Morgunblaðið - 02.02.1951, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.02.1951, Blaðsíða 6
6 W « K <» /' /V « », 4 « M Föstudagur 2. febrúar 1951. CJtg.: S.f. Arvakur, Reykjavík. '‘ramkv.stj.: Slgfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Frjettaritstjóri: ívar Guðmundsson. Lesbók: Arni Óla. sínu 3045. A.ugiýsingar: Árni Garðar Kristmsson. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Vusturstræti 8. — Sími 1600. Askriltargjald kr. 16.00 á mánuði, Umanlands. 1 lausasólu 75 aura eíntakiS. 1 króna með Lesbók. Hörmulegur atburður HÖRMULEG tíðindi um slys og mannskaða hafa enn einu sinni borist hinni íslensku þjóð til eyrna. Eitt af glæsilegustu flugförum hennar, Dakotaflug- vjelin „Glitfaxi“ hefur farist með 17 farþega og þriggja manna áhöfn. Tuttugu manns hafa látið líf sitt. Þetta sorglega slys hefur gerst með svo skjótum hætti að menn fá naumast áttað sig á því. „Glitfaxi“ er svo að segja kominn á áfanga- stað og býr sig undir lend- ingu á Reykjavíkurflugvelli. Ferðin frá Vestmannaeyjum hefur gengið að óskum. En þegar komið er að lendingu gengur dimmt hríðarjel yfir og flugvjelin verður að hætta við lcndingu og hækka flugið. Sextán minútum síð- ar heyrist síðast frá flug- vjelinni, sem býr sig þá að nýju undir lendingu. Síðan rofnar allt samband. „Glit- faxi“ er horfinn. — Jelinu ljettir, en skuggi kvíða, og síðan sorgar og saknaðar leggst yfir heimili þess fólks, sem átti vini og venslamenn með hinni týndu flugvjel. Af braki, sem fundist hefur eftir mikla leit, þykir nokkurn veginn sýnt hver örlög „Glit- faxa“, farþega hans og áhafnar hafi orðið. En enginn getur með neinni vissu fullyrt um, hvern- ig slysið hefur orðið, af hvaða ,i,;vefíi^ ÚR DAGLEGA LÍFINU orsökum flugvjelin hefur steypst í sjóinn. Íslenska þjóðin hefur orðið fyrir miklu manntjóni. Tuttugu mannslíf, sem glatast á auga- bragði, eru örfámennri þjóð mikil og tilfinnanleg blóðtaka. Ættingjum þeirra, sem farið hafa sína síðustu för, er harm- urinn þyngstur og sárastur. Til þeirra beinir öll þjóðin inni- legri samúð og hluttekningu. Þetta flugslys er annað hið stærsta, sem hjer hefur orðið. Stærst var flugslysið við Eyja- fjörð, en þar fórust 22 menn. Að sinni skal ekki rætt um öryggi flugsamgangna okkar yfirleitt. Þeim hefur fleygt fram á s.l. fimm árum. Við höfum eignast góðan farkost í loftinu og fjöldi ungra manna hefur numið flugstjórn og get- ið sjer góðan orðstí við þau störf. Flugið hefur skapað ó- metanleg þægindi og hagræði meðal okkar, eins og allra ann- , ara þjóða, sem hafa tekið það j í þjónustu sína. Slys geta hent, alltaf og alls staðar, ekki síst í flug- ferðum, en þess verðum við að minnast að hvergi er þörf víðtækari öryggisreglna og nákvæmari framkvæmdar þeirra en einmitt þar. | Þau flugslys, sem hjer hafa orðið s.l. fimm ár, hvetja til enn aukinnar varúðar og ör- yggisráðstafana í þessum efnum. ILLA FARIÐ MEÐ DYR TÆKI ÞEIR, sem átt hafa leið um úthverfi bæjarins að undanförnu, hafa