Morgunblaðið - 05.07.1951, Side 12
Veðurúflif f daq*
SA-kaldi. Skýjað. Sumsstaðar
rigning.
©3
Morauublaí>ií>
Oslo-möfii
2. tlagur. — Frísögn á bls. 7.
149. tbl. — Fimmtudagur 5. júlí 1951
Verkfræðingar bæjarins felja
ið gafnagerðin gefi farið um
4,5-5 milj. kr. fram úr áæfdun
/\ FUNDI sínum á mánudaginn var, ræddi bæjarráðið um bæjar-
vinnuna. Á þessum fundi mættu tveir verkfræðingar bæjarins er
cm mál þessi fjalla, Einar B. Pálsson og Rögnvaldur Þorkelsson. —
í’öldu þeir vafalaust að kostnaður við gatnagerð, viðhald gatna og
ýmsar aðrar verklegar framkvæmdir, sem þeir stjórna, muni senni-
.ega verða a. m. k. 4y2—5 milljón kr. meiri en áætlað er, að öllu
óbreyttu.
íslenskar dansmeyjsr í London
Þess má geta hjer, að á fjár-1
1'agsáætlun Reykj avíkurbæjar
fyrir yfii'standandi ár, eru kr.
í.,6 miíljónir áætlaðar til gatna-
garðar, til nýbygginga 5 miRj.
i. r. og til viðhalds gatnakerfisins
ó millj. kr.
PJE EKKI FYRIRLIGGJANÖI
Borgarstjóri skýrði frá því, að
e-ngin von væri um öflun láns-
fjár til slíkra umframgreiðslna,
erda væri bæjarráði kunnugt um
) x-kstursfjárörðugleika bæjar-
..jóðs, sem fyrst og fremst stöf-
oðu af skuldum ýmissa bæjarfyr
i tækja við bæjarsjóðinn, svo og
;■ f því að lánsfjáröflun til íbúðar-
Þúsabygginga skv. fjárhagsáætl-
uninni 1950—’ól hefði svo til
>veg brugðist.
rjÁRHAGSÁÆTLUNINNI >
YER®1 HALDIÐ
Bæjarráð telur að vísu ekki
éðlilegt að framangreindir
j. jaldaliðir svonefndra verklegra
í amkvæmda fari eitthvað fram
úr áætlun, vegna hækkunar á
b.áupi og öðrum kostnaði síðan
ýárhagsáætlun var samin, svo
;em vænta má um ýmsa aðra
. jaldaliði fjárhagsáætlunarinnar,
f i felur borgarstjóra, bæjarverk
i.æðingi og öðrum embættis-
i ;önnum bæjarins, er þetta mál
..nertir, að gera svo fljótt sem
v ;rða má ráðstafanir til að fjár
) agsáætlun verði haldið svro sem
j mg eru til.
Mikið a§ gera hjá
ÞEGAR Gullfaxi kom í gær-
kvöldi fiá Osló, var flugvjelin
nokkuð á eftir áætlun, er stafaði
af því að olíuleki gerði vart við
sig í öðrum bakborðs-hreyflanr.a.
Flugvjelinni var því lent á Sola-
fiugvellinum við Stavanger. Kom
í ljós að þetta var aðeins vegna
sr.öggra breytinga á loftþrýstingi.
Klukkan eitt í nótt lagði Gull-
faxi upp í Grænlandsflug, flutti
birgðir og nauðsynjar til franskn
leiðangursins á Grænlandsjökli.
Á föstudaginn mun Gullfaxi, að
; lokinni 100 flugtíma skoðun, fara
1 enn annað Grænlandsflug. Á laug
ardaginn verður svo farin áætl-
unarferð til Kaupmannahafnar.
Á sunnudaginn verður komið
með norska knattspyrnuliðið
Vaalerengen.
Lundúnablaðið, „The Star“ birti fyrir skömmu þessa mynd af
tveimur íslenskum dansmeyjum, sem stunda nám við hinn fræga
Sadler’s Weils ballet í London. — Að námi loknu þar ætia þær að
taka emkatíma og dveíja í London frarn að jólum, segir blaðið.
Dansmeyjarnar eru Irmgard Toft (t.v.) og Guðný Pjetursdóttir.
irrá síðasta
A RÍKISRÁÐSFUNDI hinn 3. þ.
>n. voru afgreidd þessi mál:
Baldur Johnsen skipaður hjer-
ðslæknir í Vestmannaeyjum frá
>. júlí s.l. að telja.
Pjetur Benediktsson skipaður
endiherra íslands 1 írlandi.
Karl Frederick skipaður vara-
> æðismaður íslands í Seattle i
I landaríkj unum.
Staðfest útgáfa bráðabirgða-
i iga um breyting á lögum nr.
>17/1950, um breyting á lögum
’t. 22/1950, um gengisskráningu,
> -.unabreytingar, stóreignaskatt,
f“amleiðslugjald o. fl.
