Morgunblaðið - 22.11.1950, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.11.1950, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 22. ðóv. Í950. MORGIMJLAÐIÐ 7 Forsfjóri Lockheed -Sænskt skáSd með nyfa lífs stefnu kemur tli islands Gunnar Erikson, sem er upphafsrnaður rrinifiafionismansrf í skáidskap og békmenium HINGAÐ til lands er nýkominn j samvinnu ungra rithöfunda við ungur Svíi, Gunnar Erikson að Arbeidarnas Bildningsforbund nafni. Hann er skáld og upp-|— Sænska ríkisstjórnin hefui hafs- og forvígismaður nýrrar sýnt áhuga fyrir þessari sam- Stefnu í skáldskap óg bókmennt vinnu skálda og rithöfunda op Um, sem nefnist Initiationsismi þátttöku þeirra í fjelagsmálum ®g sem nokkuð virðist hafa rutt verkamanría. Það kom meða) »jer til rúms meðal ungra annars fram í því, að Erlandej skálda og rithöfunda á Norður- försætisráðherra gekkst fyrir löndum á árunum eftir styrj- umræðufundi með ungum rit- Öldina. Þeir, sem þessa stefnu höfundum 1947. aðhyllast segja meðal annars, að skáldin og rithöfundamir ALÞJÓÐLEG Verði að vera sier meðvitandi FRJETTASTOFA 1 t KFTSrNETTI HTTT.T. fors flncr-> hvað þeir ætla sjer með verk- „Við sem aðhyllumst Þessa fjelagsins Lockheed AÍrcraftj^EhS^GÍðfíraíSn^OlJur um sínum og vinna raunhæft að nýju skoðun höfum stofnað til gervice inc er staddur á ís- '°n’ Emar Guðfmnsson, Olafur Sjelagsmálum og þeim vanda- samvinnu, sem þekkir hvorki lan(li um þessar mundir en fje- ínálum, sem að steðja á hverj- landamæri nje þjóðerni. Meðal lag þag gem hann veifir for_ AÐALFUNDUR L.Í.Ú. hjelt á-| ögmundsson, Valtýr Þorsteíns- fram í gær. Hófst hann kl. 10 f. h. Þá skiluðu nefndir þær, er kosnar voru á fulltrúaráðs- fundi L.Í.Ú. í október, áliti. Helstu málin, sem rædd voru í gær, voru: Rekstrargrundvöil- ur bátaútvegsins fyrir komandi vetrarvertíð, hlutatrygginga- sjóður bátaútvegsins, skuldaskil bátaútvegsins og sparnaður í rekstri vjelbátailotans. Lögðu fulltrúar frá fjelags- deildunum fram tillögur sínar, Voru þær ræddar ásamt ýiris- um fjelagsmálum. Þessar fastanefndir starfa á aðalfundinum: Fjárhagsnefnd: Jónas Jóns- son, Ragnar Bjömsson, J'ón um tima. VlNNtTR GEGN SVARTSÝNISSTEFNUNNI annars höfum við sett á stofn sfogu er SySturfjelag Lockheed frjettastofu, sjálfstæða alþjóða- Overseas Aircraft Corperation, frjettastofu, sem skráð er í sem annasf rekstur Keflavíkur- Helsinki, Stokkhólmi og Bom- flugvailar af hálfu Bandaríkja- Gunnar Erikson er sjálfur bay. Við höfum fasta samstarfs manna Gg sem hefur flugvalla- upphafsmaður að þessari nýju menn meðal ungra, róttækra rit rekstur og flugvjelaviðgerðir og sálfræðilegu, fjelagslegu og höfunda í Svíþjóð, Finnlandi og viðhald viða um heim. _ j. bókmenntalegu stefnu, sem Danmörku, Bandaríkjunum og Kenneth Hull starfaði í N-ír- rneðal annars er andstæð þeirri Indlandi. — Meðal samstarfs- landi j styrjöldinni á vegum bókmenntastefnu, sem ríkt hef- manna okkar er hinn kunni sama f jelags. Hann hefur kom- ur undanfarin 10 ár og meðal indverski rithöfundur Dr. Raj jg jgur hingag til landS) 1948, annars kemur fram hjá Satre Mulkannand. Þessi frjettastofa og segist kunna vel við sig hjer hinum franska. Initiationism- sendir út greinar um vandamal j iandi Hann hefur haft yfir- inn vill einmitt vinna gegn hvers tfma og bókmenntagrein- umsjón'með afgreiðslu erlendra svartsýninni, sem kemur fram ar, eða viðtöl við menntamenn. flugvjela j Idlewilde-flugvelii, son og Jón Axel Pjetui’sson. Afurðasölu- og dýrtíðar- nefnd: Sverrír Júlíusson, Finn- bogi Guðmundsson, Sveina Benediktsson, Jóhann Sigfús- son, Baldur Guðmundsson, Þórður Ólafsson og Ólafur Tr. Einarsson. Skipulagsnefnd: Margeir Jóna son, Jón Gíslason, Ársæll Sveinsson, Sveinn Benedikts- son, Egill Júlíusson, Ólafur H» Jónsson