Morgunblaðið - 02.02.1951, Blaðsíða 5
Föstudagur 2. febrúar 1951.
MORGVJSBLAÐIÐ
5
og
'FYRIR nokkru hitti jég vin minn
Þórð Bjarnason að máli. — Barst
t>á í tal að hann yrði bráðum
áttræður.
— Jeg ætla bara að segja þjer
til vonar og vara, segir hann þá,
— að jeg kæri mig ekki um
neina grein í blaðið í dánarminn
ingastíl. Það getur komið nægi-
lega snemma.
Ekkert Væri fjær mjejr, en
brjóta hjer í bága við óskir hans.
En hitt er, að jeg kann ekki við
að láta hjá líða, að minnast að-
eins á hann, á þessum degi.
Eins og jafnaldrar hans, man
hann tvenna tímana á íslandi.
En vegna þess, hve eftirtekt hans
hefir verið vakandi, allt frá unga
aldri, man hann hlutina betur,
en flestir aðrir. Fortíðin lifir í
meðvitund hans, á skemmtilegan
hátt. Jafnframt því sem hann
fylgist með æskunni, og nútíman-
um, með lifandi áhuga.
ÞJÓÐHÁXÍÐIN OG
OLÍULAMPINN
Fyrsta endurminning Þórðar
er frá þjóðhátíðarárinu 1874. Það
er að segja, hann man einmitt
hátíðina sem haldin var á höf-
uðbólinu Reykhólum. Man t. d.
ræðumanninn, sem þar kom
fram, Gest Pálsson. Þessi glæsi-
legi ungi maður hafði svo mikil
áhrif á þriggja ára drenginn, að
mynd hans festist í huga Þórðar
alla æfi.
En annar viðburður skeði sama
daginn á Reykhólum. Þar var í
fyrsta sinni kveikt. á oliuíampa.
Nýtt ljósatæki var tekið í notk-
un, er boðaði nýja tíma með
þjóðinni. Lýsisöldin var liðin
hjá.
Margt kann Þórður að segja frá
bernskuheimilinu fjölmenna, og
frá heimiii sr. Ólafs E. Johnsen á
Stað. En þar ólst Þórður upp frá
5 ára aldri og fram til 10 ára. Þá
kom það til orða, að hann færi
með sr. Steingrími Johnsen
vestur í Otrardal. En það vildi
hann ekki, heldur heimtaði að
fara heim til foreldra sinna. Og
við það sat.
Hann man vel ömmu sina,
Jóhönnu, systur Jóns Thorodd-
sen skálds. En þau hjón, Jó-
hanna og Páll Guðmundsson
Jónssonar prests að Staðastað,
bjuggu að Grund, sem er hjá-
leiga frá Reykhólum.
Jóhanna var hagmælsk og vildi
hneigja huga hins unga frænda
sins til ljóðagerðar. En Þórður
hefir lítið fengist við þá hluti
úm ævina. Til hans orkti amma
hans þessa vísu:
Kættu þjáða klakaströnd,
kyrktu andartrega.
Taktu, frændi, hörpu í hönd
hvella og skemmtilega.
'■
MESXA BREYXINGIN
Er jeg eitt sinn spurði Þórð,
hvað hann teldi merkilegast af ,
öllum breytingunum sem gerst .
hafa með þjóðinni, síðan hann |
man eftir sjer, þá sagði hann, sem
vonlegt var, að erfitt væri að
svara því. En í fljótu bragði teldi
hann, að eftirminnilegustu um- ■
skiftin væri þau, hve fólk gæti j
nú búið við meiri og betri birtu
en í ungdæmi hans. í
Eðlilegt er, að Þórður festi
hugann einkum við þau umskifti,
vegna þess, að hann hefir alltaf
verið ljóselskur maður.
BINDINDISMAÐUR
í Sð ÁR
Oít eru menn, sem bera aldur-
inn vel, að þvn spurðir, sem eðli-
iept er, hvað það sje, sem helst
hafi haltíið beim ungum á lik-
ama og sál Jeg sputði Þórð að
þvi einu sinni og sjerstaklega,
hv >rt 'hann teldi, að J .n ætti að
eimv'erju leyti bindin i u heilsu
sina aá bakka. En Þórður hefir
ekki brayðað vín hátt í i.O ár. ;
Hann kvaost ekki vera í nein-
ruí’i vafa um. ,:ðt,svp vaari. Hann
gerðist bindjndismaðwr til; þess ;
að horu.'i Jiði betur, Og þetta
ty<-V olv g ein? og hann hafði
hugsa:!. -r. F:J- var því þó til 1
ati 'dreifu; að hann hefði noJ:.k--
li m na dvagiir firid-
ist í hendur
— segir Þórður Bjarnasoit áftræður
Sfefán Æ. PáEsson stór-
kaup-mallrir fimmfugur
Fjórar kynslóðir: Þórður Bjarnason og þrjár kynslóðir afkom-
enda hans, Hans Þórðarson, Gunnar Hansson og Kristín Gunn-
arsdóttir.
urntíma lagt það í vana sinn, að
neyta áfengis úr hófi fram. Ekki
til annars, en að „vera með“. eins
og það er kallað.
