Morgunblaðið - 22.11.1950, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvik-udagur 22. nóv. 1950,
326 dagur ársins.
Cecilíumessa.
Árdegisflæði kl. 3.45.
Síðdegisflæði kl. 16.03.
Næturlæknir er í læknavarðstof-
Sinni, simi 5030.
Næturvorður er i Ingólfs-Apóteki
eími 1330.
Dagbóh
□-
-a
Yeðrið
I gær var norð-austan átt um
allt land, og viða all-hvasst sunn
an- og austarilands, en hægara
á Vesturhluta landsins. Norðan-
og austanlands var viða snjó-
koma, en bjartviðri sunnan- og
vestanlands. — I Reykjavík var
hiti 0 stig kl. 14.00, 0 stig á Ak-
ureyri, -4- 1 stig í Bolungavik,
rj- 3 stig á Dalatanga. — Mestur
hití mældist hjer á landi í gær
á Hólum og Kirkjubæjarklaustri
-f- 4 stig, en minstur á Nautabúi
*4- 5 stig. — I London var hitinn
7 stig en um 3 stig i Kaupmanna
höfn.
G----------------------------□
6 r ú 6 k 3 « p
18. þ. m. voru gefin saman í hjóna
jband hjá boigardóraara Kristín
Bjamadóttir, Bollagötu 10 og Bjöm
Uónsson, lögregluþjónn. — Heimili
ungu hjónanna er á Bollagötu 10,
S. 1. laugardag voru gefin saman
'í hjónaband í Háskólakapelluimi ung
frú Guðrim Þorkelsdóttir fiá Ingólfs-
hvoli og stud. med. Guðmundur Jó-
hannesson frá Seyðisfirði. — Heimili
ungu hjónanna er á Leifsgötu 4.
16. nóvember voru gefin saman í
hjónaband af sjera Friðriki J. Rafn-
ar vígslubiskupi, frk. Hulda Krist-
insdóttir Samkomugerði, Eyjafirði og
Asgeir Guðjónsson, bóndi, til heim-
ilis á sama stað.
f Kiénaef■! % |
S. L sunnudag opinberuðu trúlof-
un sína frk. Óla Þorsteinsdóttir, Að-
alstræti 40, Akureyri og Magni Frið
jmisson, bifreiðastjóri, Hafnarstræti
71, Akureyri.
Afmseh
Helgi Jónsson skipstjóri, sem um
fjölda ára hefir verið togaraskipstjóri
frá Grimsby, á 65 ára afmæli í dag.
Helgi er traustur og tryggur maður,
sem. á fjölda vina hjer á landi. Helgi
'á heima: 270 Haenton, Grimsby. I
Alþingi
Dagskrá í dag:
1. Fyrirspum til ríkisstjómarmnar
úm Keflavíkurflugvöll. 2. Till. til
þál. um talstöðvaþjónustu landsím-
ans. 3. Till. til þál. um niðurgreiðslu
á mjólk. 4. Till. til þál. um aukningu
á dagskrárfje útvarpsms. 5. TiU. til
þál. mn afnám skömmtunar é bygg-
ingarvömm o. fl. 6. Till. til þál. um
endurskoðun islenskrar éfengislög-
gjafar. 7. Till. til þál. um gæðamat
iðnaðarvara.
Flugferðir
Loftleiðir h.f.:
I dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar kl. 09:30. Isafjarðar kl. 10.00.
j Patreksfjarðar kl. 10:00. Vestmanna
i eyja kl. 13:30.— Á morgun er áætl-
að að fljúga til Akureyrar kl. 09:30.
Vestmannaeyja kl. 13:30.
Flugfjelag fslands:
Innanlandsflug: — I dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar, Vestmanna-
eyja, Isafjarðar og Hólmavíkur. Frá
Akureyri verður flogið til Siglufjarð-
ar. — Millilandaflug: „Gullfaxi" er
væntanlegur til Reykjavikur frá Prest
vík og Kaupmannahöfn kl. 18.00 i
dag.
