Morgunblaðið - 02.02.1951, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.02.1951, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐlfí Föstudagur 2. febrúar 1951. jextugur: i Hjðrtur Guðmunds- son útgeroarmaSur í Hnffsdal í DAG á Hjörtur Guðmunds- son útgerðarmaður á Brekku í Hnífsdal sextugsafmæli. Hann hefur öll sín manndómsár átt !þar heima og stundað þaðan sjó, verið formaður og skip- !stjóri á vjelbátum. í sjómensku sinni hefur hann jafnan verið farsæll og dugandi maður. Fyrir um það bil 8 árum hætti Hjörtur skipstjórn og gerðist vjelstjóri við hraðfrysti- húsið í Hnífsdal, sem er þýð- ingarmesta atvinnufyrirtæki byggðarlagsins. Hjörtur Guðmundsson er ljúf menni í framkomu, prúður og viðfeldinn en einarður og sjálf- stæður í skoðunum. Hann er vel látinn meðal allra er fá tækifæri til þess að kynnast honum. Hann er kvæntur Margrjeti Þorsteinsdóttur, á- gætri konu. og eiga þau njón fjögur uppkomin börn. Elst þeirra er Elísabet, sem gift er hinum mikla fiskimanni, Bjarna Ingimarssyni skipstjóra, sem einnig er Hnífsdælingur að ætt. Onnur börn þeirra eru Krist- jana, gift Karli Sigurðssvni skipstjóra í Hnífsdal. Jóakim skipstjóri, kvæntur Olafíu Alfonsdóttur og loks Ingibjörg, íem gift er Friðrik Maríassyni vjelstjóra í Hnífsdal. Allt er þetta myndarlegt og dugandi fólk. . Hjörtur Guðmundsson er einn þeirra manna, sem alltaf er upp örfun og ánægja af að hitta. Frá honum stafar jafnan drengi- legri hlýju og alúð. Jeg hefi aldrei orðið var við neinskon- ar uppgerð eða yfirborðshátt í fari hans. Hann er, eins og raunar flestir vestfirskir sjó- menn, hreinn og beinn og kem- ur til dyranna eins og hann er klæddur. Við slíka menn er alltaf gott að blanda geði. Jég óska þessum góða dreng ;og skylduliði hans til hamingju •með sextugsafmæiið og alls vel- •farnaðar á komandi tíð. S. Bj. álykinzi um að vita Kín- ves’ja staðlest í AIIs- herjarþinginu í gær Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB. LAKE SUCCESS, 1. febrúar. — í kvöld kom Allsherjarþingið saman til að staðfesta ályktun stjórnmálanefndarinnar. Eins og kunnugt er lýsir hún Kína árásaraðila í Kóreu. í þinginu hlaut ályktunin 44 atkvæði, en 7 voru á móti, Rússland og hjáríki þeirra 4 auk Indlands og Burma. Hjá sátu fulltrúar 9 ríkja þar á meðal Svíþjóðar. í ályktun þessari, sem Banda®----------------- ríkin báru fram, er gert ráð | fyrir, að athugað verði um HÚSdlCÍQUlÖQÍll tíl ðthUÖ" refsiaðgerðir og skipuð verði ný þriggja manna nefnd, sem reyni að koma á vinsamlegum viðræðum deiluaðila. RAU A MÓTI Gladwyn Jebb, fulltrúi Bi’eta, ljet í ljós þá von sína, að þriggja manna nefndin hæfi störf sín undir eins. Rjett áður en atkvæðagreiðslan fór fram kvaddi Benegal Rau, fulltrúi Indlands, sjer hljóðs. — Hann komst svo að orði, að það hefði leitt til vopnahl'jes í Kóreu inn- an viku, ef sinnt hefði verið tólfríkjatillögunni um sjövelda- ráðstefnu. NEFND SKIPUÐ Nasrollah Entezam, forseti þingsins, hefur tilnefnt Lester Pearson, utanríkisráðherra Kan ada, og Benegal Rau til að starfa með sjer í nýrri þriggja manna nefnd. Líklegt þykir, að Benegal Rau muni ekki taka tilnefningunni, þar sem hann greiddi atkvæði gegn tillög- unni. Dráffarbáfs leifað á Eysfrasalfi HELSINGFORS, 1. febr. — Ollum skipum í Eystrasalti hafa verið gefin fyrirmæli um að skyggnast eftir þýska dráttar- bátnum Cormoran. Hann fór Frá Kiel áleiðis til Helsingfors 4 þriðjudag, en hefir ekki kom- ;ð fram. -—Reuter-NTB. Brufiisf inn í kvenna- skófann SINGAPORE, 1. febr. — í dag brutust 10 ungir kommúnistar inn í kvennaskóla í Singapore. Þeir höfðu á burt með sjer skil- ríki 200 stúlkna, og drógu fóna kínverskra kommúnista við hún áður en þeir hurfu brott. —Reuter-NTB. unar hjá bæjarsfjórninni NOKKRAR umræður urðu á bæjarstjórnarfundi í gær um húsaleigulögin, en það er sem kunnugt er á valdi bæjar- stjórnar, hvort sá hluti lag- anna, sem fjallar um leiguhús- næði, þar sem húsráðandi býr sjálfur í húsinu, fellur úr gildi 14. maí n. k., eða verður fram- lengdur. Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri gat þess vegna fyrir- spurnar frá Inga R. Helgasvni og Þórði Björnssyni, að hann hefði gert ráðstafanir til að iáta athuga málið og þá einkum hvaða áhrif það myndi hafu ef lögin gengju úr gildi. Þórður Björnsson bar fram tillögu þess efnis, að bæjar- stjórn samþykkti, að lögin yröu látin gilda í eitt ár enn. Sú til- laga hlaut ekki stuðning á þess um fundi. ) Líkindi eru til að bæjarstjórn muni taka afstöðu til þessa máls mjög bráðlega. I Rúnar Guðmundsson vann Ármanns- skjöldinn SKJALDARGLÍMA Armanns fór fram í gærkvöldi. Rúnar Guðmundsson, Á, bar þar sig- ur úr býtum með því að fella alla keppinauta sína. — Hlaut hann 8 vinninga. Næstur ao vinningatölu var Sigurður Sigurjónsson, KR, með 7 vinninga. — Þriðji var Guðm. J. Guðmundsson, KR, með 4 vinninga og 4. Grjetar Sigurðsson, Á, einnig með 4 vinninga. Erlingur Jónsson, Umf. R., og Pjetur Sigurðsson, Á, höfðu sömuleiðis 4 vinninga. Rúnar Guðmundsson hlaut fyrstu fegurðarverðlaun, Sig- urður Sigurjónsson önnur og Guðmundur Jónsson, Umf. R., þriðju. Rússar fala um sfríðs- undirbúning Norð- urlandanna LUNDÚNUM, 1. febr. — Fyrir skömmu sakaði Moskvuútvarp- ið Norðurlönd um stríðsundir- búning og sagði m. a., að ,,Sví- þjóð er bækistöð bresk-banda- rískra ævintýra“. Útvarpið vitnaði í aðalmál- gagn kommúnistaflokksins, Pravda, sem sagði, að erlendir j embættismenn á Skandinavíu ,veita landamærahjeruðum Rússlands sjerstaka athygli“. Þá sagði útvarpið frá endalaus- um skipalestum, er flyttu skrið dreka, flugvjelar og hergögn til hafna Skandinavíu. ,,Banda- ríkjamenn hafa komið sjer fyr- ir í fjölmörgum virkjum í sunn an- og norðanverðri Skandin- •■■■■■■■■ i ■■■•■■«■■■■■■•■■ ■■■»■■•■■■■■■■■ KABARETT VÍKINGS Austurbæjarbíó í kvöld kl. 9. e. h. FRUM5YNIN6 DORENG KRISTA Les deux MILLEUR IIARLEM KIDDIES STEFANÍA PÁLSDÓTTIR TWO LIDOS iiinn írægi töfra- og fjölleikameistari. slöngumærin, scm dansar með 2 metra kyrkisslöngu, j!;|f|| sýna skopstælingar (komisk númer) ekta negradans. gamanvísur (framsögn). danspar frá Lorry. K.K. IILJÓMSVEITIN Glæsilegasls æúsik- og Ijöllisia sýning, sem lengi hefur sjesl Örfáir aðgöngumiðar fást ennþá hjá Eymundsen og Drangey, Laugaveg 58. Aðalfunidur Þipgeyingatjelagsins í Reykjavík verður að Kafe Höll (uppi) þriðjudaginn 6. febrúar og hefst klukkan 8,30 e. h. STJÓRNIN aviu. — Best að auglýsa i Morgunblaðinu HmuuniiiiiiiiiiiiriumnuMioniKtMiui iiuiiimiiiiii Markús Eftir Ed Dodd I'M CAPTAtN DRURV, OF 'THE ARCTIC MAWK'... I NEED A QUIT ARGUING WITH HIM AND PUT HIM ON BOARD / COOK . ‘ Framh. af bls 5. eyðslu sje um þörf fram. og eru ’ím ; undirbúningi regiur i.m takr'--”.’ tn á ‘fiðslu sjúkra ’ fyrir lyf. /. '’unin er j ]'ö. að eki-' verði dregið úr greiðslum í ir ým?. lífsnauðsýn leg ljrf, sent nú fru grgidd . aS. íu'lu, nje fvrir önnur þýðing- ' úrrnes' ’yfin, sppn, sun>.,rþf-'eL ^ru ein: með </'' ■• 11 lyíjum. ;• -'rá sfc 'u'-1 úv , ikr. samlays Rvikur.) 1) — Jeg heiti Diðrik skip- 2) —Nei, því ráiúur. Jeg get stjóri á Haíerninum. Mig vant-ekki ráðið mig í þann 1,viðang- ar kokk i leiðansur noröui íur. Jeg er ráðinn hjc. a hjá ííyjar, Vilhjálmi, veitingamanm. lann hefur verið góður við ■ farið vel með hundinn í 3) — Við skulum borga þjti tvöfalt kaup, Geiri. ogL>vIeg gi,>l/\kki yfirgefið V:1 • jálm veitíiigi. ahn. .4) — Jeg nenni ekki að veru r.ð þrefa þétta við hann. Takið Nei, það er alveg ómögu- ann og be.rið hann um borð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.