Staðfest útgáfa bráðabirgða-
i aga um breyting á lögum nr.
> 20/1950, um aðstoð til útvegs-
> ;anna. — (Frá ríkisráðsritara).
Samið um björyun-
arlaun
BÆ.JARÚTGERÐ Reykjavíkur
hefur fyrir nokkru samið við eig-
endur og vátryggjendur vöruflutn
ingaskipsins Tatra, um greiðslu
björgunarlauna. Samið var um
7.500 sterlingspunda greiðslu.
Það var b.v. Ingólfur Arnar-
son, sem bjargaði skipinu í ofviðri
á s. 1. vetri og dró skipið til hafn-
ar. Var björgun þéssi hið mesta
þrekvirki, því stærðarmunur skip-
anna var mikill og illt var i sjó-
inn.
10 jiús. Ifjáplönfur gróðurseltar þar
IIREPPSNEFND SELFOSSHREPPS. í Árnessýslu hefur látið girða
14 hektara lands fyrir sunnan kauptúnið í þeim tilgangi að þa,
verði' í framtíðinni friðland og skemmtisvæði Selfossbúa. Fyrír
milligöngu skógræktarfjelags Árnesinga hefur á þessu ári verio
plantað tæpum 10 þús. trjáplöntum í þetta land. Eru það barrviðir
og lauftrje.
Dró olíuskipið frá
Bandaríkjunum
UM hádegi í gær, komu hingað
til, Reykjavíkur, tvö skip úr flota
Bandaríkjanna. Annað stór drátt
rrbátur, en hitt olíuskip, álíka
stórt og Þyrill.
Drátarbáturinn, sem heitir Iog,
dró olíuskipið hingað aila leið frá
Bandarikjunum. Olíuskipið mun
verða í förum á vegum varnar
liðsins, milli Hvalfjarðar og Kefla
víkur. Olíuskipið heitir Nipmuc.
Dráttarbáturinn mun hafa hjer
skamma viðdvöl.
Iðesta Knattspyrnuiið
lÁíoregs kemur eftir 3 daga
6ESTA knattspyrnulið Noregs,
\'aalerengen frá Osló, kemur
) ingað til Reykjavíkur með Gull-
1 axa á sunnudagskvöld í boði
KR. — Hjer keppa Norðmenn-
• nir fimm leiki. — Þann siðasta
grasvelli. Er það í fyrsta skipti,
■in knattspyrnukappleikur á
>,rasvelli fer fram hjer.
Erlendur Ó. Pjetursson skýrði
.i 'bl. frá þéssu í gær. KR fór tii
J'.oregs í boði þessa ágæta fjelags,
• igði Erléndur, og við erum því
« ð endurgjalda gott boð.
Á mánudagskvöidið leikur
Vaalerengen fyrsta leik sinn og ;
mætir þá KR-liðinu. Á miðviku- ,
dagskvöldið keppir fjelagið við
Val og á föstudagskvöldið við Is-
landsmeistarana, Akrancsliðið. Á j
mánudagskvöld, er liðið hefur !
dvalið hjer á landi í vikutíma,'
keppir það við úrval úr knatt-
spyrnufjelögunum. Síðasti leik-
urinn fer svo fram á fimmtudags-
kvöld á hinum nýja grasvelli KR
við fjelagsheimilið í Kaplaskjóli,
en sá leikur er jafnframt vígslu-
leikur vallarins og leikur þá við
KR, —
Guliborg heitir
nýjasfa skipið
NÝTT fiskiskip hefur nú bæst
við flota okkar. — Það kom hing-
að í gær frá Færeyjum, en Sigur
jón Sigurðsson framkvæmdastjóri,
er eigandi skipsins og keypti hann
það af danska ríkinu. Það h.jet
áður Erna Durhuus en verður
skírt Gullborg og verður gert út
hjeðan frá Reykjavík. Skipið er
byggt í Danmörku árið 1946 og
er 83 tonn að Stærð. Er skipið hið
fallegasta og sjóskip gott. Meðal-
hraði þess á heimleið var 10 sjó-
míiur.
Sigurjón Sigurðsson seldi í Sví-
þjóð Vestmannaeyjaskipið Fell,
keypti betta í staðinn._
Svíarnir leika við
Reykjavíkuriiðið
í kvöld
SÍÐASTI leikur sænsku knatt-
sp.vrnuinannanna verður i kvöld.
Þá keppa þeir við úrvalslið
Reykjavíkurfjelaganna. Leikur-
inn hefst kl. 8,30.
Úrvalsliðið likisl landsliðinu
alimikið (of mikið), þar sem átta
landsliðsmenn leika meö því og
sjö í þehn stöðum, sem þeir
hcfðu í landsliðinu.