Þjóðleikhúsið
Verðlag í fornversíunum
Fjárhagsráð hefir ákveðið, að
hvorki fomverslunum nje öðrum
verslunvim sje heimilt að selja nokkr
ar vömr og muni hærra verði en
samskonar hlutir kosta nýir, nema
*neð sjerstöku leyfi verðlagsyfir-
valdn.
Skáfahappdrættið
Eftirtaiin númer komu upp í hluta
veltuhappdrætti skéta: 18776 gullarm
band, 44540 Ritsafn Jóns Trausta,
27831 Sófaborð, 13251, 32912, 45902
og 3904 allt flugferðir, 10775 Akur-
eyrarferð, 46471 Skipsferð til Vest-
maimaeyja, 17186 rafmagnstraujárn,
39568 vegglampasett, 33395 leirvasi,
40791 sjúkrakassi, 4341 hakkavjel,
46037 horðlampi. — (Birt én ábyrgð-
ar). —
Skautafjelag Reykjavíkur
Aðalfundur Skautafjelagsins verð-
ur haldirn í kvöld i V.R., kl. 9. —
(f Ihjð verður á móti nýjum f jelögum
fá gidmum og er ætlunín sú, að
stófna íshockey-deild innan fjelags-
ins. Hefir Skautafjelagið þegar feng-
ið kylfur og Juvlur, sem notaðar eru
í ís-hockey. Einnig er í ráði, að stofn
uð verðí æfingadeild fyrir listskauta
hlaup.
Sýnikennslunámskeið
Húsmæðrafjelag Reykjavíkur hefir
sýnikennslunámskeið í köldu horði og
bakstri, sem hefst að Borgartúni 7,
27. rióv., kl. 8 e.h.
Austfirðingafjelagið
í Reykjavík
heldur spila- og skemmtifund föstu
daginn 24. nóv. í Tjarnarcafé, kl.
8.30. —
Heillaráð.
Söfnin
Landsbókasafnið er opiS kL 10—
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga
fema laugardaga klukkan 10—12 og
: —7. — Þjóðskjalasalnið kl. 10—12
ig 2—7 alla virka daga riema laugar-
iaga yfir sumarmánuðma kl. 10—12.
- Þjóðininjasafnift kl. 1—3 þriðju-
daga, fimmtudaga og sunnudaga. —
i.istasafn Einars Jónssonar kl. 1,30
-3,30 á sunnudögum. — Bæjarbóka
vafnið kl. 10—10 alla virka daga
tema laugardaga M I—4. — Nátt-
úrugripasafnift opið sunnudaga kL
t,30—3 og þriðjudaga og fimmtudaga
<1. 2—3.
Stjómmálanámskeið
Heimdallar heldur ófram í dag
og hefst kl. 5,30 e.h. í Sjálfstæðis-
húsinu. Magnús Jónsson, lögfaeðing
ur, flytur erindi um stjómarskrár-
móliðí Fundurinn verður haldinn í
litla salnum i Sjálfstæðishúsinu.
Þaft er hentugt aft hafa nálpúft-
ann saumaðan á vjelina sjálfa, svo
að alltaf sje staður vift hendina til
að stinga í hinum óteljandi nálum
og títuprjónum, sem saumunum
fylgja.
Gengisskráning
Sölugengi erlends gjaldeyris i í»-
lenskum krónum:
l£___________________kr.
SÍÍpafnel'llr
J
USA dollar _____
00 danskar kr. —
00 norskar kr. —
00 sænskar kr._____
00 finnsk mörk ____
000 fr. frankar ___
00 belg. frankar
00 svissn. kr. ----
00 tjekkn. kr.-----
00 gyllini --------
<5.70
16.32
236.30
228.50
315.50
7.00
46.63
32.67
373.7(
32.64
489.90
j sýnir leikritið Jón biskup Arason
í kvöld í 9. sinn: Leikritið var sýnt
á sunnudag og mánudag fyrir fullu
húsi. — Myndin er af Val Gíslasyni
í hlutverki Jóns biskups,
Blöð og tímarit
| Nóvemberhefti Nýs Kvennablaðs
hefir borist blaðinu. Af efni þess má
nefna „Síðsumarsnótt“, kvæði eftir
Vigdísi frá Fitjum, „Fennir í spor-
in“, grein mn Guðmund Björnsson,
landlækni og eiginkonur hans, eftir
sjera Halldór Jónsson frá Reynivöll-
um. Þar er og kvæði sent Ingigerði
Karlsdóttur, grein um formannaskipti
í Heimilisiðnaðarfjelaginu. — Viltu
taka um hendina á mjer, eftir Huldu
frá Hamri. Þá er niðurlag sögunn-
ar, K\ öldgeislar, o. m. fl.
