Morgunblaðið - 02.02.1951, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 02.02.1951, Blaðsíða 11
Föstudagur 2. febrúar 1951. MORGUNBLAÐIÐ 11 E'jelagslíf VALUR Handknattleiksæfingar að Háloga- landi í kvöld kl. 7—8 hjá meistara-, I. oi II. fl. kavla. Nefndin. Handknattleiksstúlkur Ármanns Áríðnndi æfing í liúj'i Jóns Þor- steinssonar í kvöld kl. 9. Fjölmennið. Nefndin. UuSspekinemar St. Septíma heldur fund í kvöld kl. 8.30. Erindi: „Krýningarsteinn- inn breski“, flult af Jónasi Guð- mundssyni skrifstofustjóra. — Fjöl- mennið stundvíslega. SkíSadeild K. R. Skíðaleikfimi í kvöld kl. 7 i Mið- bæjarskólanum. Mætið stundvislega. Stjórnin. Handknattleiksdeild K. R. Skemmtifundur að Valsheimilinu, laugard. 3. febr. kl. 8.30. Til skemmt unar: Fjelagsvist, spurningaþáttur. — Dans. Ármenningar Skiðamenn Skiðaferðir í Jósefsdal um helgina verða hannig: Laugardag kl. 2 og kl. 6 og á sunnudag kl. 9. Farið verður frá Iþróttahúsinu við Lindargötu. Farmiðar í Hellas og Körfugerðinni. Stjórnin. LR. SkiðaferSir að Kolviðarhóli. Á laugardag kl. 2 og 6 e.h. og sunnudag kl. 9 og 10 f.h. Farið frú Varðarhúsinu. Stansað við Vatnsþró, Undraland og Lang- holtsveg. Farmiðar og gisting selt í 1.R. húsinu i kvöld kl. 8—9. — Inn- anfjelagsmót i svigi öllum flokkum á sunnudag. Skiiindeild f.fí. SkiðaferSir um helgina: Vregna ófærðar að Skiðaskálanum verður farið að Lögbergi. I.augardag kl. 2. Sunnudag kl. 9, 10.30 og kl. 1.30. Sóft í /, f ti >'f i n p'inc og áðnr fvrir ki. 10. Afgreiðsla Hafnarstræti 21. Simi 1317. SkiSodeild K. R. SkiSnfjelag P.eytíavikur 1. Upplýsinga- cg hjálparstöð T’ingstúku iieykjavíkur er opin kl. 5—7 e.li. á mánudögum og fimmtu- dögum að Frikirkjuvegi 11 (Templ- arahöllinni). Hcsaæði Sjómaður óskar eftir í B UÐ «t.rax. Femt í heimili. Tilboð send- ist afgr. Mbl. merkt: „Ibúð — 346“ T €i p €1 5 Þjer, sem tókuð bláan höfuðklút með myndum ó, i snyrtiherbergi Nýja Biós kl. 5—8 þann 31. jan., hringið í sima 7150. Klúturinn er auðþrkktur. Svartur i'arker penni gullbúinn, tapaðist s.I, laugardagskvöld. Finn- andi geri aðvart í síma 2993. Viiina Húshjdlpin annast hremgemmgar Sími 81771. Verkstion: ríaraldur Bjönisson Hreingernin gamiðstöSin. Sími 6813. Ávalt vanir menn til hreingeminga. .na.—nu "■ «ii——.ni—Mt ■■■■nn ■■■■ —un—»in« S.F. RÆSTINGAR Sími 1914 Hrringerníngar. Gluggahreinsnn. Simi 4967. Jón Benediiktsson. Magnús GuSinnndsson. ANKERHÚS | Sorö — iJanmark j HúsmæSruskó'i og Húsmæðrauám- skeið. Ný námskeíð hefjast i maí. Tekið á móti islenskum nemenduru. Pjesi með skóJalýsingu ooiitJ djf. — Magdulene Lauridsen. Folmer Dam, Börn og unglingar Bygging Æsklýðshallar er ykkar mál. Kcmið og sækið happdræftismiða