Morgunblaðið - 10.12.1950, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.12.1950, Blaðsíða 9
Sunnudagur 10. des. 1950. MORGUABLAÐIÐ 9 Nýtf orgel í Undakotskirkju Dragnótaveiðar innfjarða Orgelhl|ðn.lelkat næ*omm4i M þarf að banita með öHu Hafa þegar sf órspillt f iski- miðum við Ésaf jarðardjúp Effir Bjarna Sigurðuon í Vigur V. NÓV. síðastliðinn, á 400. ártíð Jóns biskups Arasonar, var nýtt pipuorgel vígt í Kristskirkju í Landakoti. Framkvæmdi herra Jóhannes Gunnarsson Hólabiskup vígsluna, er fór fram með mikilli viðhöfn. Að vfgslu lokinni ljek organisti kirkjunnar, pr. Urbancic á orgelið passacagliu eftir Dr. Pál ísólfsson. I gær var blaðamönnum boðið sð skoða hið nýja hljóðfæri. ■— Sýndi dr. Urbancic, sem ver- Ið hefur organisti kirkjunnar síð- an árið 1938, orgelið og lýsti því I einstökum atriðum, enda hefur hann fylgst með smiðinni frá upp ihafi og allar raddir þess valdar Samkvæmt ráðum hans. Orgelið er keypt frá Th. Pro- tbenius & Co. í Danmörku. Eig- andi þess fyrirtækis er Theodor Probenius, sem er, ásamt syni gínum, Walther, taJinn einn fremsti orgelsmiður á Norður- löndum. Dvöldu þeir feðgar hjer é landi tæpa þrjá mánuði í sum- ar, við að koma orgelinu fyrir. Probenius, eldri, smíðaði einnig Dómkirkjuorgelið, sem keypt var árið 1934, og þykir mjög gott. Nýja orgelið í Kristskirkju er smíðað samkvæmt nýjustu reynslu í orgelsmíði, en á undan förnum árum hafa gerst mikiar breytingar á því sviði. Eru menn nú yfirleitt horfnir frá smíði rai- magnshljóðfæra, og hafa tekið upp að nýju orgel með beinu vog arstangarsambandi frá spilaborð’ svo sem tíðkaðist fyrr á öldum, og þykir gefa betri raun. Upp- bygging orgelsins frá hljómfræði legu sjónarmiði er höfuðein- kenni þeirra orgela, sem nú eru foyggð, og er hún fólgin í því, að hvert spilaborð hefur tilheyrandi pípur í sjerstöku orgelhúsi, sexa eru samtals fimm. Spilaborðin eru þrjú auk fót- spils, raddirnar 36 og pípufjöld- inn nokkuð á þriðja þúsund. Nokkur vandkvæði voru á því að koma svo miklu hljóðfæri fyr jr í kirkjunni, því að rúmið í turn inum, þar sem aðalorgelið er, var of lítið. Varð því að byggja sval- 3r inn í kirkjuna, og teiknaði Ingi Magnússon allar undirstöður, en Vjelsmiðjan Hjeðinn og Jón Guð- jónsson, múrarameistari, fram- kvæmdu verkið í samráði við hann. Framhlið orgelsins, sem er úr eikartrje og fagurlega útskorin, eru og handrið svalanna, teiknuð af listamanninum og orgelleikar- anum Fin Ditlevsen í Kaup- mannahöfn, en þeir Harald og Adolf Wendel, húsgagnasmiðir, önnuðust smíðina. Til þess að gefa bæjarbúum og tónlistarvinum sjerstaklega tæki færi til þess að kynnast þessu góða hljóðfæri, efnir dr. Urban- cic til orgelhljómleika á þriðjudaginn kemur. Mun hann þar leika sígilda orgeltónlist eft- ir marga yngri og eldri höfunda, þaf á meðal eftir Bach. (Myndin er tekin af Ernu og Eiríki). Dr. Urbancic gat þess að lokum, að hinn fámenni söfnuðu. hefði safnað fyrir þessu volduga hljóðfæri af þrautseigju og þolin mæði í langan tíma. Orgelsjóðu - inn var stofnaður fyrir rúmum 10 árum síðan, og hefur formað- ur frjáröflunarnefndar hans, Har aldur Hannesson, ínnt mikið starf af hendi í þágu þessa máls. Nýja orgelið í Kristskirkju. Hifsafn Torfhildar Hólm manna höndum, og svo hitt, að bók mentaþjóðin sjálf á enga bókmenta sögu. Því að hið umdeilda rit Krist- ins E. Andrjéssonar fjallar einvörð RITSAFN TORFHILDAR Þ. HOLM 1. bindi. Brjnjólfur Sveins- sois. 2.