Morgunblaðið - 09.02.1951, Side 2

Morgunblaðið - 09.02.1951, Side 2
2 UORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 9. febrúar 1951 Df. Mefzner ) FYRRADAG var rædd á Al- ■ 4 i.agi fyrirspurn til ríkisstjórn- aí innar um hvar dr. Metzner cg aðstoðarmaður hans væru nú #j' ðurkomnir. Mönnum þessum var árið 1949 veittur rikisborg- a :arjettur hjer í því skyni, að t?< r veittu tæknilega aðstoð við í] ikiðju í landinu. Olafur Thors sagði, að maður fc ssi heíði komið hjer og út- C rðarmenn tengt miklar vonir við menntun hans og kunnug- If íka á sviði fiskiðnaðar. Langt “tiefði verið komið með stofnun irlutafjelags til að vinna eggja- •iiVÍtuefni úr fiski, en maður t fessi hefði verið einn aðal upp- fj ingamaður aðferðar þeirrar, íí' m við þetta er notuð í Þýska- iwiidi. F.n síðan hefði komið ein %, afturkippur í málið og cL-ktorinn skömmu síðar farið túr landi og síðan ekkert til hans fipurst, Jóhann Þ. Jósefsson kvaðst %j.ia verið flytjandi þessa máls í Alþingi á sínum tíma fyrir fciiiðni útgerðarmanna. Hefðu tfe’iir lagt mjög fast að sjer, að tcJ:a upp málið, en hann haft ý v.isþegt við það að athuga, (/• 'sem sjer hefði verið ljóst, á þessu gátu verið ýmsir sgnúar. En eftir því, sem á leið, •[ -fði málið verið sótt fastar af *, öimum, sem mátt hefði ætla, oð vissu fótum sínum forrráð í- jgessum efnum. Hann benti á, að svo hefði getað farið, að ■% ,-kking sú,' sem dr. Metzner Var sagður búa yfir, hefði orðið táeki í höndum keppinauta okk- ar eftir að við vegna tortrygni fiefðum hafnað aðstoð hans. — fcann sagði, að sjer hefði verið •eóst, að hjer gat verið um liigrkilega nýjung að ræða fyr- V íslenska sjávarútvegsfram- V ■ slu og hann því ekki viljað ríanda í vegi fyrir málinu. — 4|,..ua hefði verið fullt samkomu lt*g um málið, bæði innan ríkis- A jórnarinnar og á Alþingi. Á námskeiði hjá AíþjóSabankanum fmbæíSispróf c Máskólanum fcFTIRTALDIR stúdentar hafa 1» kið embættisprófi í Háskóla Itiands í janúarmánuði: h nbættispróf í læknisfræði: Arni Björnsson, I. einkunn, JLC5% stig. Asmundur Brekkan, I. eink. 1G4 stig. Steingrímur Jónsson, II. betri cinkunn, 116V3 stig, Tómas A. Jónasson, I. eink. 1.1% stig. Eandid'itspróf í tannlækningum Jóhann G. Benediktsson, II. Il íri cir.kunn. Páll Jónsson, I. einkunn, 157% ftig. Þórunn Clementz, I. einkunn, 114% stig. fc .ríhættispróf í lögfræði: Björn Tryggvason, I. eink- c.m, 204% stig. Jón P. Emils, I. einkunn, ?j0% stig. fciandidatspróf í viðskifta- fræðum: Ingimar K. Jónasson, I. eink- \mn, 272% stig. Jón Ó. Hjörleifsson, I. eink- li; ,,n, 154% stig. UM ÞESSAR MUNDIR eru menn frá ýmsum löndum á nám- skciði lijá Alþjóðabankanum í Bandaríkjunum. Eiga þeir að kynna sjer starfsemi bankans með það fyrir augum m. a., að það nám komi að notum í hcimalandi þeirra. Hjcr á myndinni cru þrír menn frá Norðurlöndum, sem sækja námskeið bank- ans. Talið frá vinstri sjást á myndinni: