Morgunblaðið - 16.12.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.12.1950, Blaðsíða 4
MORGVNDLAÐIÐ Laugardagur 16. des. 1950 350. dagur ársins. 7. vilsa vetrar. Árdegisflaði kl. 10.40. Si8degi.“flíeði kl. 23.10. Næturlæknir er í læknavarðitof- unni. sími 5030. NseturvörSúr er i IngólfsApötEki, simi 1330. Dagbó k Veðrið 1 gær var brevtileg átt við Faxa flóa og BreiSafjörJ og norðan- lands. en norðan og ndrðvestan kaldi eða stinningskaldi á Norð austurlandi og Austfiörðum. ineð sniókomu sumsstaðar Sunnan- lands var norðankaldi og Ijett skýiað. 1 Reykjavík var hiti ”5-8 6tig kl. 14. -F8 stig á Akureyri, *í"4 stig í Bolungavík. -k6 stig á Dalatanga. Mestur hiti mældist hjer á landi i ga-r í Bolungavík *f~3 stig. en minstur '4-13 stig á Síðumúla. I London var hitinn -4-2 stig og +3 stig í Kaup- mannahöfn. □---------------------------□ Messur á morgun: Dómkirkjan. Messa kl. 11 sira -Jón Auðuns. Kf. 2 e.h. sira Magnús Runólísson (Barnaguðshjónusta). — Ekki messað kl. 5. Laugarneskirkja. Bamaguðsþjón- wsta kl. 10.15 sr. Garðar Svavarsson. Engin siðdegisméssa. Fríkirkjan. Messa kl. 2 e.h. sr. Hollgríni.skirkja. Messa kl. 11 f. fh. Sr. Sigurjón Árnason. Barnagfiðs- Jijónusta 'kl. 1,30 e. h. Sr. Sigurjón Árnasdn. — Messa kl. 5 e. h. Sr. Jak- oh Jónsson. Ra-ðuefni: ..Hvernig býr J>ó þig undir jólin?“ Dorsteinn Bjömsson. títskálaprestakall. Bamaguðsþjón- vista í Keflavik kl. 11 f.h. Foreldra- fundur i Sandgerði kl. 2 e.h. Hafnarfjai-ðarkirkja. Barnagnðsþjón usta i K. F. U. M. kl. 10 f.h. — Sjera Garðar. Þx>rsteinsson. Bamaguðsþjómista í Kópavogs- .skólíi kl. 10.30. Afmæli Frú Jórunn Ólafsdóttir, Akurhúsi f Garði. er sextug í dag. Hún er vin- seel kona og vel metin. Stendur ,.En sist er harátta..“ cg svo framvegis, en átti að standa: ..En víst er barátta..“. Á öðrum stað vantar og, „—• þjáning manna og dauði ...“. Jóiakort Skálholtsfjelagsins Skálholtsfjelagið. sem gengst fyrir endurreisn Skálholtsstaðar iiefir.látið gera smekklegt .jólakoi t með mynd af Skálholtskirkju eíns og 1650. Hefir Atli Már ger una. Ramminn um. teil kortinu er gyltur og orðin „Gleö jól“ nieð gotnesku letri undir. meo mynd og hún var y / ert feikning- ikninguna á f l w BrúS kaui Þ ) 1 dag verða gefin saman í hjóna- Morgunræður í Stjörnubíó !Um helgina er von á nýju prjedik- unarsafni eftir ungan prest hjer í I Reykjavík. Em það ræður þær, sem Isjéra Emil Bjömsson hefir flutt í Stjömubió á þessu ári og mikla at- hygli hafa vákið. Það mun 'nú vera langt síðan ræðusafn eftir islenskan prest hefir komið á bókamarkaðinn, og mun þvi mörgum leika hugur á að kynnast viðhorfum samtiðarmanns í þessari grein bókmenntanna. 1 þessu nýja ræðusafni munu verða 14 ræðtír, og er bókin gefin ut til ágóða fyrir kirkjubyggingarsjóð Öháða Fríkirkjusafnaðarins. Stjóm safnaðarins hefrr ákveðið að gefa síifn aðarfólki og öðrum sem sjerstakan hug hafa á að tryggja sjer bók þessa, kost á að gerast áskrifendnr i verslun Andrjesar Andrjessonar Laugaveg 3, og eru áskrifendui: þegar orðnk- nrjög niargir. Til nauðstadda heimilisins Þ. E. L. Þ. 20. S. K. 25. V. K. 100. Hjer rneð er þessum samskotum lókið. Jólaglaðiiingiir til blindra