En Þórði hefir tekist að „vera
með“, enda þótt hann hafi verið
„þurrbrjósta" síðan árið 1903. —
Ekki síst með hinni upprennandi
æsku. í tilbót hefir honum líka
tekist, að vera með í lífinu, fram
til áttræðisaldurs, upp á þær
spýtur, að vera jafnan einn hinna
yngstu og fjörugustu, þó árin
færist yfir.
VELSÆLDIN MESX í
EYJUNUM
Nýlega, er við spjölluðum um
gamla tímann og hinn nýja og
hvernig viðhorf hans væri, til
hvorttveggja, sagði hann, að eitt
þætti sjer athyglisvert, jafnvel í-
skyggilegt í nútímanum. Á hans
ungu dögum voru Breiðafjarðar-
sveitir hinar blómlegustu. En
bestur var búskapurinn og vel-
sældin mest í eyjunum. Nú er þar
víða „dauft í sveitum“. En marg-
ar eyjanna, sem voru hin blóm-
legustu býli, eru nú komnar í
eyði.
Og í sjálfri Flatey er svo bágt
ástandið, að þar er naumast talið,
að menn geti komist af, nema
með því að þjóðfjelagið hlaupi
undir bagga. Þetta finnst mjer
vera einhver öfugþróun, sagði
Þórður.
ANNAÐ MAX Á
VERÐMÆXUM
— Það er ýmislegt nú, sem jeg
get ekki vel áttað mig á. Faðir
minn kaupir t. d. Reykhóla fyrir
36 þús. kr„ bjó þar í 30 ár og
kom upp 13 börnum. Þegar að
hann keypti jörðina fyrir þetta
verð þá hefði hann þurft 6 þús.
tunnur af rófum til þess að borga
hana með.
Fyrir nokkrum árum keypti
ríkið Reykhóla fyrir heidur
lægra verð en faðir minn. Nú
þarf ekki nema 144 lunnur af
rófum upp í andvirði þeirra.
Jeg býst við að faðir minn.
auk þess að koma upp börnum
sínum, hafi grætt meira á Reyk-
hólum, en sem svaraði 144 tn.,
af rófum á ári.
Fólkið í landinu er yfirleitt
efnilegra, mennilegra og laglegra,
en það var í mínu ungdæmi, seg-
ir hann. En þegar rætt er um
hinar nauðsynlcgustu framfarir
og sjálfsögðustu, þá mega þeir
sem eiga að taka við þessu öllu
saman, ekki gleyma því, að það
er þjóðinni fyrir bestu, að þa>
nýtilegasta sem lifði í gamh-
tímanum, verði ekki látið týn-
ast.
Hæfileg samsetning af nýrri
tækni, oy þcim. bestu eiginleik-
:• -m þ ðín heíir alið frá
. íu fati v ur það veg .nesti
sem henni notast best.
Þetta sagði hinn áttræði vin-
ur minn. Og þau orð hans ættu
að lifa sem lengst.
V. St.
Iðgjöid til Sjúkra-
samlagsins hækka
EINS og auglýst er í blöðum og
útvarpi þessa dagana, hefir
Sjúkrasamlag Reykjavíkur orð
ið að hækka iðgjöld sín frá 1.
febrúar að telja um kr. 2.00 og
verða iðgjöldin þá 22 kr. á
mánuði.
1. maí 1950 voru iðgjöldin
hækkuð úr 16 kr. í 20 kr. og
var þá vitað, að sú hækkun
myndi hvergi nærri nægja,
nema hækkun fengist á fram-
lagi ríkis og bæjar til samlags-
ins, en samkvæmt þágildandi
ákvæðum greiddu þessir aðilar
þriðjungsframlag á móti kr.
13,50 mánaðariðgjaldi. Fram-
lagshækkun fjekkst þó ekki fyr
en frá síðustu áramótum, enda
var verulegur halli á rekstri
samlagsins 1950. — Frá Ára-
mótum greiða ríki og bær
þriðjungsframlag móti 19 kr.
mánaðariðgjaldi.