F.rro Rafacl Asp, frá Finnlandi, Robert L. Garner, varaforseti bankans, Arne C. Bröndum frá Danmörku og Guðmundur B. Ólafsson frá Islandi. Rögnvaldur ánægður með IMorðurSandaföriita Frábsrar viðtökur í Helsinki og Oslo. RÖGNVALDUR Sigurjónsson píanóleikari kom heim með Gullfaxa á miðvikudagskvöld ir hljómleikaför sinni til höf- uðborga Norðurlanda og er íann mjög ánægður með ferð- ina, sem hann telur að hafi orð- ið sjer til góðs og hann hafi lært mikið á. Honum var all- staðar vel tekið af áheyrendum og sumstaðar afburða vel, eins og í Finnlandi og Noregi. — Dómar voru yfirleitt góðir og frábærilega góðir í löndunum, sem nefnd eru hjer að framan. MISJAFNIR DÓMAR í IIÖFN Morgunblaðið átti tal við Rögn vald sem snöggvast í gær og bað hann að segja frá ferðalaginu í stórum dráttum. Hann hjelt fyrsta tónleik sinn í Kaupmanna höfn í minni sal Oddfellowhall- Luku f jósverkum snemma og fóru á Bláu stjörnuna Dýr auðmýking. fciLW YÖRK — Starfsmaður .-íý'rnbrautarlestar í New York dróttaði því nýlega að einum -áfetrþeganna, að hann ferðaðist ~4> >:seðilslaus. Farþeginn fjekk €300 kr. þætur fyrir „auðmýk- *■•. gana“. Frá frjettaritara vorum í Kjós. UM sjötíu manns úr Kjósinni þrugðu sjer til Reykjavíkur þ. 6. þ.m., í boði Átthagafjelags Kjósvei'ja, til þess að horfa á Bláu-Stjörnuna. Boðið var ekki miðað við neina ákveðna tölu, en eins og fyrr segir, tóku um 70 manns þátt í förinni. Lagt var á stað úr Kjósinni kl. 6 og komið í bæinn kl. 8. Enda átti skemmtunin að byrja kl. 8.30. Urðu því margir að fara í fyrrjwlagi í fjós, því óvíða er nú fólk á heimilunum til tvískipt- anna við heimilisstörfin.. Tómir bæir Á sumum bæjum var enginn maður heima. Að vísu var það ekki víða. En á mörgum bæjum voru aðeins örfáir heima. Jeg vænti þess að allir hafi haft ánægju af þessu ferðalagi. Þar, sem það gekk í alla staði vel, undir stjórn hinna ágætu bíl— stjóra, sem annast hversdags- legar ferðir á milli. — Bæði við að sjá og heyra hina góð- kunnu leikara í hlutverkum Bláu Stjörnunnar, og eins hitt, við það að hitta frændur og vini, og aðra burtflutta sveit- unga, og rifja þá um leið upp gömul kynni og treysta gamla vináttu. Gagnkvæm kynni Kjósverjar, sem fluttir eru í bæinn, bregða sjer stundum upp í Fjelagsgarð, á sama hátt og nú var gert hjeðan. Að vísu er þar minna upp á að bjóða í sambandi við skemmtiatriði, en þá er reynt á einhvern hátt að bæta úr eftir mætti, svo að á- hallinn verði pínulítið minni. Síra Ilalldór á Reynivölluni heiðraður Formaður Átthagafjelagsins er Loftur Guðmundsson rithof- undur. Tilkynnti hann, að fje- lagið hefði ákveðið að gera síra Halldór fyry. sóknarprest, að heiðursfjelaga. Fjelagið hafði áður, látið gera brjóstlíkan af síra Halldóri, og var honum fært það fyrir jólin, Líkanið var gert af Einari Jónssyni. | Við vitum þáð, að Átthagafje ’ lagarnir hugsa hlýtt til okkar og vilja okkur vel, sem ennþ: dveljum í