I.a'knablaftift, 4, tbl., 35. órg.,
hefir borist blaðinu. Efni þess er:
Blóð til rannsóknar, nokkur tæknileg
atriði, grein eftir Bjarna Konráðs-
son, með töflu yfir magn af blóði,
serum eða plasna við helstu blóðrann
sóknir, Inflúensufaraldurinn 1949,
eftir Bjöi-n Sigurðsson og Óskar Þ.
Þórðarson; og Læknablaðið, ritstjórn-
argrein.
Kúiiaftarklaftift Freyr, nóvember-
heftið, er komið út. I því er meðal
annars Jarðræktarlögin, eftir Pálma
Einarsson, Heima hjá Þorbimi ó
j Geitaskarði, Vestfirskur bóndi segir
frá, viðtal við Jón Ölafsson, bónda á
Fiustöðum í Arnarfirði, Metkýr,
mynd af henni og greinarkorn, Kart-
öflurækt á Svalbarðsströnd, Lifað í
fönn, eftir Óskar Einarsson, lækni,
Proteinmyndum, Um sauðfjártrygg- J
ingai-, Samskot vegna óþurrkanna á •
Austurlandi, Hiismæðraþáttur o. fl.
Ungfeamavernd Líknar
Templarasundi 3 er opin: Þriðju-
laga kl. 3.15—4 e.h. og fimmtudaga
<1. 1.30—2.30 e.h. Einungis tekið ó
nóti bömum, er fengið hafa kíg-
aósta eða hlotið hafa ónæmisaðgerð
^egn honum. Ekki tekið á móti kvef-
iðum börnum.
Stefnir
Stefnlr er f jölbreyttasta og vand-
aftasta tímarit sem gefift er út á
fslandi um þjóftf jelagsmál.
Nýjum áskrifendum er veitt mól
taka í skrifstofu Sjálfstæftisflokks
ins í Rvík.og á Akureyri og enn-
fremur hjá umboðsmönnum ritsins
nm land allt. KaupiS og úlbreiðið
S tefni.
Fimm mínútna krossgáfa
Ríkisskip:
j Hekla var væntanleg til Isafjarð-
ar seint. í gærkveldi á Norðurleið.
Esja er á leið frá Austfjörðum til
, Akureyrar. Herðubreið er í Reykja-
| vik. Skjáldbreið fór frá Reykjavík í
gærkveldi til Húnaflóahafna. Þyrill
er í Reykjavík. Ármann átti að fara
frá Reykjavík í gærkvöld til Vest-
mannaeyja.
Sumband ísl. Samvinnufjelaga:
M.s. Ai-narfell er í Patras. Hvassa-
fell er í Keflavík.
Eimskip:
| Brúarfoss fór fró Grimsby í gær
til Hamborgar, Gautaborgar og Kaup
mannahafnar. Dettifoss fór frá Rvik
120. þ.m. til New York. Fjallfoss fór
j frá Álaborg 20. þ.m. til Gautáborgar.
Goðafoss kom til New York 17. þ.m.,
átti að fara þaðan 20. þ.m. til Rvikur.
Gullfoss kom til Bordeaux 18. þ.m.
