Morgunblaðið - 22.11.1950, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.11.1950, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 22. nóv. 1950. Fimmfugurí dag: Síra Mrlsfinii (vM ■ , v:V '7 t>’ ;$* ■ (■ í n " 'i? ! | (■ í íjp Li l 0 i I DAG á fimmtugsafmæli sira Krist- | inn Stefánsson, prestur fríkirkjusafn- aðarins í Hafnarfirði og æðsti maður Góðtémplarareglunnar á Islandi. Vin- um hans l>ykir hlýða, að þess sje minnst með riokkrum orðum, og er mjer ljúft að biðja Morgunblaðið að flytja honum stutta kveðju í }>ví til- efni. Síra Kristinn er fæddur að Brúna stöðum í Fljötum hinn 22. nóv. 1900. Er hann kominn af bændaættum þar í sveit, ög voru foreldrar hans Stef- án Pjetursson frá Sljettu í Fljótum og kona hans Guðrún Hafliðadóttir frá Bjamárgili. Hann Jauk stúdents- prófi í Reykjavik vorið 1924, og stund aði síðan nám í guðfræði við Háskóla Islands, og lauk embættisprófi í guð- fræði vorið 1928 með hárri einkunn. Síðan var hann við framhaldsnám i Þýskalandi um skeið, og kynnti sjei einnig skólamál á Norðurlönduni. loknu námi stundaði hann kennslu- ■ störf um hrið, en var ráðinn skóla- stjóri við Reykholtsskóla, er hann >tók til starfa haustið 1931, og gegndi því starfi til vors 1939. Næsta ár tók hann við störfum sem aðstoðarmaður { stjómarráðinu, og hefir gegnt þvi starfi sfðan, en hefir jafnframt gegnt prestsstörfum við fríkirkjusöfnuðinn í ; Hafnarfirði frá þvi vorið 1946. Þegar á skólaámm sira Krístins kom í ljós mikill áhugi hans á fje- lags- og umbótamálum. Snemma á háskólaárum sínum gerðist hann •iineðlimur Góðtemplarareglunnar, og , reyndist þar þegar virkur og áhuga- samur starfsmaður. Þó höguðu atvik- in þvi svo, að um skeið gætti áhrifa hans meira á öðru sviði: sbólamálun- um. Hann tók að sjer forystu nýreists heimavistarskóla á fomu menntasetri og kom þar einnig fljótt i Ijós starfs- hæfni hans. Mun það ekki ofmælt, að hann varð brátt hugljúfi nemanda sinna og samkennara, enda tók hann sjálfur miklu ástfóstri við skólann og nemendur hans. Átti og þess kost að fylgjast ailnáið með- skólanum og störfum hans á þeim árum, og er mjer mjög Ijúft að minnast þeirra stunda, sem jeg átti þar við störf og við hvíld að loknu dagsverki. Sjálf- ur var Kristinn orðlagður kcnnari, og einkum Ijek í hendi hans kennsla móðurmálsins, eins og mörgum nem- endum hans mun minnisstætt vera. Þótt Kristinn skólastjóri væri mjög samgróinn Reykholtsskóla og hefði átt allra ,manna mestan þátt í því að móta anda hans og stefnu frá upphafi, urðu samt óviðráðanleg at- vik til þess, að hann hvarf frá skól- "anum, og brátt opnaðist hönum ann- ar vettvangur, þar sem áhrifa hans mun ekki siður-gæta vitt og lengi. Þegar árið eftir að hann fluttist hing að til bæjarins var hann kjörinn stór- templar Góðtemplarareglunnar, og • hefir hann verið endurkjörinn í þann „ Sess jafnan siðan. Nýtur hann svo al mennra vinsælda meðal reglnsystk- ína sinna, að svo má heita, að jafn t an hafi hann Verið einróma valinn í þá mestu virðingar- og vandastöðu, sem Reglan hefir á að skipa. Einnig þar hefir samstarfið við hann verjð hið Ijúfasta, og jafnframt ðrugg for- ystan og stefnan föst. Út á við hef- ir hann reynst hinn ötulasti forsvars- maður bindindismálsins, í sewn laginn og fastur fyrir, Mætti rita um starf hans á þeim vettvangi, langt mál, ef tóm og rúm væri til, en nú verð- ur að láta nægja að vísa til skýrslna , hans sem stórtemplars i Þingtiðindum . Stórstúkunnar liðinn áratug. Væn "enda þarft að líta í þær mörgum -þeim, er um Regluna rita og daema af litilli þekkingu og en minni sann girni,- til þess að þeim yrði Ijóst, ■ hviJíkt feikna starf hefir verið innt I af höndum á þessu sviði undir hans forystu. I prestsstarfi sinu hefir síra Krist- inn einnig getið sjer hinn besta orð- -stír. Hann er ræðumaður mikill, enda Ieggur hanr. r.'