Morgunblaðið - 10.12.1950, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.12.1950, Blaðsíða 8
8 MORGUXBLAÐIÐ Sunnudagur 10. des. 1950. Islenski bóndinn Hrakningar og heiðavegir, 2. bindi Sóknariýsingarnar gömlu Göngur og rjetfir, 3. bindi koma í bókabúðir næstu daga. a morgtin og Bónilinn á heiðinni eftir Guðlausí Jóngson, segir merka sögu ýmissa alþýðu- manna og frá þjóðlegum at- burðum. Skammdegisgestir eftir Magnús Jónsson segir frá hrakningum og lífsbaráttu manna í Húnavatnssýslum o.fl. Hlynir og hreggviðir eftir ýmsa ritsnjalla Húnvetn- inga, er um merka menn og atburði frá liðnum dögum Horfnir úr hjeraði'" eftir Konráð Vilhjálmsson. Ýmsar upprifjanir frá 18. öld. GóS bók fyrir þá, er þjóðfærð- um unna. Endurminningar frá ís- landi og Ðanmörku eftir Valdimar Iækni Erlends- son í Friðrikshöfn. Merk bók ] og skemmtiieg. ¥ Jón biskup Arason I—H eftir Torfhildi Þ. Hoim, er dramatisk harmsaga, byggð á sögulegum hcimildum. E1 hakim ævisaga skurðlæknisins, dr. Ibra him. Frásögnin er öll hrifandi, og djúpur unaðslegur friður ríkir yfir sögusviðinu. Jólasögnr eftir Jóhannes Friðlaugsson. 14 skínandi fallegar jólasögur. — Látið þær gleðja og lýsa hugi bamanna um jólin. Á reki með hafísnum eftir Jón Bjömsson er sjaldgæf og spennandi hrakniugasaga tveggja nngra drengja. Einmana á verði eftir Bemhard Stokke. Hetju- saga norskrar stúlku, Ingiríðar á Bjamamúpi. Hún stóð vel á verðinum ásamt hundinum sín- um Va^. Beverly Gray-bækumar síðustu nefnast Bevcrly Gray í Suður-Ameríku og Beverly Gray vinnur nýja sigra. Samgöngur og verslunar- hættir Aostur-Skaftfeliinga eftir Þorleif Jónsson, fyrrv. bónda og alþm. Hjer segir höf. frá ýmsu, sem á daga hans hefur drifið, Iifsbaráttu og ferðalögum Skaftfellinga. í faðmi sveitanna endurminningar Sigurj. hónda Gíslasonar frá Kringlu í Grims- nesi. Elinborg Lárusdóttir skrá- setti. Ættiand og erfðir eftir dr. Richard Beok prófessor ÍJrval úr ræðum og ritgerðum. Hollur lestur hverjum Islendingi Gyðingar koma heim eftir dr. Björn Þórðarson fyrv. forsætisráðherra. Harmsaga Gyð inga er rakin hjer i stómm drátt Dagur fagttr prýðir veröld alla eftir Jón Bjömsson. Spennandi saga, atburðarík og ógleymanleg Stendur stutt við á bókamark- aðinum. Maður og mold eftir Sóley í Hlíð. Sagan er hrif- andi og á eftir að ylja mörgum um hjartarætumar. Högni vitasveinn eftir Óskar Aðalstein. Saga um son vitavarðarins við nyrstu strönd íslands, ævintýri hans og svaðilfarir. Forustn-Flekbur Sannar íslenskar dýrasögur eftir ýmsa snjalla höfunda — hrein- asta gull í lófa aeskunnar. Petra á hestbaki eftir Roar Colbjömsen. Petra er dugnaðartelpa og einbeitt, fær islenskan hest.í afmælisgjöf, ferð ast á honum um byggðir Noregs og kemst í mörg ævintýri. Júdý Bolton Síðasta bókin heitir Júdý Bolton í kvennaskóla. Kynnið yður hið f jölbreytta ur- val Norðrabóka hjá næsta bók- salí*. I»jt>ðlegar bækur og vin- sælar. ----Giljagaur Jólasveinarnir flytja jólagjafirnar milli vina. Pökkum veitt móttaka daglega milli kL 1 og 4 á Berg- staðastræti 39 A gegn kvittun. STtTFUR — GILJAGAIIR. FRBÓ Álfasögur — Álfakvæði Stefán Jónsson kennari valdi efnið. — Halldór Pjetursson teiknaði myndirnar. Þetta verður alltaf þjóðiegasta bamabókin. Sígild jólabólt ísienskra barna BÓKABÚÐIN ARNARFELL Laugavegi 15. A .♦. .♦. ♦6*. >6*. ^6». áPÁ ákP*- f f f f f f I n f f f f f f f f f Ný bók effir Hans Klaufa BLÁTT BLttö Tcikningar eftir Halldór Pjetursson BLÁTT BLÓÐ er framhald af „Holdið er veikt“ er kom út í fyrrasumar, og naut f mikilla vinsælda. Vegna pappírsskorts er upplag bókarinnar mjög lítið. Bókin fæst j í öllum bókaverslunum. f f Utgeíondi ►♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦;^<^<^<»<»<»<»<m;*<*<»<m>;*<»<m;^<^<»<»4: ♦;♦♦: ►*♦ ♦*♦ ♦;♦ ♦;♦ ♦;♦<♦;♦<♦♦;♦ ♦;♦ ♦;♦ ♦;♦ ♦< '9' f ♦♦* f ❖ <♦ <♦ ❖ T f f f f Y ❖ <♦ ❖ <♦ ♦;♦ <♦ Ý Y ♦;♦ <♦ <♦ <♦ <♦ f f f Y f f f t f Y ♦;♦ f f f Y f ❖ „♦ JÓLABÓK barnonna ER KVRIIM KLARA EFTIR WALT DISNEY Skemmtileg bamasaga skreytt 40 myndum, sein ætlast er til að bömin liti sjálf. Prentfell hJ. - AUGLÝSING ER GULLS í GILDI -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.