Morgunblaðið - 02.02.1951, Blaðsíða 7
Föstudagur 2. febrúar 1951.
M O K C l) IS tt L Atít t»
7
Sretar gefa S.V.F.I. 10 talstöðvar Asbjömsson for-
seti bæiarstjornar í 25 ár
Bæjarstjórn hyllir forsefa sinn og kýs
hann á ný fyrir 26. árið
HJÁ BRESKA SENDÍIIERRANUM í G*ER: Haraldur Björnsson, skipsíjóri á Sæbjörgu, Ingimar
Halldórsson, m.b. Fróða, Benedikt Þorbjörnsson, m.b. Fróða. Óskar Halldórsson, m.b. Fróða,
Greenway, sendiherra, Tómas Þorvaldsson, formaour björgunarsveitar Slysavarnafjelagsins í
Grindavík, Þórður Jónsson, Hvallátrum, Árni M agnússon, Grindavík, Sigurður Þorleifsson, for-
maður Slysavarnadeildarinnar Þorbjörn í Grind >vík (Ól. K. M. tók myndirnar).
JOHN D. GREENWAY, sendi-
heira Breta á íslandi, afhenti
í gær skipsmönnum á ,,Fróða“
og ,,Jóni Guðmundssyni“ skraut
rituð heiðursskjöl fyrir þátt-
töku þeirra í björgun áhafnar
breská togarans „Preston North
End“. Jafnframt afhenti sendi-
herrann Slysavarnafjelagi ís-
lands tíu fyrsta flokks talstöðv-
ar að gjöf frá Grimsby Steam
Fishing Vessel Owners Mutual
?md Protecting Co pany Ltd.
Ein talstöðvanna, ' n þær eru
af „walkie-talku" gerðinni,
var sýnd við þetta tækifæri, og
jafnframt tilkynm, að slysa-
varnasveitin að Létrum mundi
fá þær fyrstu til y. iráða.
Fulltrúar frá yfangreindu
fjelagi togaraeigenda voru hjer
á ferðinni í júni : :''astliðnum,
og þá tóku þeir íslendingar,
sem til náðist og bátt tóku í
björgun bresku siómannanna,
við heiðursskjölu: • fjelagsins.
Var athöfnin í gærtí ig því eins-
konar framhakl aí' þessu, þar
sem afherit voru skjölin, sem
ókleift var að korna til rjettra
aðila í fyrra. " "
TALAÐI Á ÍSLI NSKU
Sendiherrann fiutti í gær
stutta ræðu, skýi " estum, sem
voru margir, frá fatstöðvagjöf-
ER þæjarstjórn hafði kosið Guð
mund Asbjörnsson forsetá bæj-
arstjórnar fyrir þetta ár á
fundi sínum í gær með
11 atkvæðum, kvaddi Gunnar
Thoroddsen, borgarstjóri, sjer
hljóðs og mælti á þessa leið:
„Guðmundur Ásbjörnsson for
seti bæjarstjórnar Reykjavíkur,
á merkilegt og óvenjulegt starfs
afmæli næstkomandi sunnudag,
4. febrúar. Þann dag hefur
hann verið forseti bæjarstjórn-
arinnar í 25 ár samfleytt.
BÆJARFULLTRÚI í 33 ÁR
Guðmundur Ásbjörnsson var
kosinn fyrst í bæjarstjórn
Reykjavíkur 31. janar 1918. —
Hefur hann átt þar sæti óslitið
síðan og verið alls kosinn í bæj
arstjórn 9 sinnum. Hann var
kosinn varaforseti 7. febrúar
1924. 4. febrúar 1926 var hann
kosinn forseti og síðan endur-
kosinn við allar kosningar, eða
nú alls 24 sinnum (1926—1930)
voru forseta kosnir til tveggja
ára í senn). Strax þegar hann
hafði verið kosinn í bæjarstjórn
fyrir 33 árum, var hann kosinn
í tvær helstu nefndir bæjar-
stjórnarinnar á þessum tíma,
veganefnd og bygginganefnd,
og má segja að hann hafi setið
í öllum helstu nefndum og ráð-
um, sem bæjarstjórn hefur kos
i ið i, bann tíma, sem hann hefur
Verið að reyna eina talstöðina heima hjó breska sendiherran- átt sæti í bæjarstjórn.
um. Talið frá vinstri: Greenway, sendiherra, Henri Hálfdánar- __
son og fremst á myndinni Þórður Jónsson. J ,
síðastliðinn og tókst að bjarga bandarískar björgunarflugvjel-
21 af þeim 22 mönnum, sem á
togaranum voru. Björgunin
tókst svona giftusamlega með
góðri samvinnu þriggja þjóða:
ar, tveggja breskra togara og
íslensku skipanna „Sæbjargar",
,,Fróða“ og „Jóns Guðmunds-
sonar“.
ráðið til lykta, án samráðs viS
hann.
