Morgunblaðið - 22.11.1950, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 22.11.1950, Blaðsíða 2
2 MORGVNBLAÐltí Miðvikudagur 22. nóv. 1950, Hálíilei vípluathöfn nýja barnaskólans á Akranesi Basft úr mikilli húsnæðisþörf skólanna á Akranes fíIÐ nýja og glæsilega barnaskólahús Akraneskaupstaðar va vígt s.l. sunnudag með hátíðlegri athöfn að viðstöddu mikl fjölmenni. Sóknarpresturinn síra Jón M. Guðjónsson fram fevæmdi vígsluna. Frá vígslu Akranesskólans Vígsluathöfnin hófst með 4>ví, að skólasetning fór fram í Akraneskirkju, þar sem fikólastjórinn, Friðrik Hjartar flutti setningarræðuna, en fcirkjukórinn söng undir stjórn Bjarna Bjarnasonar. . — Að fikólasetningu lokinni var geng tð í skrúðgöngu til hins nýja fikólahúss. Gengu börnin á undan í skipulegum röðum, en k eftir gengu svo gestir, og bæj arbúar. Síðan hófst vígsluat- trhfnin sjálf með því að síra Jón M. Guðjónsson, sem er fórmaður Fræðsluráðs Akra- usss, setti athöfnina og kynnti gesti, sem voru Helgi Elíasson, Cræðslumálastjóri, Guðlaugur Einarsson, fyrrv. bæjarstjóri og írú.hans, Þorgerður N. Elias- dóttir, Pjetur Ottesen, alþingis tnaður og frú hans, Svava Þor- téifsdóttir, fyrrv. skólastjóri ó Akr'anesi. •e/EÐUHÖLD Að því búnu flutt* Sveinn Pinnsson, bæjarstjóri, ræðu og tý: di hann í stórum dráttum Uýggingarsögu skólahússins. — Sagði hann, að strax eftir Jji'unq cíoml^ V\ o r>»-i cl' Al V, /i r e _ iris í desember 1946 hefði ver- ið hafist handa um undirbún- ing að byggingarframkvæmd- um og um vorið 1943, þegar teiliningar voru tilbúnar og fjáríestingarleyfi fengið, var sýo byrjað fyrir alvöru á sjálfu verkinu. Miðaði verkinu allvel áfram þrátt íyrir sífeltda gjaideyriserfiðieika og vöru- skort og er nú að mestu leyti tokið við hússmíðina. Þá fluttu þeir ræður, Helgi Elíasson, fræðslumálastióri og Stefán Jónsson, námsstjóri, en síra Jón flutti kveðjur og árnaðaróskir frá Birni Ólafs- syni, menntamálaráðherra, setn æílaði að vera við vígsluathöfn ina, en forfallaðist á síðustu stundu. ÁVÖKP OG KVEÐJUR Að ræðunum loknum vroru ílutt ávörp og kveðjur og tóku Jþessír menn til máls: Hálfdán ■Sveinsson, forseti bæjarstjórn- ar Akraness, Ragnar Jóhannes- son, skólastjóri Gagnfræðaskól ans á Akranesi, Guðlaugur Einarsson, fyrrv. bæjarstjóri og form. fræðsluráðs, Pjetur Ottesen, alþingismaður, Svava Þorleifsdóttir, fyrv. skólastjóri, Magnús Jónsson, námsstjóri, Þórarinn Jónsson, skólastjóri í tnnri-Akraneshreppi, Ólafur Fipsen, fyrrv. hjeraðslæknir og síra Bergur Björnsson, frá Stafhplti, sem ílutti ávarp Ól-1 afs B, Björnssonar, fyrv. for- seta bæjarstjórnar, sem vap Corfallaður. Finnur Árnason bygginga- meistari, flutti ræðu og lýsti 6kólahúsinu, en hann var alla tíð yfirsmiður við bygginguna.j Auk hans sáu um byggingafram kvæmdir, múrarameistararnir ( Aðalsteinn Árnason og Sigurð-1 ur Sírnonarson, sem önnuðust mirverk, Sveinn Guðmunds- son, rafvdrkjameistari annaðist caflagnir, Jóhann Pálsson, pípu