Morgunblaðið - 26.10.1950, Page 15
. - .:J • .: -sj'S
.Finitudagur 26. okt. 1950. .
MO R&tlN BÍIðH)
13
1'jelagsliÍ
ÍR-liandknattleiksflokkar:
Æfingar að Hálogalandi ki. 7 fyr
ir kvennaflokka og kl. 8 fyrir karla.
Knattspyrnni'jel. Valur
Aðalfundur fjelagsins verður hald-
inn að Hlíðarenda, miðvikudaginn, 8.
nóvember kl. 9 s. d.
STJÓRMN.
FRAM:
Æfing verður í Austurbæjarskól-
anum í kvöld kl. 9. Knattspyrnu-
menn eru sjerstaklega éminntir um
að mæta.
Ármann:
Handknattleiksstúlkur. — Æ'.finga-
tafla. — Mfl. og T. flokkur í húsi
tBR: Sunnud. 5—6. — Fimmtudag
9—10, í húsi Jóns Þorsteinssonar. —
Föstud. 9—10. — II. og III. flokk-
ur í húsi iBB: Mánud. 8—9. —
Mætið vel og stundvíslega. Geymið
töfluna. Nefndin.
Sonkflmar
Filadelfía
Vitnisburðasamkoma í kvöld
8.T0. — Allir velkomnir.
kl
ZION
Almenn samkoma í kvöld kl. 8.
AUir velkomnir.
KFUK — UD
Fundur í kvöld kl. 8.30. — Páll
Friðriksson og Sverrir Axelsson tala.
Framhaldssagan lesin. Allar ungar
stúlkur velkomnar.
KFUM — AÐ
Fundur í kvöld kl. 8.30. Gunnar
Sigurjónsson, can. theol og Jóhannes!
Ólafsson stud med. — Allir karl-
menn velkomnir.
Hjálpræðisherinn <
í kvöld kl. 8.30 almenn samkoma.
Kapt. Moody Olsen stjórnar. Marg
ir taka þátt. — rostudag kl. 8.30
sainkoma fyrir karlmenn. — Jón
Jcmsson talar. Major Árskóg stjórn-
ar. — Kl. 8.30 Hjálparflokkur-
inn. — Velkomin.
Ka«p-Sala
HF.Y
Hey og þreskjað l ey til sölu fob.
Aalborg og Köbenhavn. Simnefni:
Straaeksport Iíöbenhavn.
A/S N. Kjcer — Mörke
V. Voldgade 91, Köbenhavn V.
■ ■■■■■■■■■■ M ■■■■ H ■■ B ■ B ■■■■■■•■ S ■'■■■ BJÍ ■■■■■■■■• V ■ » h ■■■■■■•■■■ B •
. M r ■*' ■ , ■ . .■?■* - • ■
'J _ - \ . '* : ' -V ■
AÐVÖRUIM I
■
■
tll kaupenda
>-» ■
Morgunblaðsins
x :
■
Athugið að hætt verður án frekari aðvörunar að senda ;
blaðið til þeirra, sem ekki greiða það skilvíslega. Kaup- \
m
endur utan Reykjavíkur, sem fá blaðið sent frá afgreiðslu •
þess hjer, verða að greiða það fyrirfram. — Reikninga j
verður að greiða strax við framvísun og póstkröfur innan ■
14 daga frá komudegi. ;
Fríinerkjaskipti!
Jeg óska eftir Rauðakross-merkj-
um og UPU-merkjum, 50—100 st.
af hverju. Læt í staðinn bestu merki
frá enskum og frönskum nýlendum,
.Suður-Ameriku, Austur- Ameriku, —
Rússlandi og Evrópu. Sendið fri-
merki strax til Hjáliuar Flolmkvist,
Nyköping Sverige. —
Islenskar og útlendur bækur lirein-
legar, keyptar og seldar. Sótt heim.
Simi 3664. — Bókabúðin Frakka-
stig 16.
Islensk ftímerki algeng og fágæt,
keypt og seld. — Frímerkjasalan,
Frakkastig 16.
I Hlíðarbúar — Hlíðarbúar i
: Efnalaugin Barmahlíð 4 hreinsar og pressar föt yðar með •
2iu daga fyrirvara. ;
Guil- og siIfursmiSir
Mót- og sláttuáhöld fyrir allsk.
skrautvörur til söli.i. Nánari uppl
gefur Sölvsmed Age Jensen, Strand
boulevard 63, Köbenhavn Ö.
Vissss®
HATTAR
Breyti, pressa, hef fjaðrir. — Holts
götu 41 B. Sími 1904.
£fn
nalaucjin
HannaLlíci 4
Viljum kaupa
20—25 ha. rafmagnsmótor.
(Hijcjcjiyicfa^je LajiÁ ~S>toL L.j^.