Þessi atburður er óvenjuleg-
ur. Ætla jeg, að víða og lengi
þyrfti að leita til að finna dæmi
þess, að sami maður hafi verið
kosinn forseti bæjarstjórnar í
25 ár samfleytt. Jeg veit, að jeg
mæli fyrir munn allrar bæjar-
stjómarinnar, er eg votta Guð-
mundi Ásbjörnssyni þakkir fyr
ir störf hans og óska honum
allra heilla í framtíðinni. Jeg
bið bæjarfulltrúa að rísa úr sæt
um honum til heiðurs og virð'-
ingar“.
ÞAKKAR GOTT SAMSTARF
Guðm. Ásbjörnsson þakkaði
borearstjóra hlýleg orð í sinn
garð. Hann gat þess að hann
hefði unnið með mörgum ágæt-
um mönnum og minntist í því
sambandi á borgarstjórana
Knud Zimsen, Jón Þorláksson,
Pietur Halldórsson, Bjarna
Benediktsson og núverandi
borgarstjóra, Gunnar Thorodd-
sen. Guðmundur minntist þess
og að oft hafi verið ánægjulegt
að vinna í bæjarstjórn og ýms-
um stórmálum, eins og t.d.
virkjun Elliðaánna, Sogsins,
hitaveitu o. fl. hefði sjer veist
sú ánægja að vinna að.
Það verði ekki hjá því kom-
ist að í odda skeri um ýms mál
í svo stórri stofnun, sem bæjar-
stjórn er. En yfirleitt hefði mál
in verið leyst á friðsamlegan
hátt. — Þakkaði Guðmundur
að lokum flokksbræðrum og
andstæðingum góða samvinnu
og óskaði þeim og Reykjavík
allra heilla í framtíðinni.
ínni, afhenti heift"' sskjölin og
ljet í liós ánægju .s,na vfir þvi,
að það skyldi verðo- eitt fyrsta
embættisverk sit 1 ! tjer á landi
að votta íslenskur sjómönnum
og Slysavarnafji kigi íslands
virðingu sína. Tair-'ú sendiherr-
Góð aðsfoð Íslensk-ameríska
fjelagsins við námsfólk
Frá aðalfundi fjelagsins
AÐSTOÐ við islenska námsmenn, ins, skýi-ði frá því á fundinum, að á
sem leita vilja vestur um haf, var þessu ári mundu koma til landsins
aðalstarf Íslensk-ameríska fjelagsins á á vegum Háskólans einn eða tveir
siðasta ári, og fóru fimm stúdentar amerískir prófessorar og flytja hjer
ann á prýðisgóðr íslensku, Og vestur með allgóða styrki, sem há- fyrirlestra. Þá skýrði hann frá þvi,
var gerður mjöe góður rómur skólar og aðrar stofnanir liöfðu veitt að fjelagið gæti nú útvegað iskriftir
að ræðu hans. Vii' iddir þökk- þeim fyrir milligöngu fjelagsins og að American Scandinavian Review,
uðu honum SVO : jfina — og alþjóða menntastofnunar i New York sem er eitt merkasta tímarit um nor-j
íslenskuna _____ mcf lófataki Tekið var við umsóknum fyrir 1951, ræn mál i Bandarikjunum.
I og er búist við að ekki færri en sex Islensk-ameríska fjelagið leggur
stúdentar og kandidatar fái þá styrki, aðaláherslu á námsmannaskipti í
auk þess sem Bandarikjastjórn mun starfi sinu, en hjelt auk þess allmarg-
veita fjóra styrki, sem þegar hafa ar samkomur á siðasta ári, gaf út
verið auglýstir. Bárust 17 umsóknir myndskreyttan bækling og annaðist,
um þá. Loks vinnur Islensk-ameriska móttöku erlendra gesta. Meðal þeirra
fjelagið að því að koma ungum mönn voru þau Dr. Henry Goddard Leach
um til verknáms í Bandaríkjunum og kona hans, og hefur dr. Leach
og fara þrir hinir fyrstu vestur á
TALSTOÐVARNA >f.