lagningameistari, annaðist rör- la^nir og hifalagnir og máiara- m'eistararnir Lárus Árnason og f Einar Árnason sáu um máluT hússins. Bárður ísleifsson, arkitekt teiknaði húsið á veg- um húsameistara ríkisins og er það allra manna mál, sem kynnst hafa, að Bárði hafi hjer, eins og svo oft áður tekist snilldarlega vel. Barnaskólahús iðerfveggja hæða hús, með kjailara, fimm hundruð fer- metrar að flatarmáli. í því eru 10 rúmgóðar kennslustofur, kennaraherbergi og skólastjóra, smíðastofa og handávinnuher- bergi stúlkna, læknaherbergi o. fl. Öliu er þessu mjög hag- anlega fyrirkomið og allur frágangur hinn vandaðasti, enda ekki annars að vænta, þar sem slíkir menn unnu saman að verkinu, eins og þeir Bárð- ur ísleifsson og Finnur Árna- Frá vígslu barnaskólans á Akranesi. Kommúnistar bera sig illa yfir samslarii lýðræðisflokkanna Frá Alþýðusambandsþinginu í gær FHNÐUR hófst að nýju á Alþýðusambandsþingi kl. 2,20 í gær. í upphafi fundarins voru lagðir fyrir reikningar sambandsins, af Magnúsi Ástmarssyni gjaldkei'a þess. — Að því loknu hófust uinræður um akýrslu stjórnarinnar og stóðu næstum óslitið til ki. 7.40 og varð þeim ekki lokið, en fundi frestað til kl. 2 í dag. IIELGI ELIASSON, fræðslumálastjóri, flytur ræðu. son, Húsið er upphitað með svokallaðri geislahitun, og hef- ir hún hingað til gefið mjög góða raun. Eru hitalagnir í loftum og hvergi ofn í herbergi, svo rykminna verður að mun en ella, og andrúmsloft fyrír það heilbrigðara. Á milli þess að ræður og á- vörp voru flutt, söng kirkjukór Ínn sálma og ættjarðarlög und- ir stjórn Bjarna Bjarnasonar, sem jafnframt annaðist undir- leik. Að lokutn flutti svo skóla- stjóri, Friðrik Hjartar, ávarps- orð, en athöfninni lauk með því að síra Jón M. Guðjónsson lýsti vígslu hússins. BOÐ BÆJARSTJÓRNAR Eftir vígsluathöfnina hafði bæjarstjórn Akraness boð inni fyrir gesti og starfsmenn við bygginguna í Báruhúsinu og stjórnaði bæjarstjóri hófinu. — Voru þar saman komið um 150 manns og voru þar flutt ávörp og mikið sungið undir stjcrn Friðriks skólastjóra, en arki- tektinn, Bárður ísleifsson, var hylltur með ferföldu húrra- hrópi. Þóttu vígsluathöfnin sjálf og yfirleitt allt það sem frarn íór i sambandi við hana, hafa tekist með ágætum, enda fór allt fram virðulega og með miklum hátíðleik. Það leikur ekki á tveim tungum, að með byggingu þessa nýja skólahúss er stigið Frh á bls. 8 Fyrstur á mælendaskrá var Edvard Sigtirðsson, ritari Dags- brúnar. (Sá er lýsti því yfir í Þjóðviljanum í fyrravetur, að ekki aðrir en kommúnistar ættu að hafa leyfi til að bjóða fram : Dagsbrún). Byrjaði hann ræðu sína á því að víta sambands- ■'tiórnina fvrir bað h\rnð binc- störfin gengju seint, en talaði síðan hálfu lengur en nokkur annar maður, eða á annan 1 klukkutíma. Ræða hans var upptugsa úr Þjóðviljanum, um það að nú- veraridi Sambandsstjórn hafi haldið illa á málum launþegá caOfSí liann nð bað vspri Im't.t hversu lítið tillit stjórnin