Morgunblaðið - 05.07.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.07.1951, Blaðsíða 4
MOKGUNBL ÁÐ IÐ F’immtudagur 4. júlí 1951 f í dag er 185. dagur ársins. ! Árdegisflæði kl. 7.00. fí Sí3d<;gisflæ8i kl. 19.20. ti Næturvörður í Ingólfs Apóteki, «•; simi 1330. • Næturlæknir í Læknavarðstofunni sími 5030. Dagbók -□ Strandarkirkja I gær var hæg suðvestlæg átt um a'llt land og skýjað viðast hvar, en úrkomulaust. Hiti var yfirleitt frá 10—15 stig í Reykja vík var hiti 11 stig kl. 15, 12 stig á Akureyri, 12 stig i Bolungavík II stig á Dalatanga. Mestur hiti mældist hjer á landi i ga'r á Egilsstöðum 15 stig, en minstur i Grímsey 10 stig. I London var hitinn 18 stig, 15 stig i Kaup- mannahöfn. □---------------------------□ Sextugur er i dag Jóhannes Lax- dal hreppstjóri, Tungu, Svalbarðs- strönd. Bruðkaup 3 S.l. sunnudag 1. þ.m. voru gefin saman i hjónaband í „Hojby“ á Norð ur Sjálandi frk. Signe Grönbæk og Erlingur Guðmundsson bygginga- verkfræðingur við Sogsvirkjunina. "Ungu hjónin eru væntanleg til lands ins með Gullfaxa 15.. þ.m. og verður heimili þeirra austur frá við Sogs- virkjunina. ( Hjénaefni ] Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Hulda Jósefsdóttir og stud. med. Þorgrimur Jónsson. S.l. laugardag opinberuðu trúlofun sina ungfrú Lóa áEiriksdóttir frá Vatnshlið og Knútur Berg&veisson, Borgarholtsbraut 35, Kópavogi. tH vsleh Höfðingleg gjöf Helgi Jónsson húsgagn.asmiður, Grettisgötu 43, kom i gær i skrif- stofu Slysavarnafjelags Islands og afhenti kr. 2000 frá honum og öðr- um aðstandendum til minningar um son hans, Jón Magnús Helgason, sem fórst af b.v. Hallveigu Fróðadóttur i vetur. — Stjórn SVFÍ færir gef- endum sinar bestu þakkir. Veski með 4000 kr. tapast Siðastliðið laugardagskvöld tapaði lögregluþjónn sem var við gæslu á dansleik i Ytri-Njarðvík, peninga- veski, er í voru um 4 þús. krónur. -— Sá, sem fundið hefir veskið, eða þeir sem einhverjar upplýsingar geta gefið eru beðnir að haía sam- hand við lögregluna á Keflavikur- flugvelli eða rannsóknarlögregluna i Reykjavík. I.ýkur Iandbúnaðarnámi í Ameríku Fyrir skömmu tók Ingimar Sveins son frá Egilsstöðum próf í landbún- nðarfræðum við Washington State College með ágætiseinkunn. Höfnin Danskt timburskip kom i gær, Jineboye. Askur fór á veiðar í nótt, Enskur togari fór á veiðar í morgun. Ameriskt tankskip kom í gær og lneð því var dráttarbátur. Norskt skip, Vollen, fór í dag. í Iiöfninni er statt norskt eftirlitsskip, Sörö. Til Hallgrímskirkju í Saurbæ hefir herra prófastur Sigurjón Guð jónsson, afhent mjer úr samskotabauk á Ferstiklu 295,50 kr. 19. þ.m. m. — Matthías Þórðarson. Söfnin lÆndshókasafnið er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga nenut laugardaga klukkan 10—12 og í—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 eg 2—7 alla virka daga nema laugar- 100 finnsk: mörk _____________ kr. 100 belg frankar _______............ kr. 1000 fr. fránkar kr. 46.63 100 svissn.: frankar .......... kr. 373.70 100 tjekknj kr. ..............,.. kr. 32.64 100 gylliní _____________________ kr. 429.90 7.00 einn þóttur núgildandi fimmáraáætl- 32.67 unar Rússa. Stjórnarvöld þar í landi hafa aldrei farið dult nieð, að þau vildu ekki þurfa að kaupa fisk frá þeim löndum. þar sem koiuiii- únistar rjeðu ekki kvæði eftir Hreiðar Geirdal. Smá- sagá.’ Fjöldi, sköpshgna. Frá Þjóðleiþ húshm (Rjgojetta, með myndum)). Frólfeiksþáttur. 