Morgunblaðið - 22.11.1950, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.11.1950, Blaðsíða 1
 ■ r.í' i 37. árgangor 272. tbl. — Miðvikudagur 22. nóvember 195#, Prentsmiðja Morgunblaðsina Kíitvei’lar !áfa Mússuni í tje kornvöru fyrir vopn Samlsmis svelia 40 ðnillj. undir sijórn kommánista ; Einkaskevti tii Mbl. frá Reuter—NTB L'AKE SUCCESS, 21. nóv —Fulltrúi kínverska Þjóðernissinna, dr. Ssiang, lagði í dag til, að sett verði á stofn nefnd, er skuli vlða að sjer upplýsingum um árásir Rússa í Kína. Vill 'fulltru- iisn. að .nefndin skili af sjer, er allsherjarþingið kemur næst Bandaríkjoraenn að landamærara ern koranir Mansprin Fyrrum fjármálaráðherra saman. Dr. Tsiang bar tillögu sína fram, er stjórnmálanefndin ræddi kæru Formósustjórsjar- inna'r um árás Rússa á kin- vgrskt land. VjOPN FYRIR KORN Hann fullyríi, að sveitir kín- jversku kon?múnistaninia í 2 fylkjum Kínaveidis bcfði Hýiega fengið skiprni frá Rúss um um að ráðast inn í Tíbet. „Meðan kínversku kommún - istarnir ncita að þiggja bjálp crlcndis frá við þau hjeruð, þar sem hungurrneyð er, fer óslitin lest flutningavagna, sem eru hlaðnir korni, ti! Síberíu. Samkvæmt samningi Pcikmg-stjórnarinnar geng- ur kornið upp í vopnasend- ingar frá Rússum. Á sama tíma hefur bungrað fólk ekki fengið önnur matvæli að en þau, sem varpað hefur verið niður til þess ixr flugvjelum Formósustjórnarinnar, Peikingstjórnin fæst ekki um hyngur þjóðarinnar, þar eð hún fer að skipunum frá Rússum, en þeir húgsa ekki um annað en heimsyfirráð kommúnismans. „UUNGUR OG DAUÐI .Tsiang sagði, að óstjórnin í Kina yrði einkennd ineð 2 orð- um, „hungri og dauða!!. Hann benti á þá yfirlýsingu Peiking- stjórnarinnar sjálfrar, að 40 milljónir Kínverja þjáist af mat vælaskorti, — Hann sagði enn fremur, að andspyrnan við Pgikingstjórnina heí’ði mjög apkist. í sep. í fyrra voru um 394 “þúsundir, sem börðust gegn stjórn Mao Tse-tungs, en nú eru þeir orðnir 1,5 millj., sem berjast gegn stjórninni. BANDARÍSKI FULLTRUINN SAMÞYKKUR TSIANG John Foster Dulles var því fylgjandi, að aflað væri upplýs- inga um, hvað hefði gerst í sam foúð Rússa og Kínverja síðan 1945. Lagði hann til, að fyrir- huguð rannsóknanefnd yrði skipuð óhlutdrægum mönnum. þaið gerði allsherjarnefndin. anægcítr Klnverska nefndin sHur í Prag PRAG, 21. nóv. — Sendiner'nd kínversku kommúnistanna, sern er>á leið til Lake Success til að veffa viðstödd umræður um Formósumálið, kom til Prag x gær, Kom nefndín þangáð frá Moskvu. Leggur hún af stað flugíeiðis tii Lundúna á fimratu dag, ög fer þaðan að vörmu spori vestur urn haf. —Reuter-NTB, WASHINGTON, 21. nóv. — Ólafur ríkisarfi Noregs er stadd ur í Bandaríkjunum. Hann ljet svo um mælt í viðtali, er hann átti við blaðamenn í gær, að J atburðirnir á alþjóðavettvangi j „hafa komið á betri skilningi og samkomulagi' með Norður- landaþjóðunum". Um hervarnir