Morgunblaðið - 05.07.1951, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.07.1951, Blaðsíða 8
8 ♦f u k i; IV h l a e i » Fimmtudagur 4. júlí 1951 |npeldur Magnúsdólfir % Minnmgarorð - Ú (» a 3NGVELDUR MAGNUSDOTTIR 4rá Bjargi á Gi ímsstaðaholti ver5 i:r borin til moldar í dag. Hún ljest 27. júní s.l. eítú' þungbæra vanheilsu, tæplega 84 ára. Hún var fædd að Gerðum á Akranesi 10. júlí 1865. Það vantaði því tíu daga á, að ár yrði á milli þeirra hjóna, Hannesar og Ingveldar, því Hannes dó í júlímánuði í fyrra. Höfðu þau þá búið saman í farsælu hjónabandi í rúmlega hálfa öld og lengst af í litla bæn- iim sínum, að Bjargi á Gríms- staðaholti. Með Ingveldi Magnúsdóttur er gengin ljúf og ástúðleg kona, sem ölLuin vildi gera gott er urðu á' vegi hennar á iífsleiðinni. Kona, stm var fyrst og fremst móðir og eiginkona og skoðaði það sem sína fyrstu skyldu að hugsa um heimilið, en mat minna og vissi raunar lítið af ysi og þys heims- ins. Gleði hennar var að sjá börn iii vaxa og þroskast. Og naut hún þeirrar gleði að sjá börnin kom- ast til manns, en sorg hennar var mikil er þrír synir hennar voru kallaðir á brott í blóma lífsins. Fyrst Sigurður er ljest í Spönsku veikinni 1918, hinn mannvænleg-| asti piltur, síðar Hannes, sem lengi var þjónn ó Eimskipaíjelags skipunum og þá Magnús málara-. ineistari, sem lengst systkinanna dvaldi með foreldrum sínum j heiman að Bjargi. — ðnnur .• 'börn Ingveldar og Hannes ar Hannessonar eru á lííi, þaik Hannes eldri, málarameistari, Guðmundur, starfsmaður Rafveit unnar og Ásta, kona Gunnars Stefánssonar. Síðustu mánuðina var Ingveldur hjá Ástu og Gunn- ari og naut góðrar aðhlynningar dóttur sinnar. — En oít var hug- ur Ingveldar heima að Bjargi og hún saknaði víðsýnisins úr glugg anum sinum suður yfir Skerja- [■ (í 'y' ' t ¥ ðFjlrÍS *> u? J " T 11 É' "llllil iimiMimiuiiiiiititiiiimiiiiimtiiiiin fjörðinn og Reykjanesskagafjöll- iu. Fanst altaf þröngt um sig inni í borginni. Gömul vinkona Ingveldar, sem kom að dánarbeði hennar á dög- unum orkti þessa kveðju: Farðu vel til sælli staða, svífðu burtu, kvennaval. Sæl þín lífsins sólin glaða, sorg það vora linna skal. Lengur ekki hretin hörð, hrekja þig á vorri jörð. Vinir, börn og barnabörn kveðja Ingveldi við gröf hennar í dag og þakka henni ljúfmensku hennar og ástúð, sem hún sýndi hverjum manni er á vegi hennar varð á lífsleiðinni. Með líferni sínu og daglegri framgöngu allri, sannaði Ingveldur á . Bjargi, að þar sem góðir menn fara, þar eru guðsvegir. Vinur. S jonumnii liliiðið Víkingtir, 6. tbl. 1951. Eini er m. a.: Sta:kkun lanífhelgimiar eftir Guðmund Jens- son, Draugagangur sem er smúsaga. Þegar m.s. Ernu var bjargið. Ilim- iiigeimurinn eftir Július Glafsson o. m. fl. 8.00—9.00 Morguuútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.15—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30 Miðtlegisútvorp. — 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregn ir. 19.30 Tónleikar: Danslög (plölur) 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fijettir. 