Morgunblaðið - 16.12.1950, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.12.1950, Blaðsíða 9
Laugardagur-16. des. 1950 M O R G V t\ B L A O I » 9 DANIR ÆTLA AÐ VERA VIÐ ðLLIi BUIMIR Kaupmannáköfn, í desember 1950. EINHVERN daginn fyrir jól verða loftvarnarmerki gefin í Kaupmannahöfn í fyrsta sinn síðan þann 4. maí 1945. Er það ,gert til reynslu. í byrjun þessa mánaðar skipaði innanríkisráð- iherrann svo fyrir, að loftvarn- arflautumar verði aftur settar á húsþök. A þessu starfi að vera lokið í öllu landinu fyrir jól., ", Danir gerðu upphaflega fimm ára áætlun um vamir óbreyttra borgara í styrjöld. En þegar Kóreustríðið skall á var ákveð- ið að flýta sem mest fyrir fram- kvæmdum á þessari áætlun. — Yfirgangsstefna kommúnista- jdkjanna hefur sannfært Dani eins og aðrar lýðræðisþjóðir um jnauðsyn þess að vera við öllu 'foúnir. VARNIR ÓBREYTTRA BORGARA í þingræðu þ. 5. þ.m. skýrði Aksel Möller innanríkisráð- foefra frá því, hvað gert hafi verið til að skipuleggja varnir óbreyttra borgara. í Danmörku eru 4.500 ioftvarnarskýli frá etríðsárunum. Er nú verið að gera við þau. En nauðsynlegt er að grafa önnur 4.500 loft- varnarskýli. Kostar það 100 milljónir króna. Bað innanríkis- ráðherrann þingið að veita nú þegar 10 millj. kr. tiX þessa starfs auk 50 milljóna, sem veitt ar voru í ágúst. Er nú verið að semja Xeið- foeiningar til íbúanna um það, fovað þeir eigi að gera, þegar foættu beri að höndum. Áætlun foefur verið gerð um að flytja f ólk burt úr Kaupmannahöfn og öðrum stórum bæjum. Gert er ráð fyrir, að hægt sje með fárra Mukkustunda fyrirvara að flytja rúmlega hálfa milljón íþúa burt úr Kaupmannahöfn. Samkvæmt áætluninni ættu að vera tök á að flytja 40.000 úr foænum á klukkustund. Danir hafa keypt allmikið af slökkvitækj um, þ. á. m. dælur og slöngur. Eru þær slöngur, sem þegar hafa verið keyptar, 240.000 metrar á lengd. Nú er verið að koma upp björgunar- sveitum um land allt. í þeim eru fyrst um sinn aðallega sjálf fooðaliðar, DANIR ÁKVEÐNIR A® VERJAST Jafnhliða þessu auka Danir herbúnað sinn. Hefur það síst orðið til að auka vinsældir Jkommúnista í Danmorku, að hin friðunnandi danska þjóð verð- ur að leggja á sig þungar byrð- ar vegna hættunnar úr austri. Fyrr á tímum áleit meiri- Efla mjög landvarnir sínnr vegnn hættnnnnr úr nustri festingar vegna vaxtahækkun- arinnar og takmarkana á lán- veitingum. t Lögin um skylduspmað giida aðeins eitt ár, og nýju óbeinu skattamir verða í gildi þangað til í mars 1952. Thorkil Krist-' ensen fjármálaráðherra sagði nýlega, að líklega verði nauð- synlegt að draga úr kaupgetu árúm saman, með skylduspam- aði og sköttum. Aftur á móti vill fjármálaráðherrann fara hægt í sakirnar, þegar um tak- mörkun á fjárfestingum er að ræða. Bendir hann á nauðsyn þess, að ráðin verði bót á hús- næðiseklunni, og að ekki verði stöðvaðar fjárfestingar, sem miða að því að auka fram- leiðsluna. En nú er svo ástatt, að farið er að þrengjast á pen- ingamarkaðnum. Handbært íje í bönkum og sparisjóðum hefur minnkað úr 1.098 millj. í árs- byrjun niður í 788 millj. kr., aðallega vegna þess að vöruinn- flutningur hefur verið miklu meiri en útflutningurinn. Auk- ist fjármagnið í peningastofn- unum aftur _ um of, þá ætlar ríkið að taka lán til að draga fje úr sjóði peningastofnan- anna, segir fjármálaráðherrann. Aftur á móti má búast við, að Þjóðbankinn kaupi veðbrjef, ef of mikill skortur verður á hand bæru fje til útlána. Fjármálaráðherrann segir, að enginn þori um það að spá, að hve miklu leyti spurn eftir ef- lendum vörum muni minnka vegna þeirra ráðstafana, sem nú hafa verið gerðar. KADPGJALD OG AFIJRÐA- VERÐ FEST Allir aðaflokkarnir, : einnig jafnaðarmenn, viðurkenna, áSJ þarna sje um skref í rjétta átt að ræða. Hins vegar virðist bæði stjórnmálaflokkarnir