'Spurt og svarað. Bókafregnir o. m. fl. Kitstjóri er Sig- urður Skúlason. Líf og list, timarit um listir og menningarmál, 6. hefti, er komið út. Af efni ritsins má nefna: Rigoletta og lit 3rfir þróun óperunnar, eftir Guðm. Matthiasson tónlistarfræðing; Vígsluhátíðin, smásaga eftir Indriða G. Þorsteinsson, sem sigraði í rit- gerðarsamkcppni Samvinnunnar ekki jalls fyrir löngu, Næturvin, ljóð eftir Kröftugust or trú og tr.ygð tæpan mátt að styrkja, þó að sje á sandi byggð seig er Strandarkirkja, — og eru það orð að sönnu. Sú var tíð. að þjóðin var hálfbúin að gleyma Strandarkirkju. Vissu fáir hvar hún var niðurkomin og rjeðu, af nafn- inu, að hún væri einhversstaðar norð ur á Ströndum. Hún lifði í meðvit- und manna sem fjarrænt hugtak, því flestir vissu að þessi kirkja, hvar sem hún var niðurkomin, var góð til áheita eins og kallað er. Selvogur er afskekt sveit, eða var það allt til þess tima að lagður var akvegurinn um Krísuvík, en fyr- ir 25 árum, eða svo birtust greinar í blöðunum um Strandarkirkju og var saga hennar rifjuð upp fyrir almenningi. tildrögin að því hvernig hún varð fyrst til, £«ga hennar í aðaldráttum, og almenningur fjekk rifjað upp hyernig uppblástur og sandfok hafa farið með umhverfi hennar. Jörðin Strönd er gereydd, að heita má, en kirkjan ein stendur upp úr sandinum og næsta upihverfi henn ar. Sr. Ólafur Ólafsson er fríkirkju- prestur var hjer i Reykjavik, var á yngri árum sínum prestur að Arnar bæli, en Strandarkirkja er annexía Arnarbælispresta. Hann skrifaði margt skemmtilegt um Strandar- kirkju, sagði m.a. frá þvi, þegar kirkj una vantaði stórviði til þess að hún fengi nauðsynlegar endurbætur og timbrið sem kirkjuna vanhagaði um, rak á til settum tim.a. Það kann að vera að einhver hefði gamön af að kynnast hversu mikið fje Strandarkirkju hefur áskotnast á undanförnum árum af áheitum, en áheitin til Strandarkirkju koma alls- staðar að af landinu. Ekki vitum við hve miklu þau nema alls. en til Morgunblaðsins komu árið 1925 709 kr. i áheitum til kirkjunnar. Á síð- astliðnu ári höfðu áheit afhent Morg- unblaðinu 100 faldast frá þvi. sem þau voru árið 1925, Á árúnum 1926 —27 námu þau 2300 kr. hvort árið, en 1928—30 voru þau 5—6000 ár- lega. Eftir 1930 dregur úr óheitafje, svo að ó árunum 1935—38 nam það innan við 3000 á ári, en eftir 1939 fara áheitin að aukast ört, eru árið 1941 komin yfir 9000. 1942 yfir 14.000, 1943 yfir 17.000 og ’44 eru ]>au orðin 25.641 króna. Ha'kka síð- nn jafnt og þjett á ári hverju. Áheit- in sem komu til Morgunblaðsins und- anfarin ár voru árið 1947 4S.000, 1948 49.000 og 1949 eru þau komin upp i 72.000 og 1950 eru þau kr. 78.129.00. Þetta fje. sem safmst hjá Morgunblaðinu til Strandarkirkju er jafnóðum afhent biskupi. Eðlisvöxtur lyginnar í niunni Kristins Andrjcs- sonar Nýlega var sagt fró þvi í rúss- neska útvarpinu. að verið væri í Swímoujscie i Póllandi að ljúka bygg ingu „stærstu úthafsfiskistöðvar í Evrópu“ og væri þar á meðal „gífur leg fiskifi-ystistöð, en vjelarnar i hana komu frá Austur-Þýskalandi. Engum sem til þekkir, kemur þessi fregn á óvart. Kommúnistar fýlgja sömu reglu og nasistar i því að reyna að gera lönd sín óháð aðflutningum frá öðrum löndum. Slíkt „sjálfstæði“ efnahagslifsins er einn meginþáttur- inn i stríðsundirbúningi. Áður hefur verið sagt fró þeirri miklu aukningu fiskveiðanna, sem er Það er i fullu samræmi við þetta, Jón Óskar, Fegurðin, svipmynd eft- sem Rússar hafa neitað að gera við- ir I. Bunin Gáfur og skynsemi, eftir