Lagarfoss kom til Gdynia 20. þ.m.,
frá Warnemundé. Selfoss fer frá
Reykjavík í kvöld til Austur- og Norð
urlandsins. Tröllafoss er í Reykja-
vík. Laura Dan er væntanleg ,til Hali
fax, Iestar vörur til Reykjavíkur. —
Heika kom til Reykjavíkur 18. þ.m.
frá Rotterdam.
var
41.32 m, — Frjettír kl. 16.40 og kk
2Q.0a
Auk þess m. a.: Kl. 17.15 Sven
Asmussen og hljómsveit. Kl. 17.45
Fyrirlestur um Norður-Sljesvig. Kl,
18.10 Dönsk lög. Kl. 20.15 Þættir úr
sögu hljómlistarinnar.
England. (Gen. Overs. Serv.). —•
Bylgjulengdir: 19.76 — 25.53 —>
31.55 og 60.86 — Friettir kl. 02 •—
03 — 05 — 07 — 08 — 10 — 1»
— 15 — 17 - 19 — 22 og 24.
Auk þess m. a.: Kl. 10)15 -Lög
leikin á pianó. Kl. 11.00 Úr’ rit-
stjórnargreinum dagblaðanna. KI,
11.15 Leikið á bió-orgel, Kl. íl.30
BBGhljómsveít leikur. Kl.- 13.15
Óperahljómsveit BBC leikur. Kl«
15.15 Knattspymuleikur, England—•
Júgóslavía. Kl. 15.45 Danslög. KI<
18.15 Hljómlist. Kl. 19.15 Hljóm-
listarhátið. Kl. 21.00 Enskir söngvar,
Nokkrar aðrar stöftvar:
Finnland. Friettir á ensku kL
23.25 ó 15.85 m. og kl. 11.15 ó 31.48
— 19.75 — 16.85 og 49.02 m, —
Belgía. Frjettir ó hönsku kl. 17.4Í
— 20.00 og 20.55 á 16.85 og 13.89 m,
— Frakkland. Friettir á ensku rnánn
daga, miðvikudaga og föstudaga U,
15.15 og alla daga kl. 22.45 á 25.@4
og 31.41 m. — Sviss Stuttbylgjtri
úLarp á ensku kl. 21.30 — 22.50 %
31.45 — 25.39 og 19.58 m. — USA
Frjettir m. a.: kl. 13.00 á 25 — 31 o*
49 m. fcandinu, kl. 16.30 á 13 — 14
og 19 m. b., kl. 18.00 ó 13 — 16 —
19 og 25 m. b., kl. 21.15 ó 15 —
— 25 og 31 m. b., kl. 22.00 4 13 •—•
16 os 19 m h
.Jíappy Stadiorí'. Bylgjulengáirt
19,17 — 25,57 — 31,28 og 4979. —
Sendir út á sunnudögum og miðvikn-
dögum kl. 13,30—15.00, kl. 20,00—
21.30 og kl. 2.00—3.30 og þriðjudfega
kl. 11.30. ..J
Um aflafrjettir af
togurunum
1 kvöldfrjettum útvarpsins hinn 21,
nóv. s.l. var frjett um að þrir togarar
hefð ukomið af veíðum með 1000
tonn af físki. Síðan voru talin upp
hin 3 skip, sem öll höfðu landað utan
Reykjavikur.
| Nú er mjer kunnugt um að a.m.k.
þrír togarar komu til Reykjavíkur í
gær og í dag, en þeirra var að engu
getið.
Tvernig stendur ó þessu misræmi?
Ef fregnir af afla togaranna
þykja þess verðar að þærsjeu birtar
i útvarpi á að segja frjettir af þeim
öllum, jafnve) þó að starfsmenn
. frjettastofunnar þurfi að hringja í
nokkur simanúmer til þess að fá þær.
j Sjómenn og aðrir, sem hafa gaman af
{að fylgjast með aflafrjettum togar-
anna óska þess að þessu verði kippt
í lag, tjtvarpshlustandi.
.................
Eimskipafjelag Reykjavíkur:
M.s. Katla er væntanleg til Lissa-
bon í dag (22. þ.m.).
SKÝRINGAR
Lárjett: — 1 ekkert til fyrirstöðu
— 6 stilla — 8 flýti — 10 á litin -—
12 sanngjörn — 14 samhljóðar — 15
einkennisstafir — 16 lítil — 18 Ijósið
Lárjett: — 2 úrgangur — 3 upp-
hrópanir — 4 á hesti — 5 rás — 7
þrautina — 9 horft á — 11 leið —
13 autt — 16 haf — 17 fangamark.