■ , -l-’.ð við.ræð * ur sínar og hefir ta ið !a .málfar og ræðustil :.!i- ort b^ d- ur hariri t; :r af pi -stó! <’ða ; á öðrum^lnarinfundL < r> er k- fastur og -ðruggur tu :r fr, :s- lyndis og víðsýnis á hva^a -viði sem I er’ . Sira Kristinn er tvikvæntur. Var fyrri kona lians Sigríður Pálsdóttir erindreka Halldórssoöar. Hún andað- ist árið 1942. Siðari kona hans er Ðagbjört Jónsdóttir frá Tungu í Fljótum, áður skólastjóri húsmæðra- skólans að Laugalandi. * Vjer allir vinir, fjelagssystkin og samstaiísmenn síra Kristins, árnum honum allra heilla og blessmiar á þessuiri mérkisdegi ævi hans, og ósk- um og vonum, að vjer fáum notið forystu hans og starfskrafta enn um áratugi. B. M. — Akranes Framh. áf fcds. 2. - ' j merkilegt spór ; í / menningar- spgu Akraneskaupstaðar, enda var þegar fyrir alllöngu orðið þröngt í skólahúsum bæjarins og brýn nauðsyn framkvæmda til úrbóta. Þetta bamaskóla- hús er eitt hinna mörgu og stóru framkvæmda, sem unn- ar voru undir stjórn Sjálfstæð- ismanna á síðasta kjörtímabili, en það er mál allra, sem til þekkja og sannleikann vilja bera, að á síðustu árum hafi meira og merkilegra starf ver- ið unnið í framfaramálum Akraneskaupstaðar, en nokkru sinni fyrr. Nægir þar að nefna hinar stórstígu hafnarfram- kvæmdir, byggingu barnaskól ans, sundlaugarinnar, sjúkra- hússins, síldarverksmiðjunnar nýju, auk mikilla gatnabóta og og holræsagerðar og margs fleira sem of langt yrði upp að ! telja. Trú- og íjeiags- A MANUDAGSKVÖLDIÐ fluttu þeir Ingimar Jóhannes- son, fulltrúi, og Pjetur Sig- urðsson, erindreki, erindi á Trú- og fjelagsmálavikunni um „Aðalsmark þjóðræðisins“. — Urðu nokkrar umræður um málið. Á þriðjudagskvöldið flutti sr. Kristinn Stefánsson erindi „Þjóðfjelagsvandamálin og kirkjan“. í dag verður umræðuefnið „Skólarnir og þjóðin“, en í því máli flytja framsögúerindi: frú Lára Sigurbjörnsdóttir og prófessor Sigurbjörn Einars- son. Djúpavíkurverk- smiðjan bræðir karfa DJÚPAVÍK, 21. nóv.: — Síld- arverksmiðjan á Djúpavík hef ir hafið vinnslu á karfa. Togarinn Jón forseti kom hingað á sunnudagskvöldið og losaði hjer 354 tonn af karfa. Hann fór aftur á veiðar í gær. i Dodge Weapon | | Yfirbyggður eða óyfirbyggður, \ j óskast. Tilboð sendist afgr. Mbl., I f Merkt „Dodge Weapon 1942 —■ jj i 478*. — i Rafha-eldavjel i ti1 sölu. — Uppl. { sima 7096, 1 frá kl. 7.30—8.30 e. h. — „Skjöldur" Framh. af bls. 6. ið vandað til þeirra og ljúka allir upp einum munni um að þetta sjeu bestu skemmtanir ársins. Um starf fjelagsins má þvi með sanni segja að það hefir verið farsælt, það hefir jafnan átt góðum forystu- mönnum á að skipa og síðast en ekki síst hefir það staðið saman af góðum fjelögum, en það er sú gjöf sem veigamest er hverjum f jelagsskap sem til lífs horfir . Á aðalfundi 1940 var samþykkt að fjölga í stjórn fjelagsins úr 5 upp í 7. Núverandi stjórn skipa: Zakarías Hjartarson, formaður, Jón Brynjólfs- son, gjaldkeri, Árni Helgáson, ritari, Inga Bjartmars, Ólafur P. Jónsson, Björgvin Þorsteinsson og' Sigurður Hallgrímsson, mcðstjórnendur. Á 20 ára afmælisfagnaði fjelagsins sem fyrr getur, var samþykkt með einum rómi að senda fyrverandi þing- mönnum kjördæmisins þeim Halldóri Steinsen, lækni, Thor Thors Sendi- herra og Gunnari Thoroddsen borgar- stjóra, kveðjur og þakkir fyrir ötula baráttu fyrir málefnum Snæféllinga. Á. H. — Álþýðusambandsþing FVh. af bls. 2. i sæti síst á kommúnistum, að gagnrýna sambandsstjórnina á því sviði miðað við fyrri fram- ; komu þeirra í því efni. | Á fundinum voru lagðar fram allmargar tillögur um ýmiss mál og var þeim öllum vísað til viðkomandi nefnda. Síldveiðibáiur iók niðri á Hafnarleir VJELBÁTURINN „Dóra“ frá Hafnarfirði