Morgunblaðið - 05.07.1951, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.07.1951, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 4. júlí 1951 7 Mýrasýsta Framh- af t»ls. 6 vegi og sýsluvegí, miíst fyv.u oltk lán. Þessir vegir kostuðu ár, !),’) Jiúsund krónur eða urfl f& J.'úsund liver km. íil iafnaðar. Gömlu vegirnir ein víða orðnir all úreltir, þ. e. a. s. of lágir, alltof lilykkjóttir og jafnvel það versta hve ræsin eru mikið injóri) en veg- nrinn beggja mcgin og því hættu- lcg. Harma jeg það rrtjög að fá ekki nægilegt fje tií aö ráða bót á þessu. Á mínu svæði af þjóð- vegum hef jeg þó getæft s. h 9 ár endurbyggt 30 til 50 ræsí á ári, en það þyrfti að vera rnikið meira. Á hverju ári hef jeg eíimíg getáð fækkað meira og minna hættuleg- iim beygjum og gleðst yfir hverri hættubugðu sem hverfur. VEGNA SLYSANNA Auk þess sem búendur i vestustu h.reppnm Iv'Týrasýshi, Hraunhreppi cg Álftaneshreppi vantar Jnjög til- finnanlega bættar samgangur eru þær og mjög aðkallandi vegna s.ióslysanna við Mýrar. Slysavarna fjelag Islands hefir sent hingað til Borgarness fullkomin fluglínu- tæki til varúðar og siðasta slysa- varnaþing samþykktl mjög á- kveðna áskorun á vegamátastjórn- ina að koma sem fyrst fuUhomnum vegtim niður að sjávarströndinni «f vera mætti til björgunar ein- hverjum mannslífum. Við þær vegaframfevæmdir, sem mjer hef ir verið trúað fy rir hef jeg venjulega tvær vjeiskóflur, tvær jarðýtur og tvo veghcfla, en þeir hefla, auk minna vega, nálega alla vegi í Vestfirðingafjórðungi allt að Isafjarðardjúpi, þó sjaldan í Strandasýslu, en líka nokkuð sunn an Hvítár. Þetta er afarmikið svæði og byggíst verkíð mjög á ár- vekni og dugnaði hefilstjúranna, enda hefi jeg í því, ei»s og svo mörgu öðru verið heppínn með menn, og jeg vil nú að svo marg gefnu tilefni, taka fram að jeg felst ekki á hin margumtöluðu vinnusvik, jeg held að þau sjeu mest yfirmönnnnum að kenna, en jeg hef minni trú á verkstjórun- um yfirleitt en verkaraönnurum. Það hefur ekki svo mikið að segja þó einn og einn verkamaðnr sje ckki duglegur, en hítt er dýrt fyrir fitvir.nurekandann að hafa Ijeleg- an verkstjóra. Verkstjórnhi er eitt þýðingarmesta trúnaðarstarf í okk ar þjóðfjdagi, en hefir því míður «kki verið gefinn sá gaurour sem fckyldi. FLEIRI BRÝR Jafnframt vegáframkvæmdun- tim hafa verið byggðar margar brýr í hjeraðinu, en þó vantar mikið enn, einkum era það smá- hrýr, sem enn vanta, þó eru sum- í>.r allstórar, s. s. á Hvítá hjá Kjarnastöðum og Norðurá í Norð- urárdal o. fl. Sú saga er sögð um f ráfarandi þingmann Mýramanna, og er hún vel sannaníeg, að hann hafi lofað Þorbjörgui á Bjarna- stöðum að brúin skytdí koma áður en hún yrði 100 ára, en Þorbjövg varð meira en 102ja ára og ekki kom brúin. Þorbjörg verður jarð- sungin að Gilsbakka ámorgur. þar sem hún kornung varð prestskona og líka ung prestsekkja, en síðar tim marga áratugí bóndaiona uð lljarnastöðum. Það þykir mörgum að vonum