Morgunblaðið - 22.11.1950, Side 10

Morgunblaðið - 22.11.1950, Side 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 22. riðv. 1950, Framhaldssagan 1 TACEY CROMWELL Skáldsaga effir Conrad Richfer. riiiHUHimiimimiiimiiiiiiiiHMmimimHiMiiiiiiiiiiiiimiimiiiimimimiiiiMiiiiiiiMiiiiiMiiiMiimiiiiiiiiMimiiiiiiimiiiiHiiiMiitiiiiMiiititmiaiimiimiiiiiniiHiimimii m* m 1. kafli. Jejg hefði heldur kosið að segja að það hefði verið ein- hverjum óskyldum að kenna, að jeg fór svona ungur að heim an. En bað hefði ekki verið satt. Wiekers Covington var föðurbróðir minn og jeg hafði verið Iátinn heita í höfuðið á honum. Stundum hataði jeg hann, en núna, begar jeg er orðinn eldri, finnst mjer bað ekki. hafa verið allt honum að kenna. Hann var ólánsmaður, bví .það var sama, hvað hann tók sjer fvrir hendur, það fór allt illa. Hann þoldi það ekki sjálfur og reyndj. að upphef ja sjálfan sig meðþví að láta aðra kenna á því. Því ver sem hon- um gekk, þeim mun skapverri varð hanr Brátt var svo kom- ið, að hann þoldi ekki nókkurt andsvar, cg þá varð hann stund um eins og brjálaður maður. Einstaka sinnum kom það fyr- ir að hann vildi vera vingjarn- legur við t'ólkið niðri í þorpinu, en þá var eins og allir forðuð- ust hann án þess þó að gera sjer grein fyrir, hvernig stóð á því. En jeg vissi það, og margir aðrir vissu það líka. Hálfbróð- ir minn, Gaye, þoldi ekki ná- vist hans, og fór þegar hann kom. Gaye og jeg áttum sömu móður, og mjer þótti vænt um hann. Hann var tólf ára, þegar móðir mín do, en hún dó þeg- ar jeg faiddist. Fólk sagði að það hefði verið guðs náð að hún skyltíi ekki lifa það, þeg- ar faðir minn fórst við Holen- back Quarry. Mjer var sagt, að hún hefði verið ákaflega þrif- in og dueleg húsmóðir, en jeg þekkti aldrei neitt til þess. Við áttum heirna við Cat Creek í austanvc-rðu Kansas-ríki, og Wickers frændi minn kom þang að til að taka við stjórninni, þegar móðir mín var komin i gröfina. Húsið var tveggja hæða timourhús, fúið og veð- urbarið. Þegar rigndi, varð það næstum svart á að lít.a. Fljótt á litið var eins og það hefði aldrei veríð málað, en uppi undir þakskegginu hafði jeg sjeð gular skellur. Jeg lá stundum í grasinu og reyndi að sjá fyrir mjer, þegar það var gulmálað, og ljós í öllum glugg um, og orgel móður mínnar og rósótt gólfteppi í stofunni. — Nágrannakonan hafði sagt mjer að einu sinni, þegar hún hafði komið að heimsækja móð ur mína, hefði hún sjeð spjald fyrir ofan dyrnar, þar sem á stóð: „Gerið svo vel að þurrka af skónum ykkar á mottunni“. Nú var gólfið alltaf óhreint og þakið lak á rigningardögum. Þegar jeg geng núna framhjá húsi, þar sem verið er að sjóða úldið og skemmt kjöt, þá dett- ur mjer alitax í hug húsið okk- ar í Kansas, og jeg sje fyrir mjer dagblöðin sem troðið var í rifurnar og óuppbúin rúmin, og mjer finnst jeg finna lykt- ina af óhreinum fatnaði og rotn andi rottum undir gólffjölun- um. En þið megið ekki halda að jeg hafi ekki átt neitt, sem xnjer þótti vænt uin. — Á heit- um sumarkvöldum, eftir sólset- ur kom hún til mín, stjarnan mín. Þegar jeg var kominn úr buxumrm og skyrtnnni og lá alls-nakinn ofan á rúminu, sá 5eg hana á mílii greinanna á i eplatrjenu. Hún logaði og lýsti þarna á vesturhimninum. Jeg : veit ekki, hvernig stóð á því, i að mjer þótti svona vænt um hana. Kannske af því að hún : var hjá mjer í einverunni á j næturna. Kannske líka af því ; að hún var gul, eins og húsið : okkar hafði verið, þegar móð- i ir mín lifði, og hún var á vest- j urhimninum, og einhversstað- , ar þar áleit jeg að sál móður . minnar