Morgunblaðið - 16.12.1950, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.12.1950, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 16. des. .1950 MORGV N BLAÐI0 'íJr heimsfrjettunum; i i . Betur tókst íslenski nóNmmm BÓKAÚTGÁFAN NORÐRI hefur nýlega gefið út merkilegt rit óm íslériska b&ndann. Höfundurinn er hinn góðkunni fræði- íriaður Beneáikt Gislason frá Hofteigi. Ritið er gefið út í til- efni af 25 ára starfsafmæli útgáfunnar. Bók þessi mun verða talin meðal merkustu og sjerstæðustu rita. sem hjer hafa komrð út lengi. 15. desember. ÞEGAR þetta er ritað, herma fregnir frá Koreu, að líkur bendi til þess, að kínverslú kom ■ múnistaherinn sje að hefja mikla sókn við Hungham á aust urströndinni. Er ætlað, að Kín- verjar hafi þarna um 200.000 manna lið, en ekki er vitað ná- kvæmlega um liðsafla varnar- hersins. Hann er þó mun minni, en Kinverjanna, eins og sjá má af því ,að S. Þ. höfðu þarna 60.000 hermenn, þegar þeir voru flestir, en nú munu all- margir þeirra farnir frá Himg- ham sjóleiðina. Hafnarborgarinnar Hungham hefir þráfaldlega verið getið í Koreufregnum undanfarna dagaj þangað komust hersveit irnar, sem með frábæru þreki tókst að brjótast úr herkví kommúnista við Choshinstífl- ima í norðaustur Koreú. Annars hefir fátt stórvægi- legra tíðinda gerst á Koreu- vígstöðvunum undanfarna 10 —14. daga. Á vesturvígstöðvun um var í gær (14. des.) 15. á- takalausi dagurinn, þ.e. a. s., aðalherir kommúnista þar hafa engar tilraunir gert til stórárása undanfarnar tvær vikur, þótt skæruliðar þeirra hafi haft sig talsvert í frammi. MacArthur hefir því haft allgóðan tíma til að treysta varnir sínar á þess um slóðum, en ýmsir þakka það herstjórn hans, að Kínverjar Ijetu ekki knje fylgja kviði og sóttu að minnsta kosti allt til Seoul, er þeir fyrst flæddu inn í Koreu frá Manehuriu. Vertu bara rólegur, vinur, jeg skal koma þjer inn. TIL SUÐUR-KOREU NÚ BENDA hinsvegar fregnir til þess, að Kínverjar hugsi sjer enn til hreyfings, að minnsta kosti við Hungham, þar sem herstjórn Sameinuðu þjóðanna virðist hafa hug á að koma her mönnui dnum heilu og höldnu i skip og ðan til Suður-Koreu. Hecsveitir S. Þ. við Hungham ráða yfir litlu svæði; þær eru í raun og veru umkringdar og snúa baki að sjónum. Líkur benda því til þess, að S. Þ. telji sjer lítinn ávinning I að fórna mörgum mannslífum til þess að reyna að halda þessum skika á yfirráðasvæði kínversku kom- múnistanna. WASHINGTON- FUNDURINN STJÓRNMÁLAMENN Vestur- Veldanna leggja á það áherslu þessa dagana, að betur hafi tekist en til horfðist í Koreu. Áttlee, sem skýrt hefir neðri málstofu breska þingsins frá viðræðum sínum við Truman for -eta, orðaði þetta svo 12. des ember, að hann hefði góða von um, að S. Þ. tækist að halda velli í Koreu. Hann sagði þing heimi meðal annars eftirfar- andi: Truman forseti og jeg áttum saman ítarlegar viðræður um pólitísk málei i, hernaðarmál og efnahagsmál. Jeg tel, að all-* ir viðræðufundir okka hfer'i' bo-;ð nokkurn árangur Jeg ge i mjer far um að dyij á ehgan hátt sko- m bresku stjórn arinnm- á öllum eðkallandi yandæi álum. ' Tnrman försetí < <* jeg vorum ásáÞ’- m að stöðva yrði árás- ina á Koreu. Við vorum enn- fremur r, * » einc-regið þeirrar sl ðunar, að skyit vær, að reyna eftir megni að koma í! veg fyrir, að stríðið breiddist út. ÁNÆGÐ MEÐ ÁRAN GURINN BRESKU blöðin hafa yfirleitt verið ásátt um að fagna árangri ráðstefnunnar í Washington — Hefir Attlee hlotið mikið lof stjórnmálamannanna í Bret- landi, jafnt andstæðinga sem fylgismanna. Þykir framkoma hans öll í Koreumálinu hafa verið hin röggsamlegasta. Nokkur óánægja hefir þó komið í ljós í sambandi við af- greiðslu nokkurra mála, sem fjallað var um á Washingtonráð stefnunni. Einkum hafa þing- menn íhaldsflokksins breska leitast við að fá skilyrðislausa yfirlýsingu frá Attlee um af- stöðu hans og ráðuneytis hans til atomsprengjunnar. Attlee hefir skýrt svo frá, að Bandaríkjamenn hafi fallist á að beita ekki atomsprengjunni í Koreu, án þess að gera Bret- um fyrirfram aðvart. En breska stjórnin hefir, eins og kunnugt er, á ýmsan hátt látið í ljós and úð sína á notkun sprengjunnar — hvað sem á dynur. Church, heíir nú lýst yfir skoðun sinnj á þessu máli — og þá væntanlega íhaldsflokksins. í þingræðu, sem hann flutti 14. þ. m., sagði hann meðal annars: J I'rá hernaðárlegu sjónarmiði sj.'