Morgunblaðið - 05.07.1951, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.07.1951, Blaðsíða 11
■Fimmtudagur 4. júli 1951 11 1 ■ ■■■wrMllH ■ ■IMJHHUB FielagsUi Iíii iiiiUnuttlciksotúlkur Arnianns! Æfing vérður í kvöld kl. 8. á Klambratúni. Mætið vel og stund- vislega. Nffndirt. Árntann, Fimlcikaúeild Siálfboðavinna i íþróttasvæðinu í Höfðatúni á hverju fimmtudagskvöldi kl. 8. — 1 kvöld: fá stúlkur tilsögrt í málaralist og piltar læra að halda á sþöðunum. Skernnitiferð Fríkirkjufjehiganna á sunnudaginn 8. júlí að Laugar- vatni og til Þingvalla. Farmiðar sækist i Versl. „Bristoi" fyrir kl. 6 í kvöld. Vcstf jarðuför Ferðafjelngs Islands Ráðgert er að ferðin liefjist 12. júlí og taki 9 daga. Farið verður i bifreið kringum Hvalfjöi’ð til Stykkis hóíms. Þá farið vestur i Flatey og feiðast um eyiarnar. Þá til Brjáns- hekjar á Barðaströnd. Farið í Vatns fjörð og dvalið einn dag í skóginum. l'rá Brjánslæk verður liklega farið með bifreiðum vestur Barðaströnd til Patreksfjarðar og um Tálknafjörð til Bíidudals. Farið á bát inn í Geir- jijófsfjörð og inn undir Dynjanda. Þá farið til Rafnseyrar og yfir Rafns eyrarheiði til Þingeyrar. Þá yfir Dýrafjörð að Gemlufjalli og að Núpi og þaðan til Isafjarðar. Ferðast um ísafjarðardjúp 1 til 2 daga, svo haldið suður yfir Þorskafjarðarheiði í Bjark arlund og með bifreið til Reykja- vikur. Áskriftarlisti liggur frammi og sjeu farmiðar teknir íyrir 10 þ.m. INacstu ferðir Náttúrulækningafje- lugs Heykjavíkur Sunnudaginn 8. júli kk 13.30, gönguferð á Vifilsfell. — Laugardag inn 14. júli kl. 20 grasaferð á Mos- fellsheiði. Komið heim á sunnudags- kvöid. — Þátttaka tilkynnist Ferða- skrifstofunni daginn fyrir brottför. I. O. G. T. Stúki'mur Frón og Dröfn Förum að laðri í kvöhi. Kvöld- vaka hjá Námskeiðinu. Mætum á Kríkirkjuvegi 11 kl. 8. Æ&stulemplarar. St. Andvari no. 265. • Fundur i kvöld kl. 8.30. Venjuleg fundarstörf. Kosning og innsetning embættismanna. Frjettir sagðar af stórstúkuþingi. — Fjelagar eru beðn ir að fjölmenna. Æ.T. Samkomur K. F. U. K. Munið Hliðarfúndinn i kvöld kl. 8.30. Fjölmennið. Stjórnin. HjálpræSishcrinin Opinber samkoma í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. FHadtsIfía Vakningasamkoma í kvöld og ann- að kvöld kl. 8.30. Ræðumenn Niels Ramselius, Kristin Sæmunds o. fl. Allir velkomnir. ■mni izavaBaasxaaaaavinniinraii Qjtiteltter- in í Danslagakeppni S.K.T.: Stjarna lífs mí»'s, Vala kæra Vala, Dansinn er draumur, Vals moderato, Abbalá, Vor- kvöld og Álfamey, er danslagaheftið.í s£m beðið hefur verið eftir um land allt. íslenskur texti rr/eð hverju lagi. Aðalútsala: Bókabúð Æskunnar, Reykjavík. — *g*3£ Sölustarf Kaup-Solo Mínningarspjöld Kvenfjelags Hallgríinskirkju eru nfgreidd á eftirgreindum stöð- um: Bækur & Ritföng, Austurstræti 4. — Kaktusbúðin, Laugaveg 23 — Versl. Ámunda Ámasonar, Hverfis- götu 37 — Petru Aradóttur Vífils- götu 2f. — Guðiúnu Fr. Rydcn, Fáríksgötu 29. MINNINGARSPJÖLD KRABBA- MEINSFJELAGS REYKJAVÍKUR ; * fást I vcrsluiunni Remedia, ust-: Z nrstræti 7 og í nkriLtnfa EUl- og ■ lijúkrunarlieimiliiims Gmnd. ■ ■ fjðlritarHr ; afni tfl fjðlritnnar, Einkaumboð Finnbogi Kjartin—i Z Aarturstræti 12 — Simi $544 * Nr. 27/1951 TILKYNIMIIMG Fjárhagsráð hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á bensíni og olíum: 1. Bensín............pr. líter kr. 1.54 2. Ljósaolía ........ pr. tonn — 1135.00 3. Hráolía .......... pr. líter — 66^ eyrir Ofangreint verð á bensíni og hráolíu er miðað við af- hendingu frá „tank“ í Reykjavík eða annarri innflutn- ingshöfn, en ljósaolíuverðið við afhendingu á tunnum í Reykjavík eða annarri innflutningshöfn. Sje hráolía og bensín afhent í tunnum, má verðið vera 2V2 eyri hærra hver líter af hráolíu og 3 aurum hærri hver 1. af bensíni. I Hafnarfirði skal bensínverð yera sama og í Reykja- vík. í Borgarnesi má líénsínverð vera 5 aurum hærra hver líter, og í Stykkishólmi, Patreksfirði, ísafirði, Skaga- strönd, Sauðárkróki, Siglufirði, Akureyri, Húsavík, Þórs- höfn, Norðfirði, Eskifirðv fteyðarfirði og Vestmannaeyj- um, má verðið vera 7 auium hærra hver lítri. Ef bensín er flutt á landi frá einhverjum framangreindra staða má bæta einum eyri pr. lítér við grunnverðið á þessum stöðum fyrir hverja 15 km,( sem bensínið er flutt og má reikna gjaldið, ef um er að Yæða hélming þeirrar vega- lengdar eða meira. Á öðrum stöðum utan Reykjavíkur, sem bensínið er flutt til sjóleiðis, má verðið vera’ 11 aurum hærra en í Reykjavík. Verðgæslustjóri ákveður -venSið’ á hverjum sölustað samkvæmt framansögu. *f í Haínarfirði skal verðið á liráulíú vera hið sama og í Reykjavík. í verstöðvum við Faxáflóa og á Suðurnesjum má verðið vera 3Y> eyri hærra þfrWftír, en annarsstaðar á landinu 4% eyri pr, líter, ef olían er ekki flutt inn beint frá útlöndum. ý,-'. ■ Sje um landflutning að ræða frá birgðastöð, má bæta við verðið 1 eyri pr. líter fyrir hverja 15 km. Heimilt er einnig að reikna 1 % eyri pr. lítra fyrir heimkeyrslu, þegar olían er seld til húsakyndingar éða annarar notk- unar í landi. í Hafnarfirði skal verðið á ljósaolíu vexa hið sama og í Reykjavík, en annars staðar á landinu rná það vera kr. 70.00 hærra pr. tonn, ef olían er ekki flutt beint frá útlöndum. Söluskattur á bensíni og ljósaolíu er innifalinn i verðinu. Ofangreint hámarksverð gíldir frá og með 4. júlí 1951. Reykjavík, 3. júlí 1951, VERÐLAGSSKRIFSTOFAN : V r v. y. T. .* Piltur eða stúlka, sem getur tekið að sjer sölustarf fyrir heildverslun okkar; getur fengið atvinnu strax. Uppl. verða gefnar á skrifstofu okkar í dag og á morgun kl. 5—7, en ekki í síma. ^ddmaóon, f^dióóon CS^ (3o. L.j Lækjargöiu 10B, II. h. Af alhug þakka jeg öllum sem heimsóttú mig, og glöddu með gjöfum, skeytum og ljóðum á sextugsafmæli mínu. Súsanna Jóhannsdóttir, Langeyrarvegi 4, Hafnarfirði. Hjer með vil jeg alúðlega þakka öllum vinum mínum : og kunningjum fyrir heimsókn, góðar gjafir, hlýleg orð, : blóm og skeyti á áttræðisafmæli mínu 2. júlí 1951. : Ólafur Eiríksson. I Á HITAVEITUSVÆÐII^U í Austurbænum höfum við til sölu rúmgóða, nýtísku* S íbúðarhæð. íbúðin, sem er 4 stofur, eldhús, baðherbergi 3 og W.C., er á efri hæð. íbúðinni fj’lgir góð gej7msla og 3 hlutdeild í þvottahúsi, þurrkherbergi og lóð. Laus til íbúðar strax. a Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 4400 Afskorin blóm Pottablóm, og ýmiskonar tækifærisgjafir Bankastræti 7 flEOMAVERZUiNI Sími 5509 'is * m- m ■ Skóla- og skrifstofuvörur I Vddarar (snúnir) Brjefavogir Heftivjelar Gatarar Dagsetn. stimplar Teiknibestik Pennastokkar Reglustrikur, stál og trje T-reglustrikur Þríhyrningar (f. kennslu) Gráðubogar (stórir, til kennslu) Hringfarar (stórir, til kennslu) 3 ■* •I Pappírslím (túbur) Af ýmsnm ofantalinna vara er aðeins uni fú stykki að ræðct. i3ól?averólun JLóaj^oíclar AUSTURSTRÆTI »»»* Maðurinn minn og faðir okkar GUÐMUNDUR JÓNSSON járnsmiður, andaðist að morgni 4. þ. m. að heimili sínu Ölduslóð 7, Hafnarfirði. Guðrún Jónsdóttir og börn. Kveðjuathöfn SIGRÍDAR TRAUSTADÓTTUR frá Korpúlfsstöðum, er andaðist 2. þ. m. fer fram í Dóm- kirkjunni, föstud. 6. þ. m. kl. 11 f. h. Vandamenn. MMMRHMWaMMMMIHMnMNMUMBMMWMMnMMMaMM* Þökkum innilega samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför ÖNNU GUÐBRANDSÐÓTTUR. Börn og tengdaböm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.