mundi vilja vera, ná- j lægt Gaye í New Mexico. Frá í því jeg var fimm ára, lifði jeg fyrir það éitt að komast til hans. Og það varð fyrr en jeg bjóst við. Taðan lá ennþá í túnskik- anum. Þegar jeg var barn, var jeg ekkert látinn vinna, en nú var jeg átta ára, kominn á ní- unda ár, og þó að jeg væri lít- ill vexti, gat jeg ráðið við tólf ára stráka. Jeg hafði rakað sjálfur með þessari einu ryðg- uðu hrífu sem við áttum. Svo kom frændi minn með gaffal og við fórum að setja upp í sát- ur. Það var alveg orðið þurrt og mátulegt til þess að setja það inn, en þá kom rigningin. Það var sama, hvað jeg gerði það sem eftir var dagsins, það var aHt rangt. Og þegar jeg miss.ti pönnuna með eggjunum á eldhúsgólfið, þá fjekk jeg heljarmikið spark í rassinn, svo að jeg þeyttist eftir gólfinu og ofan í eggjakássuna. Þá var eina huggun mín sú, að heyið hans var ennþá úti í rigning- unni. Jeg laumaðist út úr hús- inu um nóttina og berfættur óð jeg yfir forarpollana og í gegn- um rennblauta runnana. Jeg bað til guðs alla léiðina að það mundi rigna þangað til heyið hans yrði svart á túninu. Þegar jeg kom loksins nið- ur síðustu hæðina, sá jeg hús og hlöðu Calhouns frænda míns í morgunskímunni og þá vissi jeg að jeg hafði gengið átján mílur. Upp næstu hæð lá ruddi vegurinn til vesturs, en jeg v,ar orðinn uppgefinn. Hann var góður maður, skyldur mjer í móðurætt mína. Svarti hund urinn hans, Tippy, kom gelt- andi á móti mjer. Þegar hann var búinn að þefa að mjer, þekkti hann mig og stökk ýlfr- andi upp um mig og sleikti mig í framan. Jeg skreið undir þurrt heyið í hlöðunni og hann lagð- ist niður við hliðina á mjer og dinglaði rófunni. Hann var hjá mjer allan daginn, en stökk við og við út til þess að gelta af miklum ákafa, þegar vagn- ar fóru framhjá. En svo kom hann aftur til mín, hreykinn, eins og hann hefði rekið á flótta heilan her. Jeg hafði stolið brauði að heiman og jeg gaf Tippy af því með mjer. — Það rigndi á hlöðuþakið allan dag- inn. Um fimmlcytið fannst mjer jeg heyra í kerrunni að heiman og þá var jeg feginn, að jeg hafði ekki gert vart við mig á bænum. Nú gat Calhoun i frændi minn sagt með hreina1 samvisku að hann hefði ekkert sjeð til mín. Um nóttina hjelt jeg áfram' eftir veginum. sem lá í veitur.' Eftir nokkra göngu kom jeg að áningarstað við Bieber-skóg- j inn. Jeg vissi að fólk, sem var á leið vestur yfir, hjelt þar oft kyrru fyrir yfir nóttina. Jeg narraði Tippy til að koma með mjer. Hann hlvtur að hafa ■m* Hákon Hákonorson haldið að jeg ætlaði að fara í stutta gönguför og að við mund um koma aftur til Calhous frænda fyrir morgun. En þeg- ar fór að birta lágum við báð- ir undir skinni uppi á vagni. Vagnarnir voru tveir. Annar var svo hlaðinn farangri að i hjólin voru hálf á kafi í for-| inni. Það var dót, sem þurfti. ekki að taka upp fyrr en kom- j ið væri á áfangastaðinn. Hinn var ljettari með fatnaði og sængurfötum. Jeg heyrði að tveir menn voru að tala saman og ákvað hvað jeg skyldi segja, þegar þeir fyndu mig. — Jeg ætlaði að segja að jeg væri tíu ára og jeg kæmi frá Missouri, því þá mundi vera of langt að senda mig heim. Þegar vagninn fór af stað, sleikti Tippy mig í framan. — Hann hefir líklega haldið að nú værum við að fara aftur heim. Um hádegi var numið staðar og þá ýlfraði hann hátt. Jeg er viss um að hann hefir hugsað sem svo: Loksins erum við komnir heim. KiiKj w \ Kf' V. Kj il I I> 1 1. fc er jólagjöfin llllllllllllllilllllllllHHHHI ipmnm a co. ri\' jÁigfgi _,7 ■ •MIIIHIHHIHIIHHHIHHIH’ IIIIIHIIHHIltllllllllHllllllllllllll lllll lllllllllllllllll tlllHllli j Sýnikensfa} i Húsmæðrafjelag Reykjavikur = : heldur 3ja daga námskeið í : \ bakstri og smurðu brauði, er i t hefst mánudaginn 27. nóv,, kl. I ! 