hefði tekið' til „einingarmanna“ * (kommúnista) og hversu lítils- virtir þeir væru nú hjá laun- : þegum. Atyrti hann fulltrúa fyrir það, að þeir skyldu ekki fleiri fylgja kommúnistum að málum, og (bar sig aumlega yfir ósigri kommúnista í kosn- ingum til Alþýðusambandsþings ins. Þá tók til máls Þorgerður } nokkur Þórðardóttir frá Húsa- ’ vík. Talaði hún með mikilli fyr- irlitningu um lýðræði og sagði það mikla svívirðingu að mið- stjórn A. S. L skyldi hafa fyrir- skipað allsheriaratkvæða- greiðslu í verkalýðsfjelaginu sem hún er fulltrúi fyrir. Guðimmdur Vigfússon tók næstur til máls. Gagnrýndi hann fjármálastjórn sambands- ins en minntist ekki á sjóði þá er kommúnistar tóku mcð sjer úr sambandinu 1948, en beir voru að upphæð 86 búsund krónur. Sagði hann að nú færi eins með Fulltrúaráð verka- lýðsf jelacanna í Revkjavík eins og Alþýðusambandið 1948, að lýðræðissinnar næðu þar völd- um og enn yrði hann að flytja. I Sætmindur Ólafsson, vara- forseti A. S. I., tók næstur til máls. Rakti hann í greinagóðri ræðu hvernig aðkoman hefði verið er núverandi stiórn tók við völdum. Hvernig kommún- istar hefðu látið greypar sópa um ílestar eignir Alþýðusam- bandsins, en aðeins skilið það eftir sem þeir töldu sjer lítils- ! virði, svo sem bifreið sambands ins, en hún var svo illa farin að það kostaði stórfje að gera við hana. Þá minntist hann á klofnings starfsemi kommúnista í verka- lýðshreyfingum og taumlausa þjónkun þeirra við stefnu kommúnistaflokksins og hversu gjörsamlega kommúnistar ljetu sjer sama á standa um hags- munamál verkalýðssamtak- anna. Áfengisverslunin og Tcbakseinkaslan sameinaðar RÍKISSTJÓRNIN flytur á Al- 'þingi frv. til laga um Áfengis- og tóbakseinkasölu ríkisins. í frumvarpi þessu er lagt til að sameina í eina stofnun Áfengis verslun rikisins og Tóbakseinka sölu ríkisins, í athugasemd við frv. segL? m.a.: „Ríkisstjórnin hefur leitasi við að finna leiðir, til þess að draga úr kostnaði við ríkis- reksturinn og gera hann hag- felldari. Hefur verið skýrt frá nokkrum ráðstöfunum, sem rík isstjórnin hefur ýmist gert S þessu skyni eða mun gera til- lögur um. Ein þeirra er sú, ao sameina þessi tvö fyrirtæki, sem frumvarp þetta gerir ráð fyrir. Telja menn sig mega vona að af þessu leiði sparnað í beinum rekstrarkostnaði stofn ananna. — Frumvarpinu er ætlað að koma í staðinn fyrir þau lög, sem nú eru í gildi um þessar tvær stofnanir. Eru þvi aðalatriði gildandi lagaákvæða um Áfengisverslun og Tóbaks- einkasölu tekin upp í frv., en þó voru ákvæoir. endurskoðuð í samráði við forstjóra þessara stofnana og fengna reynslu. Ráðgert er að lögin taki gildl 1. júlí næsta ár. „fslensk lyiidnl" e? komiis >» Sagði hann að einasía von pjÓRTÁNDA. lieftið af „ís- kommúnista nú væri sú, að lenskri fyndni“ er nvkomið út, þeim tækist að sundra samtök- en ,jslensk fyndni“ hefur af um 1 ýðræðisaf lanna, en sú von sumum verið ncfnd „vinsælasta þeirra mundi bregðast líka. f,dk ársins“. í