Útgjaldahækkun samlagsins
hefir orðið miklum mun meiri
en sem svarar hækkun vísitölu.
Er áætlað að' útgjöldin verði á
bessu ári allt að 45% hærri en
bau voru 1949 og eru nærri 8/9
hlular af því hækkun kostnað-
ar við sjúkrahús, lyf og læknis-
hjálp.
Iðgialdahækkanirnar í fyrra
og nú nægja ekki til þess að
jafna þennan mun, og hofðu
iðgjöldin þurft að hækka i 25
kr., til þess að rekstur samlags-
ins væri sæmilega tryggður, án
bess þó að gert sje ráð fyrir,
að neitt vinnist upp í halla síð-
ustu 2 ára.
Að svo stöddu hefir stjórn
samlagsins ekki viljað gang.a
svo langt í hækkun iðgjalda.
heldur leitast við að finna leið'-
ir til að draga úr útgjöldum
samlagsins, þó þannig' :>ð sem
minnst, verði skert sú raunhæfa
sjúkralvúlp, sem samlagið veit-
ir. Hefir þar einkum verið rælt
m ivfia1 .ostnaðinn. — Árið
149 greiddi samlagið yfir 2,5
i. kr. fvrir lyf. og i ár er
l. ió að sá kostnaður verið a
m. *- 'J.7 millj. kr. — Dombæv-
um ■ 'i'rnum ber saman um, að
mjög rr.ikið af þessari lyfja-
Framh. á bls. 8.
AF núlifandi mönnum hafa
fáir eða engir starfað oftar við
kosningar til Alþingis og bæj-
arstjórnar on Stefán A. Páls-
son, sem verður íimmtíu ára
í dag. Fyrst barðist Stefán fyr-
ir Sjálfstæðisflokkinn gamla,
síðan fyrir ýmiskonar samtök
borgaranna undir mismunandi
heitum, þá fyrir íhaldsflokkinn
og nú í rúm 20 ár fyrir Sjálf-
stæðisflokkinn. Áhugi Stefáns
hefur ætíð verið jafnmikill,
hann hefur verið vakinn og sof-
inn í stjórnmálastarfi sínu og
ekki unað sjer hvíldar meðan
á orrahríðinni hefir staðið.
Bæði af þessum störfum sín-
um og öðrum, er Stefán allra
manna kunnugastur hjer í bæ.
Ætla mætti, að slík ákefð í kosn
ingabaráttu, sem Stefán A. Páls
son hefir sýnt meginn hluta æfi
sinnar, væri ekki vísasti veg-
urinn til að afla sjer vinsælda.
Er óhætt að segja, að Stefán sje
allra manna vinsælastur, bæði
í hópi samherja og andstæð-
inga. Allir vita, að hjá honum
fylgir hugur máli og að hann
er laus við alla illkvitni, þó að
hann sje eindreginn í skoðun-
um. Andstæðingarnir kunna
Stcfán A. Pálsson.
því vel að meta Stefán og finna
það helst að honum, að þeir
skuli eigi sjálfir eiga svo gjör-
kunnugan baráttumann í sinu
liði.
Við samherjar Stefáns höfum
bó auðvitað á honum enn meiri
mætur en andstæðingar hans.
Með okkur hefur hann unnið,
ekki aðeins að kosningum, held
ur einnig, að hinum hversdags-
legri fjelagsstörfum, sem meiri
þoiinmæði þarf við, en þeg'ar
til hinna snöggari átaka kemur.
Nú síðast var hann fram-
kvæmdarstjóri við happdrætti
flokksins, sem segja má, að
tekist hafi betur en flest eða
ölí önnur happdrætti hjer á
ionúi. Fiokksmenn Stefáns hafa
og ekki aðeins notið starfa hans
heJdur einnig fyrr og síðar sýnt
honum traust og virðin^u,
þannig hefir hann t.d. verið
varafulltrúi í bæjarstjórn, for-
maður Varðarfjelagsins og í
mörg ár forstjóri Vetrarhjálp-
arinnar.
Við vinir Steíáns vonum, að
h«in eipi enn langan aldur fyr-
ir hnndum. þökkum honum góð
etörf og óskum hoiVum og fjöl—
skyldú hans aU'- heilla í bráð
og lengd.
Bjami Bv iedikt >.
STF ' VLSSO ■' aórkaup
máðk‘; ' 'tu úi túgur 'í d. 1 svo
ótrúJ k :n > kanii ah þ.
þvi m.. J Jn" , > útliti pg'antíá
talsvért ýjij " Flestir Reýkvík-
ingar þekkja fán í i .; i, eðá
af afspurn og i er.u þeir >n "g
ir, sem þekkja eins marga bæjar-
búa og Stefún. Það er ekki langt
síðan hann kunni skil á svo að
segja hverjum manni í bænum.
