Morgunblaðið - 02.02.1951, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.02.1951, Blaðsíða 12
Veðurúflif í dag: Vaxandi SA-átt. Austan stormur og sniókoma síðd. Vísitalan 27. tbl. — Föstudagur 2. febrúar 1951, kjiir iaunþega. Sjá grcin próf. Ól. Björnsstmar á bls. 2. Samþykktir Afþýðusambands- ^1"**-1®™** ins fyrir jól í algjöru ósam< ræmi viS afsföðu þess nú laidi þá fvímælaiaus) að greiðsla verðlagsuppbófar væri miðuð við 123 vísifölusfig allf þetfa ár EINS OG lesendum blaðsins er kunnugt, hefur risið ágreining- ur milli vinnuveitendasamtakanna í landinu annars vegar og Alþýðusambandsins hins vegar, um hvaða dýrtíðaruppbót skuli greiða á kaup á þessu ári. Vinnuveitendur telja, að dýrtíðar- uppbót á kaupgjald skuli miðast við 123 vísitölustig, en Alþýðu- sambandið telur nú að greiða beri uppbót samkvæmt visitölu kauplagsnefndar eins og hún reynist vera á hverjum tíma. Fróðlegt er í þessu sambandi* að sjá álit Alþýðusambandsíns; á lögum þeim, sem nú er deilt' um skilning á, en þau voru samþykkt á Alþingi 19. des. s.l.! í Alþýðublaðinu 20. des. | stendur yfir bera forsíðuna: „Afnám allrar frekari dýrtíðar- iippbóta samþykkt á AIþingi.“ í greininni, sem fylgir þess-j ari fyrirsögn segir: „SAMÞYKKT MIÐSTJÓRNAR AI.ÞÝÐUSAMBANDSINS Alþýðusambandsstjórnin hjelt fund í fyrrakvöld og gerði þar samþykkt út af málum þess um. Að fundinum loknum fór .sambandsstjórnin niður í Ai- þingishús, þar sem þingfundur stóð enn yfir, og var samþykkt- in lesin í efri deild af einum þingmanni Alþýðuflokksins. — Hún er á þessa leið: „Miðstjórn Alþýðusambands íslands sam- þykkir eindregin mótniæli gegn framkomnum breytingartiilög- unt við frumv. til laga um breytingu á lögum nr. 22, 1950 um gengisskráningu, launa- j breytingar o. fl., og kveða svo: í um, að frá 1. febr. 1951 skuli laun ekki taka breytingum sain kvæmt ákvaeðum gengislag- anna unt vísitöluuppbót, og íelur miðstjórnin að með bessu sje vinnufriðinum í landinu stefnt að óþörfu í bráða. hættu. Miðstjórnin samþykkir enn fremur að skora á Alþingi að samþykkja þegar í stað fram- komna breytingartillögu þess efnis, að kaupgjaldsvísitala verði framvegis greidd mánað- arlega á laun, eins og verka- lýðssamtökin hafa áður krafist og síðasta Alþýðusambands- þing samþykkti einróma sem lágmarkskröfu sína í þessum efnum.“ — (Leturbreytingar Mbl.) Augljóst er af þessu, að beg- ar lögin voru samþykkt á Al- þingi fyrir jólin var AJþýðu- sambandið á sömu skoðun og vinnuveitendur, um að grsiðsla verðlagsuppbótar á kaup væri miðuð við 123 vísitölustig allt árið 1951. Afstaða Alþýðusam- bandsins nú má því teljast all- einkennileg. RÚML. 16 ÞUSUND PUNDA ÍSHSKSALA Gordon E. Iíean, sein er for- maður atomnefndar Bandaríkj- anna. Bæjarsfjóm skorar á Peykvíkinga að kaupa Srasskuidabrjef BÆJARSTJÓRN samþykkti 1 GÆRDAG seldi togarinn Neptúnus frá Reykjavík, skip- stjóri Bjarni Ingimarsson, fundi sínum i gær með öllum 3861 kit af ísvörðum fiski í atkvæðum, tillögu þess efnis að Grimsby fyrir 16.479 sterlings- skora á Reykvíkinga, að kaupa pund brúttó. Er þessi sala ekki skuldabrjef Sogsvirkjunarinn- aðeins nýtt sölumet, heldur og ar, sem nú hafa verið boðin ein sú besta sem um getur síðan út. Var tillagan