að vonum hneykslast mjög á að sjá allskonar landbúnaðarvjelar að hálfu í kafi í snjó. Mönnum hefir vafalaust verið hugsað til þess, að þessar vjelar og tæki hafa kostað erlendan gjaldeyri og flest- um er kunnugt um, að landþúnaðarvjelar ganga oft fyrir þegar veittur er gjaldeyrir til kaupa á nauðsynjum. Það er fyrirsjáanlegt að mörg þeirra landbúnaðartækja, sem liggja undir snjó allan veturinn, verða heldur lítils nýt að sumri. Verður þá ekki krafist gjaldeyris fyrir þess um nauðsynjatækjum á ný og annað látið sitja á hakanum fyrir bragðið? e REFSIAÐGERÐIR NTUÐSYNLEGAR FN ÞAÐ er ekki einungis í nágrenni Reykja- víkur, sem dýrar landbúnaðarvjelar eru látn- ar ryðga niöur í snjó og bleytu yfir veturinn. Sömu sögu er að segja um allt land. Hjer er um vítaverðan trassaskap að ræða, sem ekki ætti að þola. Þegar veittur er gjaldeyrir fyrir landbún- aðarvjelum ætti að athuga, hvort bóndinn, sem um vjelarnar biður, hefir ónýtt fyrri tæki sín vegna trassaskapar og láta hann gjalda þess við úthlutun tækja. Ef slíkum refsiaðgerðum yrði beitt, myndu menn án efa hugsa betur um tæki sín en þeir gera nú. ÚTBÚNAÐUR SKÍÐAFÓLKS STEFÁN G. BJÖRNSSON, formaður Skíða- fjelags Reykjavíku’: skrifar eftirfarandi brjeí: „Jeg þakka „Víkverja“ fyrir orð hans í »Daglega lífinu“ 30. janúar, að því er snertir áminningar til skíðafólks um að búa sig vel i skíðaferðir, því aldrei er slikt of oft brýnt íyrir fólki. Á farmiðum Skíðafjelagsins voru lengi vel nokkur áminningarorð um útbúnað, og eru þær á minningar enn prentaðar á farseðla Skíðafjelagsins og Skíðadeildar K-R. — Þess- ar áminningar hafa blöðin einnig góðfúslega birt öðru hvoru eftir beiðni, enda er" þau besti aðili til þess að fólk veiti þeim athygli og þá ef til vill farið eftir þeim. • SMÁBÍLAR TEFJA FYRIR ALGFNGT er, að fararstjórar f'eri afhuga- semdir við útbúnað fólks, en veniulegt svar við slíku er, að viðkomandi sip með úlpu í tösku, trefil e. þ. h. — Athimun á búnaði hvers einstaks kemur að sjálfsö«*u evki til greina, enda er búnaður allflestra -róður. Þegar stórviðri skella á, eru vpni’dega íarfcefrum hinna stóru skíðab'1^. best reiðir af, enda eru það venjul^a einkabílarn ir sem tefja för hinna, og er l'if’-eiðactiúrum skíðabílanna seint fullþakkað umhvggja þeirra fyrir skíðafólki og dugnaður allur“. • SÍMASAM3AND Vm SKÍÐASKÁLA ALLOFT kemur það fyrir, að svíðafúiv verður teppt í skálum sínum til fjalla v^o'na úV“ðurs. Margir skíðaskálar eru þanni't í sveit settir, að þeir hafa ekki síma. — Úr v>e,js" va„f ag bæta. Skíðafólk þarf að geta h^f1 samband við umheiminn, ef það teppist. pf'a slys ber að höndum. í Skíðaskála Ármanns í Jósefsdal o" í fleiri skíðaskála verður að setja síma, eða talstöðv- ar og það hið fyrsta. íslensk sundmet sett d sundmóti Ægss met), 2. Hörður Jóhannesson Æ 33.7 sek. 3. Ólafur Guðmundsson. ÍR 34.7 sek. 4. Jón Árnason ÍR 35.7 sek. 300 m. skriðsund: — 1. Ari oTTTVTT^KT^srr, rr, • 77 .Guðmundsson Æ 3:56.2 mín. 2. SUNDMOT Ægis for fram 1 Sundhöllinni á miðvikudagskvöldið.! Helgi Sigurðsson Æ 3:58,9 mín. Var keppt í 10 sundgreinum og náðist góður árangur í mörgum1 3. Theodór Diðriksson Á 4:02.0 þeirra. M. a. voru sett tvö ný íslensk met, annað af Pjetri Krist- jánssyni í 50 metra flugsundi karla og hitt af sveit Ægis í 4x50 metra flugsundsboðsundi karla. 