Nox'egs sag'ði ríkisarfinn: „í stuttu máli er ekki hægt að gera grein fyrir þeim, en ekki BRESKI stjórnnmálamaðurinn Staflörd Cripps ijet nýlega af er ástásða til annars en vera embæíti fjármálaráðherra. — I ánægður með þær miðað við gær var tilkynnt, að hann þjáð það, sem var“. ist mjög af mænusjvikdónii. lllviðri bafa geisað i Evrópss seinustu dægur Hafa valdið ijéni bæði á sjó og landi Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB LUNDÚNUM, 21. nóv. — Undanfarin dægur hefur geisað mikill stormur víða í Evrópu. Hefur hann valdið flóðum og öðrum spjöllum á landi. Þá má nærri geta, að veðrið hefur tálmað siglingum. Lýðveldismenn eru alls staðar i nokkurri sókn Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB TÓKÍÓ, 21. nóv. — Snemrna í morgun náðu sveitir úr 7. fót- göngulifísiierfylki Bandaríkjamanna að suðurbakka Yalufljóts í Norðaustur-Kóreu, en fljótið skilur landamæri Mansjúrfu &g Kóreu. Þann.ig hefur tekist að skilja hcrsveitir kommúnista að. Alls staðar annars staðar á vígstöðvunum hafá herir lýðvelcás- manna sótt fram í dag. ;; iining- in og droffningar- maðurinn í Bretlandi LUNDUNUM, 21. dag kom Júlíana nov. — I Hollands- ^FJÖLL OG TORFÆRUR | í vonskuveðri sóttu Baikla- 1 ríkjamenn fram. en yfir 10í>0 m háan fjallgarð var að íara. — [ Kcmust þeir til landamsei*abæj- | arins Hyesanjin. — Hafa þeir því sótt fram um 100 km sem- ustu dægrin og m. a. lagt bæ- inn Kapsan í rúst. Litlu vestar á vígstöðvunum sækja banda- rískir landgönguliðar fram; — SJOSLYS Bergensbáturinn Kul sökk x morgun, en 19 manna skips- • höfn komst af. Fjögur önnur. skip hafa beðið aðstoðar í Noi'ð- ursjó og grennd. Pólskt skip strandaði á Saltholm. KULDI INNAN SKAMMS Víðast hvar hefur úrhellis- rigning fylgt storminum, en út varpið í Moskvu segir að kaldir vindar blási nú f rá Síberíu og muni berast til Mið-Evrópu innan skamms. 130 KM VINDHRAÐI Með fransk-svissnesku landa mærunum olli veðrið miklu tjóni, og efst uppi í Eiffel- turninum í París mældist vind- hraðinn 130 km á klukkustund. Á vesturströnd Bretlands er sums staðar 60 sm vatn á veg- um. I SAN FRANCISKO, 21. nóv. — Þúsundir manna flýja undan flóðunum í Kaliforníu. Er tal- ið, að tjón vegna þeirra nenxi nú yfir 12 millj. dala. í bæn- um Reno, sem -frægur er íyrir það, að þangað leita hjón tiS- um til að fá skilnað, er vatnið 2 m. djúpt á götunum. —Reuter-NTB. Dómar Piisa í -Þýskalandi BERLÍN, 21. nóv. — Rússnesk- ur herrjettur í Berlín hefir dæmt einn Austur-Þjóðverja til dauða, annar var dæmdur í 25 ára fangelsi og 2 aðrir í 15 ára fahgelsi hvor. Höfðu sak- borningarnir viðui-kennt xð' vera í þjónustu Bandaríkja- manna og hafa safnað upplýs- ingum um rússneska hernáms- liðið. — Reuter-NTB. drottning og Bernard, drottn- ingarmaður, sigldu frá Rotter-. ,>v dam til Dover í Bretlandi. Eru °ðgattunar þau í 3 daga orlofsferð. Hleypt