Morgunblaðið - 09.02.1951, Qupperneq 1
38. árgangur.
33. tbl. — Fóstudagur 9. febrúar 1951.
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
er
f
iiei
Thomas D. Cabof
ÓsfaSfss! að hann s|e lx imsi fi! JÉjúsíaila
Einkaskeyti til Mbi. i'rá Reuter—NTB
BELGRAD, 8. febrúar: — Kunnir júgóslavneskir embættismenn
neituðu því í kvöld, að þeir hefðu hugmynd um- dvalarstað
,Viadimir Clernentis, fyrrverandi utanríkisráðherra Tjekkósló-
- vakíu. Þeir gerðu gys að flugufregnum um það, að hann væri
íkomjnn til Júgóslavíu.
Júgóslavneska innanríkisráðu
neytið gerir þó hvorki að neita
eða játa fregnunum í blöðum
Vcstur-Evrópu í dag, en þær
cru á þá leið, að Clementis hafi
leitað hælis í Júgóslavíu.
VAR HANN MYRTUR?
Ýmsar aðrar sögur fara þó af
hvarfi Clementis. Fullyrða sum
ir, að hann sje kominn heilu og
.höldnu til Vestur-Evrópu, en
aðrir, að kommúnistar hafi
drepið hann. Þeir síðarnefndu
benda á, að kommúnistar geti
vel sjálfir hafa komið af stað
'sögunum um flótta hans, til þess
svo að geta skýrt frá því opin-
bcri;va ,að hann hafi verið skot
inn á flóttanum.
Austurrískir stjórnmálamenn
virðast þó ennþá helst hallast
að því, að utanríkisráðherrann
fvrrverandi sje þrátt fyrir allt
kominn til Júgóslavíu.
f !|e!u !ífi§
©?! 40 særðtss!
ST. PAUL, 8. febr. — Að
minnsta kosti 9 manns ljetu
lífið og yfir 40 særðust, þar af
margir lít'shættulega er spreng- 1
ing varð í málningarverksmiðju i
hjer í dag. Sprengingin varð i.
fernisverksmiðjunni.
NTB—Reuter.
eEias1 S.Þ. komust
Seoul á gær
Látlaus" stórskotahríð á
vamarsveitir kommúnista
Hótþrói Kínverja og N-Kóreumanna jsverrandi.
Eínkaskcyti til Mbl. fré Rcuter—NTB
TOKYO, 8. febrúar: — Hersveitir Sameinuðu þjóðanna hjeldu
í dag áfram sókn sinni að Han-dalnum og ljetu jafnframt lát-
lausa sprengju- og stórskotahríð dynja á varnarsveitum kom-
múnista. Síðustu fregnir frá vígstöðvunum herma, að stór-
skotalið S. Þ. haldi uppi skothríð á norðurbakka Hanfljóts, en
það skilur á milli sóknarhers S. Þ. oiþhermanna Norður-Koreu-
manna og Kínverja.
Hráefni fil iðnaðar
skammfað
TKUMAN, forseti, skipaði hann
nýlega yfirmann þeirrar deild-
ar utanríkisráðuneytisins, sem
fjallar um alþjóðieg öryggis-
mál.
Veffcfaílsmönnum
hétað uppsögn
WASHINGTON, 8. febr. —-
Ameríska herstjórnin tilkynnti
í dag járnbrautarvörðum, sem
átt hafa í verkfalli s. I. 9 daga,
að þeim yrði sagt upp stárfinu,
ef þeir ekki væru komnir til
yinnu sinnar fyrir kl. 4 e. h.
n. k. laugardag, svo framarlega
sem þeir ekki væru sjúkir.
Tveim stundum áður hafði
Truman forseti gefið hermála-
ráðherranum skipun um að
gera nauðsynlegar ráðstafanir
tíl að verkfall þetta leystist, en
við það hafa hernaðarlega mik-
ilvægir flutningar stöðvast.
NTB—Reuter.
frá USA
ti! Evrópu
WASHINGTON, 8. febr. — ■
McFarland, leiðtogi meirihlut-
ans í öldungadeild bandaríska
þingsins, tilkynnti í gær, að
j þingið mundi ræða frekari
flutning amerískra hermanna
til Evrópu strax eftir að her- I
mála- og utanríkismálanefnd-
jirnar hefðu rætt það mál.
j Fundir þessara nefnda munu
hefjast 13. febrúar.
Jafnframt hefur verið til-
kynnt, að Marshall landvarna-
málaráðherra verði málshefj-
andi, er málið kemur fyrir
þingið.
Skillð
skipunum
WASHINGTON, 8. febr.
— Bandaríkjastjóni hcfur
sent Rússum orðscndingu
og krafisl þcss, að þeir
skili Bandaríkjamönnum
þegar í stað 670 verslun-
jar- og flotaskipum, sem
þeir afhentu Sovjetstjórn-
: inni samkvæml láns- og
leigulögunum bandarísku
í síðustu heimsstyrjöld.
Skipin eru virt á 11,000
milljónir dollara.
— Reuter.
1 herdeild móti
hverjum 9
WASHINGTON, 8. febr. —
Taft, öldungadeildarþingmaður
Republikana, stakk upp á því
á þingfundi í dag, að Bandarík-
in ættu ekki að leggja fram
néma 1 herdeild á móti hverj-
um 9, sem V-Evrópulöndin
gætu lagt fram til sameigin-
legs hers Atlantshafsríkjanna.
NTB—Reuter.
SRjor
WIEN, 8. febr. — í dag snjóaði
hjer í Austurríki og í Ölpunum,
en það einkennilegasta við það
er, að snjórinn var sumstaðar
brúnn og gulur — Hjá Pirdttz-
kogel var snjórinn brúnn en í
Villacher-Ölpunum var snjór-
inn ljósgulur.