ganga seint að vega og brúa land- jð, en þó er nú svo að við sem cr- Jim miðaldra og þar í k i lng mun- nm sannarlega tvenna íímana. Jeg I.ynntist af eigin raun vegjeysi og samgönguleysi áranna eftir alda- mótin og fjekk verulega á því að henna. Mjer fanftst þvi jeg ekki á annan hátt geta orðið þjóð minni og ættjörð betur að notum en að vinna að umbótum á svo-lítt numdu starfssviði og hef nú nýlokið ald- í’ifjórðungs starfi og er svo hinna að meta hvernig tekist hefir. siendiregar 3. besfa frjálsiþrótta *sl~ Eftir AtLA STEINÁRSSON, frjettaritara Mbí. með íþrótta- mönnunum. OSLO, 29. júní: — í kvöld var það íslenski fáninn, sem dreginn var að hún á stöng sigurvegarans á Bislett-leikvanginum að lands- keppninni lokinni. Orlítil vind- hviða gekk yfir leikvanginn og breiddi úr okkar fagra fána um leið og fyrstu tónar þjóðsöngsins ómuðu yfir leikvanginum. Yfir 10 þús. manns hyllíu síðan íslensku sigurvegarana, þökkuðu þeim skemmtilega og drengilega keppni og ósk- uðu þeim til hamingju með sigur í 12 greinum af 20 og sigurinn í landskeppninni við Dani og Norðmenn. ísland, minnsti bróðirinn, hafði kom- ið og sigrað milljónaþjóffirnar. Á stigatöflunni stóðu tölurnar: ísland — Noregur 110.5:101,5. ísland — Danmörk 113:98,5. Noregur — Danmörk 118,5: 93,5. Enn einn hlekkur í keðju norrænnar samvinnu hafði verið ofinn. NÆSTI EVRÓPUMETHAFINN Á FERÐINNI? Keppnin í kvöld hófst með stangarstökki. Útlitið var síður en svo gott. Torfi hafði um morgun- inn kennt hálsbólgu og hafði hita. Eigi að síður gekk hann til keppn innar eins og ekkert hefði í skor- ist. Allir þóttumst við r>já að Torfi væri veikindanna vegna mjög illa fyrirkallaður er hann fór sín reynslustökk. En annað kom á daginn. Byrjunarhæðin var 3,40 m. Anund, Noregi, var sá eini, sem byrjaði þá, en komst ekki yfir fyrr en i 3. tilraun. Á 3,50 m byrjaði Kolbeinn og fór hátt yfir í fyrsta stökki. Sama gerðu Danirnir báðir, en Anund- kaas ekki fyrr en í 3. stökki. 3,60 feldi hann hinsvegar og var úr keppninni. 3,70 felldi Stjernild í fyrstu tilraun, en hinir ílugu yf- ir. Hvað skyldi Kolbeinn komast hátt?, spurðum við hvorir annan, er hann fór yfir 3,80, einnig í fyrstu tilraun. Enginn hinna reyndi og ef til vill hefur Wiberg, D, iðrast þess, því 3,90 felldi hann og Kolbeinn hreppti því 1. sætið og átti einnig 3 ágætar tilraunir við 3,90. EINVÍGIÐ HÓFST Stjernild fjell úr á 3,90 m. Og nú hófst einvígið milli Kaas og I Toría. En Torfi vissi til hvers hann var á Bislett kominn. 4 m, 4,10 og 4,20 fór hann allt i "yrstu tilraun og hátt yfir. Þarna skildi með honum og Kaas. En Torfi Norðurlanda Torfi var yfir 4,42 á stöng Torfi Bryngeirsson stekkur 4.30 m. JÓEL SIGRAR DANINA Spjótin flugu eins og skæða- drífa um völlinn. Jóel tók foryst- una í fyrstu umferð með 60 m kasti. Við urðum vongóðir. En methafinn norski, Mæhlum, svar- aði í 3. umferð með 62,34 m og það nægði til sigurs. Landi hans, Röberg, komst einnig fram fyrir 4 