—3. b. Jói» Arason, Bókaúigáfan Norðrí. 1 ungu um nýjustu bókmentir okkar og ÞAD ER EKKERT vafamál, aö Torf- hin danska, íslenska bókmentasaga, Jbildur Þ. Holm & skilið virðulegri ' sem sjálf ríkisstjómin styrkti fyrir sess í síðari tíma islenskrí bókmenta- Inokkru, er svo full af vitleysum að sögu en raun hefur á orðið. Hún er furðu gegnir, svo að ekki er ofmælt fyrsta íslenska konan sem gert hefur að hún sje til lítils nýt. skáldsagnagerð að aevistarfi sinu, og auk þess tók hún drjúgan þátt í (ram- Nú eru aftur á móti horfur ó því , , ,, , að Torfhildur Holm fái að njóta sann fara- og fjelagsmalum kvenna, og gerðist þar brautryöiandi a ymsum .. , ■ , sviðum. Hún er einn fyrstur skóld- f. “ngurn og gomlum, þv, sagnahöfundur islenskur eftir Jón bokautgafan Norðr, hefur nu ráð Thoroddsen, sem eitthvað kveður að, 1S *Í, í>að nauðsyn,averk, að gefa ut « tpkt til ’ nt.hennar 1 vandaðni liexldarútgáfu. og telst þannig til frumkvöðla inn- lendrar skáldsagnaritunar í nýjum stíl. Og þar við bætist, að efnisval hennar var ekki af lakari endanum, þvl að bækur hennar fjalla nær all- ar um efni úr sögu landsins. Hún er því fyrst allra islenskra ritliöfunda að semja sögulegar skáldsögur. En sú tegund skáldsagna hafði þó fyrir löngu rutt sjer mjög til rúms erlend- is. Skóldsögur Walters Scotts höfðu einkum orðið til aS afla þessari teg Þrjú bindi éru þegar komin út. Fyrsta bindið er skáldsagan um Brynj ólf biskup Sveinsson. Var hún fyrsta bók Torhildar og sú, sem náði mest- 'um vinsældum, enda kom hún út tvisvar á meðan Torfhildur var á lífi, svo að þetta er þriðja útgáfan. Brynjólfi biskupi var vel tekið strax, | enda f jallar bókin um þá atburði, sem einna minnistæðastir hafa órðið þjóð- inni, harmsögu Ragnheiðar Brynjólfs , , ,, , . . ,, dottur. — Tvo ondvegisskald hafa wnd hókmenta þeirra vmsælda, sem ■* , ,, , . . . _ . , ■ .«■ ««■ , samið skaidrit um sama efm. Þeir þær eiga viða ao fagna enn þann 1 dag í dag. En örlög Torfhildar Holm urðu þau, að yfir ritstörf hennar fenti til- töiulega fljótt, og þaS er efamál, hvort yngri kynslóðhn kamiast við nafn hennar hvað þá rit, svo að nokkru nemi. Bæði er þaS, að bækur hennar hafa eigj Yerið í margra Þorsteinn Erlingsson og Guðmundur Kamban. Annað og þriðja bindi Ritsafnsins er skáldsagan Jón Arason, stærsta bók skáldkonunnar. Ekki er hún samt næst í röðinní eftir Brynjólf biskup, því að hin stóra saga, Elding og Frb- é bls. IX ÞAÐ hefur komið í ljós, nú eigi alls fyrir löngu, að það, sem Atvinnumálaráðuneytið hefur látið frá sjer fara í reglu- gerðarformi, sem gilda átti sem lög, fekk ekki staðist, nje orð- ið framkvæmt, eins og til mun þó hafa verið ætlast. Er hjer átt við reglugerð þá, er nefnt ráðuneyti setti hinn 1. mars s.l., samkv. heimild í lög- um nr. 83, 22. okt. 1945, um bann gegn dragnótaveiðum á Aðalvík og svæðinu frá Sand- gerðisvita að Hraunnesi. Fyrst þegar að sjómenn höfðu verið staðnir að veiðum á nefnd um svæðum, og sektaðir þar fyrir, er það að atvinnumála- ráðuneytið fellir úr gildi nefnda reglugerð og annað ráðuneyti, að mjer skilst, þær fjársektir, er hlutaðeigandi sjómönnum eða útvegsmönnum var gert að greiða. Astæðan fyrir þessum aðgerð um mun vera sú, að meðmæli Fiskideildar Atvinnudeildar Há skóla Islands var ófengið, er nefnd reglugerð var sett, en meðmæli þess aðila, er gert