging íbúðarhúsa orðið aðalviðfangsefnið, en röðin er komin að peningshúsunum og meira en það, og á því sviði erum vjer ennþá stefnulitlir, vitum óglöggt hvað best hent- ar. Mikil grein af því máli eru hlöðurnar, bæði þurrheys- hlöður og votheyshlöður, gerð þeirra og fyrirkomulag, með litlili til gripahúsa og Jieim- flutnings á hsyi Það er óti ú- lega lítið um að ruddar hafi v i,ð nýjar leiðir í því bygg- ingamáli. En um útihús öll má með gildum rökum segja, að það kostar þjóðina miljónir ár- lega, hve rnikfls er ávant um greinagóðar leiðbeiningar og viturle- r -ræði, þegar fje er uundið í steinbyggingum er staði^ *-a ’ - •'ann'-e’dra. Þao t eyr. ð breiðar og á marga vegu, eftir þörfum og staðháttum. Sje hlaðin aflögn, er brúar- gerðin eigi síður álitleg, þótt slík hlaða verði ef til vill hlut- fallslega dýrari. JARÐBRÚ í HLÖÐUNNI Annar möguleiki er að hafa brúna sem jarðbrú langs með hlið hlöðunnar eða þvert um enda hennar, eins og sýnt er á 3. mynd. Það er í raun og veru sama sem að hlið eða gafl hlöð- unnar sje alveg opinn, og hægt sje að láta inn hvar sem er í heystæður og votheyshlöður í hlöðunni. — Munurinn er aðeins sá, að vagn og hlass er undir þaki, þegar verið er að koma fyrir heyinu. Jarð- brúin, sem þannig verður inni í hlöðunni notast mjög vel til vetrargeymslu vagna og ann- ara búvjela, ef sá hluti hlöð- unnar er ekki fylltur af heyi síðast að haustinu, sem vel get- ur verið, ef svo stendur á um heyfeng og hlöðurúm. Þótt fljótt álitið kunni að þykja ó- þarft að byggja þannig yfir ak- braut þá, sem notuð er, til að koma heyinu í hlöðuna, er Ijóst að það getur verið til mikilla þæginda, og að aukahúsrúm það, sem þannig fæst í hlöð- unni, verður tiltölulega ódýrt. AÐ LÁTA ÞÁNGDAR- LÖGMÁLIÐ VINNA Allar hugmyndir um hlöðu- brýr, hvort sem það er venju- leg brú, er hvílir á veggjum er í rauninni afar augljóst mál, en þá sjaldan hugleitt sem skyldi. Þesa aðstöðu ber því að nota eins og frekast er hægt við all- ar hlöðubyggingar og þó aldrei frekar en við votheysverkun- ina, þá er þetta eitt af megin- atriðunum. Það er betra að láta þyngdarlögmálið vinna með sjer, en að kaúpa dýrar vjelar til að vinna á móti því. Ef hlaða, sem byggð er í halla, er 4 metra djúp í jörðu brekkumegin, og votheyshlaða inni í hlöðunni nær 1—1 % m niður fyrir hlöðugólf og 1 m upp fyrir hlöðubrú, verður dýpt hennar 6—6 V2 m og allt er lát- ið niður fyrir sig í hana, ef miðað er við venjulega vagn- hæð við innkeyrsluna. Fleira kemur til. Aðstaða við að fergja heyið í slíkri votheyshlöðu, er eins góð og frekast verður á kosið, og það er mikilsvert at- riði. Það þarf ekkert þak á vot- heyshlöðuna — hún er innan- húss og undir þaki. Aðstaða við að taka úr henni er einnig góð, ■ ■ i; L; jJc. k^álSfl LANDSLAGIÐ OG HLAÐAN Landslag leyfir þetta mjög viða og langtum víðar en marg ur hyggur. Síðan jarðýturnar komu til sögunnar, er einnig mjög auvelt að fylla að hlöðu og byggja hækkaða akbraut eftir því, sem þurfa þykir. Það,1 sem hjer kemur til greina, er að það getur borgað sig langt- um betur að eyða nokkru fje djúpar steinhlöður eru hita- sælar og viðsjárverðar til hey- verkunar, auk þess sem erfitt er koma fyrir í þeim. Við það hefur fátt verið reynt til verka- ljettis, annað en að draga inn í hlöðurnar, sem er góðra gjalda vert. Þó liggur beint við, að grípa til fullkomnari úrræða. Á