I.ausn síftustu krossgátu
Lárjett: — 1 ágæti — 6 efa — 8
öli — 10 kös — 12 karfiim — 14 KK
— 15 Na — 16 snæ — 18 ristina.
Lóðrjett: —- 2 Geir — 3 æf — 4
taki — 5 rökkur — 7 asnana — 9
lak — 11 önn — 13 fant — 16 SS
— 17 æi.
8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður-
fregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15.30—16.30 Miðdegisútvarp. —
(15.55 Frjettir og veðurfregnir) 18.25
Veðurfregriir. 18.30 Isleriskukennsla;"
II. fl. — 19.00 Þýskukennsla I. fl.
19.25 Þingfrjettir. — Tónleikar. 19.45
Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.30
Kvöldvaka; a) Ólafur Þorvaldsson,
þinghúsvörður flytur frásögu: Farið í
iynghraun fyrir kónginn. b) Einsöng
ur: Guðnlundur Jónsson og Gunnar
Pálsson syngja (plötur). c) Indriði
Indriðasoii les úr ljóðum Sigurðar
Júl. Jóhannessonar. d) Guðmundur
G, Hagalín rithöfundur segir sögur:
I gamni og alvöru. 22.00 Frjettir og
veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur),
22.30 Dagskrárlok.
Erlendar útvarpsstöðvar
(íslenskur tími).
Norcgur. Bylgjulengdir: 41.51 —
25.50 — 31.22 og 19.79 m. — Frjettii
kl. 11.00 — 17.05 og 21.10
Auk þess m. a.: Kl. 15.05 Síðdegis-
hljómleikar. KL 16.00 Fyrirlestur. KJ.
17.35 Útvarpshljómsveitin leikur, Kl.
18.50 F’rásaga. KJ. 19.15 Píanókonsert
Kl. 20.25 Pár I.agerkvist-prógiam.
Svíþjóft. By1g)ulengdu-: 27.88 og
19.80 m. — Frjettir kl. 17.00 og 20.
Auk þess m, a.: KJ. 15.00 Lög leik
in á orgel. Kl. 15.30 Hljómleikar af
plötum. Kl. 17.30 Gömul danslög.
Kl. 18.05 Symfónía nr. 6 í F-dúr
eftir Beethoven. Kl. 19.20 Radíókór-
inn syngur. Kl. 20.45 Ný danslög.
Kl. 21.15 Náttuglan.
Danmörk: Byigjulengdir: 1224 og
| . Tveir góðir |
| frakkar j
i á 8—10 ára drengj til sölu. — 3
§ Uppl, í sima 1579, —
\ 3
iiitmiiiiimiMimmiiiiiiiiiimiiiiiitiMiiimitiiiiiiiiiiiiit
(Kolafjvotta (
pottur (
: óskasí til.kaups. — Upplýsing- §
| ar i síma 5323. — ff
s s)
«mmi»tirm»iiiiiiifiiiiiiiiiiiiiimiimiimiiiiiiiiiiMiimi8
uiiiitMiriiiMiiiiiiiiiiiitiiiiiimiiimiimimiiiiiiiiiiimrm
r s
I Til sölu I
s 3
i tvu'r kápur á unglinga, Jitil |
i númer, Barmahlíð 37. Uppl, eft- 3
I ir kl. 1. — Simi 81924.
(MMmmMMMMIMIIIMMIIIMIIIIIIIIMIIIIIIMMIIIIIIIIIIIIIIII
iiiiiitiumitmMMiiii
M 1111111111111III 1111111111111111111111111
( Bifreið I
| óskast keypt, gegn mánaðarleg- |
i um greiðslum. Má vera sendi- |
| fetða- eða fólksbifreið með góðri |
. i vjel. Tilboð sendist afgr. Mbl. |
I i merkt: „Bíll — 477“. i
* - B
MIIIIMMlrifMIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIimilllllllllllllllllllMllllli