Morgunblaðið - 16.12.1950, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.12.1950, Blaðsíða 1
t 32 síður <» Afhendsng Nóbelsverðlauna. CiUSTAF Vi. ADOLF, Svíakommgur, fær Bcrírand Russel Nóbelsverðlaunin í bókmenntum, en Russel voru að þessu sinni veitt verðlaunin ásasnt Bandaríkjamanninum William Faulkner. Að baki konung'i sjer í Sibylla, konungsdóttur og á miðri myndittni er Wiihelm prins. Aukið fje veitt tii land- varna í Bandaríkjunum Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB WASHINGTON, 15, des. —• Truman forseti hefir farið fram á 1<6,8 mi'lljarða dala aukafjárveitingu, sem hugmyndin er að Verja til að hraða •landvörnunum, í dag skoraði fjárveitinga- ríefnd fuiltruadeildarinnar a óllu þessu fje. — FÁ MINNA EN VILDU . Hinsvegar skar nefndin að nokkru niður fjárhæðir sem verja skyldi til kjarnorkumáia- rjefndarinnar. Leggur nefndin til, að sú upphæð verði lækk- ifð um 210 milj, dala úr 1050 inilj dala, sem kjarnorkumála- nefndin hafði farið fram á, til a,ð auka framleiðslu kjarnorku- sprengjunnar. þNN AUKIÐ FRAMLAG TIL LANDVARNANNA . Heyrst. hefur, að landvarna- ráðuneytið kunni að fara fram á- 8 þúsund milj. dala til við- faó.tar áður en fjárhagsárinu' lýkur 30. júní n. k. Ef til þess kæmi, yrði framlag til land- varnanna á árinu hjer um bil 50 þúsund miljónir dala eða um 3Ö0 dalir á hvert' mannsbam í landinu. Gerði ekki erfðaskrá 92 ÁRA gamaií maður ljest ný- lega án þess að gera erfðaskrá. Maðurinn átti þó 10.000 steri- ingspund í fórum sínum. þmgið, að veita heimild fynr , ur í dag. tvö bliiö, mcrkt I ■ og II. í blaði II. er meðal , annars listi yfir vinninga í vöruhapdrætti S. I. B. S. — Kvennadálkur. Grein um Sig ui'ð I*. Jónsson kaupmann, áttræðan. Frjettir og auk þess skrifa þeir ísak Jónsson, Stefán Jónsson og Snæbjörn Jónsson uin bækur. Þar er og grein eftir Gísla Haiidórs- son vcrkfræðing um soð- kjarnavinnslu og grcin um nýja tcgund dýptarmæla fyr- ir smáskip. — 1 blaði I. er, auk frjetta grein um heims- viðburðina s.l. viku. — Grein frá Páli Jónssyni, frjettarit- ara Morgunblaðsins I Kaup- mannaliöfn um viðbúnað Dana gegn hættumii í austri. Bókmenntadálkur eftir Krist mann Gnðmundsson o. fl. a---------------------D IMorðanmenn sækja suður fyrir 38. breiddarbauginn t Bardagar voru englr á vigstöðvum Kóreu í gær Einkaskeyti til Mbl. frá Reutei—NTB TÓKÍÓ, 15. des. -— Frá aðalstöðvum McArthurs bárust þær fregnir í dag, að kínverskir kommúiiistár hefði farið yfir 38. breiddarbauginn, sem skilur að Norður- og Suður-Kcreu. —• Seinna var tilkynnt, að þetta værí.ekki rjett. Hins vegar var tilkynnt i aðalbækistöðvum hers S-Kóreumanna, aö óskipu- lagðir flokkar N-Kóreumanna hafi farið yfir landamærin vest- onverð. Þetta eru fyrstu fregnirnar, sem berast um, að her- menn hafi farið suður fyrir breiddarbauginn, síðan lið S. Þ. hjelt suður fyrir hann undan kínverskum kommúu: c.um. Launavísifala næsia árs 122 stig . RÍKISSTJÓRNIN , hefir lagt fram á Alþingi þá breytingartillögn við lög- in um gengisbreytingu o. fl., að eftirleiðis skuii ekki lögákvæðin greiðsla á upp bót af hærri vísitölu en hún verður um næst- komandi áramót. En sú víshala hefir þegar verið reiknuð út og er 122 stig. Flytur Björn Ólaísson \nð- skiftanxálaráðherra þessa tillögu. Samkvæmt gild- andi ákvæðum hefði sú vísitala átt að gilda til 1. júlí, cn þá átti að greiða kaupgjald eftir nýrri vísi- tölu, ef hún hefði hækkað um 5 stig eða moira frá áramótum. Vísitalan 122 verður þannig sú, sem laun verða greidd eftir framvegis. Hinsvegar eru launagreiðslur að öðru leyti óbundnar. Fundur Aflanfshafs- ráðsins á mánudsg WASHINGTON, 15. des.: — Acheson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna flýgur í einka- flugvjel