ö, eram við mjög veikir ?yr- ; ir. Svo mun ehn verða um mörg ár. Atomsprengjan er það eina, ( sem veitir okkur eitthvað bol- mggn ;í nothœfa áðstöðu. við samningaborðið. CruhchilJ lýsti sig þessu ’ næsí ard- íg i behri yfirlýs- ’ngu að Vesjtu.- vetáiw. muni1 Ur.clir < 'uu"» ki.ngun. tæöum grípa til atomsprengjunnar að fyrra bragði. Þetta getur haft þær afleið- ingar, sagði hann, að óvinurinn getur.óhrædaur búið sig undir atomstríð og greitt fyrsta högg- ið. MARSHALLHJALPIN AF ÖÐRUM fregnum markverð um er sú helst, að samkomulag hefir orðið um það með breskú og bandarísku stjórnarvöldun- um, að Bretar hætti að þiggja Marshallaðstoð frá áramótum. Er þetta 19 mánuðum fyrr en til stóð. Bretar hafa til þessa féngið 2700 milljón dollara Marshall- aðstoð. Hefir fje þetta orðið þeim ómetanlegur styrkur í viðreisnarstárfi erfiðustu ár- anna eftir stríð. En það starf hefir einnig gengið að óskum. EINS OG BRÆÐUR LOKS þykir það frjettnæmt, að Gottwald Tjekkóslóvakíufor- seti hefir nú boðað, að tjekk- neskir hermenn muni framveg is klæðast einkennisfötum af rússneskri gerð. Með þessu, seg ir forsetinn, vilja Tjekkar sýna bróðurhug sinn til þeirrar þjóð ar, sem varð til að „frelsa“ þá. I Stofa | Tvær reglusamar stúlkur geta | frá áramótum fengið leigða í- [ vésturbænum stóra stofu með : suðurgiugga. Aðgangur að baði I og síma, Tilboð leggist inn á | afgr. bleðsins merkt': „Nýjár I 1950—5 j — 7/2f. Bókaútgáfan Norðri á aldar-< fjórðungsafmæli á þessu ári. — Norðri var stofnaður á Akureyri haustið 1925 og hefur starfað ó- slitið síðan, og er nú orðinn ein umsvifamesta bókaútgáfa lands- ins. Framkvæmdastjóri útgáfu- fyrirtækisins hefur nú um nokk- ur ár verið Albert J. Finnboga- son. — Þegar í upphafi ljet Norðri sjer annt um allt, sem við kom störfum og lífi íslenskr- ar alþýðu, og hefur gefið út mörg rit um það efni. Nefna má m. a. „Söguþætti landpóstanna", „Faxi“, hið mikla rit dr. Brodda Jóhannessonar um islenska hest- inn, „Göngur og rjettir“, „Hrakn- ingar og heiðavegir“ og fjölda mörg önnur rit, sem fyrir löngu hafa öðlast miklar vinsældir. — Margar af vinsælustu skáldsög- um, sem hjer hafa verið gefnar út eftir innlenda og erlenda höf- unda, hafa einnig komið hjá Norðra. Bók sú, er útgáfan hefur kosið til að minnast þessara tímamóta í starfsferli sínum, gat tæplega verið betur valin. Benedikt frá Hoíífcigi er fyrir löngu þjóðkunn- ur fyrir skáldskap og fræði- mennsku, enda ber „fslenski þóudinn" glögg merki þess, að þar hefur fær maður um fjallað. Auk brennandi áhuga fyrir mál- efninu er stíllinn svo lifandi og víða með slíkum glæsibrag, að hreinasta unun er að lesa. Þetta er saga íslenska bóndans frá upp- hafi, starfssaga hans og menn- ingarsaga — örlagasaga bænda- stjettarinnar gegnum aldirnar. Ritið er fullt af nýjum og skarp- legum athugunum, sem stinga I víða í stúf við ríkjandi skoðanir, j en eru svo vel rökstuddar, að I erfitt virðist að hagga þar við neinu. Enda er Benedikt kunn- ugur efninu. Hann hefur sjálfur verið bóndi og er auk þess skáld, en án þess hefði ekki verið hægt að semja rit sem þetta. Það er ekki hægt að rekja efni bókarinnar til hlítar í stuttu máli. HÖf. hefur valið þann kost að stikla á stóru, velja til frásagnar menn og viðburði liðinna alda, sem varpa skýrustu ljósi á innri sögu íslenska bóndans og þá um Jleið þjóðarínnar, þannig, að úr Iverður samfelld saga. Frásögnín er víða krydduð skemmtilegum smásögum, er sýna betur en langar útlistánir hugsunarhátt íslensku bændastjettarinnar, sem vegna starfs síns og menningar hefur gert það mögulegt að Benedikt frá Hofteigi. mynda og viðhakla sjerstæðu menningarþjóðfjeJagi í þúsund ár. Og framtíð þjóðarinnar bygg- ist framar öllu öðru á starfi þeirra manna, sem skapa verð- mæti úr moldinni. Hverjum þeim íslendingi, sem er annt um menningu þjóðar- innar, verður ritið um íslenska bóndann gagnlegur leiðarvísir til þekkingar á þjóðinni og þá um leið sjálfum sjer, og því er út- koma þess merkur viðburður í bókmenntasögu síðari áratuga. Frágangur bókarinnar er sjer- staklega vandaður, pappírinn sterkur og letrið skýrt og bandið óvenju smekklegt. — Allmargar teikningar eftir Halldór Pjeturs- son prýða bókina. Útgefandi ritar formála og höf, gerir grein fyrir tilorðningu ritsins í fróðlegum eftirmála. Enginn efi er á því, „að íslenski bóndinn" muni Frh a bls. 12. Ein af teikningum Ilalldórs Pjeturssonar í „íslenska bóndannnP*.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.