að skilyrði, sþr. áður nefnd lög, fyrir því að slík reglugerð sem bessi fáist sett og staðist. A Alþingi því, er nú situr á rökstólum, er fram komið frv., er felur í sjer þá breytingu á higum um dragnótaveiðar, að eigi verði það framvegis algerl. á valdi Fiskifjel. íslands og fiski deildar Atvinnudeildar Háskól- ans, hvort áKveðin svæði kring um landið fáist friðuð fvrir hinni skaðlegu veiðiaðferð, drag nótaveiðinni, eða ekki. — Er ábyggilega fyrir löngu síðan tími til þess kominn. Síðan veiði með dragnót hófst fyrst á fjörðum og flóum, kring um landið, sem ekki getur talist langur tími, _ hefur reynslan, sýnt að skaðsemi þessarar veiði aðferðar er gífurl. Þar sem áð- ur var góður afli með dragnót, má heita að nú á seinustu árum sje „dauður sjór“, sem sjómenn kalla, það er aflalaust með öllu. Eins og hitt er þegar þraut- reynt, komi það fyrir að fiski- hlaup komi á fjörðu inn og að veitt sje þar með dragnót í sama mund, hverfur fiskur það an me$ öllu þegar samstundis, tíðast um langan tíma. Hitt er og ljóst öllum, er til dragnótaveiða þekkja, að með þessari veiðiaðferð á sjer stað hin mesta tortíming alls fisk- ungyiðis, sem upp elst á fjörð- um inni til viðhalds fiskistofn- inum árlega, fái það að vera óáreitt af þessu veiðarfæri. Þola engan samjöfnuð í þess- um efnum fiskveiðar með línu, handfæri eða netjum, öðrum en dragnót og botnvörpu, svo miklu skaðlegri sem hin síðast- nefndu eru. Reynsla sjómanna við Isa- fjarðardjúp hefur með hverju árinu, sem líður, leitt betur og betur í ljós, skaðsemi dragnóta veiða á fjörðum inni í straum- litlum sjó, og þá eigi síður þar, sem gotstöðvar fiskjarins eru. Því er það, að víða í ver- stöðvum kringum landið, eru háværar raddir um að „stemma nú á að ósi“ og banna dragnóta- veiðar innfjarða og þar með fyrirbyggja meiri eyðilegging arstarfsemi en þegar er orðin á þessu sviði. Nokkur viðurlœnning á þess- ari reynslu hefur fengist á þessu líðandi ári, þar sem allt svæðið úti fyrir Norðurlandi var friðað fyrir veiði með drag- nót og botnvörpu innan vissra takmarka. Má ætla að Fiskif je- lag íslands og fiskideild At- vinnudeildar Háskólans hafi verið samþykk þessum aðgerð- um eða gefið meðmæli sín þar til. Á aðalfundi sýslunefndar N- ísafjarðarsýslu 29. apríl s.l., var lagt fram erindi frá trillu- bátaformönnum í hjeraðinu um að dragnótaveiði verði bönnuð í fsafjarðardjúpi og Jökulfjörð- um. Erindi þetta var undir- skrifað af ekki færri en 30 til 40 formönnum. Erindinu var vísað til sjerstakrar nefndar. Nefnd þessi lagði síðar fyrir fundinn reglugerð í þremur greinum um bann við dragnóta veiðum á nefndum svæðum og samþykkti fundurinn hana í einu hljóði, ásamt svohljóðandi tillögu frá nefndinni: „Sýslufundur Norður Isafjarð arsýslu samþykkir að skora á sjávarútvegmálaráðunevtið að setia að fengnum tillögum Fiskifjelags íslands og fiski- deildar Atvinnudeildar Háskól- ans reglugerð um bann við draenótaveiði í ísafjarðardjúpi í sömu átt og meðfylgjandi reelugerðaruppkast gengur. Telur nefndin nauðsynlegt, að þetta verði sett á, bæði vegna uppeldis á ungviði nytiafiska, og smábátaútvegs við Djúp“. Reglugerðina, sem var í fullu samræmi við aðrar reglugerðir sömu tegundar, tel jeg ekki nauðsynlegt að birta hjer. Mun hún. ásamt tillögunni hafa ver- ið send rjettum aðilum af oddv. sýslunefndar, sýslumanni Isa- fjarðarsýslu. Þessi afgreiðsla sýslunefnd- arinnar