Sími 7711
■ ■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■'■■■■■■■■■ ■■»«■ •'■•■■■'■■'■ ••■■■■>■■■-*■ ■■■■•■ «••
Alúðarfyllstu þakkir til vina minna og vandamanna
fyrir auðsýnda kærleiksríka vináttu á afmælisdaginn £
minn. j
Ingibjörg Ófeigsdóttir
Sælgætis- og efna-
gerðin Freyja
verður lokuð um óákveðinn tíma vegna vöntunar á
hráefnum.
Tækilærisg|afir
k
Útskornir sígarettukassar, fánastengur og borðlampar,
með horni. — Fallegir mingjagripir úr íslensku birki.
Ennfremur málverk, vatnslitamyndir o. fl.
LÍSTVERSLUNIN, Hverfisgötu 26.
Sími 7172 (áður Listverslun Vals Nordahl).
Kiuipuii) fliiskui og glö*
*llar tegiindii SEekium heiin.
Sími 4714 op 80R18.
Hreingcrningar — glnggahrcinsun
Höfum liið heimsþekkta IClix-þvotta
ehvi. Simi 1327.
Þórður Einarsson.
a- felpg -m
HREiNGERMiNGRMflNMÍ!
HREINGERNINGAR
Pantið í tímn. cimi 5571.
Guðni Rjörnsson
1. O. G. T.
St. Andvari
Fundur í kvöld kl. 8.30. Inntaka.
Kosin dómnefnd. — I. fl. Br. Ágúst
Fr. sjer um hagnefndaratriði.
St. Morgunstjarnan nr. 11
Fundur i kvöld. — Hagnefndarat-
riði, blaðið Breiðablik o. fl.
Æ. T.
St. Freyja nr. 218
Fundur í kvöld ó venjulegum
stað og tíma. Inntaka. Hagnefndar-
atriði. — Fjelagar, fjölmennið.
Æ. T.
St. Dröfn nr. 55
Fundur í kvöld kl. 8.30 að Frí-
kirkjuvegi 11. Inntaka nýliða. Er-
indi (Br. Jón Böðvarsson). — Kvik
myndasýning. Æ. T.
T a p a ð
Útprjónaður vetlingur
tapaðist í Austufbænum í fyrra-
kvöld. — Finnandi vinsaml. hringi
í sírna 6801.
M.s. Skjaldbreii
Tekið á móti flutningi til Súganda
fjarðar og Bolungarvíkur á morgun.
mw
enska
franska
.þýzka
ISLENZKA
SPANSKA
JTAISKA
ðanska
Um næstu helgi hefjast ný námskeið í
ENSKU
Kennslustundir verða 3 í viku, samtals 25 klst. (til jóla).
Kennsla fer fram kl. 5—6 og 8—9 síðd.
Ennfremur byrjar þá kennsla í
ÞÝSKU OG RÚSSNESKU
í einkatímum og smáflokkum (3—5 nem. í fl.)
Upplýsingar og innritun dagl. kl. 2—8 síðd. í Túngötu
5, 2. liæð. — Sími 4895.
HALLDÓR P. DUNGAL
:
3
Iðnaðorplóss
30 ferm., með vatns- og rafmagnsleiðslum, til leigu strax.
Hentugt fyrir ljósmyndaiðn eða svipaðan iðnað. Uppl.
í síma 7195 eða 7251.
>«
•<
HÚSNÆÐI
Tvö herbergi og eldhús óskast handa þing-
manni yfir þingtímann.
Upplýsingar í síma 6740.
••f
Jarðarför fóstursonar okkar,
HARÐAR PJETURSSONAR,
fer fram frá Fossvogskirkju föstudiaginn 27. október
klukkan 1,30 e. h.
Athöfninni verður útvarpað.
Margrjet Pálsdóttir. Gísli Árnason,
Bálför mannsins míns
EGGERTS CLAESSEN
hæstarjettarlögmanns fer fram frá Fossvogskapellu á
morgun, föstudaginn 27. október kl. 3. Blóm og kransar
afbeðið. Þeir, sem vildu minnast hins látna, e u beðnir
að láta einhverja góðgerðastofnun njóta þess.
Soffía Jónsd. Clae-isen.
Af hrærðum huga þakka jeg öllum þeim, sem auð-
sýndu mjer samúð við hið sviplega fráfall og ltveðju-
athöfn sonar míns,
ÓLAFS BJÖRNS ÓLAFSSONAR.
Margrjet Guömuncisdóttir.
Innilegar þakkir votta jeg öllum þeim, sem sýndu
mjer og börnum mínum hina miklu og einlægu samúð
við andlát og jarðarför mannsins míns,
TÓMASAR GÍSLASONAR,
kaupmanns á Sauðárkróki.
Sauðárkróki, 23. okt. 1950.
Elínborg Jónsdóttir.