Morgunblaðið - 05.07.1951, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.07.1951, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 4. júli 1951 láORGVJS BL AÐIÐ ERLEND TfMARIT Tökum á móti áskxifturn að flestum erlendum blöðum og tímaritum. Látum senda þau beint heim til yðar. Skrifið á pöntunarseðilinn þau blöð/tímarit, sem þjer óskið að fá og sendið okkur hann. PÖNTUNARSEÐILL: Undiri-itaður óskar hjer með að gerast áskrifandi að eftirtöldum blöðum/tímaritum: Dags........... Nafn .. Til Axels Kristjánssonar hf. Heimili Pósthólf 146, Akureyri Póststöð Vjelritunarstúlka Opinbera skrifstofu hjer í bæ vantar vjelritunarstúlku hinn 1. september n. k. Þær, sem kynnu að vilja sækja um þetta starf, eru beðnar að leggja umsóknir ásamt mynd og upplýsing- um um menntun og fyrri störf inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 10. þ. m. merktar „A-1001“. — Morcmnblaðiö með moraunkaffinu - 1 AÐVÖRUN B ■ \ tíl kaupenda : Horgunblaðsins ; Aíhugið aS hætt verður án frekari aðvörunar að senda ■ ■ blaðið til þeirra, sem ekki greiða það skilvíslega. Kaup- ■ endur utan Reykjavíkur, sem fá blaðið sent frá afgreiðslu ; þess hjer, vcrða að greiða það fyrirfram. — Reikninga ; verður að greiða strax við framvísun og póstkröfur innan 2 14 daga frá komudegi. niimiiiiiMiiiiimMMiiiimiHMMMHiiiiiiinmirmiuiiiifi BERGUR JÓNSSON Maiflutningsskrifstofa. Laugaveg 65. — Simi 5833. •fftiimiiitnimiiiiiiiiiiiitÉiiiiilMiiiintiiMiatitMMMitMHB MiiuiiiiiimiiMHiiiiiiiiiiimiiimitimMiiiiiiniMiniiirn Saumavjelc viðgerðir Geri við saumavjelar (heiniilis- vjelar). Ennfremur ýmsar aðrar heimil isvjelar HaJhiór horbjörnsson 'Stangarholti 20 áður Hofsvallagötu 20. Sími 5406. Húseignin Kirkjuvegur 57 Vestmannaeyjum er til sölu. A lóðinni er hænsnahús sem einnig má breyta í verkstæði. Húsið stendur á besta stað í bænum. Uppl. gefnar í síma 143, Vesímannaeyjum. Tilboðum sje sltilað fyrir föstudagskv. 6. júlí á Kirkjuveg 57. Oest ú augiysa í Morgunbiaðinu Hoover-heimilisvjelar Þvottavjelar og Ryksugur Koover-heimilisvjelar eru kunnar að gæðum og endingu Koover-heimilisvjelar eru ódýrar samanborið við aðrar Hoover-varahlutir eru jafnan fyrirliggjandi Tekið á móti pöntunum hjá eftirtöldum verslunum utan Reykjavíkur: Valdemar Long, Hafnarfirði Vatnsnes h. f., Kcflavík Haraldi Höðvarssyni & Co., Akranesi Georg Gíslasyni, Vcstmannaeyjum Verslunarfjel. Borg, Borgarnesi Sigurði Agústssyni, Stykkishólmi Versluninni Björninn, ísafiiði Versl. Lárusar Blör.dal, Siglufirði Versl. Pálma Pjeturssonar, Sauðárkróki Versl. London, Akureyri Björn Björnsson h. f., Neskaupstað Marteinn Þorsteinsson & Co., Fáskrúðsfirði Kaupfjelagið Þór, Hellu Heild verslun Magnúsar Kjaran B O S C II hljóðbylgju-þvottatækið er sett í vcnjulegan þvottapott eða b:'? rjr þvær þvottinn þegar cftir að hann hefur verið soðinn. BOSCH hljóbylgju-þvottatækið þvær eins vel og nokkur þvottavjeJ, en sparar pláss og er ódýrt og reksturskostnaður afar lítill. B O S C II hljóðbyfgju-þvottatækið slííur ekki þvrott- inum, eins og hinar eldri gerðir þvottavjela. B G S C II hljóðbylgju-þvottatækið kostar um kr. 1.300,60, og ætti því hvert heimili að geta eignast hað. UO S C H hljóðbylgju-þvottatækið kemur á mark- aoinn í júlí-mánuði og verður pöntunum veitt nióttaka hjá oss. SÝNISHORN FYRIRLIGG JANDI LJÓSAFOSS H.F. raftækjaverslun og vinnustofa Laugavegi 27, Reykjavík Símar 2303 og 6393 >'■ OSGH hljóðbylgju-þvottotækii er eitt af síðustu afrekum vísinda og tækni ÍsÖu'jlMl^lHIIIIIHIIIIIIIllimilllllMIUIIIIMHHIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIMMI'MIMiMMI'i Íl"M|IIMMIMIIIIIIMI|ll||p|IMHMIMlMMIHMIM||MIMM|IMMMIMMIMMIIMMIIIIIMIRMI|UR({^UJU(UUt4UU 1 tittBUltimiUtfUIHjtlTU) j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.