borin fram af í maímánuði 1948, er Neptúnus. fulltrúum í öllum flokkum, en seldi í Grimsby fyrir 'rúmlega Gunnar Thoroddsen mælti 19.000 sterlingspund. í afla Neptúnusar að þessu sinni voru um 400 kit af flat- fiski. Hallveig Fróðadóttir seldi einnig afla sinn í gærdag og náði mjög hagstæðri sölu. Land að var 2875 kittum af fiski, er seldust fyrir 12.825 pund. Heimdallur F.U.5. Frá Sfjórnmála- námskeiðinu STJÓRNMÁLANÁMSKEIÐ Heimdallar heldur áfram í kvöld kl. 8,30 í litla saln- um uppi í Sjálfstæðishús- imt, Umræðufundur. Áríð- andi að allir þátttakendur mæti. Innbroi framlð í Sjúkrasamlag Hafnarfjarðar í FYRRINÓTT var framið inn- brot í skrifstofur Sjúkrasam- lags Hafnarf jarðar og stolið það an tveimur litlum peningaköss- um. I þeim munu hafa verið yfir 10 þús. krónur. Brotist var inn í skrifstofurn ar, þannig að sprengd var upp hurð. Síðan var skápur, sem peningakassarnir voru geymd- ir í, sprengdur upp. nokkur orð með tillögunni. Benti borgarstjóri á hve mik- ils virði viðbótarvirkjunin í Soginu væri heimilum og iðn- aði í Reykjavík og á veitu- svæðinu. Fjármagn væri að nokkru leyti tryggt, en þó vant aði á innlent fjármagn. Væri það ekki vansalaust, ef Sogs- virkjunin tefðist, eða ekki væri hægt að framkvæma hana vegna skorts á innlendu tjár- magni. Ný ferja milli Dsn- KAUPMANNAHÖFN,- l. febr. — I endaðan maí í vor hefur ný ferja flutninga milli Dan- merkur og V-Þýskalands. Dán- ir leggja til ferjuna Danmark. Hún tekur um 70 bifreiðar og 800 manns. Þjóðverjar leggja til annað skip litlu minna. nflúenian brelSis! tiægf úf s Reykjsvík og er yliriaiff væg 184 innflúonzusjúklingar í síðusiu viku NOKKUÐ er nú farið að bera á inflúenzu hjer í bænum, en hún breiðist hægt út og er yfirleitt væg, segir í tilkynningu irá borgarlækni. Samkvæmt skýrslum 33 starfandi Jækna var vitað um 184 inflúenzutilfelli í síðustu viku, en vikuna þar áður voru þau 24. Var inflúenzan útbreiddasta veikin hjer í bænum í síðustu viku. Mislingatilfelli voru 158. beir sem fórust með Oiitfaxa í GÆR aflaði Morgunblaðið sjer upplýsinga um fólk það er fórsi með Giiiíaxa i fyrraxvöld. Tólf heimili hafa í slysi þessu misst fyrirvinnuna. Fjörutí-U og átta börn misstu föður sinn. þar af eru 26 innan ferm- ingaraldurs. Borgarlæknir ráðleggur fólki að forðast eftir mætti kulda, vosbúð, vökur og þreytu. Enn- fremur er hyggilegt að forðgst fjölmenni, eftir því sem v|ið verður komið. Þeir, sem taka veikina, æötu að gæta þess að leggjast str ix í rúmið og fara ekki á fætúr fyrr en þcir hafa verið hita- lausir í 1—2 daga og þá aðeins að ekki sje um vérulegan siapp leika að ræða. Eins og fyrr segir, er inflú- enzan yfirleitt væg og brgiðist hægt út. Rio vikulega yfirlit frá skrif- stofu borgariæknis um farsótt- ir í Reykjavík er birt í Dag- bókinni á bls. 4. AHOFN * Ólafur Jóhannsson, flugstjóri, j Bergstaðastræti 86, 22 ára. Lætur efi.ir sig konu. Hann t ■ var sonur Jóhanns Þ. Jósefs sonar. alþm. Garðár Gíslason. aðstoðarflug- j maður, Di ápuiilíð 9, 22 ára. i Læt.ur eftir sig konu og barn , á öðru ári. Dlga Stefánsdóttir, flucþerna, j Eiriksgötu 4, 21 árs. Ógift. I FARÞEGAR j Marta Hjartardóttir, frá Hcliis- 1 holti, Ve., 22 ára Með henni ; fórst fimm