Veðurfræðingar telja að þeíta
fyrirbrigði stafi af sandi, sem
þyrlast hefur í loft upp í Norð-
ur-Afríku, en síðan fallið til
jarðar hjer norður frá.
NTB—Reuter.
Elizabefh prinsessa.
LONDON, 8. febr. — Elizabeth
prinsessa leggur af stað heim-
leiðis næstkomandi mánudag.
Hún hefur nú dvalist á Malta í
11 vikur. — Reuter.
WASHINGTON, 8. febr. —
Starfsmaður framleiðsluráðu-
neytisins sagði í dag, að stjórn-
in hefði í hyggju að skera niður
um 25—40% magn það af málm
um, sem notað er til bíla, ofna-
og húsáhaldaiðnaðarins. Kem-
• ur þetta til framkvæmda hinn
1. apríl n. k.
Er þetta gei't vegna þess að
nauðsynlegt er að spara stál,
kopar og aluminium til Iand-
vai'nanna.
NTB—Reuter.
Dómarnir verða
endurskoðaðir
LUNDÚNUM, 7. febr.: — Da-
vies, varautanríkisráðherra, gaf
yfit’V'-singu um hegningu þýskra
stríðsglæpamanna í dag. Sagði
ráðheri'ann, að dómar þeirra
yrðu endurskoðaðir á bi'eska
hernámssvæðinu, en yfirleitt
mundi þeim ekki verða breytt.
Þó gæti góð hegðun þokað þar
nokkru um.
Kórea
LONDON. — Nýsjálendingar
hafa afráðið að fjölga hermönn-
um sínum í Kóreu.
Bandarískii- liösfoi-ingjar
fullyrða, að mótstöðuafl ó-
vinahersveitanna á vestur-
vígstöðvunum fari þverr-
andi, og að tfínverjar grípi
þar ef til vil! til þess ráðs að
flytja svcitir sínar í skyndi
til nýrra varaarstöðva.
ÁTTA KÍLÓMETRA FRÁ
SEOUL
Segja má, að forvax'ðasveitir
S. Þ. sjeu nú alveg komnar að
borgarhliðum Seoul. Bandarísk
ir skriðdrekar komust í dag svo
nálægt borginni, að þeir gátu
beitt fallbyssunr sínum á varn-
arstöðvar óvinarins í úthverfi
hennar. Síðar óku þeir þó á
bi'ott og til aðalher«ins, sem þá
var átta eða níu kílómetra fyr-
ir sunnan Seoul.
INNIKRÓAÐAR SVEITIR
Fótgöngulið S. Þ. hefir sam-
tímis þessum atburðum sótt
fram beggja vegna við þjóð'-
veginn til Seoul, og lokið við að
sigrast á innikróuðum sveitum
Noi'ður-Koreumanna þar um
slóðir.
í'yrir suðatstan Seoul, þar
sem kommúnistar hafa kom
ið sjer fyrir í skotgröfum,
eiga nokkrar af herdeildum
S. Þ. aðcins 15 km. ófarna til
borgarinnar.
Á miðvígstöðx unum á sóknar
her S. Þ. um 40 km. ófarna að
38. breiddarbaugnum.
snjófléð
VINARBORG, 8. febr. — Snjó-
flóð hafa enn valdið tjóni í
Austurríki. Hefur fóllc sums-
staðar tekið það ráð að flýja
heimili sín, vegna yfirvofandi
hættu.
í Svisslandi hefur ástandið
batnað nokkuð í þessum efn-
um, en þó er enn nokkur hætta
á nýjum ^njóflóðum.
■ .— Reuter.
:@inn!óiiiila hðfa
fmisf faffii eSa særsl i Kóreu
r
Aæflunin nær yfir sjö mánaða fímabil.
Einkaskcyti til Mbl. frá Reutcr.
TOKYO, 8. febrúar: — Áætlað er, að yfir hálf milljón kommún-
ista hafi ýmist fallið eða særst í Koreu fyrstu sjö mánuði styrj-
aldarinnar.
Frá þessu var skýrt hjer í *'---------------
Tokyo í dag og þess getið, að
áætlunin næði til 25. janúar.
134.000 Kínverjar
Sameinuðu þjóðirnar telja,
að Norður-Koreumenn hafi
misst um 390.000 menn á ofan-
greindu tímabili, en Kínverjar
134.000 síðan þeir sendu heiú
sína inn yfir landamæri Koreu.
SendifuSlfrúi í Israsl
HAIFA, 8. febr. Sendifulltrúi
Norðmanna í ísrael, Ivar
Lunde, kom í dag til Haifa. —
Lunde, sem jafnframt á að vera
sendiherra í Hellas, var áður
sendiráðsritari í Moskva.
NTB—Reuter.
SkoraráN-IIcreuntenn að
rrhalda sékmnni áfram"
LONDON, 8. fehr. — Che Teh,
yfirhershöfðingi kínverska „al-
þýðuhersins“, skoraði í dag á
Norður Kóreumenn að „halda
sókn sinni áfrarn“.
Skýrði útvarpið í Peking frá
þessu í dag.
Hershöfðinginn sagði, að
Kínverjar og Norður Kóreu-
menn yrðu að halda samstarfi
sínu áfram, þar til Kórea öll
hefði verið frelsuð.
—• Reuter.
Iraq-konuíi^rr á ferð
DAMASKUS, 7. febr.: — Fai-
sal Iraq-konungur. serrr er 15
ára ,er nú á leið ti! B’'etlands
ásamt föi'uneyti sínu. Þar ætlar
hann að halda áfram námi sínu
við Harrow-skóiann.
— Reuter—NTB