Stefán er þó ekki fæddur Reyk
víkingur, heidur fluttist hingað’
,um fermingaraldur með foreldr-
um sínum, Páli H. Gíslasyni,
kaupmanni og Stefaníu Guð-
mundsdóttur frá Austfjörðum.
Stefán fæddist á Djúpavogi og
ólst þar upp og á Fáskrúðsfirðí.
Hann stundaði nám og útskrifað-
ist úr Verslunarskóla íslands og
hjelt síðan til Leith til framhalds
náms í verslunarfræði. — Dvaldi
hann um hrið hjá frænda sínum..
Andrjesi Guðmundsyni i Leith.
Eftir heimkomuna setti hann á
stofn heilsöluverslun og verslaði
aðailega með pappir og veiðar-
færi. Hefir hann stundað heild-
verslun síðan, ýmist einn eða í
fjeiagi við aðra.
Umboðsmaður Happdrættis Há
skóla íslands varð Stefán er happ
drættið var stofnað ásamt versl-
unarfjeiaga sínum, Sigbirni Ár-
mann, en ljet af því starfi fyrir
tveimur árum. Þá var hann for-
stjóri Vetrarhjáiparinnar í Rvík
í 15 ár, eða þangað til á þessum
vetri, að hann sagði lausu því
starfi sökum anna.
Kvæntur er Stefán hinni ágæt-
ustu konu. Hildi Maimquist, og
eiga þau 5 börn á lífi.
Þetta er í stórum dráttum ævi-
ferill Stefáns A. Pálssonar til
þessa og er þó margt ótalið, eins
og t.d. starf hans fyrir íþrótta-
hreyfinguna í bænum, sem hefur
verið mikið og óeigingjarnt. Hef-
ur knattspvrnan fyrst og fremst
notið áhuga hans og starfskrafta
Stefún var formaður í Knatt-
spyrnufjelaginu Fram og formað
ur Knattspyrnuráðs Reykjavíkur
um hríð. Verður Stefáni seint
þakkað hið mikla starf hans fyr-
ir knattspyrnumál þessa bæjar,
því auk starfsins hefur hann jafn
an verið tillögu og úrræðagóður
um fjelagsmál öll, jafnt í knatt-
spyrnumálum, sem öðrum, sem
hann hefur skipt sjer nokkuð af.
Flestir munu kannast við á—
huga hans fyrir máiefnum Sjálf-
stæðisflokksins og er sá þáttui
ræddur í annarri grein hjer i
blaðinu í dag.
Stefán er vinmargur meðal
eldri sem yngri samferðarmanna,
j c nda ljúfmetini og einstaklega
dagfarsprúður maður. Glaður er
hann á góðri stund og hrókur
alls fagnaðar í vinahóp. Hjálp-
samur og greiðvikinn, svo orð er
á gert. Það var oft ekki vanda-
laust verk, að stjórna Vetrarhjálp
inni, einkum á árum áður, þegar
neyðin barði víða að dyrum í
þessum bæ og í mörg horn var
að iita. En aldrei kom það fyrir,
að ákvarðanir Stefáns í sam-
bandi við úthlutun stjórnuðust af:
öðru en þörfinni fyrir hjálp, eftir
því sem hann vissi sannast og
rjettast. Var þó oft vandi að
skammta rjettlátlega og oft ekki
af miklu að miðla svo mörgum,
sem á aðstoð þurftu að halda. —
Eru þeir margir, sem minnas*
Stefáns með þakklæti fyrir þann
skilning, sem hann sýndi á hög-
um og þörfum hinna fátækari í
bæjarfjelaginu.
Jeg, sem þessar línur rita, hefi
kynnst Stefáni Páissyni, sem ljúf
menni, góðum fjelaga og röskum
samstarfsmanni, að hverju því
verki, sem þurft hefir að vinna.
Þykist jeg tala fyrir m ■>
fjölda margra Reykvíkinga
jeg þakka honum góða viðkynn-
ingu og óska honum til hamingju
með þetta me? r isafmæli með
þeirri ósk. að við fátim að njóta
starfskraf , * hans : ömgar góð-
um máiefn., n c ; - 1. *tg i
tíma, eins >. ' hingað úl, því þa*
er traustu;' ’’o naður, sem Stef-
án leggur ht .d á plógj n.
í. G.
30.000 koncr
ÍNFW YORK: — Pan>.tarikjámt:.n
vi; ra nú að því a ■ 'Ig; ' *n
í landher sinum utJ( . 30.a00.