skiftasamninga við Islendinga og Pól Guðm. Þorsteinsson frá Lundi; Is- verjar torvelda um þessar inundir lenskt skáld i Bloomsbury, eftir sir þau viðskifti, sem komist hafa á fyr- Osbert Stillwell, Kínverskir stafir eft ir dugnað og þrautseigju íslenskra ir Gunnar Dal, Nokkur orð um list, stjómvalda. jeftir Guðm. J. Gislason. Fljót lifsins Þrátt fyrir þessar staðreyndir eftir Þorstein Jónsson á Úlfsstöðum; sagði „frjóandi alls eðlis vaxtar“ Á kaffihúsinu o. fl. Kristinn Andrjesson austur í Moskva á dögununi, að einmitt í þessum lönduni væri „stærsli mark aðurinn“ fyrir íslenskan fisk, Hvað sem öðru líðnr verður Einjskip: ekki iiin það deilt, að Kristinn | Brúarfoss fór frá Hamborg 3. júlí ann „eðli“ lyginnar. Það er sá til Antwerpen. Hull og Reykjavikur. ,,eðlis vöxtur‘fc, sem liann hlúir C 5 kipafrie I’ að. Heiiiaráð Flugfjelag íslands Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga frá Reykjavik til Akureyr.ar 2 ferðir; Vestmannaeyja; Ólafsfjarð- ar; Reyðarfjarðar; Fáskrúðsfjarðar; Blönduóss; Sauðárkróks; Siglufjarð- ar og Kópaskers. Frá Akureyri verð- ur flogið til Reykjavíkur, 2 ferðir; ÓJafsfjarðar; Siglufjarðar og Kópa- skers. Löf tlciðir: 1 dag er ráðgert að fljúga til Vest mannaeyja (2 ferðir); Isafjarðar; Ak ureyrar; Keflavíkur (2 ferðir). Ráð- gerl er að fljúga til Hellu frá Vest- mannaeyjum. Á morgun er ráðgert að fljúga til Vestmannaeyja, ísafjarð ar; Akureyrar; Siglufj.arðar; Sauðór króks; Hólmavíkur; Búðardals; Hellis sands; Patréksfjarðar; Bildudals; Þineyrar; Flateyrar og Kcflavikur (2 ferðir). Elöð og íímarit Tiniaritið Samtíðin, júlíheftið hefir blaðinu borist og flytur það að vanda ihjög margvislegt efni. Veiga mesta greinin að þessu sinni nefn- ist: Þrcnn íslenskra flugmála gengur ævintýri næst, og er hún að mestu Dettifoss fór frá Reykjavík 26. júní til New York. Goðafoss fór frá Leith 2. júli, væntanlegur í morgun til Reykjavikur. Gullfoss kom til Reykja vikur kl. 07.00 í morgun frá Iíaup- mannahöfn og Leith. Skipið kemur að bryggju um kl. 08.00. Lagarfoss fór frá Húsavik 3. júlí til Gautaborg ar. Selfoss er i Riykjavík. Trölla- foss er í Hull, fer þaðan til London og Gautaborgar. Vollen kom til Reykjavikur 2. júlí frá Hull. Barjama fermir í Leiíh Reykjavíkur, byrjun júlí til • im ■&■■■■■&-w ■m--m *» '*> **■ <** »■ tte ** m m m m m « m m ■<& m m m m f» & m <«* *» «* m> m> ■«>. . m m m m &> •■'*» «* ** **^ 4» y : : . cU v« m vt, m> m vt. w. m «ts: * Ef yður langar til þess að gleðja litlu börnin, þegar þjer bjóðið þeim í heimboð yfir sumartímann, þá er hjer uppástunga um ispinna. INú er hægt að fá appelsínur, og þess vegna er þetta upphigt. Kreistið safann úr nokkrum, þynn ið hann út með dálitlu vatni HelHS þessu síðan í ísformið úr ísskápn- um, en gætið þess, að hafa formið eins og myndin sýnir. Tilvalið er tiefnist: Ágæt landkynning. Gils Guð að nota tannstöngla í „hald“ á mundsson skrifar um bág kjör ís- pinnana. Þetta verður að gerast Fenskra kvenna fram um aldamót og kvöldið áður en boðið er, þanni; Ríkisskip: Hekla fór frá Reykjavík kl. 20 í gærkvöld til Glasgow. Esja er á Aust fjörðum á norðurleið. Flerðubreið var á Patreksfirði í morgun ó vesturleið. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær- kvöld til Húnaflóahafna. Þj'rill fór frá Reykjavík i morgun til Norður- landsins. Ármann fór frá Rej’kjavik i gærkvöld til Vestmannaeyja. Skipadeild S.