20.30 Einsöngur: Tito Gobbi syngur " (plötur). 20,45 Dagskrá Kvenf jelaga . sambands ✓Islands — Frjettir frá laudsþingí sambandsins. 21.10 Tón leikar (plötur). 21.15 Frá útlönd- ' um (Ivar Guðmundsson ritsfjóri). 21.30 Sinfónískir tónleikar (plötur): Pianókonsert nr. 2 i f-moll op 21 eftir _ Cbopin (Ale.xander Brailowsky og Philharmoniska bljómsveitin i Berlin! leika; Julius Priivv stjórnar). 22.00| Frjettir og veðurfregnir. 22.10 Fram-i hald sinfónisku tónleikanna: ,.Sin-! fonia espansiva" eftir Carl Nielsen | (Sinfóníuhlónisveit danska útvarpsins Erik Tuxen stjórnar). 22.45 Dr.g- skrárlok. I Erlendar útvarpsstöðvar G. M. T. Noregur. — Bylgjulengdir: 41.61 25.56, 31.22 og 19.79. | Auk þess m. a.: Kl. 16.10 Siðdegis hljómleikar. Kl. 17.20 Enskir ballett dansar; Kl. 19.35 Hollenskir hljóm- leikar. KI. 21.30 Jazzerindi. Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.83 Ofi 19.80. — Frjettir kl. 17.00, 11.30 18.00 og 21.15. Auk þess m. n.: Kl. 17.00 Hljóm-, leikar. Kl. 18.15 Erindi. Kl. 19,00 Árhús-hljómsveitin leikur. KI. 20.00 JJrahms hljómltikar. Kl. 21.15 Jazz- klúbburinn. | Danmörk: Bylgjulcngdir: 12.24 oi- 41.32. — Frjettir kl. 17.45 og 21.00 | Auk þess m. a»: KI. 17.15 Hljóm- leikar (af plötum). Kl. 20.15 Hljóm- leikar, Leopold Stokowski stjómar. Kl. 20.05 Erindi. Kl. 21.30 Hljóm- . ltikar. England: (Gen. Overs. Serv.). — ylgjulengdir víðsvegar á 13 — lf - 19 — 25 •— 31 — 41 og 49 m bandinu. — Frjettir kl. 02 — 03 — 06 — 07 — 11 — 13 — 16 — 18 Auk þess m. a.: Kl. 11.20 Úr rit- stjórnargreinum blaðanna. KI. 12.45 Erindi. Kl. 13.15 Lög úr óperum. Kl. 17.30 Hljómsveit leikur. Kl. 18.30 Jazzplötur leiknar. Kl. 23.15 Píanó- hljómleikar. Nokkrar aðrar stöðvar Finnland: Frjettir á ensku kl 12.15 Bylgjulengdir 19.75; 16.85 og 31.40. — Frakkland: Frjettir é ensku mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16.15 og alla daga ki 13.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81. - Íítvarp S.Þ.: Frjettir á islenskp kl. 14.55-—15.00 alla daga nema laug ardaga og sunnudaga. Bylgjulengdit 19.75 og 16.84. — U.S.A.: Frjetth m. a. Jd. 17.3C á 13, 14 og 19 m. banö inu. KI. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m Kl. 23.00 á 13, 16 og 19 m. b. iHiHHiiiniM'imiimniitiiiininnHimmimHnn.r.i FINNBOGI KjARTANSSON SkipamiClun Auíturstrœti 12. Sizní 6344 Simnefni: JPolcoal" <tlM«llltltl(IMIIIII(MIMII(llllftllllll**nimUMIIMmMHH« Munið G. Skúiuson & Hliftberg h.l Húsgögn — Þóroddsstöðum — Simi 1029. -. 