og stj órnarandstæðingar líta svo á, að meira þurfi til, ef ráða á fram úr gjaldeyriskreppunni, sjerstaklega þegar Marshall- hjálpin þrýtur. Er búist við að vísitala framfærslukostnaðar i janúar hækki svo mikið, að kaup verkamanna og starfs- manna rikisins hækki samtals um 300—400 millj, kr. á ári, Auðsætt er, að það stoðar lítið, að kaupgeta hefur nú verið minnkuð um 500 millj. kr., ef kaupgjaldshækkun að fáeinum mánuðum liðnum eykur kaup- getuna aftur um 300—400 millj, í ræðu á fundi danska blaða- mannafjelagsins h. 10. þ. m, sagði Erik Eriksen stjórnarfor- seti, að nauðsynlegt sje að taka kaupgjald og vöruverð til at- hugunar og finna viðunandi lausn á þessum málum. Annars verði þær toyrðar, sem nú hafa verið lagðar á þjóðina vegna gj aldeyriskreppunnar, árang- urslausar. Eftir stjórnarblöðun- um að dæma mun það vera hugmynd stjómarinnar að festa kaupgjald og verð á dönskum afurðum. Verður þetta að lík- indum hið næsta stórvægilega vlðfangsefni í dönskum stjórn- málum. Páll JóessoEu THORKIL KRISTENSEN, fjármálaráðherra Dana, leggur fyrir j þingíð frumvarp ríkisstjórnarinnar um aukna ' skatta vegna vígbúnaðarins og til að koma í veg fyrir verðbólgu. Það skiptir miklu máli fyrir kaupgetunni. Með atkvæðum öryggi Danmerkur, að Atlants- þessara flokka samþykkfi þing- hafsríkin hafi mikinn liðsafla ið lög um skyldusparnað, sem í Vestur-Þýskalandi. Það hefur á að nema 195 millj. kr. á einu því vakið ánægju í Danmörku, ári. • Nær skyldusparnaðurinn að Atlantshafsráðið hefur á- til allra, sem hafa að minnsta kveðið að koma upp sameigin- kosti 6.000 kr. í árstekjur. Til- legum her, sem starfsettur lögur stjórnarinnar um „pipar- verði í Vestur-Evrópu, fyrst og karlaskatt“ náðu ekki fram að fremst í Þýskalandi. Öllum er ganga. Aftur á móti eiga skatt- ljóst, að öryggi Dana eykst, gjaldendur, sem hafa meira en Dularmögn Fgyptalands þegar liðsafli Vesturveldanna í Vestur-Þýskalandi verður auk- inn. NYIR SKATTAR Ríkisþingið hefur 14.250 kr, í árstekjur, að greiða aukaskatt, sem nemur 28 millj. kr. á ári. Loks aukast óbeinir skattar um 280 millj. kr. á ári. Er þarna um skattahækkun á mörgum vörum að ræða, m. a. tóbaki, áfengi, hljómplötum, gólfábreiðum, kæliskápum o. fl. Þar að auki er nú í fyrsta sinn í Danmörku lagður skattur á eldspítur, og greiða á 20 % skatt af erlendum gjaldeyri, sem veittur er til ferðalaga. Stjórn- in lagði til, að nýju óbeinu skatt arnir skyldu ekki meðtaldir, þegar reiknuð er út vísitala framfærslukostnaðar. En stjórn in fjekk ekki þessu framgengt. nu sam- þykkt skatta- og sparnaðartil- lögur stjórnarinnar með ýms- um breytingum. Nema hinar nýju álögur 633 milljónum kr. hluti dönsku þjóðarinnar|á ári- Er Þarna um tvennt að þýðingarlaust að ausa út fje| ræða> nefnilega sumpart að afla til vígbúnaðar, þar sem von-1 ríkinu rúmlega 350 milljóna kr. laust er að Danir einir síns vegna aukinna hermálaútgjalda liðs geti varist árás, og mjög °S sumpart að draga úr kaup- vafasamt var, að þeir mundu getu vegna gjaldeyriskrepp- fá hjálp. Nú er öðruvísi á- unnar. statt. Atlantshafssáttmálinn' Með atkvæðum íhaldsmanna, tryggir hjálp, ef árás ber að vinstrimanna og jafnaðarmaiina höndum, og getur fyrsta samþykkti þingið hinn fyrir- hjálpín komið á stuttum hugaða landvarnarskatt. — Á tíma. hann að nema 130 millj. kr. á Danir eiga um tvennt að ári í tvö ár. Állir skattgjald- velja, ef á þá verður ráðist. endur, sem hafa að minnsta Þeir geta reynt að sætta sig við kosti 8.000 kr. í skattskyldar þetta bætist sparnaður af hálfu hernám og harðstjórn, sein árstekjur, eiga að greiða þenna' ríkisins, sem gert er ráð fyrir vafalaust yrði ennþá verri en á skatt. Þar að auki heimilaði foernámsárunum 1940—45, og þingið ríkisstjórninni að taka þeir geta gripið til