mánaða pamall i sonur hennar, Bjarni Gunn- arsson. Herjólfur Guðjónsson. Eínlandi, Ve., 46 ára. Lætur eftir sig konu og 3 börn, þar af tvö innan fermingaraldurs. Jón Síeingrímsson, Hvítinga- veg 6, Ve., 18 ára, sonui’ Steingríms Benediktssonar kennara í Vc. Sigurjón Sigurjónsson, Kirkju- vegi 86, Ve., 18 ára, sonur Sigurjóns Sigurðssonar fiski- j matsmanns. Sigfús Guttormsson, bóndi að : Krossi í Fellum á Fljótsda’s- .. hjeraði, 47 ára. Lætur eftif sig 9 börn, bar af sex innan fermingaraldurs. Sigfús var bróðir Einars læknis í Ve. Magnús Guðmundsson, útgerð- armaður, Hafnarstræti 18, Reykiavík, 57 ára Lætur eft- ir sig 9 ára barn, og bróðir hans Guðmundur Gúðmundsson, síld armat.smaður, Vatn nesveg 20, Keflavík. Hann lætur eft- ir sig konu og 3 upp’corrnar dætur. Sigurbjörn Meyvantsson, sölu- maður, Laugaveg 68, Reykja- vík, 37 ára. Lætur eftir sig konu og 2 börn, 2ja og 6 ára. Ágúst Hannesson, frá Hvoli, Ve., nú til heimilis Herskála- kamp H 67 hjer í bæ, 23 ára. Lætur eftir sig konu og 3 börn á aldrinum 3—6 ára. Páll Jónasson, skipstjóri, Þing- holti Ve., fimmtugur að aldri. Lætur eftir sig konu og 12, börn, 5 þeirra innan ferm- ingar. Þorsteinn Stefánsson, sjómað- ur, Strembu, Ve., 29 ára. Ókvæntur. ' Gúðmundur Gi ðbjörnsson, Arn arholti á Mýrum. Lætur eft- ir sig konu og 4 börn. Ilreggviður Ágústsson, bryggju smiður, Norðfirði. Hann læt- ur eftir sig konu og 2 ung börn. Snæbjörn Bjamason, frá Hergilsey, 58 ára. Lætur eft- ir sig 5 uþpkomin börn. Gunnar Stefánsson, fulltrúi. Bjargarstíg 15, Reykjavík. 35 ára. Lætur eftir sig konu og 2 börn, 8 og 10 ára. Olafur Jónsson, rafvirkí, Skóla- vörðustíg 44, 61 árs. Ekkju- maður. Lætur eftir sig upp- komna dóttur. jónsson ánægður förina OSLO, 1. febr. — Rögnvaldur Sigurjónsson lauk hljómlistar- ferð sinni um Norðurlönríin hjer í gærkveldi, eftir að hafa áður leikið í Kaupmannahöfn, Helsingfors og Stokkhólmi. Hann er mjög ánægður með árangurinn af ferðinni og kveðst hafa lært meira af þess- um hljómleikum en undan+ar- in tíu ár. Gagnrýni í Kaupmannahafn- arblöðunum var misjöfn, en. móttökur áhoríenda ágætar. 1 Finnlandi voru móttökurnar frábærar hjá áhorfendum og einnig gagnrýnendum. 1 Stokk- hólmi voru undirtektir daufari og gagnrýnin á ýmsa lund. en í Oslo voru móttökurnar inni- legar og gagnrýnin frammúr- skarandi góð. Rögnvaldm- hefir í hyggju að fara í aðra h.’jómlistarför til Norðurlanda að ári. —V. St. Skeyfi frá SsrSrs í GÆR barst Þjóðleikhúsinu skeyti frá Jea i Paul Sartre, höfundi „Flekkaðar hendur“, sem frumsýnt var í Þjóðleik- húsinu í gær. í skeytinu segir rithöfundurinn, að hann sje mjög ánægður yfir því, að leik- rit hans skuli vera leikið á ís- landi og að hann vonist til, að leikendur fái góðar viðtökur, þar sem hann eíist ekki um, a<5 þeir geri hlutverkum sínum góð skil. Loks segist hann ekki vera í vafa um, að íslenskir leikhús- gestir muni skilja það, sem hann ætli sjer að reyna að túlka með leikritinu. Ummæli Austins 25. jan.: „Stríðsfangar hafa borið, að kínverskir hernaðarráðunautar voru í Kóreu löngu áður en inn- rás kommúnista hófst í S-Kóreu 25. júní .. Mestur hluti hergagn anna kom frá Rússlandi".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.