3 herb. ag eldhús ! . 'L' : - : við Miðlwinxv- til sölu. Mætti | einnig notást- fyrir hreinlegan { ,'iSnáSj' Gejtur verið laus nú þeg | ar. Einnig 2—3 herbergi i kjall | ara á góð.uim stað i bænum. Í Uppl. i sima 81085 frá kl. ! 3—5. f initimiiiHiiiitHiiiiiiiduiHiiMiiiiiitaiiiiiiiniiniMU .................... FRÁ HEBIJ I á 10. j úli verð jeg eins og i fyrra í Hveragerði með megrun arnudd, lcikfimi og gufuböð. Einnig verður nú hægt að fá megrunarfæði í sambandi við „kúr“. Allar uppl. í sima 80860. Margrjet Árnason (HMIIIIIIIIIIIItlM »H III * llllltllllllllllttVMIIIIMIMIMtllliöaC Ragnar Jónsson hæstarjettarlögmaðui Laugaveg 8, simi 7752. Lögfræðistörf og eignaumsýsla. MiHiiiiMiiiiimiiiiiimtumiiiiiiiHiiiuiHUuiuiHiiiUMl HURÐANAFNSPJÖLD og BRJEFALOKUR Skiitagerðin Sliólavörðusiíg 8, iiUMM«immiiii|iMiiMimmMiii«iiiii» EP LOíTXJH GETUR Þ4Ð EKK* ÞÁ HVER7 Danskur íiskibdtur til sölu Fyrsat flokks danskur fiskibátur byggður 1941 í danskri sltipasmíðastöð, stærð 34 tonn í ágætu lagi, mað nýjan 75/85 ha. HUNDESTED mótor (1950—’51), ásamt sendi- og móttakara, er til sölu nú þegar gcgn fasíákveðnu verði. 112 þús. dönskum krónum. Uppl. gefur fulltr. C. Larsen, Esbjerg Bank A/S Fiskerihavnen, Esbjerg, Daumark. K. S. I. I, So I, viar í kvöld kl. 8,3 Dómari: Guðjón Einarsscnn Aðgöngumiðasala á íþróttavellinum írd kl. 12,30 Móttökuaefnd : !NIIIIMIIIIHMIMIIHHHIIUHUHIIMIIIIU!IIHilMIIHIIHHH(irH'milUIIIIUIMIM^IHIIIIIIIIIHMIMIIIMII MMMMI<CMIIMMI«llf MIMIItMtlltlMllllttlll Itllllllllf lllllll IIIIIIIIIIIIIMIMMtiiiaoillllliaaak...- hMMH YNDISÞOKKA ERU 2. HINAR VIDURKENNDU ] SNYRTIVORUR Markús WINKIE, YOU WEC5 MASVELOU5/ IT A IBRRIflC ACT, AND WE'RE GO'NG TO BILL YOU A5 A A a i ‘í) — Viíggá,' þeftá var dásamf legt h já þjarv'ÍÞetta var stórkost: ^tykki og þú ert strax komt hóp stærstu íjölleikahús- ÓLÁFSSON. <5 BERNHÓFT ' stjai-Ráfihfrf CfT |váytaði, þá vaíri oífcért var}3« - ' t Íi — MjJiið e'/ j'ég hamingju,- | ^ ’• -TT 4t £ Eftir Ed Dodd 1 yoU DID IX Af.'DV... it WOULCN T Bt ANy GOOD without you...you got us BACK IN THE ORCU5, AND BOy, THAT WINKIE'5 A SWEETHSAP'; EH ?. YEH, BUT 10 ( HATE ZP -4 8£LN TrMT </1X5 5HÖE5 V/lTH'L>RA < LAWRÉNC i 1 AROU.ND/, és söm, jeg held 'háfea,. að jeg ætli ao faia að giát'á. , 1 3)- — Allt v.ar þtttá j>:>'!• .06 þþkka, eisku Andi minn. Ef þig M þíÞzS er lI.’L.þj^r .að„þakka(-] ví j íí.:::.: ;iiu M-il&ð («r hún Vigga yndis- ð koma til leg, finnst þýér það ekki? /jjc.'Wa! 's. ' ‘| ' — “Jú, lén‘‘jeg segi fyrir rnitt <\ 4, Seint um k'/öldlð-<?ru starfs-| Iðyfi, að: ékki vildi jeg vera í fttenn íjölleikahússins. að taitt sani j þcrin,ar s^cuum, því að Lára hat-: pn. I ar hana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.