tók niðri síðastlið- inn mánudagsmorgun á Hafn- arleir, þar sem báturinn var að dragnótaveiðum. „Fanney" dró „Dóru“ á flot á flóðinu síðdegis á mánudag. í gær kom „Dóra“ til Hafnar- fjarðar af eigin rammleik, en „Fanney“ var í fylgd með henni. Dóður afli á karfa- veiðum ÍSAFIRÐI, 21. nóv. — Togar- inn Tsborg kom til ísafjarðar í gærmorgun með 310 tonn af karfa. Verður aflinn allur flak- aður og frystur í hraðfrystihús- unum á ísafirði, Hnífsdal, Bol- ungarvík, Súgandafirði og Súða vík. Rúmlega 300 manns vinnur við hagnýtingu aflans á þessum stöðum. — ísborg fór aftur á veiðar í nótt. — Frjettaritari. ÚlfByfníngsleyfi fyrir gjafapökkum VTÐSKIPTAMÁLARÁÐU- NEYTIÐ hefur ákveðið að frá og með 15. þ. m. skuli Inn- flutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs annast í umboði þess veitingu útflutningsleyfa fyrir gjafapökkum og öðrum vörum, sem ekki eiga að greið- ast í erlendum gjaldeyri. Próf. Guðm. Thoroddsen veiff fasjsn frá embæffi FRÁ því er skýrt í SÍðaSta Lög- birtingarblaði, að Guðmundi Thoroddsen hafi verið veitt lausn frá prófessorsembætti í handlæknisfræði við lækna- deild Háskóla íslands sam- kvæmt eigin ósk. Menntamálaráðuneytið hefqr nú auglýst embættið laust tíl umsóknar, en prófessorinn skal jafnframt vera yfirlæknir hand lækningadeildar Landspítalans. — Svargrein p r arnn. af bls 5. Jeg bið Loft ekki velvirðingar á, að mjer þykir framburður Gullbergs um listiæn efni merki- legri en hans, og hinu neita jeg, að jeg hafi skotið mjer í skjól eins eða neins. — Jeg hef engan dóm lagt á Jón Arason annan en þann, að hann váeri skáldverk, ekki sagnfræðilegt verk. Jeg skrifaði smágrein mína til að vekja athygli á því grundvallar- atriði, að það er órjett af gagn- rýnendum að leggja sagnfræði- lega mælistiku á Leikrit um sögú- legt efni. Það er rangt gagnvart leikritahöfundum, og gerir sitt til að halda áhorfendum á lágu þroskastigi í afst’ ðu til leiklistar og raunar allrar listar, því að öll list er endursköpun eða umsköp- un á því hráefni, sem náttúran eða mannlífið leggur listamann- inum í hendur, en ekki stæling þess eða eftii öpuu. Þetta eitt var erindi gréinar minnar, og ekki er til óöýtis af stað farið, ef þésSi skrif skyldu hvetja fólk til um- hugsunar um þsssi efni, og til að beita gagnrýni á gagnrýnend- urna. Vel má o ' svo fara, að þetta orðakast glæði f~emur en hitt hjá ffagnrýnendunum vilja til að vanda sig or> vera starfi sínu vaxnir. Er þá al’t þetta ómaks- ins vert, þótt þrð kunni að vera blandin ánær,ia f'mir lesendur að fylgjast með þessum þrætumál- um okkar. Allir, sem ’áta sig leikhúsíð einhverju skipta. fylgjast af á- huga með leikgagnrýninni og óska þess að hú-y standi á háu stigi í hvívetna En mjög brestúr á, að svo sje, meðan gagnrýnend- ur gera það að - ða'ádeiluefni, að leikritaskáld laCTar sögulegt efni í hendi sjer eft'- 'rrefum og þörf- um listar siunar. Þetta er í raun og veru það srfha og að leggja bann við að s',mia söguleg leik- rit. Ef það er það, sem fýrir marg nefndum r- ' vakir, mætti svo fara, að þeir þyrftu a5 snúa geiri -í : í svo margar áttir, að vopnpmi þeirri fengi sig að lokum fu1” nta. Kristján Eldjáru. REYKJAVIK - VESTMANNAEYJAR ALLA DAGA Loitlei&ir h.i. sími 81440 <1 HMHHHHHMHHHMHHMHHIHMnMPMMMHHIMMMHMMMfMttfttHHtMMHHMMMHMHMMIHHMHMMMMMIMIHMMMMMHMIMMMHMMMMMMMMMMMmHIIIMMMHMMlkHMMHMMMMHHMMHMIMIIMIMmMMII 111111111111111111111(1111 Markus Eftir Ed Dodd IMMMMMMMMIMMMMMMIIMI ■ III1111 tll 11II11IIIIMIMI tt MM MI tl IIIMII' • IIIIMIIIIIIMMMMMIMMMIII i .i—Ei jeg aðeins gæú teygt Líeöan . • roy.Jr >að geis- j 2; —Ef til vili.ger. tærn. - í lykii.' . c r cldu n Lia-i rjettl i'* '-•'Uuna h , 1 >g dneg- 3) Markús ly1 linum. :>r fótinn að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.