á máli þessu. sannar ó- tvírætt hvert álit þorra hjeraðs búa er á skaðsemi dragnóta- veiða við ísafjarðardjúp. enda til orðin fyrir eindregna ósk út- vegsmanna og annara þar. Það má geta þess hjer ,að einn athafnamesti útgerðarmað ur við ísafjarðardjúp, sem sæti á í sýslunefndinni, var máli þessu fylgjandi, enda þótt sjálf - ur ætti hann í pöntun veiðar- færi til dragnótaveiða. Hugsanlegan stundarhagnað af dragnótaveiði mat hann lít- ils, svo sannfærður sem hann þóttist vera um skaðsemi þess- arar veiðiaðferðar. Við ísafjarðardjúp hefur á seinni árum aukist mjög smá bátaútvegur. Útvegur þessi hef ur vérið fjölda manna þar nota drjúgur og rekinn með hagnaði yfirleitt. Fiskleysi á líðandi ári hefur verið meira en menn muna um langt árabil og kenna margir það dragnótaveiði í Djúpinu, sem þó mun varla allskostar rjett. Þrír til fjórir dragnótabátar og s'tundum færri hafa að jafn aði stundað veiðar við Djúpið síðustu árin. Veiðar þessar með dragnót, hafa að sögn og áliti sjómanna þar stórspillt fyrir veiðum með línu, enda smáút- vegsmenn, að sögn þeirra, oft orðið fyrir tapi á veiðarfærum vegna ágengni dragnótabáta, þótt fleiri sjeu ekki á þessum slóðum. Að margfalt fleiri menn vi5 Djúp hafi lífvænlega atvinnu og gagn af smábátaútgerð held- ur en dragnótaveiðum, er öll- um Isfirðingum kunnugt, eins og hitt má fullyrða, að afli sá, sem á land hefur komið síðustu árin af smábátunum, hefur ver- ið meiri að magni og verðmæti heldur en afli þessara fáu drag nótabáta, er veiðar hafa stund- að. Dragnótaveiðar við Djúp, hafa, sem þetur fer rjenað mjög frá því þær fvrst hófust. En vegna hvers? Einungis vegna þess, að innfjarðarmið, sem voru í fyrstu gjöful a£ hverskonar góðfiski eru nú upp urin orðin og tæmd af fiski, vegna þessarar saklegu veiði- aðferðar. Vonir okkar ísfirðinga, um bann við dragpótaveiðum, hjer í Djúpinu, hafa brugðist í bili, Eyðileggingarstarfseminni á grunnmiðum þar, verður senni- lega haldið áfram ef sú raun- in verður á, að Fiskideild At- vinnudeildar Háskólans helst uppi áfram að taka ráðin a£ Alþingi og öðrum, er sjá hætt- una yfirvofandi af dragnóta- veiðum. Með allri virðingu fyrir vís- indamenntun þessarar stofn- unar, ætti þó að mega vænta að ráðin verði af henni tekin í þessum efnum og að Alþingi samþykki frumvarp það, er áð- ur er nefnt og lagt hefur verið þar fram. Mætti þá svo fara innan skamms, að ísafjarðardjúpi verði forðað frá meiri eyðilegg- ingu en orðið er, hvað fiski- sæld þar snertir. Sjómenn við ísafjarðardjúp telja miklar líkur til þess, að að minnsta kosti þrjú hrygn- ingarsvæði sjeu þar. Trúlegt má þetta teljast, þar sem vitað er um hin auðugustu fiskimið út af Djúpinu, sem löngu eru þekkt orðin. Á svæði þessi koma nær því árlega nokkrar fiskigöngur, en haldast svo að segja ekkert þar við, sakir á- gengni dragnótabáta, er skrapa þar botninn og fæla fiskinn þaðan burt, hinum smærri út- vegsmönnum til stórtjóns og skapraunar. Eru annars ekki vísindamenn ’ okkar og fiskifræðingar o. fl. sammála um að fiskistofnum á fiskimiðunum kringum landið okkar fari ört hnignandi? Eí svo væri, er þá ekki tími til kom inn og sjálfsagt að friða hrygn- ingarsvæðin og aðrar uppeldis- stöðvar ungviðisins fyrir jafn skaðlegri veiðiaðferð og drag- nótaveiðin er talin að vera, ekki hvað síst á slíkum stöð- Framh. á bls, 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.