SEK. FRAMFOR A 8 DOGUM Svend Gregersen, D, íók for- j'stuna í 1500 m hlaupinu, en var vel fylgt eftir af hinum og Sig- urður Guðnason var í þeirra hópi. 400 m voru hlaupnir á 62 sek. og hraðinn iókst stöðugt. — Sigurður var hvergi á því að láta undan. Vefling fór nú að hugsa Jóel í síðustu umferð, og hlaut til átaka og enn jókst hraðinn. annað sætið. j Nú varð Sigurður að gefa eftir. Adolf byrjaði einnig vel, en þó; Það er hringt til síðasta hrings var eins og hann kynni ekki vel og enn eykst hraðinn. Það fer að við sig þarna og snerpan var ekki togna úr hópnum. Gregersen leið sú sama og við höfum sjeð hjá, ir en Vefling er sem negldur við LONDON, 4. júlí: — Gull- og dollaraeign sterlíngspundssvæðis ins lækkaði á fvrsta fjórðungi þessa úrs úr 63 rrnlljónum sterlingspunda i 54 mHljónir. •— Reuter. var ekki ánægður. Hann hefur í vor löngum haft hug á metinu. Ráin lá á 4,30, 5 cm hærra en metið. Torfi ílýgur yfir og veif- ar til þúsunda fagnandi áhorf- enda. Og nú var hann kominn í „stuð“. Það er hækkað í 4,42 m. Aðnlaupið og uppstökkið er gott. | Hann er vel yfir og óp áhorfenda ■ eru byrjuð. En handleggirnir voru enn hinum megin og þeir . tóku rána með sjer. í 2. og 3. til- ! raun munaði einnig mjóu — en nógu og Norðurlanda- og Evrópu- metið kemur ekki fyrr en síðar. , ÖRYGGI ARNAR RÓAR ‘ TAUGARNAR | Á meðan Torfi fjekk hjörtu allra til að slá örar höfðu grinda- hiaupsmennirnir grafið sjer start holur. örn tók í upphafi foryst- una. Með fögrum stíl rann hann yfir hverja grindina af annari, svo örugglega að taugarnar róuð- ust og um stund greip sú tilfinn- ing mann, að ísland gæti ekki tapað landskeppninni. En bilið milli Arnar og hinna ikeppendanna minnkaði svo und- j arlega lítið. Það var oltkar eigin Ingi, sem fylgdi honum svona fast eítir. Ingi hafði komið Norð- mönum og Dönum á óvart, of til vill mest allra íslendinganna. — Hann hafði verið talinn auðunri- inn, en á daginn korn að hann var skuggi Arnar og ofjarl ná- lcga allra hinhá, bæði i 110 og 400 m grind. honum á Iþróttavellinum heima. GÓÐ SAMVINNA 400 m hlaupararnir tóku sjer stöðu. Guðmundur var á 1. braut, en Ásmundur á 6. Þeim var ætlað að vinna tvöfaldan sigur í þessu hlaupi og á daginn kom, að það var þeim auðvelt. Ásmundur þaut af stað, sem kólfi væri skot- ið, en Guðmundur á innstu braut- inni, rann áfram án nokkurra á- taka, eins og hans er vani. Á síð- ari beygjunni jók hann hinsveg- ar hraðann, og er út úr henni kom hafði hann tekið við foryst- unni af Ásmundi. En Guðmundi fannst ekki mikið liggja á. Hánn var orðinn öruggur sigurvegari og hægði á sjer til þess að Ás- mundur ætti hægara með að fylgja og benti honum að fylgja sjer. Þeir höfðu unnið vel saman á leiðinni. Ásmundur sá um fyrri hlutann og að Norðmennirnir voru útkeyrðir í enda hlaupsins. Guðmundur tók síðan við og ís- landi var tryggður tvöfaldur sig- ur. hann. Beina brautin er eftir og Vefling er við hlið Danans. Bar- áttan er