var af 21 skoti við komu gest- anna, en breski konungurinn, drottning hans og dætur tóku á móti þeim á Viktoríu-járn- brautarstöðinni ásamt forsætis- og utanríkisráðherra og borgar stjóra Lundúna. — Reuter. Þeim hefur tekist að sigrast á liði kommúnista við Chonsin- HaSan kominn úr sjúkrahúsinu ANDSPYRNA Á AUSTURSTRÖNDINNI Á austurströndinni hefur andspyrna kommúnista veriS öflugust. Samt sækja Banda-' ríkjamenn og 5-Kóreurnenn þar fram jafnt og þjett í átt- ina til Chuchonhujang, sem er tæpa 45 km suður af hafnar- borginni Chongjin, en iiún er afarmikilvæg. PRETORÍU, 21. nóv. — Dr. Malan, forsætisráðherra Suður- Afríku, kom úr sjúkrahúsinu í dag, þar sem hann var skorinn GÆTILEG FRAMSÓKN Á VESTUR VÍGSTÖÐ V U NUM Á norðvestur vígstöðvunum hafa herir S. Þ. sótt gætilega fram í áttina til varnarstöðva kommúnista. Kunnugir telja, upp fyrir hálfum mánuði. Ráð-jað varla sje um að ræða sam- herrann fær 6 vikna hvíld, áð- fellda varnalínu þeirra. Talíð ur enhann tekur við embættiler, að kínverskir herir haldi sínu á ný. Reuter. | sig a Huichon og Onjong svræð- inu fyrir norðan Unsan. Hex*ir S. Þ. kosta fyrst og fremst kapps um, að varnalína þeirra verði ekki rofin. M eru góð ráð dýr LUNDÚNUM. — Á þingi fram- reiðslumanna í Bretlanai hefur komið fram tillaga um, að allir matseðlar verði framvegis á ensku, því að fæstir gestir skilja frönskú. Til að leyna vankunn- áttu sinni biðja gestirnir oft um mat, sem þeir vita ekki, hvað er og' sem þeir geta svo alls ekkx étið. Uniiíð er að japönsk- um Iriðarsamningum Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB LAKE SUCCESS, 21. nóv. — Það var tilkynnt í dag. að fram hefði farið nýjar undirbúningsviðræður að friðai'samningum við Japani milli Rússa og Bandaríkjamanna. DULLES OG MALIK (en hann er fulltrúi Rússa í Ör- RÆÐAST VIÐ • yggisráðinu. Malik hefur nú Fulltrúi Bandaríkjanna í fengið DuIIes í hendur nokki’ar þessum viðræðum er John fyrirspurnir, þar sem liann æsk Foster Dulles, aðstoðarmaður ir fyllri skýringa um ýmis at- Achesóns. Kvaðst hann hafa riði í tillögum Bandaríkja- rætt vio Jacob Malik um málið, manna. FLUGHERIN N AÐ VERKI Flugherinn hefur gert miklar árásir á jái’nbrautarsamgöng- urnar í þeim hluta Kóreu, sem enn er í höndum kommúnista, og líklega eru járnbrautirnar alveg ónothæfar í svip af þess- um sökum, — Seinasta dægur sóttu flugvjelarnar aðallega að járnbrautarstöðvum og vopná- búrum í norðvestur hluta lands ins. Árás konuRtmisSfi skfiinnit frá hðfuðborglnni SAIGON, 21. nóv. — Formæl- andi fi’önsku herjanna í Indó- Kína segir, að kommúnistar hafi í gær gert árás á franska varðstöð, sem er ekki nema 25 km norðan Saigon. — Sagði for mælandinr, ?.ð rrásin hefði far- íð út um þúfur. Annars staðar, þar sem kemmúnlstar g«rðu á- hlaup í landinu, hjeldu Fraltk- ar velli. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.