í Lisfa- mannaskálann miiii kl. 5 og 6 dagiega. Mjög há söluiaun. STJORN B. Æ. R. íbúð til sölu 3 herbergi og eldhús, til sölu á Teigunum. Uppl. gefur Hurðorþvingur Versi. Brynja Sími 4160. I^iýsiöiilið Loftkúlur fyrir 60 w. perur, kr. 24.60. Veggkúlur fyrir 6 w perur kr. 25.95. Útispeglar fyrir bíla kr. 60.25. H.F. Seguli Sími 3309. ViigRi' maðiir með verslunarskólaprófi eða öðru hliðstæðu prófi óskast nú þegar til opinberrar stofnunar í miðbænum. Ennfremur seiidisveinn Umsókn merkt „Skrifstofa — 350“ sendist blaðinu. Skrifstofustarf Auglýsing um hlufafjárúfboð vegna áburðarverksmiðju Loforð um hlutafje til áburðarverksmiðju eru nú það á veg komin, að sýnt er, að tilskilið lágmarksfjármagn muni verða fyrir hendi og er því hlutafjelagsstofnunin ákveðin. Samt sem áður, verður frestur sá til hlutafjárútboða, sem verksmiðjustjórnin auglýsti um miðjan janúar s.l., framlengdur til 1. mars næstkomandi. Eru þeir, sem hug hafa á að leggja fram hlutafje til^erksmiðjunnar, en ekki hafa tilkynnt þátttöku sína enn, beðnir að senda stjórn verksmiðjunnar tilkynningu um það fyrir 1. mars næstkomandi. Reykjavík 1. febrúar 1951. í stjórn áburðarverksmiðjunnar Bjarni Ásgeirsson, form. Jón Jónsson. Pjetur Gunnarsson. Málaflutningsskrifstofa ; m Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar, : Austurstræti 7. — Sími 2002 og 3602. Tilkynni frd Vinnuveitendasambandi Islands [ ■ og Fjelagi íslenskra iðnrekenda : ■ m m1 Að gefnu tilefni viljum vjer tilkynna, að kaupgjalds- I? vísitala sú, sem greiða skal á kaupgjald fyrir vinnu í ■ febrúar 1951, er 123 stig, sbr. lög nr. 117/1950, og lög * m nr. 22/1950, og er öllum aðilum innan samtaka vorra | óheimilt að greiða hærri vísitöluuppbót ofan á umsamið ■ grunnkaup. ; \JinnuueLtencla0cunbcLncl ~3óiands Jdjelacý íólenóhra íÍnrehenda íbúð Vil kaupa 2ja—4ra herbergja ibúð. Útborgun eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 3309. Tollstjóraskrifstofan veröur lokuð effir hádegi fðsíiidsginn 2. febrúar 1951, vegna jaröerfarar. > : Ungur reglusamur maður getur fengið atvinnu á skrif- J ■ stofu í Reykjavík. Þarf að hafa gott verslunarslcólapróf, j eða reynslu í skrifstofustörfum og góð meðmæli. Umsókn * merkt „Strax — 339“ sendist blaðinu fyrir 5. þ. m. Morgunblaðið urieð morgimkaffinu pyirissssif:. -«.7 Vr>V-“■»* - ■mrnrm Móðir okkar BERGÞÓRA GUÐRÚN BERGÞÓRSÐÓTTIR, anda^jst aðfaranótt 1. febrúar. Guðrún Þórðardóttir. Teitur Kr. Þuíuúísou. Jarðarför SIGRÍÐAR MAGNÚSDÓTTUR fer fram frá Vallargötu 17 í Keflavík, laugardaginn 3. febr. kl. 1 e. h. Fyrir hönd vandamanna, Anna ÞorgrtmsuóUir. -.ísaffrsf* / iTrtminin ftmnm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.