4. Skúli Rúnar ÍR 4:13.4 Öntðldeg árás á fulltrúa íslands BLAÐ fimmtu herdeildarinnar hjer á landi rjeðist í gær heift- arlega á einn af fulltrúum ís- lands erlendis, Thor Thors sendiherra í Washington. Til- efni þessarar árásar er ræða sú, sem sendiherrann flutti fyrir nokkrum dögum í stjórnmála- nefnd Sameinuðu þjóðanna, er fjallaði þá um Kóreumálið. Meðal allra þjóða er það viðurkennd regla að sendi- mönnum þeirra erlendis sje haldið utan við deilur og dægurþras innanlandsstjórn málanna. Hlýtur það einnig svo að vera. Ella væri að- staða þeirra til þess að gæta hagsmuna þjóða sinna gerð veikari en æskilegt er. — Kommúnistar láta sig þessa sjálfsögðu meginreglu ekki miklu skipta. Þess vegna hika þeir ekki við að ausa einn vinsælasta og dugmesta starfsmann hinnar íslensku utanríkisþjónustu auri og svívirðingum. Mun álit hans og vegur síst verða minni við það asnaspark. Varðandi afstöðu Thors Thors í því máli, sem hjer um ræðir, er þess fyrst að geta að í því, sem öðrum málum, fylgja sendi menn íslands erlendis fyrst og fremst þeirri stefnu, sem ríkis- stjórn þeirra markar. Það ,er rikisstjórn íslands, sem markar utanríkisstefnu landsins. Um utanríkissteftiu okkar íslendinga er það að segja að við höfum skipað okkur í sveit með hinum vestrænu lýðræðis- þjóðum. Við viljum að vísu eiga gott eitt við allar þjóðir. En við hljótum að eiga nánast sam- I starf við þær, sem okkur eru skyldastar að hugsjónum og af- stöðu til þeirra grundvallarat- riða, sem sjálfstæði og öryggi lands okkar byggist á. Yfirgnæfandi meirihluti | hinnar íslensku þjóðar fylg- ir þessari stefnu. Hinar of- stækisfullu árásir fimmtu- herdeildarinnar á Bjarna Benediktsson utanríkisráð- herra og nú á sendiherra okkar í Washineton breyta engu þar um. Þjóðin veit að þessir menn vinna störf sín af samvjskusemi og trúnaði við hagsmuni lands síns. Þess vegna svívirða komm- únistar þá líka. — Fimmtaher- I deildin lætur sig íslen«kan þjóð arhag engu skipta. Hún' telur sjer ekki skylt að þjóna hon- um heldur stórveldishagsmun- um Rússlands og klíkuhags- munum Kominform. — Þess vegna krefjast þeir þess, að fulltrúi íslands hjá S. Þ„ loki augunum fyrir þeirri staðreynd, sem allur hinn lýðræðissinnaði heimur viðurkennir, að kín- verska kommúnistastjórnin hefur gerst sek um freklega árás á Kóreu og sjálfai' Sam- einuðu þjóðirnar. min. mín. 50 m. skrs. dr.: — 1. Þórir Ar- inbjarnar Æ 29.1 sek. 2. Þórir 7,7»,7,,., Jóhannesson Æ 31.1 sek. 3. Þór EINSTAKLINGSKEPPNIN Arinbjarnarson Æ. Hann er H. Þorsteinsson Á 31.2 sek. Keppnin í 50 metra flugsund- mikið efni, sjerstaklega þó á' 50 m. skriðsund, konur: — 1. inu var mjög jöfn. Hinum 16 baksundi, en þar setti hann nú Sjöfn Sigurbjörnsdóttir Á 38.1 ára gamla sundgarpi tókst á nýtt drengjamet. Telpnasundið sek- 2' Þóra Hialtalín KR 47.8 síðustu metrunum að tryggja , vann aftur á móti Kristín Þórð-j sek; sjer sigurinn og er tími hans ardóttir, ung en athyglisverð 33.3 sek, nýtt íslenskt met. — sundmær. Hennar þætti í sund- Gamla metið átti Sigurður íþróttinni er áreiðanlega ekki Jónsson K.R. og var það 33.5 lokið enn. sek. 300 metra skriðsund karla ®ÖÐSUNDIÐ vann Ari Guðmundsson Æ eftir Siðasta keppni kvöldsins var harða keppni við Helga Sig- í 4x50 metra flugsundi. Sveitir 1;2o.2 mín. 3. Þorsteinn Löve IR urðsson, sem er bráðefnilegur Ægis og í. R. börðust um sig- 1:22.0 mín. 4. Guðmundur Guð- 200 m. baksund: — 1 Hörður Jóhannesson Æ 2:47.6 mín. 2. Guðjón Þórarinsson Á 3:03.4 mín. 3. Rúnar Hjartarsson Á 3:06.2 mín. 4. Guðmundur Guð- jónsson Æ 3:11.6 mín. 100 metra bringusund: — 1. Atli Steinarsson ÍR 1:19.4 mín. 2. Kristján Þórisson UMF Reykd. skriðsundsmaður á millivega- legndum. — Má Ari gæta sín mjög, því Helgi virðist vera í stöðugri framför. urinn allt til enda, en sveit jónsson ÍR 1:24.5 mín. URSLIT Hörður Jóhannesson Æ sigr- aði í 200 metra baksundi karla. Margir höfðu búist við nýju , meti í þessu sundi, eneftir mis-lá vegalengdinni. heppnað start og ljelega snún- inga var útsjeð um að svo mundi ekki verða. Aðeins 3 aðrir tóku þátt í þessu sundi og verður það að teljast ljeleg þátttaka, en svo virðist sem áhugi sundmanna sje lítill fyr- ir baksundi, þrátt fyrir mikla möguleika í þeirri grein. 100 metra bringusund vann Atli Steinarsson ÍR. Sigurður Þingeyingur mætti ekki til leiks, en ungur Borgfirðingur varð annar á ágætum tíma. — Kringlukastarinn Þorst. Löve varð í þriðja sæti og virðist hann eiga framtíð fyrir sjer í sundíþróttinni ekki síður en í frjálsum íþróttum. Þórdís Árnadóttir vann brihgusund kvenna örugglega á 100 m. bringusund konur: — 1. Þórdís Árnadóttir Á 1:30.6 mín. 2. Sesselja Friðriksdóttir Á. 1:36.4 mín. 3. Lilja Auðunsdóttir Æ 1:42.4 mín. , , . 50 m. baksund, dr.: — 1. Þórir met, en met var ekki aður til Arinbjarnar Æ 34.9 (Dr.met), 2. Ægis varð um meter á undan. Þrátt fyrir það var gerður 1.6 sek. tímamunur á sveitunum og er það næsta óskiljanlegt. Tími Ægissveitarinnar er nýtt ísl. Gunnar Júlíusson Æ 40.9 sek. 3. Guðbrandur Guðjónsson Á 42.4 I sek. 4. Örn Ingólfsson ÍR 42.5 sek. T-7 ... , . ..., . 50 m. bringusund, telpur: — 1. Urslit r emstokum græinum: 'Kristín Þórðardóttir Æ 45.7 sek. 50 m. flugsund: — 1. Pjetur i Kristjánsson Á 33.3 sek. (ísl. Framh. á bls. 7. nokkuð góðum tíma. Virðist hún þó hæglega geta gert bet- ur. Drengjasundin vann Þórir BOÐSUNDSSVEIT ÆGIS er setti ísl. met í 4x50 m. flugsunclii á sundmótinu í gær. Talið frá vinstri: Ari Guðmundsson, Elíasi Guðmundsson, Sigurður Þorkelsson og Hörður Jóhannesson. (Ljósm. Ragnar Vignir),

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.