Trumans til Brussel á sunnudaginn, en þar hefst fund ur Atlantshafsráðsins á mánu- dag. Auk utanríkisráðherra At- lantshafsríkjanna vei'ða þar saman komnir landvarnaráð- herrar sömu landa. — Reufer—NTB. Yíðáffumikiir skógar BRESKIR skógar eru samtals 3.448.362 hektarar að stærð. — Þar af eru 1865,046 hektarar á Englandi, 1.266.838 á Skotlandi, en 316.478 1 Wales. Skógar í einkaeign eru 2.825.331 hektar-1 Vilja losna við Acheson WASHINGTON, 15. des.: Republikanar í fulltrúadeild- inni kröfðust þess í dag, Dean Acheson yrði vikið stöðu utanríkisráðherra. Gerðu þeir ályktun þar að lútandi og ætla að leggja hana fyrir Trum.an, forseta. Búist er við, að republikanar í öldungadeild inni taki afstöðu í rnálinu innan skaunms. — Reuter. Ai!sherjaii)iitgið FLUSHING MEADOW, 15. des. Allsherjarþing S. Þ. lauk störf um í dag. Hafði það þá afgreitt öll þau mál, sem á dagskrá voru nema Koreumálið og For- mosumálið. — Reuter'. SiSja tilræðismenn enn um forselann! WASHINGTON. 15. des.: Yfir- maðúr bandárísKu leýniþjónust unnar telur, að ekki sje loku skotið fyrir, að Truman starfi enn háski af tilræðismönnum. Leggur hann til, að framlag til lifvarðar forsetans verði aukið um 13:1 þús. dala. — NTB 8 km. sunnan 38. brei-’i'ar- baugs í tilkynningu S -Koreumanna segir, að koinmúnistar hafi tek ið bæinn Haeju, 13 km. norðan 38. breiddarbaugs á vestur- ströndinni og síðan fa ið suður fyrir breiddarbauginn til Kae- song, æm er um 8 km sunnan úr hans. Sagt er, að Haeju hafi verið tekin bardagalaust, en af því má sjá, að hcrir S. Þ- höfðu hörfað undan áður en norðanmenn komu þar. Upplýsingaþjónusta 3. hers- ins hefir hvorki viliac segja af eða á um þessar fregná'. Rólegt á vágstöðvunun • | í dag var allt með kyrrum kjörum á vígstöðvunum að kalla. Þó kom til minrti háttar átaka við skæruliðafJukka. — Ekki er skýrt frá neir.nm bar- dögum umhverfis Hungham í Norðaustur-Koreu, þar sem Kínverjar neyddu Ba.niaríkja- menn til að hörfa lítillega í gær. Herstjórnartilkynning Norðamnanna - í herstjórnartilkynni 'gu norð anmanna, sem Mnskvuútvarpið hermir frá í kvöld, segir, að N.- Koreumenn og Kínverjar sæki frarn á öllum vígstöðvnn. Enn- fremur, að þeim hafi tekist að umki'ingja og gereyða flokki ó- vinanna á Yongchon svæðinu á miðvígstöðvunum og hafi tortímt öðrum flokki þeirra í grennd við Chungchom___ Verkföll járnbidut- arstarfsmamia 258. fundur um austur- rísku friðarsamningana að Sfranda á métbárum Rússa eins eg áður. Éinkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB LUNDÚNUM, 15. des — í dag var enn ein tilraun gerð til að koma friðarsamningum við Austurríki á rekspöl, en enginn árangur náðist frekar en fyrri daginn. TVÖ ÓSKYLD MÁL Fulltrúar utanríkisráðherra stóryeldanna fjögurra komu saman í Lundúnum, og var þetta 258. fundur þeirra, þar sem friðarsamningarnir eru ræddir. Enn fór svo, að allt strandaði á þvermóðsku rúss- neska fulltrúans. Hefir hann löngum staðið á því fastara en fótunum, að austurrísku friðar- samningarnir verði ekki gerðir nema Triestemálið sje le^'st jafnframt. Þar er þó um óskyld mál að ræða. Líklega verður næsti fundur fulltrúanna, sá 259. í röðinni, eftir 3 mánuði. CHICAGO, 15. des.: -- í Chica go og fleiri stórborgum Banda ríkjanna hafa 10 þúsundir járn brautarverkamanna lagt niður vinnu. Verk hafa t.afi't í ýms- um iðngreinum, sem eru ná- .tengdar járnbrautarsamgöngun um. Menn telja, að skjót lausn fáist ekki nema sljórr.in sker- ist í leikinn. — Reut- —NTB. Meiri mjólkurafuríir BERGEN, 15. des.: — Vestan fjalls í Noregi er útlit fyrir meiri mjólkurafurðir a þessu ári en nokkru sinni fyrr. — Er gert ráð fyrir, að hún verði 7 % meiri en i íyrra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.