og Ólafur Einarsson, Stjórnarkosnmgarnefnd: Ka? vel Ögmundsson, Þórður Ölafs- son, Sæmundur Jónsson, Svein- bjöm Einarsson og Loftuy Bjarnason. í dag starfa nefndir fyrir há- degi. Kl. 2 mun Pj etur Thor- steinsson, fulltrúi í utanríkis- H. Jónsson og Hallgrírmir Odds ráðuneytinu, flytja erindi, en soft, ! síðan verður f undi haldið á= A'llsherjamefnd: Jón Ama-1 fram, Aðalumræðuefnið verð- son, Loftur Bjamason, Þórður ur fjárhagur Landssambands” Ólafsson, Jónas Jónsson, Karvel • ins. „Skáldaþingr'* eftir Stefáim Einarsson er komið úitt í þeirri skoðun, að allt sje á hverfanda hveli og hljóti að VAR 5 MANUÐI Ijúka með Ragnarökuxn mann- í FÆREYJUM kynsins, en áður en hann gekk í þjón- ustu Lockheed var hann banka stjóri í Californíu og hefur Gunnar Erikson kemur hing- hann gegnt ýmsum fjármála_ að frá Færeyjum, þar sem hann störfum hins opinbera S heima_ dvaldi í 5 mánuði til að kynna fylhi sínu> Califomíu. Hull mun Verkföll í Ástralíu. MELBOURNE, 21. nóv. - TVÆR BÆKUR irEsSr”to?T JStaEfÆ Si“b0kmem’tir 08 WÓðl" Fær ívJia'Sr a'iiuíid'í: um, sem gefnar hafa verið Ú1 eftir hann. Sú fyrri er kvæða bókin „Skádarsánger“, sen kom út í Stokkhólmi 1945. — Vakti bók þessi mikla athygli i Svíþjóð og hlaut bæði hrós ot harða dóma bókmenníagagn- rýnenda. Eftir útkomu þessarar bókai hlaut Erikson viðurnefnif „Öfgatrúarskáldið“. 1947 kom önjjur bók eftir Erikson, sem heitir „Intio“. 1 þeirri bók ger- ir höfundur grein fyrir heim- speki- og sálfræðilegum skoð- unum sínum. Nú er hann að rita bók, sem á að heita „Vara en invigd“ og segir hann sjálf- ur svo frá að í þeirri bók leggi hann aðaláhersluna á sjálfs- þekkingu einstaklingsins og möguleikana fyrir því, að mað- urinn þekki sjáifan sig ofan í kjölinn. • Ekki Ennfremur I. bindi af Ausfra'"' @cj æví- minningar Sigurðar Arnasenar, frMeI sfraumnuði73 NÝLEGA hefur Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar sent frá sjer þrjár bækur, „Skáldaþing" eftir dr. Stefán Einarsson pi’O- fessor í Baltemore, „Sögusafn Austra“, I. bindi, og „Með straumö um“, æviminningar Sigurðar Ámasonar, ,SKÁLDAÞING“ ' Prófessor Stefán Einarsson er í hópi hinna kunnustu bók- menntafræðinga vorra. í þess- ari bók hans, „Skáldaþing“, er úrval greina, er hann hefur rit- var unnið við 2 stærstu hafn- , að í íslensk og erlend tímarit. irnar í Ástralíu í dag, hvorki í Er þar að finna mikinn og marg Melbourne nje Sidney. ívíslegan fróðleik og athuga- Smyglvörur flnnast í blf- reið norður í Hrútafirði Gunnar Erikson, FYRIR síðustu helgi fóru löggæslumennimir Bergur Arnbjarn- arson og Geir G. Backmann áleiðis til Blönduóss, samkv, beiðni trúnaðarmanns verðgæslustjóra þar. Skammt frá Hrútafjarð- , . , , ará stöðvuðu þeir bifreið, sem var á leið til Borðeyrar, og með við að dveljast að minnsta kosti Þvi að loggæslumenmrmr toldu að smyglvorur kynnu að vera í 6 mánuði til að kynna sjer g'eymdar í umræddri bifreið, var gerð rannsókn og fannst mikið íslenskar bókmenntir og listir. af ýmiss konar smyglvörum. Segir hann, að íslensk myndlist j t njóti mjög mikils álits á Norð- VAKTI GRUNSEMDIR Á í viðtali við Morgunblaðið' urlöndum, enda standi hún fylli BLONDUOSI ^ varalitum, eyrnalokkar, penna lýsti Gunnar Erikson stefnu lega á sporði t. d. danskri mynd Málsatvik eru þau, að trún- sett og ýmislegt fleira. sinni og skoðun með þessum list. j aðamarður verðgæslustjóra á | íáu orðum: | Erikson gerir sjer vonir um Blönduósi, Jón Jónsson,, taldi mÁLIÐ í RANNSÓKN &KYRING Á NÝRRI STEFNU semdir um flest merkustú skálcl vor, Greinarnar e:ru þessar: Gamanbrjef Jónasar Hall- grímssonar, Nokkrar athuga- semdir um skáldsögur Jóns Thoroddsen, Benedikt Gröndál og Heljarslóðarorusta, Prestur- inn á Vökuvöllum eftir Gold- smith og Jón Þorleifsson, Alex- ander