örfáum stöðum hefur heyi verið lyft í hlöðu með strengja- lyftu, að amerískum hætti. Ekki hefir sú aðferð náð vin- sældum og hún virðist ekki leysa nauðsyn þá, er leysa þarf um hraðvirk og auðveld vinnu- brögð. HLÖÐUBRÚ Annað úrræði er að hafa öku brú — hlöðubrú — um hlöð- una þvera eða endilanga og velta heyinu af ökutækinu eða draga það í heystæðuna til beggja hliða. Jeg hefi löngum haldið því fram, að þessi þáttur væri flestu eða öllu öðru betri til verkaljettis og flýtisauka við að koma fyrir heyi. Furðufáir bændur hafa þó reynt þetta. — Jeg þekki ekki nema 4 hlöður, sem brú er í: á Vífilstöðum, Bessastöðum, Bilkastöðum og Hvanneyri. Á Blikastöðum og Hvanneyri er ekið langs eftir hlöðunni og jafnframt því, að heyinu er velt til beggja handa í heystæður, er látið á sama hátt í votheyshlöður, beggja megin við brúna. Þetta fyrir- komulag er fullreynt á þessum stöðum með þeim ágætum, að það er raun til þess að vita, að hundruð bænda skuli ekki njóta sömu vinnuþæginda. Það væri auðvelt afarvíða, þó um minni búskap og húsakost sje að ræða. Á Vífilstöðum og Bessastöð- um eru hlöðubrýrnar með nokkuð öðrum hætti, þar er ekið á brú yfir heyhlöðuna inn á fjósloft með það fyrir augum að snúa þar við með vagn og hesta og aka út aftur sömu leið. Þetta var auðvelt og hent- ugt meðan notaðir voru hest- ar og hestvagnar, en nú, þegar farið er að nota traktora til dráttar, er ekki hægt að snúa við á fjósloftinu og um leið er aðstaðan orðin til mikilla muna óhagstæðari. Þetta eru greinileg dæmi um það, hvern- ig búvjelatækni og byggingar- tækni þarf að fylgjast að, ef vel á að vera, og hvernig vjelakost-' urinn gerir kröfur til útihús- gnna á býlunum og urn fyrir- komulag þeirra. Á Bessastöðum notast brúin heldur ekki til að koma heyi í votheyshlöður og er það hinn mesti galli á ný- legri og vandaðri hlöðu. Það hentar mjög vel, að byggja hlöður úr steinsteypu, þannig, að þær sjeu breiðar í hlutfalli við lengd. Vothevs- hlöður eru jafnframt steyptar inni í þurrheyshlöðunni, þannig . . t. ,...„ , „ . að þær hluta hlöðurúm það Af,wnS neyhlaða. Bru þvert yfir hloðuna og tvær votheyshloður sem þurheyinu er ætlað, svo innf f henni. — Baggagat á gafli hlöðunnar brekkumegin. vel í sundur, að þurrheysstæð- urnar verða hvergi úr hófi þykkar. Jafnframt er byggð brú yfir hlöðuna þvera eða endi- langa. Liggur þá vel við, bæði að koma h°vi í votheyshlöð- urnar og í þurrheysstæðurnar. og stendur á stoðum, eða jarð- brú, sem kalla má, byggast á þeirri einföldu staðreynd, að engin vjeltækni við að koma hevi ; hlöðu, hvort sem það er þurrhtíy eða vothey, jafnast á Tillögumyndir bær, sem hier við að kasta heyinu, velta því eru sýndar, og Sigurður arki- j e ’ draga það af vagni, scm tekt Guðmundss .n hefir gert stendur hátt, niður í hlöðuna. fyrir mig, f ýra þeita nokkuð. Það :-rfldi.r einu hvort það er Þa r eru þó u. annað en til- þurrhey g þurrheyshlaða, eða lxigur ,er breyta má og forma vothey og votheyshlaða. Þetta í upphafi og í eitt skifti fyrir öll, til að gera aðkeyrslu hæga og hentuga, heldur en að kaupa dýrar vjelar til að koma heyi upp í turnlasaða votheyshlöðu, er rís hátt • jörð. Þess er a< - 1 : að þetta fyr- irkomulag . otheyshlöðum í sambandi v< j heyshlöðuna, samrýmist iiia újburrkun í þurrheyshlöðunni Framhald á fcls, 11.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.