Morgunblaðið - 16.12.1950, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.12.1950, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 16. des. 1950 L í heimi Hjer er á ferðinni bók, sem mun gle'ðja marga íslenska lesendur. — Höfundurinn, danski læknirinn Aage Gil- berg, lýsir lífi sínu og starfi í Thule-hjeraðinu á norð- vestur-Grænlandi. Hann lýs- ir á meistaralegan hátt hvers dagslífinu í þessu nyrsta Iæknishjeraði heimsins, þar sem hann og kona hans eru eina fólkið frá hinum sið- inenntaða heimi. Hjer eru frásagnir af veiðiferðum og æfintýralegum sleðaferða- lögum í vetrarsól og heim- skautamyrkri, sjúkdómum íbúanna, bata og dauðsföll- um. Gilberg-hjónin vimia vegna persónuleika síns hjörtu þessa einfalda fólks, sem algerlega er ósnortið af menningunni, en lifir þó og starfar cftir háleitum sið- ferðiskenningum. AHar myndir, er bókina prýða, hefur höfundurinn sjálfur tekið. jonas mm yfirlæknsr ssSenskaci Bókin Kyrsli Eæknir i beinu hefur orðið heimsfræg á skömmum tíma. Fyrir utan á frummálinu, dönsku, hefur bókin nú komið út á ensku í Bret- landi og Bandaríkjunum og þar að auki á hol- lensku, ungversku, tjekk- nesku, frakknesku, spönsku, norsku, sænsku, finnsku og íslensku. Fjelagsúfgáfan Akureyri ðiviSi Kúmin geta hegð&ð *ér ■il«inh«nr.ilega eftir glaða icvðldítur.d Ný bók um mcðferð áfengis HÓFLEGA DRUKKIÐ VlN (OMGANG MED ALKOHOL) eflir dr. m'd. Erik Jacobson, kunnan vísindamann, lœkni og lí fe&tis frwfti ng íteyndiu r ali ir.déema&ui ei UR KOMIN I BÚKABÖÐIR.NAR. BÓKIN IIFJFI’R ! VAKItí GEYSIATHYGU A NÓRÖURLÖNDUM . I F.NDA GEFIN' CT t MÖRGLM ÚTCAFUM I’KÝDD BRÁÐSKEMMTILEGUM TEIKNINGUM yj Maður hefur það á tilfir.ningunni, að hcilinn se þremur .riúmef* .um o! stór fyrir heilabúiö. bkopuihnarar (*i* mikl4 pvi. að lákna iu aana pvi »8 láta mrnn »j» fjártalt ta funiniall Stúdentaráð Háskólans efnir til Kvöldvöku fyrír háskólastúdenta og gesti þeirra í Tjarnarcafé : sunnud. 17. des. kl. 9. e. h. SKEMMTIATRIÐI: 1. Kvikmyndasýning. 2. Upplestur: Hallberg Hallmundsson. 3. Kvartett syngur. 4. Spurningaþáttur, sem allir taka þátt í. — Spurn- ingameistari: Gisli Jónsson, stucl. mag. — Verðlaun veitt. — D A N S Aðgöngumiðar verða seldir á Gamla-Garði í dag kl. . 1—2 og á morgun kl. 3—4. — Verð kr. 15.00, en þeir, sem framvísa stúdentaskírteinum fá þriðjungs afslátt,. Olvun afbeðin. — Ekki vínveitingar. STJÓRNIN .... ............................... Sjálfvirki sandkranirm í er uppáhald sllra drengja. Fæst í leikfangaverslunum. j v Rator

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.