geysihörð, en með hjálp mannfjöldans tekst Vefling að komast brjóstbreidd fram fyrir og slíta. Sigurður hafði fylgt þeim vel og lauk hlaupinu 5. á 4:09,4 mín., sem er heilum 4 sek. betri tími, en hann hefur áður náð og 3 besti árangur íslend- ings. Stefán Gunnarsson varð í upphafi að láta undan síga og varð sjötti. IÍÖRÐUR IíESTI SPRETT- HLAUPARI NORÐURLANDA Og nú var röðin komin að 100 metrunum. Örn kom inn í stað Hauks og hann ásamt Herði áttu nú að kvitta fyrir landskeppnina í fyrra og taka af allan vafa um það, hvar bestu spretthlauparar Norðurlnda væru til húsa. Skotið reið af og Schibsbye var fyrstur upp, en Hörður á hælum hans. Orn sat hinsvegar mjög illa eftir, en gaf sig hvergi og náði sjer vel upp á síðari helming leiðarinnar. Baráttan stóð enn milli Harðar og Schibsbye. En hún var stutt í þetta sinn. Eftir um 40 metra var sýnt, hver fengi að slíta snúruna. Scibsbye og Henry Johansen háðu einvígi um 2. sætið, en einn ig það varð stutt. Óheppnin hafði í þcssu hlaupi mætt á Dananuin. Hann tognaði um 15 m frá markí og holtraði þangað síðastur. Örn hafði dregið Toosbuy og Hansen uppi og þéir voru með lyrirvara úrskurðaðir jafnir og stigum skipt. GREINARNAR, SE5I RJEBU ÚRSLITUM Kringlukastið stóð yfir. Það á- samt þrístökkinu gat ráðið úr- slitum þessarar tvísýnu lands- keppni. Huseby brást ekki nú frekar en fyrri daginn. Hann byrjaði með rúmlega 45 metra kast (skaut niður 45 m merkið við mikinn fögnuð áhorfenda). En það voru engir viðvaningar, sem móti honum kepptu og höfðu engu síður augastað á 1. sætinu. Stein Johnsen, N, og Munk Plum, D, náðu báðir betri köstum. Huseby ljet það ekki á sig fá. Rólegur gekk hann í hring inn , fimmtu umferð. Þá kom það, sem beðið var eftir, 47,92 m. Og enn var Huseby hylltur á verð- launapallinum. Kringlan var hinsvegar ekki eins þæg við Þorstein Löve. Það var eins og hún vildi allt annað en lúta vilja hans. Hann varð að láta sjer nægja 43,95 m og 5. sætið. Kristleifur byrjaði vel í þrí- stökkinu. Náði 13,88 m og var í 2. sæti á eftir Preben Larsen, D. Kári var hinsvegar óheppinn. — Átti tvö ógild stökk um 14,50. í fjórða stökki fór hann 13,92 og í 5. 14,20. Útlitið var bví gott. En þá komu Norðmennirnir og fóru hver á eftir öðrum 14,14 m. Þetta gerði strik í reikninginn, en eigi að síður máttum við vel við úr- slitin una. TÍMAVÖRÐUNUM BREGÐUR Tiu km hlaupið var enduríekn- ing á 5. km, daginn áður, að því er snerti „taktik“ Norðmann- anna og hrifningu áhorfencli Kjersem og Slátten tóku foryst- una og Greenfort fylgdi þeirii vel eftir. Norðmennirnir unnu hins- vegar vel saman og skiptust á urn forystuna á hverjuro hring. Á 17. hring auka þeir hraðann og Grennfort fylgir þeim ekki leng ■ ur. Kjersem er nú einn um að „leiða“, en gætir þess vel að hafa Slátten hjá sjer. En að því kom, að Slátten varð að gefa eftir og' Kjersem eykur þá íerðina drjúg- um og slítur snúruna. Greenfort var um 80 m á eftir Slátten og ' hafði þá náð landa