sveitinni. Við send- um þeim öllum hugheilar kveðj ur, með þakklæti og einlæge vinsemd fyrir mjög ánægjulege kvöldstund. St. G. Mesti afladagurinn í GÆR var mesti afladagurinn hjá Akranesbátum, það sem af er vertíð. Bátar þaðan hafa far ið í átta róðra fram að þessu Aflinn í gær var frá 10—25 skippund á bát. Níu bátar rjeru. Afli hjá Reykjavíkur- bátum mun og hafa verið góð- ur og búist við að svo hafi einn- ig verið á báta úr öðrum ver- stöðvum. Flotinn fór á veiðar í gær- kveldi. Fimm bátar stunda róðra frá Ólafsvík ÓLAFSVÍK, 8. febrúar. — Frá Ólafsvík ganga nú fimm bátar frá 15 til 25 smálestir að stærð. Einn báturinn, Víkingur, byrjaði róðra fyrir áramót, en hinir bátarnir eftir miðjan janú ar. Gæftir hafa verið góðar, en afli mjög tregur. Rúm!. 4G0 inflúensu fiffelH voru skráð í HINU vikulega yfirliti borgar læknisskrifstofunnar um far- sóttir í bænum, er birt er í Dag- bókinni í dag, segir m. a., að í síðustu viku hafi rúmlega 400 inflúensutilfelli verið skráð, á móti 184 í fyrri viku. Mislinga- tilfelli voru 163, en I vikunni á undan 158. Sjóngler LONDON. — Um 12 milljónir sjónglera í gleraugu eru nú fram leidd árlega í Bretlandi, eða helmingi fleiri en áður en nýja heilbrigðislöggjöfin gekk þar í gildi. Rögnvaldur Sigurjónsson. arinnar. Þar var þjettskipað hús og ágætar viðtökur áheyrenda. En blaðadómar voru misjafnir. „Sumir voru sjóðbullandi skamm ir“, eins og Rögnvaldur orðar það sjálfur, en aðrir sæmileg- ir. —■ Rögnvaldi stóð til boða tvö hljóðfæri í Kaupmannahöfn, var annað konsertflygill, en hitt lítið píanó. Var honum ráðlagt, að nota minna hljóðfærið vegna þess, að salurinn væri ekki stór og fór hann að þeim ráðum. En hvorugt hljóðfærið var gott. T. d. slitnaði strengur í hljóðfærinu, sem hann notaði í miðjum tón- leikum. ÞUNGLAMALEGIF ÁHEYRENDUR í SVÍÞJÓÐ Rögnvaldur segir, að þungt hafi verið yfir áheyrendum í Stokkhólmi og það svo, að það hefði haft hin verstu áhrif á sig. En hljóðfærið var ágætt. Þrjú blöð borgarinnar voru hörð í dómum, en þrjú hældu Rögnvaldi mjög. Segir hann, að sjer hafi þótt vænst um -viður- kenningarorð frá Moses Perga- ment í Dagens Nyheter, en hann sje álitinn einn merkasti hljóm- listargagnrýnandi Svía. Hann skriíar undir þessu dulnefni. FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR í FINNLANDI OG NOREGI í Finnlandi og Noregi voru viðtökur frábærilegar, segir Rögnvaldur. Áður hafði hann aðeins haldið eina hljómleika á hverjum stað, en bæði í Noregi og Finnlandi ljek hann í útvarp á undan hljómleikunum. Juur- anto aðalræðismaður íslands í Helsinki og kona hans, tóku Rögnvaldi sjerstaklega vel og hjeldu meðal annars fyrir hann dýrðlegt hóf. í Helsinki ljelc Rögnvaldur í hljómlistarsal Tónlistarskólans og þótti vænt um er forstöðumað- ur skólans, Linko prófessor, lcom sjálfur eftir hljómleikana til að þakka honum fyidr. Á þessum hljómleikum var margt tónlistar- manna Finna