ÞEGAR REYNDAR
Guðbjartur Ól; ' ;son, forseti
Slysavarnafjelag:: is, þakkaði
fyrir fjelagsins I ' nd og orðaði
það meðal annars. að hann ef-
aðist ekki um, að talstöðvarnar
ættu eftir að komn að góðum þessu an.
notum við slysavamastörf hjer . , , . , , ,r
, - TT , Fra þessu var skyrt a aðalfundi
a an 1. ann ga, þess sjer- fjelagsins, sem haldinn var s.l. mið-
staklega, að þá þo .ar væri bú- vikudagskvöld. I stjórn fjelagsins
ið að grípa til tn.cjanna með voru kosnir þessir: Vilhjálmur Þór
góðum árangri, eða í sambandi forstjóri, Alexander Jóhannesson
við hina víðtæku leið að flug- rektor, Þórhallur Ásgeirsson skrif-
vjelinni „Glitfaxa". Hann bað st°fustjóri, Benedikt Gröndal blaða-
og sendiherrann að færa bresku ma®ur’ Sigurður Ólafsson lyfjafræð-
þjóðinni og bresk.im stjórnar- *ngu"’ flú Anna Ó*afs/!óttir: Halld6r
voldum aluðarþak - r Islendinga stjóri og Leifur Bjarnason fram-
fyrir rausnarlegar gjafir, virð- kvæmdastjóri. Stjómin mun sjálf Framh. af bls. 6
íngarmerki ýmiskonar og góð- skipta með sjer verkum. í varastjóm 2. Vigdís Sigurðard. ÍR 47.4 sek. -
hug. ' voru kjömir Bragi Fréymóðsson og 3. Inga Breiðfjörð Æ 47.9 sek. ÓVENJULEGUR
Geir Hullgrimsson. EndurskoðendurI 4x50 m. flugsund: -— 1. Ægir ATBURÐUR
voru kjörnir Ragnar Jóhannesson og 2:19.8 rtiín. (ísl. met), 2. ÍR 2:21.4 Um rúmlega þriggja áratuga
haldið marga fyrirlestra og skrifað
margar greinar um Island eftir heim
komuna. Þá hefur hann gefið Har-
vardháskóla allmikla gjöf íslenskra
bóka, J>ar á meðal af nýjum-bókum,
sem komið hafa út hjer á landi und-
anfarin ár. Harvardháskóli á fyrir
mikið islenskt bókasafn.
Iþróttir
Guðmundur Ásbjörnsson.
SETTUR BORGARSTJÓRI
OG FULLTRÚI
HÖFUÐBORG ARINN AR
í bæiarráði hefur Guðmund-
ur Ásbjörnsson setið frá stofn-
un þess 2. feþrúar 1933. Hann
hefur hvað eftir annað verið
settur borgarstjóri, síðast árið
1935 eftir fráfall Jóns heitins
Þorlákssonar.
Hann hefur oft verið fulltrúi
höfuðborgarinnar við ýms há-
tíðleg tækifæri, svo sem á
Snorrahátíðinni i Noreei 1948
og á 400 ára afmæli Helsing-
forsborgar árið 1950.
Hann hefur jafnan inn á við
og út á við komið fram sem
hinn virðulegasti fulltrúi
Revkjavíkurbæjar. Sem forseti
bæiarstjórnar hefur hann verið
allt í senn stjórnsamur, rjett-
látur og sanngjarn. Samvisku-
semi hans í hvívetna og stund-
vísi er einstæð.
21 BJARGAÐ
„Preston North F,nd“ strand- Hilmar Fengcr.
1 aði við Geirfugláskér 10. apríl Vilhjálmur Þór, formaður fjelags-
mín. 3. Ánnann 2:26,4 mín. 4. skeið hefur engum bæjarmáh
B^sveit Ægis 2:32H riiíii. ' um, er einhverjú skipta, verið
Nefndarálit um end*
urskoðun áfengis-
laganna
\LLSHER.I ARNEFND samein-
aðs þines hefur nú skilað áliti
um tillögu Sigurðar Bjarnason-
ar um endurskoðun íslenskrar
áfeneislöeejafar.
I nefndarálitinu segir:
„Nefndin telur rjett, að end-
urskoðun áfengislöggjafarinnar
fari fram, eins og virðist vera
megintilgangur tillögunnar.
Gefa þær umræður um áfengis-
veitinealeyfi á skemmtunum,
sem átt hafa sier stað að und-
anförnu. líka bendingu í þá átt,
að ákvæði löggjafarinnar þurfi
endurskoðunar við, þannig að
framkvæmd hennar fari sem
best úr hendi.
Nefndin lítur svo á, að síð-
ari málserein tillögunnar, um
bruggun áfengs öls einvörðungu
til útflutnings, standi ekki i
beinu sambandi við meðferð
áfengra drykkja til neyslu í
landinu, en sje hins vegar til
athugunar rjettum aðilum, sem
hafa iðnaðar- og fjárhagsmál
til meðferðar.
Nefndin leggur því til, að tilL
verði samþykkt með svofelldri
brevtingu:
Tillögugreinin orðist svo:
Alþingi ályktar að skora á
ríkisstjórnina að láta frarn fara
eridurskoðun áfengislöggjafár-
innar, með það fyrir augum að
koma i veg fyrir misnotkun
áfengis í landinu.