Liðið er þamiig: markvörður
Bergur Bergsson, h. bakv. Karl
Guðmundsson, v. bakv. Haukur
Bjarnason, h. framv. Sæmundur
Gislason, miðfiamv. Emar liall-
dórsson, v. framv. Ilafsteinn Guð
mundsson, h. úth. Ólafur Iíann-
esson, h. innh. Halidór Iíalldórs-
son, miðframh. Bjarni Guðnison,
v. innh. Gunnlaugur Lárusson og
v. úth. Reypjr I’ór^grson.
* Ólafur Jónsson á Selfossi, form.
Skógræktaifjel. Árnesinga, skýrði
Mbl. frá þessu er það átti tal við
hann fyrir nokkru. Hann kvað
ýms fjelagssamtök hafa unnið að
þessari plöntun. Ennfremur barna
skólabörn. Hafði formaður skóla-
ngfndarinnar, Snorri Árnason lög-
fræðingur, beitt sjer fyrir þátt-
töku barnanna í þessu starfi.
SKÓGRÆKTARFJELAGIÐ
í 9 DEILDUM
Ólafur Jónsson kvað Skógrækt-
arfjelag Ámesinga nú starfa í 9
deildum í sýslunni. Hann skýrði
frá því að á Skeiðum hefði verið
plantað 7 þús. trjáplöntum á 7
bæjum. Ennfremur hefðu barna-
skólabörn plantað 800 trjáplö.nt-
um við minnisvarðann á Áshild-
armýri.
Fjelagið fjekk sjerfróðan mann
til þess að fefðast um sýsluna og
leiðbeina fólki við trjáplöntunina.
Vaxandi áhugi ríkir í Árnes-
sýslu fyrir skógræktarmálum.
Loftleiðir hefja flug-
feröir iil Siglufjaröar
í GÆR hófu Loftleiðir fyrsta á-
ætlunarflug til Siglufjarðar r.am-
kvæmt hinni nýju áætlun fjelags-
ins. Flogið verður beina leið milli
Siglufjarðar og Reykjavíkur.
Bæði sökum þess að veður og
sjávartag á Siglufirði hamlar
'stundum flugferðum bangað og
vegha þrengslanna, sem eru oft
af sítdarskipum á höfninni þar á
sumrin, hafa Loftleiðir nu tekið
upp þá nýbreytni að hafa bæki-
stöð fjelagsins á Miklavatni til
vara vegna Siglufjarðarferðanna
og mun verða flogið þangað þegar
1 endingarskilyrði þar eru góð on
ófær til Siglufjarðar og mun flug-
farþegum þá ekið yfir Siglufjarð-
jivskaið., ; , ,
iþrótiamennirnir
komnir—Sex iara
lil Bretiands
GULLFAXI var væntanlegur
nokkrú fyrir miSnætti í nótt frá
Osló. Flcstir frjálsíþróttamann-
anna voru mcð flugvjelinni, ea
sem kunnugt er fóru nokkrir
þeirra til keppni í Sviþjóð, í boði
sænskra fjelaga.
Erlendur O. Pjetursson formaiS
ur KR, bafði með höndum mót •
töku íþróttamannanna. Hann var
formaður nefndar þeirrar er sá
um þátttöku íslands í mótinu og
valdi menn tíi keppni. Bauð hann
íþróttamennína velkomna með
ræðu.
i Þeir Clausen-bræður, Torfí,
, Iluseby, Hörður og Guðmundur
| Lárusson, föru sem kunnugt er
til Svíþjóðar. Þaðan ætla þeir til
Bretlands og taka þátt í meistara
móti Bretlands, sem hefst þann
13. júli. í því móti er ölum þjóð-
um heimilt að taka þátt. Garðar
S Gíslason fararstjóri á Osló •
mótið, fer með þeim til London,
en þar fer mótið fram.
Torfi selti
íslandsmel og vann
Evrópumeisiarann
STOKKHÓLML 4. júlí: — Torfi
Bryngeirsson setti nýtt íslands-
met í stangarstökki á móti hjer t
gærkvöldl, stökk 4,32 m. Vann
hann þá Evrópumeistarann og’
methafann, Ragnar Lundbcrg,
scm stökk 4,20 m.
Hörður Ilarakfcscn varð fyrst-
ur í 100 m jhlanpi á 11,0 sek., cn
sænskl meistarinn Leif Christ-
ensson varð annar á 11,1 sek.
Gumiar Huseby vann kúlu-
varpið rrteð yfirburðum, kastaðí
16,38 m. Gösta Arvidsson varð
annar mcð 15,24 m.
Guðmundur Lárusson varð
annar í 400 m hlaupi á 48,6 sek.
á eftir hjoSverja, sem vann á
48,2 sek. — Atli.
Kappreiðar á Selfossi
N.K. LAUGARDAG gengst hesta
mannafjelagtð Sleipnir á Selfossi
fyrir kappreiðum þar. Áttu þær
að fara frara s.l. laugardag, en
var þá freslað vegna veðurs.
Kappreiðaroar eiga að hefjast
kl. 3 e. h.