Eir.s og að undanförnu er tekið á móti jólaglaðningi til blindra bæði í Körfugerðimii og i skrifstofu Blindra vinafjelags íslands. Nú þegar hafa borist gjafir frá Dagnýu og Hildi kr. 100,00, frá G. G. kr. 50.00, frá N. N. ÍÓ.OO. Hjer með flytjum við gefend- unum innilegar þakkir. Blindravinafjelag Islands Þórsíeinn Bjarnason. ins I Rvík og á Akureyri og enn- fremur hjá umboðsmönnuni ritsins um land allt. Kaupui og útbreiðiii Stefni. Gengisskráning 1 £_________________ 1 USA dollar _______ 100 danskar kr...... 100 norskar kr._____ 100 sænskar kr. ____ 100 finnsk mörk ____ 1000 fr. fraiikar__— 100 belg. frankar — 100 svissn. frankar_ 100 tjekkn. kr.----- ' 00 gyllini________ 45.70 16.32 236.30 228.50 315AO "00 46.63 32.67 373.70 32.64 429.90 Flugferðir Fiugfjelag Islands 1 dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar, Vestmaniiaeyja, ísafjarðar, Blönduóss og Sauðárkróks. I Höfnin Togarinn Jón förseti fór á veiðar í gærkvöldi. Hvalfellíð' er væntanlegt af veiðum á morgun. Foldin fer úr slipp i dag. a f r j e 11 i r liand ungfrú Emy Sprage og Bjarni Jónsso-i prófessor við Brovvning University í Bandarikjunum. 1 dag verða gefin sanian í hjóna- Uand af sjera Jóni Thorarensén Alda Cruðmundsdóttir hárgreiðslukona, Nes veg 39 og Jónas Magnússon húsa- émiður. Reynimel 50. I dag gefur sira Bjami Jónsson, vigslubiskup saman i hjónaband í kapellu Háskólans frk. Péliiiu Her- xnannsdóttur. Tjarargötu 42 og stud." jur. Sveinbjöm Dagfinnsson Kjartans götu 7. Heimili ungu brúðhjónanna verður á Tjarnargötu 42. í dag verða géfin saman í hjóiia- liand hjá borgárdómara, ungfrú Hulda Gísladóttir, Vegamótum 2, Sei tjamamesi og Ingólfur Skúlason, bil- stjóri hjá Strætisvögnum Reykjavíkur. 1 dag vei'ða gefin saman í hjóna- l>aud hjá borgardómara, Sigrún Sig- wrjónsdóttir, Vegamótum 2, Séltjam- nrnesi og Rristfinnur Jnnssoh biRstii' ri- Vegamótum 2. 1 dag verða gefin saman í hjóna- band af sjera Eiríki Þ. Stefánssyní, tmgfiú Anna R. Erlends, Reykja- vlkurveg 26, Hafnarfirði og Þorsteirm Víglundsson frá Höfða. Biskupstung- «m. Heimili ungu hjónanna verður í Turigu við Suðurlandshraut, Reykja VÍL 30 ára hjúskaparafmæli eiga i dag Nna Þorsteinsdóttír og filafur Sigurðson, Grettisgötu 36 B. Ungmennafjelag Óháða Fríkirkjasafnaðarins heldur almennan fund, jólafund, að Uaugaveg 3j sunnudagskvöldið 17. Ji.iri. kl. 8.30. Meinlegar prentviflnr 1 grein Kristinarins Guðmundssonar tun Fljótið lielga í blaðinu i gær slxcddist iim meinleg prentviila. SportfrakkinTi er ennþá inikiS notaðnr í París, en hann er iniklu fyrirferðarininni en í fyrra. ISæst- um því öll modelin eru víð me'ð úvölum axlasvip, raglan ermunt og stórum vöstim, og þetfa synir Nina Klcci einmitt á þessum frakka, sem er úr ljóshrúnu ullarefni. Þó líefir hnn kosið að hafa hreitt helti í mittið. Jóla-Spegillinn er kominn út. Flytur hann að þessu úrugripasafnið opið sunnudaga kl. sinni míkið af skemmtileguni grein- J;30”3 Þnðjudaga og funmtudaga kl. Z—3. Stefnir Stefnir er f jölbreyttasta og vand- aðasta tímarit sem gefið er út á tslandi um þjóðfjelagsmál. Nýjum áskrifendum er veitt mót- toka í skrifstofu Sjálfstæðisflokks- um, ásamt