og nemendur skól- ans. Allir blaðadómar voru mjög góðir og ekki síst dómur S. Palm grens, sem er einn af helstu tón- skáldum Finna nú. í Osló ljek Rögnvaldur í há- tíðasal háskólans og var þar margt áheyrenda og dómar í blöðum allir á einn veg og hinir vinsamlegustu. Fara hjer á eftir úrdrættir úr dómum, sem Bjarni Guðmundsson blaðafulltrúi hefir þýtt úr norskum blöðum: í „Dagbladet“ í Osló kemst Egil Falck Anderssen m. a. svp að orði: „Rögnvaldur Sigurjónsson hlýt ur að vera að taka út mikinn þroska, svo misjafnir voru hljóm leikar hans. Fyrst ljek hann þrjú ljóðalög eftir Merrdelssohn, svo tindrandi skært og látlaust, ací maður fjekk rækilega áminn- ingu um, að Mendelssohn er eitt hinna mestu tónskálda. Síðan ljek hann sónötu Beethovens —• „korrekt" og fullleiðinlega — skorti hugmyndaflug. Miklu hug- næmari var Chopin-kaflinn. Hjep var ekki nein tilfinningavæmni, heldur hjelt píanistinn sjer við efnið, Hann kynnti Chopin sem strangan og sterkan tónsmið og áhrifin voru hressandi. Hinir miklu hæfileikar píanistana liggja í augum uppi. Hann hefur nægt hugmyndaflug — Beet- hoven-sónötuna hr.einsar hann með tímanum af öllum leiðind- um — skáldlegur smekkur hana er augljós og skapið er í raun- inni hvítglóandi. Hann hefuc líka kímnigáfu. Litlu gavottuna Prokofieffs ljek' hann blátt á- fram dæmalaust vel. Síðari hluti efnisskrárinnar var líka óbland- in ánægja. Það var hrífandi og sigrandi tjáning mikils og ó- venjulegs hæfileikamanns. — ÞatS tók nokkurn tíma, áður en á- heyrendur áttuðu sig, af því a£í Rögnvaldur Sigurjónsson er ó- venjulegur listamaður að allri gerð, en hin fjölmörgu aukalög urðu út af fyrir sig að glæsileg- um auka-hljómleikum.“ I „Verdens Gang“ segir Reim- ar Riefling m. a.: „Tækni Rögn- valds er mjög þroskuð og gætí hann aðeins losað sig við hlje- drægni sína (foredragsmessiga 1 reserverthet) ætti hann að geta | orðið mikill meistari. Jeg hygg að ; hann hefði gagn af að leggja siei" staka stund á klavertónlist síð- ustu tíma. Máske hann taki líka eitthvað með sjer af íslenskri tón list, þegar hann kemur hingað næst?“ í „Nationen" skrifar Tönnes Birknes: „Ekki henti jeg reiður á, hversu mörg aukalög Rögnvald- ur ljek, áður en áheyrendut* hættu að klappa, en hitt er víst, að hann á húsfyli vísan, hvenær sem hann kemur hingað aftur“. í. G. Miðbærlnn miklð til beifayafnslaus í GÆRDAG bilaði aðalæð hita- veitunnar í Bankastræti og hafði í för með sjer, að mikilí hluti Miðbæjarins varð heita- vatnslaus, svo og partur a£ Garðaslræti. Þar sem æðin liggur í gegn um lítinn brunn og þröngan, hafði vatn komist í gegnum einangrunir.a á rörinu og myncl ast ryðgat á það. Vegna þess, hve brunnurinn er lítill. varð að brjóta hann mikið til niður og var það all- tímafrek vinna, en um kl. 11 I gærkvöldi var búið að gera við leiðsluna og heitt vatn komiil á kerfið á ný.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.