Morgunblaðið - 21.11.1950, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.11.1950, Blaðsíða 15
Hjartkær eiginkona mín BJARNHEIÐUR JÓRUNN FRÍMANNSDÓTTIR andaðist að kveldi 13. þ. m. Bjami Guðmxinúáson. Hjartans þakkir öllum þeim er auðsýndu c^ckur samúð við fráfall og jarðarför mannsins míns og föðui okkar JENS JÓNS SUMARLIDASONAR Guðrún Ólafsdóítir og Fcrn. ■ asiníí. Þriðjudagur 21. nóv. 1950. MORGVNBLAÐIÐ Fjelagslíl K.K.-ingar! Glímuæfing í kvöld kl. 9 i Mið- bæjarskólanum. Mætið vel. Nefndin. í. K, Ármann Samæfing verður í körfuknattleik í dag þriðjudag kl. 9 í ,þróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Fyrir fullorðna. Frjálsíþróttanefndirruir, • •MaaaaavKVVini Topað TAP.4ST hefur eymalokkur í sam- komusalnum Laugaveg 162 s.l. sunnudag. Finnandi vinsamlegast hringi í sima 9137. - - « a«aná*0i anmr Vliina HREINGERNINCAR Vanir menn, fljót og góð \inna. Sími 2556. Alli. Húsh jálpin annast hreingemingar. Sinu 81771. jð&ni « ■ ■ B ■ • » * e « • •MMltr I. ©. €S. f. St. Vcrðandi nr. 9 Eimdur i kvöld kl. 8.30. Fundarefni 1. Inntaka nýliða. 2. Upplestur, Halldór Kristjánsson. 3. Spilað ó sng o fl. hljóðfæri ? 4. Hagnefnd, Oddgeir Þorleifsson, Sigurður Haraldsson og Guð- rún Skúladóttir. Mætið stunctvislega. Æ.T. St. Daníelsher no. 4. Fundur i kvöld kl. 8.30 stundvls- lega. Morgunroðinn. Upplestur o. fl. Fjelagar fjölmcnnið. Æ. T. Kottp-Sala HÚSGAGNAAKLÆÐI til sölu ca. 12 metrar ljósbrúnt, 2 metrar grænt, Snekkjuvógi 19 eftir kl. 5 ■ i dag. KLaupun »(n«k.iu og 7»llar SflRkium hemt Sími 4714 08 R0K18. | Til fjelagsmanna j 1 Náttúrulækninga- f íjelagsins 1 Leyfið bömum yðar að selja = I happdrættismiða Heilsuhælis- | | sjóðs. Há sölulaun. | NáltúruIækningafjelagiS | | Latigaveg 22, 2. hæð. I i Viðhaldið yndisþokka æskunnar með PALMOLIVE sápu ; Þökkum innilega sýndan vinarhug í tilefni af 25 ára : ■ i«. ■: hjúskaparafmæli okkar 14. þ. m. ■ Jóhanna Þorsteinsdóttir, Gaðni Jóhannsson ■ ■ ■ : Sæfelli, Seltjarnarnesi. : ■ ■ ■ m m m m m ■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••••■•■•■•■**■■■■■■■•■■■• .■■■■■■■■■■■■*■■■•■■■•■«■■■■■■■•■■«■•■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■•■■■ Orðsending r jt Armsnn til Vestmannaeyja i kvöld. Tekið á móti flutnir.gi í dag. frá Helgafelli og Bókum og ritföngum. — Lát- ið okkur annast pökkun og sendingu málverka- bókanna til vina yðar erlendis. Þá fáið þjer tryggingu fyrír því, að þær komist óskaddaðar til viðtakenda. Við önnumst pökkunina yður að kostnaðarlausu, þeim sem öðrum bókum. Hafið tímann fyrir yður. Fyrstu jólasend ingar til Vesturheims fara frá okkur næstkom- andi föstudag 24. þ. mán. — i3œlmF oíj ritjoi Laugav. 100, Njálsg. 64, Laugav. 38, Aðalstr. 18. Laugaveg 39. Austurstræti 1. Stúlka, sem kann að sníða kvenfatnað og getui* staðið fyrir verk- stæði, getur fengið góða atvinnu nú þegar hjá stóru iðn- fyrirtæki. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri at- vinnu sendist afgr. Mbl. sem fyrst merkt: 0442. snyrtíborð af amerískri gerð, með skúffum og skógrind. "'’tILVALIN JÓLAGJÖF! Verð kr.: 325.00 540.00 750.00 Húsgagnaverslun Guðm. Grlmssosiar. Laugaveg 100. j Aðalfundur i : SKAUTAFJELAGS REYKJAVÍKUR. ■ Í : verður haldinn annað kvöld klukkan 9, í húsl Verslun- . ; armannafjelags Reykjavíkur, Vonarstræti. S STJÓRNIN j Aðalíundur Sögufjelag^ins ■ ■ verður haldinn í Háskólanum miðvikudaginn 22. nóv. ; 1950 kl. 6 síodegis. 5 STJÓRNIN Kaupu ; í dag og næstu daga: karlmannafatnað, húsgögn, gólf- 5 j teppi, ritvjelar, plötuspilara, klassiskar granm Afóripigt- - j ur, útvarpstæki, ryksugur, listmuni, gamlar bækur o. Í m. fl. — Uppl. í síma 5807. | Viðtækjavinnustofan er fluft af Grelfisgötu 86, á Hverfisg*;!u 117 h. yfoss fer hjeðan miovikudaginn 22. þ.m. til Austfjarða. Viokomustaðir: Djúpi- Vogur, Fáskrúðsfjörður, ReyðarfjörS- ur, Eskifjörður, Norðfjörður, Seyðis- fjörður, Þórshöfn, Baufarhöfn, Kópa- ekcr, Húsavík, Akureyri. Il.f. Eimskipafjelag fslands. Verksmiðjuhúsnæði ea. 100 ferm. óskast til leigu nú þegar. Tilboð sendist afgr. MbL fyrir vikulok snerkt „Verksmiðjuhúsnæði 100 — 457“. Best ú auglýsa í SVIorgunhlaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.