sínum, Thög--. ersen aftur. En nú var það hann sem hjálpaði Greenfort með þvi að auka hraðann stöðugt og bók- staflega leiða Greenfort upp að hlið Slátten, sem varð að láta í minnipokann á endasprettinum. Kristján og Victor áttu báðir prýðisgott hlaup. Kristján lá aft ■ astur i fyrstu, en jók svo hrað ■ ann og kom 5. í mark, eftir sjer ■ staklega gott hlaup. Tímavörðunum brá heldur c:\ ekki í brún, er þeir litu á klukk ■ urnar, 3 fyrstu menn undir 30 mín. Við nánari athugun kom i ijós, að hlaupið var einum hring of stutt. íslenska metið heíði þarna verið bætt verulega, ei! þessi mistök hefðu ekki átt sjer stað. En það kemur bara næst> Kristján er í góðri þjálfun. AUÐUNNIÐ BOÐHLAUP Þá var aðeins boðhlaupið eftii. i og þegar sjeð fram á sigur ís- lands, svo framarlega, sem þeir 1 kæmu að marki. Örn hætti þ\ i við þátttöku í hlaupinu, encía hafði hann þegar keppt í 5 grein ■ um. Ingi hljóp fyrsta sprettinn á- gætlega. Fór heidur hratt af stað og kom annar í mark á undan Dananum. Hörður tók við og skil aði nokkru forskoti til Ásmundar, sem átti í vök að verjast, en var þó aldrei í hættu. Úr því þurfti eklci að sökum að spyrja. Guð- mundur sá um það. Millitímarnir voru 51,8, 50,0, 50,7 og 49,0. „VIÐ KOMUM TIL AÐ SIGRA“ Keppr.inni var lokið með sigri Islands. Drengirnir höfðu ekki farið til einskis. Þeir voru uppá- hald áhorfendanna og með þeirn fylgst af áhuga hverjum af öðr- um, eftir því hver þeirra stóð i eldlinunni. Hjá liðinu ríkti sá andi, sem gerir slíkan sigur, sem þeir unnu, kleifan. Þeir eiga alli: sinn þátt í þessum sigri og allir voru þeir fúsir að leggja sig fram kæmi það að gagni. Stighæsti maður mótsins var Örn Clausen og hann keppti jafn- framt í flestum greinum, eða 5 alls. Þó hafði hann milli þess tíma til að hlaupa til landanna og þakka þeim fyrir þeirra skerf. Hörður, fjórfaldur sigurvegari, Guðmundur með sína frægu endaspretti, Torfi, sem næstum varð Evrópumethafi í stangar- stökki og Huseby, sem hefði get- að staðið aftan við kúluvarps- hringinn og sigrað samt — verða allir ógleymanlegir þeim, sem á horfðu. Og þannig mætti lengi telja. Islenski flokkurinn er vel a3 sigrinum kominn. Hann hefur náð árangri sínum á hreinan hátt. Engin sjerstök heppni og síður en svo laus við óheppni. Það fólst dýr sannleikur í ummælum Bene dikts Jakobssonar, landsþjálfara, við eitt Oslóarblaðanna við kom- una þannig. „Við komum hingað til þess að sigra". Torfi, Huseby, Guðmundur, Clausenbræður og Hörðuf fóm til Svíþjóðar í morgun, þar sem þeir munu keppa á nokkrum stöð um. Hinum verður skipt í hópa og þeir keppa í nágrenni Osló- borgar. Heim verður haldið á mið vikudajh_____________ Ræðismenn verða sendifulítrúar EONN — Dr. Schlange-Schöning- en ræðismaður Þjóðverja í London, Dr. Hausenstein ræðismaður í París og D,r; Krekeler í Washing- ton .Kafa nú verið hajkkaðir í tign og kallást sendifulltrúar hjeðan i frá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.