Í.S. , Hvassafell losar salt á Vesturlandi. Arnarfell losar salt á Akureyri. Jökulfell er á leiðinni frá Guayaquil til Valparaiso í Chile. Eimskipafjehig Reykjavíkur Katla fór frá Djúpavogi 2. þ.m. áleiðis til Aalborg. Sameinaða M.s. Dr. Alexandrine kom til samta! við örn Ó. Johnson forstjóra Kaupmannahafnar í gærmorgun kl. Flugfjelags Islands. Forustugreinin 6. Fer þaðan aftur n.k. föstudag. að íspinnárnir eru tilbúnir þegar litlu gestirnir koma. Fimm minútna krossgáta kallar greinina: Þegar amma var uilg. Er þár brugðið upp dapurlegri mynd. Þá er grein um fyrstu raf- knúnu frystivjelina, sem smiðuð hef ur veiið nýlega hjer á landi. Vor- Visnabók Hættu ráni, stuldi, stygð. Stætt þess án mun ekki. Sættu láni, búðu í bygð, bættu smán og hrekki. Þessi vísa er eignuð Jens, syni Sigurðar Breiðfjörð. Tncrrgunkaffinii ■IESE ) Eldri piparfrökcn kom til lögrcglu „Svo sannarlega. þjóns í lystigarði seint um kvöld og tcngdamömmur." sagði: ..I-Ögregluþjónn. ÞeSsi maður -jk þarna, hann er alltaf að móðga mig.“ Lögregluþj.: „Nú, jeg get elcki sjéð betur en hann láti yður algjör- lega aiskiptalausa". Piparfrökernn: „Það er einmitt það, sem móigaf mig.“ - • j Það eru tvær SKYRINGAK Lárjeit: — 1 tilhæfuleýsi — 6 stilli — 10 lærði — 12 félagi — 14 fangamark — 15 samhljóðar — 16 „lyf“ — 18 í dái. LúSrjett: — 2 veröld — samteng- ing 4 hefi upp á — 5 ágæt — 7 daga kl. 1—4. — Náttúrugripasafn- sýkir — 9 stillingarleýsi — 11' þjóta daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12 — Þjóðtninjusafnið er lokað um óákveðinn tima. — Listasafn Ein- ars Jónssonar kl. 1.30-—3,30 á sunnu dögum. — Bæjarliókasafnið kl. 10 —10 alla virka daga nema laugar- Jói: Nei sko, þarna fer hún vin- kona mín ,,Póskaegg“. Dóri: Af hverju kallarðu vinkonu þina „Páskaegg"? Jói: Hún er handmáluð að utan, en harðsoðin að innan, alveg eins og páskaegg. ★ Skoti, sem var ekki sjóhraustur var að fara yfir Ermasund. Veðrið rásiri i henni, því að mjer heiíum var slípmt hann h’óst við að vcrða og lifandi þá er það blóð. sem dans s'ov<akur’ £or 1>V1 1,1 skipstjórans og er i ekki komið' niður í fæturnár „Hún elskar að dansa, hún segir að það sje dans í blóðinu í henni“. „Það hlýtur að vera slæm blóð- 10 opíð sunnudaga kl. 2—3. Listvinasalurinn, Freyjugötu 41, lokaður um óákveðinn tíma. 13 fiska 16 veisla — 17 nið. Gengisskráning 1 £ -------- 1 USA dollar 100 danskar kr. 100 norskar kr. 100 sænskar kr. kr. 45.70 kr. 16.32 kr. 236.30 kr. 228.50 .... kr. 315.50 Luusn síðiistu krossgátu Lúrjett: — 1 smátt — 6 ásí — 8 kær -—■ 10 grá — 12 Akranes — 14 TI — 15 KK — 16 ana — 18 not- aður. LúSrjett: — 2 marr — 3 ás — 4 tign — 5 skatan — 7 háskar ~ 9 Et'ki — 11 rek — 13 Anna — 16 at — 17 að. hcnni.“ ★ Vinur: Rödd þin undrar mig. Söngvari: Já jeg hef eytt fleiri ]>úsundum króna til þess að læra að syngja. Vinur: Jeg hefði gaman að þvi að þú hittir bróðir minn. Söngvari: Er hann líka söngvari? Vinur: Nei en hann er lögfræð- ingur og gæti kannski hjálpað þjer til þess að fá peningana þina aftur. spurði: „Hvað er besta ráðið til varnar þvl að kasta upp og verða sjóveikur?“ Þá svaraði skipstjórinn: „Áttu „Six pence“?“ Skotinn varð forviða: „Já“. Skipsljórinn: „Hafðu það milli tannanna á meðan á ferðinni stend- Útlendingur var að tala við mann í Ameríku. Útl.: Ó, jeg vissi ekki að þjer vær uð útlendingur lika. Amerik.: Jeg er ekki útlendingur, ■„Veist þú hver er hegningm fyrir en enskukennarinn minn var útlend- tvíkvæni?11 : ingur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.