8 síðdegis. Uppl. i síma 80597 § i og 5236. | IIIIIHIIIIIIMI 111111(111 IIII lllll IIIHHIH (IIIIIMIII llll(^lHIIII’ •iiiiiiiHiimiiiimiMiiiHiiiimiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMHHiii Notað timbur til sölu Co. 1900 fet %“x6“ — 13u0 íet l“x4“ | , — 560 fet 2“x4“ | I | — 140 fet 3“x9“ E Tilboð óskast sent blaðiuu fyrir i kl. 12 fimmludag, 23. þ. m., ; merkt „Timbur — 471“. n „Hann á svo marga vini, að jcg mátti til nieð að byggja nokkur gestaherbergi í viðhót.“ ★ Hvemig komast á að því, livort egg er skemmt eða ekki: Brjótið það varlega. ★ Jonni: „Því fór pabbi upp til Lilla?“ Móðirin: „Hann fór til þess að syngja hann í svefn.“ • Jonni: „Ef jeg væri Lilli, myndi jeg láta sem jeg væri sofandi.“ ★ Margt er það, sem hent getur Is- lending erlendis. Einu sinni var til 22. fyrir þak, og nú hafði jeg nokkurs konar hús með þrem veggjum og þaki, en jeg þorði eklri að leggjast fyrir óg sofna, fyrr en jeg hefði komið upp fjórða veggnum. Jeg hlóð vegg úr stórum steinum og upp á hann setti jeg nokkurs- konar hurð á plönkum, bundnum saman með kaðli. Jeg var rjett búinn að þessu, þegar myrkrið skall á. Jeg kraup inn í húsið mitt, hjelt fast um vopnið og hleraði é hyggjufullur út í nóttina. Jeg var dauðþreyttur og sofnaði fljótt. Mig dreymdi skips- strandið. Jeg sá Jens og Mary reka á brott frá mjer í bátn- um, jeg heyrði brakið og brestina, þegar skútan tók niðri, jeg fann hungrið og þorstann. Jeg hafði ákafan hjartslátt þegar jeg vaknaði, og starði út í myrkrið. Og jeg sendi Guði hljóða bæn um vernd gegn öllum þeim hættum, sem mjer fannst jeg eiga í vændum, Svo sofnaði jeg aftur og jeg vaknaði ekki fyrr en kom- inn var bjartur dagur, ljómandi hlýr dagur með Ijettri norð- austan golu. Hugrekki og styrkur æskunnar náði aftur tök- um á mjér, þegar jeg stóð þarna úti í sólþrungnum deginum og andaði að mjer tæru morgunloftinu. Meðan jeg' buslaði í öldunum niður við ströndina, sá jeg stóra fuglahópa sveima fyrir ofan mig og jeg varð fullviss um það, að það var mikill fiskur í sjónum. En hvernig átti jeg að fara að því að ná í þennan góða mat? Allt í einu kom jeg auga á eitthvað, sem skreið eftir jörðinni. Jeg greíp vopnið og hentist á eftir eins og frumstæðasti steinaldar- maður. dæmis Iandi á gangi í Kaupmanna- höfn,' og hugsaði til Fróns. Loksíns stóðst hann ekki mátið' lengur, en hallaði sjer upp að glugga skartgripa- verslunar einnar mikillar og hágrjet. Svo vildi til, að kuUningi hans ótti leið þar hjá, og brá honnm heldur í vegna vildurðu heldur vera Chapl- in?“ Jón: „Af þvíað hann er ekki dauð- ur enn.“ brön, er hann sá vin sinn, og spurði hann skelfdur, hvað fyrir hefði koni ið. Svarið kom, litt skiljanlegt' fyrir ekkastunum: „Mig langar svo í signa grásleppu.“ ★ Lögfræðingur: „Svarið nú rjettin- um. Hvar kyssti hann yður?“ Vitni: „Á munninn." Lögfræðingur: „Nei, nei, þjer mís- skiljið mig. Jeg meina — hvar voruð þjer?“ Vitnið (roðnar): í faðmi hans, herra.“ ■k Hennari: „Jæja Jón, hvort vildir þú heldur vera, Shakespeare eða Chaplin?“ Jón (umsvifalaust): „Chaplin“. Kennarinn (dapur, því að hann 'hafði búist við betra svari): „Hvera l^lercury 1947 Mjög vel með farinn Mercury fólksbifreið 1947, er TIL S Ö L U. Bifreiðin er keyrð 25 þús. km. — Verðtilböð sendist afgr. Mbl. fyrir Iaugardag 25. þ. m. merkt: Mercurv — 0460. i m m Uð

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.