vopna í 150 millj. kr. lán vegna her- þeirri von að geta varist, þang- málaútgjalda. að til hjálpin kemur. Danskir Samkomulág náðist milli ráðherrar hafa lýst því yfir, að fjögra aðalflokkanna, íhalds- enginn megi vera í efa um, að manna, vinstrimanna, jafnað- Danmörk ætlar að verjast, ef armanna og róttæka flokksins, árás ber að höndum, j um ráðstafanir til að draga úr KAUPGETAN MINNKAR UM 500 MILJ. KR. ÁRLEGA Með framannefndum ráðstöf- unum minnkar kaupgeta þjóð- arinnar um 500 millj. kr. Við að nema 100 millj. kr. á ári. Verður fyrst og fremst dregið úr fjárfestingum ríkisins, en auk þess á að spara á öllum sviðum, þar sem því verður við komið. Talið er sjálfsagt, að bæjar- og sveitafjelög fari að fordæmi ríkisins í þessum efn- um, Þar að auki minnka fjár- eftír Paul Bronton. — Frú Guðrún Indriðadóttir ís- lenskaði. — Útg. ísafoldar- prentsmiðja. PAUL BRUNTON er þegar orð- inn mörgum íslenskum lesendum kunnur. — ísaf oldarprentsmið j a hefur áður gefið út Leyndardóma Indlands, sem er fyrsta bók höf- undar. Önnur bók hans, Innri leiðin, hefur komið út í Ganglera, tímariti Guðspekifjelagsins. Hjer kemur þriðja bókin. — Greinir hún frá ferðalagi höfund- ar og rannsóknum hans á Egypta landi. Dularmögn Egyptalands er ein af þeim bókum, sem allir geta lesið sjer til gagns og gleði. Hjer fer saman frjáls andleg hugsun og lifandi frásögn af leyndardóm um Egyptalands að fornu og nýju. Stíllinn er einfaldur og auð skilinn, sumstaðar hlaðinn töfr- um. En til þess að hafa bókar- innar full not, verður lesandinn að halda huga sínum opnum og má ekki loka sig inni í ákveð- inni fyrirfram sannfæringu eða hleypidómum. Ferð höfundarins um Egypta- land er hvortveggja í senn, rann- sóknarferð og ævintýri. í bók þessari kemur höfund- ur fram með skýringu á tilgangi þeim, sem lá til grundvallar fyr- ir byggingu Sfinxins mikla. Skýr ing þessi byggðist eingöngu á dulspeki höfundar. Nokkrum ár- um síðar fundu fornleifafræð- ingar steintöflu með áletrun sem sönnuðu nákvæmlega að skýring Bruntons var rjett. Hjer segir höfundur frá launhelgunum fornu og leyndustu helgisiðum Egyptskra mustera. Hann segir frá viðtali sínu við fullnuma og boðskap hans* þar sem hann bend ir á að mönnum stafi ógæfa af uppgreftri hinna fornu dysja. Eitt af því ævintýralegasta I ferðinni var það er höfundur tek ur sjer fyrir hendur að dvelja 12 klukkustundir að næturlagi aleinn í Pyramidanum mikla. Umhverfis er bleksvart myrkur og fullkomin þögn. í þessu um- hverfi mætir hann dularfullri reynslu, sem nægt hefði til að svipta viti hvern þann mann, sem ekki var gæddur andlegum mætti og óbugandi geðró. Plöfundur heimsækir merki- legan töframann í Kairó. Nær viðtali við frægasta Fakír Egypta lands, Fahra Bey. Gengur ú fund andlegs leiðtoga Mússúl- manna. Fer á nöðruveiðar og lærir að temja höggorma. — — En það er þó ekki fyrst og fremst ævintýri höfundar og hin skemmtilega frásögn, sem gefur verkum hans mest gildi, heldur sá boðskapur sem þau flytja. — Undir straumnum í öllum verk- um Bruntons rennur alltaf að sama marki: Betri heimur, betri menn, meiri fegurð, lífsgleði og sönn hamingja. I Þær bækur Bruntons, sem þeg- ar eru komnar á íslensku, mega að vissu leyti skoðast sem inn- gangur að öðru meira, ritaðar á því tímabili er höfundur leitar og finnur. Höfuðrit Bruntons eru óþýdd enn. Bækur hans eru meðal þeirra verka, sem mest gijdi hafa fynr nútímann, Gott væri ef frú Guðrún Ind- riðadóttir gæti haldið áfram þvi verki, sem þegar er hafið. Jeg hygg að fáum sje fært að þýða Brunton jafnvel. Hafi þýðandi og útgefandi þökk fyrir bókina. Þoriákur Ófeigssom. Slierlock Holmes-sýning. LUNDÚNUM — Að ári verður gengist fyrir mikilli Sherlock Holmes-sýningu í Bretlandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.