þessu hefti eru Launþegar þekktu nú komm-, fgg skopsögur og kvæoi eins og unista orðið nógu vol til þcss j þeim fyrri. Gunnar Sigurðs- að varast þá og starfsemi beirra son frá sclalæk heíur safnað og baráttunni yrði haldið á-, pfninu og skráð. fram uns yfirliki og ahrit' kom- j Hier er lítið svnishorn: múnista yrðu með öllu þurkuð „qísU Gislason magister var út úr íslenskri verkalýðshreyf-, einkennilegur maður og viðut- ' an. Eitt sinn ók hann á reið- In^imundur CnGstsson^ ntsn hipli 3 sti’octisv— og fjcll sf ASÍ, tok næstur til máls. j hjólinu. Strætisvagninn stans- Talað* hann um hræsni.kom-' aði. Gísli snýr sjcr aö vagnstjór múnista og skemmdarstarf- anum 0g segir: „Meiddi sig starfsemi. Þeir kölluðu sig „ein nokkur hjer inni?““ ingarmenn“ en ynnu að því „Sigurður málari kom kenr.cl markvist að kljúfa verkalýðs- ur heim kl. 2 um nótt. Kona samtökin. Þeirra ,,eining“ væri hans var vakandi r,g segir stutt alger undirokun verkalýðssam- f spuna: „Þú kemur seint heim* takanna og flokkslegt einræði kiukkan er orðin tvö“. — „Já, kommúnista. ! hvað þýðir að ragast í því? Minntist hann á síðustii verk gjns 0g klukkan væri ekki orð- fallsbrot kommúnista í sam- jn tvö, þó að jeg hefði komi'ð bandi við sjómannaverkfall fyr heim“. það, sem nú er nylokxð. — Þar ( „Einar Benediktsson sagðl sem þeir notuðU hau f jelög, sem einu sinni um kunnan templ- þeir stjórnuðu ti! þess að veikja ara; „Jeg veit ekki til, að þa<? baráttu stjettabræðra sinna í ijggj annað eftir hann á lífs- öðrum landshlutum. — Sagði iejðinni, en aS hann hefur al'a Ingimundur að nú væri sjeð ævi verið að stritast við að vera að kommúnistum væri til ófullui'“. einskis treystandi. Launþegar i ____________________ , yrðu að þurka. með öllu út á-! hrif bejrra í samtökunum. p »j^ » Hermann Guðmumlsson. for- nlöUn GrlíSS (MJ fGÍS maður Hlífar, lýsti því yfir, RÍKISSTJÓRNIN flytur frv. sem revndar áður Var vitað, sð til laga um friðun arnar og hann hefði ekki verið með í yalg Með lögum frá 1940.. 3r ráðum hjá kommúnistum 1948 gert ráð fyrir að valir og erníj? er Þeir rændu tímaritinu „Vinn sjeu alfriðaðir til ársloka 195L unni fra AST. I j athugasemcíum við frum- Eegert Þorbiarnarson flutt. varpið segir að fuglum þessu a ræðu og talaði mest um bað, að virðist fremur fækka en fjölra hann vonaði að lýðræðisflokk-' og að mjög fáu sjc orðið um ainii hœttu að vinna samaii 1 þá og að jafnxr^ vafasamt að verkalyðsfjelögunum, þvi að takast muni að hindra gjör- meðaiv sú samvinna hieldist eyðingu arnarins. Talið er a3 á Væri enpin von fyrir kommun- ÖUu landinu muni nú naumasS: ista um sigpr. nema 10 arnarhjón. Magnus Astmarsson talaði Er þyi lagt til að friSunar. síðastur. Svaraði hann rogi tíminn VGrði framlengdur um konpmwista um vonda fiar- næstu 10 ár malastjorn ASI og sagði að það Áfengisverslunin og Tóbaks- Frh. á bls.. 8. einkasalan veröi sameinaðar .«

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.