Kielland og Gestur Páls- son, Þorgils Gjallandi, Þáttui’ af Einari H. Kvaran, Guð- mundur Magnússon (Jón Trausti), Indriði Einarsson, Frá Guðmundi Friðjónssyni og sög- ur hans, Jón Sveinsson áttræð- ur, Sigurður Nordal, Guðmundi ur Finnbogason sjötugur, Tveir merkismexm, Guðm, Kairban fimmtugur, Gunnar Gunnars- son, Halldór Kiljan Laxness, Kristmann Guðmundsson og Guðmundur G. Hagalín. Bókin er 472 bls. að stærð, prýdd fjölda mynda, „SÖGUSAFN AUSTRA“ í þessu I. bindi af „Sögusafni Austra“ birtast skáldsögurnar „Eugenia" eftir E. Verner og „Tvöfalt hjónaband“, eftir Otto Freytag. Sögurnar í þessu safni hafa áður birst i blaðihu Austra ,Með raunsæi og gagngerðu að kynnast íslenskri sveita- leika Srun á því, að smyglvör- I Smyglvarningurinn var gerð veruleikamati reynir initia- menningu af eigin raun og seg- ur væru í bifreið, sem þá var' ur upptækur og afhentur saka- iionisminn að benda á leið til ist vopast til að geta haldið jól stödd á Blönduósi. Jón hafði dómaranum í Reykjavík, en «xýrrar lífsýngingar og skapandi á íslenskum sveitabæ. I samband við Geir Backmann,' rannsókn málsins er i hans . aðgerða gegn hinni sameigin-1 Gunnar Erikson er maður við löggæslumann í Borgarnesi, höndum og mun ekki vera lok- 1S ir l' , ar> 1 el. legu Ragnarrökkurs skoðun. —1 förulk Hefur hann dvalið með sem jafnframt er trúnaðarmað ið) enda um allumfangsmikið ^sUon. pær asamt Vandamálið er tvíþætt: Það 24 þjóðum í lengri eða skemmri ur verðgæslustjóra þar, og fór mál að ræða, Verður að breyta bæði mannin-j tíma í Evrópu, Afríku og Ame- hann síðan, ásamt Bergi Arn- txm og þjóðfjelaginu, þar sem ríku. Hann hefur starfað að bjarnarsyni, áleiðis til Blöndu- hvorttveggja er skilyrði fyrir margskonar störfum, eða alls í ess- um 20 starfsgr. t.d. verið sjó-' maður, jazzsveitarstjórnandi og SMYGLVORUR FINNAST blaðamaður. Meðal annars var | Umrædd bifreið fór þá einn- hann blaðamaður fyrir United ig frá Blönduósi um svipað Press í borgarastyrjöldinni á leyti og mættu löggæslumenn- nýju raunsæismati“. Erikson sagði ennfremur: „Initiationisminn hefur á- kveðnar áþreifanlegar afleið- ingar. Það má segja, að hann hafi stöðvað þá bókmennta- stefnu, sem kennd er við fjórða tug aldarinnar í Svíþjóði Hlut- rænar afleiðingar stefnunnar er meðal annafs sigursæl baráttá Spáni. irnir henni, sem áður segir, Ingibjörgu dóttur sinni. Söguv Þetta er 1 annað sinn sem' ^essar hafa Motið miklar vin“ þessir sömu löggæslumenn á- sæt<hr> eu verið ófáanlegar um samt Jóni Jónssyni hafa fund- lan®t skeið. ið og gert upptækt verulegt magn af smyglvörum. (Frá skrifstofu Verð- gæslustjóra), „MEÐ STRAUMNUM“. Sigurður Árnason, sem ritar minningar sínar í bókinni „Með straumnum", er nú vjelamaður hjá grjótnámi Reykjavíkurbæj- ar. Hann er Vestfirðingur að Er Bormann lífs? skammt frá Hrútafjarðará, ’ LUNDÚNUM. — Fyrir skömmu rjett áður en hún ætlaði að gaus upp kvittur um, að Martin ætt, og hefur víða farið, m. a. staðgengill Hitlers,1 stundað sjómennsku á toresk- Leikkonu veittur heiður. PARÍS. — Marlene Dietrich beygja til Borðeyrar. Ýmiskon- Borman, hefur verið gerð riddari frönsku ar vörur fundust í bifreiðinni, væri enn á lifi og dveldxst í um togurum. Fjöldj mynda er ungra, sænskra rithöfunda gégn heiðursfylkingarinnar — fynr svo sem slæður, hálsbindi, ■ kláustri á S-Spáni. í Núrnberg í bókinni. ---O r -----------------— o "O ’ O-------------- --------- ww** -------------» ------— 1 * ~ I hinum svonefndu lituðu1 starf sitt með herjum banda- perlufestar, hálsfestar og arm rjettarhöldunum var Bormann Frágangxir allra bókanna er vikuritum og einnig má nefna* manna á styrjaldarárunuaa. bönd, úra-armbönd, mikið af dæmdur til dauða. vandaður,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.