fjölda skopmynda. ,,Pabbi“ í 25. sinn Þjóðleikhúsið sýnir leikritið „Pabba ‘ í 25. sinn í -kvöíd. Leikurinn hefir nær ætíð verið sýndur fyrir fuliu húsi. Varðarfjelagar! HafiS þið gert skil í happdrætti Sjálfstæðisflokksins ? Munið að ijúka því hið fyrsta þar sem það er nú komið í eindaga. Eimskip: Brúarfoss er á Vesffjorðúiri. Détti- foss fór frá New York 10. des. til Réykjavíkur. F’jallfoss fór frá Reykja vik 13. des. vestur og norðui' og til útlanda. Goðafoss kom til Gautahorg- ar lT des.. fer þaðari tii Hull og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Reykja vík í gærkvöldi 'til Akureyrar. Sel- foss fór frá Amsterdam 14. des. til Rotterdam og Leith. Tröllafoss kom til Néw York 10. des., fer þaðan væntaniega 29. des. til Reykjavíkrir. Laura Dan fór frá Halifax 7. des., væntanleg um hádegi í dag til Reykja vikur. Vatnajökull fór frá Kaup- mannahöfn 11. des. til Reýkjavíkur. Rikisskip': Hekla fer frá Reykjavík 1 kvöld austúr um land til Akureyrar. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðu- | breið fer frá Reykjavík á mánudagmn til Breiðafjarðar og Vestfjarðáhafna. j Skjaldbreið var vaúntanleg til Sauðár- | króks í gærkvöld á norðurleið. Þýrill er í Reykjavik. Ármann á að fara frá Reykjavik í dag til Vestmanna- eyja. Eimskipafjel. Reykjavikiir li.f.: Katla er á Siglufirði. Kl. 19.00 Skériuntiþáttur. Kl, 20.43 Danslög. England. (Gen. Overs. Serv.). i—« Bylgjulengdir; 19.76 — 25.53 —• 31.55 og 60.86. — Frjettir kl. 02 —< 03 — 05 — 07 — 08 — 10 — 13 — 15 — 17 — 19 — 22 og 24. Auk þess m. a.: Kl. 10.15 Hljóra- sveit leikur. Kl. 11.00 Úr ritstjórnas- greinum dagblaðanna. Kl. 11.15 Hljómlist. Kl. 12.15 Öskalög. Kl, 13.15 Sköska hljómsveit BBC leikur, Kl. 14.15 Knattspyrna. Kl. 15.15 Hljómlist eða íþróttir. Kl. 19.15 Hljómlist. Kl. 20.00 Óskalög, KL 20.30 Danslög. Kl. 22.10 Hljómsveit lelkur. Kl. 22.45 íþróttir. Nokkrar aðrar stöðvar: Finniand. Frjettir á ensfcu k!> 23.25 á 15.85 m. og kl. 11.15 á 31.40 — 19.75 — 1685 og 49.02 m. — Belgia. Frjettir á frönsku fcl. 17.45 — 20.00 og 20.55 á 16.85 og 13.89 ma — Frakkland. Frjettir á ensku mánu daga, miðmikudaga og föstudaga ki. 15.15 og alla daga kl. 22.45 á 25.64 og 31.41 m. — Sviss Stuttbylgju- útvarp á ensku kl. 21.30—22.50 2 31.45 — 25.39 og 19.58 m. — USA Frjettir m. a.: Kl. 13.00 á 25 — 31 og 49 m. bandinu, kl. 16.30 á 13 — 14 og 19 m. b., kl. 18.00 á 13 :— 16 — 19 og 25 m. b„ kl. 21.15 á 15 — 11! — 25 og 31 m. b., kl. 22.00 6 13 — 16 og 19 m. b. „The Happy Station“. Bylgjuij 19.17 — 25.57 — 31,28 og 49.79. —i Sendir út á sunnudögum og miðvikö- dögum kl. 13.30—-15.00, kl. 20.00»-< 21.30 og kl. 2.00—3.30 og þriðjudaga kl. n 30 VWWWWWkWWW>WWVW%W**V Varðarfjelagar! MuníÓ að jsjera skil í Happtlrætli Sjálfstæði«nokksiiis. j V arðarf jelagar! Gerií^ hlut Varðar í Hap|»drætti Sjálfstæoisflokksins sem mestan. Ungharnavernd Líknar daga kl. 3.15—4 e.h. og fimihtudaga Templahasundi 3 er opin: Þriðju- kl. 1.30—2.30 e.h. Einurigis tekið 4 móti börniím, er fengið hafa kíg- hósta eða hlotið hafa ónæmisaðgerð gegn honum. Ekki tekið á móti kvef- uðum lórnum. Söfnin Landshókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla viika daga nema laugardaga klukkan 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafriið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugar- daga yfir sumarmánuðina ki. 10—12. — Þjóðminjasafni’ð ki. 1—3 hriðju- daga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonar kl. 1.30 —3.30 á sunnudögum. — Bæjarbóka snfnið kl. 10—10 alla viika daga nema laugardaga kl. 1—4. — Nátt- Fimrn minúfna krossgáfa s u 17 ia . ~ - •_____________j _____ ■____ | SKÝRINGAR Lárjett: — 1 jurt — 6 skyldmerini — 8 hátíð — 10 ný— 12 böndin — 14 tóhn — 15 menntastofnun — 16 taug — 18 hafnaði. T/jörjelt: — 2 mylja — 3 veisla 4 þraut — 5 hringirnir — 7 ógnaði — 9 kona — 11 skemmd — 13 beð — 16 tónn — 17 frumefni. I.ausn síðustu krossgátu: Lárjett: —- 1 ósæll — 6 táa — 8 oka — 10 rák — 12 ioftfar — 14 J-K. — 15 ró — 16 sló — 18 tfúlofa. LóSrjetl: — 2 staf — 3 æá — 4 larf — 5 Golínt — 7 skrópa — 9 kok — 11 áar — 13 toll — 16 sú — 17 ÓO. 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður- fregnir. 12.10'—13.15 Hádfgisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisxitvarp. — (15.55 Frjcttir og veðurfregnir) 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukennsla; f. fl. — 19.00 Enskukennsla; II. fl. 19.25 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir 20.30 Leikþáltur: „Rósir allt árið“ eftir Julio Dantas. — Leikstjóri: Þóra Borg. Leikendur: Emelía Borg og Elín Ingvarsdóttir. 20.55 Upplestur itr nýjum bókum — og tónleikar. 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar (Islenskur tími). Noregur. Bylgjulengdir: 41.51 - 25.50 — 31.22 og 19.79 m. — Frjetb kl. 11.00 — 17.05 og 21,10 Auk þess m. a.: Kl. 15.05 Síðdegis- hljómleikar. Kl. 16.00 Bamatlmi, Kl. 17.45 Útvarpið í Bergen 25 ára. Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27.83 oj. 19.80 m. — Frjettir kl. 17.00 og 20 Auk þess 'm. a.: Kl. 16.10 Hljóm- leikar af plötum. Kl. 18.40 Hljómlist. KI. 19,45,Sónata nr. 4 í A-dúr eftir Felix Mendelssolm. Kl. 20.30 Ný dans iög. Danmörk: Bylgjulengdir: 1224 o» 41.32 m. — Frjettir kl. 16.40 og ki 20.00 Auk þess ni. a.: KI. ,17.15 Við skemmtum okkur við arinínn. Kl. 18.00 Hljómlist, Kl, 18.40 Frpsaga. ÞESSI BÓK er tilvalin handa þeim, sem yndi hafa af sönnum sjó* ferðasögum, hreysti og karl- mennsku. Setberg. wwwwwwwwwwwwwwwv wwwwwwwwwwwwwwwv 'iittiiiiiitmiiiiiiiiimfiiiiiiiiMKimiiiiiiiiiuiiitmiiiiiiift Jólaleikföng f í miklu úrvali. Hafnaifirði, ■HliiiiiiiiiiiiiiiiiiiminiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimitimiiMi iiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimmiiiiimiiiiiiiiiiniiiiinia Brauðsölubúð á góðum sfað í hænum til leigu | Tilboð, er greini nafn og heim- | ilisfang. séndist afgr. Mbl. fyrir | þriðjudagskvöld merkt: „Utsala H — 774“. 3 5 <im<iiimii Miiiitiimiiiitimiiiimiiiiiniimiiimmuiim • *«MMMIM|||||IIMM«ll||||||||||f|||l*mi||||||||MM||||k|l||||) (tieimebak-; (aðar kökurl 1 seldar Sigtúni 37, kjallara, ki. | : 8.30 —10 e.h. Garðslanga með 1 = dreifara til sölu á sama stað. : iiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiitiiiiiiiimmmffjiiiniium ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.