Morgunblaðið - 01.09.1951, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.09.1951, Blaðsíða 2
2 ittOKtrL)DlBL.AOtb Laugardagur 1. sept. 1951 ’j -47 -r.ux'.-zsx. Jl' Framlilið sæluhússins í Lantlmannalaugum. sælu- 1 Gldungadeildin á méti frekari ni^srskurli . WASHINGTON, 31. ágúst. — Öidungadeild bandaríska þings- v ins felidi í dag nýja tillögu Repu- biikana um niðui'skurð á efna- hagslegri og hernaðarlegri aðstoð við Evrépu. Her- og utanríkismálanefnd deildarinnar höfðu mælt með 7,5 S ír.ilijarda dollara fjárveitingu í r þessu skyni, en Truman forseti hafði farið íram á 8.5 milljarda fjárvettingu. Tillaga Repubiikana gekk í þá átt að framlagið yrði lækkað enn um 500 milljónir dollara, en hún var felld eins og áður er sagt. Guðsmanda Eðíaseiótfir séng isL og norska ófvarpld En hefur í hyggju a3 fiyfjaif búferium fil Ksnada FRÚ GUÐMUNDA Elíasdóttir söngkona kom heim með GullfossS j fyrradag eftir stutta för til Norðurlanda, en hún söng inn á plöt-i ur og stálvír fyrir útvarpsstöðvar í Noregi og Danmörku. au?um Vilja að Júgóslövum FF.RÐAFJELAG ÍSLANDS opn- aði. nýtt sæluhús í Landmanna- laugum s.l. sunnudag, 26. ágúst. Húsið, sem er 10,5 m og 5,25 m að flatarmáli, stendur framan við Laúgahraun, beint neðan við gamla sæluhúsið. í húsinu eru tvö stór herbergi og gott eldhús ásamt stóru anddyri, sem einnig •er geymsla. Húsið er hitað upp rr.eð hveravatni, og ágætis drykkjarvatn er í næsta ná- íp.enni. í herbergjunum tveimur, «r nota má sem svcfn- og setu- stofu, efu 16 rúm, svo og borð og bekkir, I húsinu geta dvalið þægilega um 30 manns. — Þetta <ír áttunda sæluhúsið, er Ferða- f.jelag fslands lætur reisa á sipn iíostnað. í tilefni af opnun sæluhússins eíndi fjelagið til ferðar inn í Laugar. Þátttakendur voru 40, í tveimur bíium. — Fararstjóri var hr. kennari Hallgrímur Jón- asson. Meðan dvalið var í Laug- «m í dásamlegu veðri, var geng- <:ð um ríágfennið. Flestir gengu á SBláhnúk, 943 m, margir fóru inn á Brennisteinsöldu, og allir rrutu tindurfagurs útsýnis og litbrigða. .Skammt frá húsinu er ágæt sund laug, gerð af náttúrunni, svo lcng, að synd'a má í henni Norð- vulandakeppnissundið án snún- ings, og hitinn er þannig, að <ölympíusundmenn gætu ekki kvartað. Jog hefi hvorki vit nje ^íetu til þess að lýsa því, sem Viægt er að skoða i Landmanna- íajgum og nágrenni þeirra, það hafa mafgir gert, innlendi" og út I-ndir, en jeg vil ráða ölltim þeim, se.ri þcttá lesa og ekki hafa komið inn í Landmannalaugar, að lesá íýslngu iir;' rektors Pálnia fíannessonar, en hana er að finna 9 árbök Ferðafjelagsins 1533. og svo gela þeir, sem lesa hana, gert það upp við sig, hvört þá iangar ekki ,.inn í Laugar*-. Á leiðinni heim til Reykjavík- ur var gengið á Tjörvaíell, 842 m, en þaðan er ágætis útsýni um hluta af hálendi íslands. Síðan var farið inn að Landmannahelii og gengið inn að Loðmundar- vatni, tínd ber í Sölvahrauni og komið við hjá Tröllkonuhlaupi í Þjórsá. I stuttri ræðu, sem fararstjór- inn hjelt- við opnun sæluhússins, varð þessi vísa til: Hjer, er skáli til reiðu á Landmannaleið fyrir langþreyttan öræfagest, sem kynnast vill íslenskum óbyggða-heim í auðn, sem er fjölbreytni mest. Af háfjöllum útsýn er heillandi víð, j og hlýtt er við Lauganna sæ. | Og skemmtu þjer, gestur, en | skildu um leið þínar skyldur við ættland og bæ. i yAUir þeir, sem gista sæluhús T. í., bæði ofannefnt og önnur, ættu að muna eftir þessum skyld um ogöðrum. Ferðafjelagið hefur margvislegan kostnað af húsun- t.m, annan en að reisa þau, t d. viðhald og eldsneyti. Allir, sem dveljast í húsunum, ættu þvi að greiða fyrir gistinguna, og efu í öllum húsunum baukar, sem hægt er að láta peninga í. Einnig ættu allir þeir fararstjórar, svokallaðir, sem í húsin koma, (en sumir af þeim virðast vera reglulegir jarðvöðlar) að venja sig á það að líta eftir úti og inni og skila hverju húsi, helst í betra standi en það var í, er að var komið. Bystander. sje LONDON, 31. ágúst. — Bretar Fraytar og Bandaríkjamenn | hafa í hyggju að fara þess á leit! við andkommúnistisk ríki að þau veiti Júgóslövum lán til ýmsra framkvæmda. Meðal þeirra ríkja, sem þegar komu til greina sem lánveitendur, eru Holland, Belgía, Svíþjóð, Sviss, Egyptaland, Aust- urríki og V-Þýskaland. — Reuter. Harriman aftur SÖNG FYRIR LTVARPSSTÖÐVAR Þegar frjettamaður Mbl. átti stutt tal við söngkonuna, skýrði hún svo frá, að hún hefði íarið út með Gullfossi í ágústbyrjun, svo að hún hefði haft lítinn tíma til ferðalaga úti Tiigangurinn með förinni var líka einkum sá, að syngja íslensk lög í norska og danska útvarpið. Hún söng inn á stálvír í danska útvarpinu, cn inn á plötur lil eignar norska útvarpinu. ALLT ÍSLENSK LOG — Hvaða lög sunguð þjer? — Öll íslensk. Má nefna þjóð- lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörns- son, s. s. Stóð jeg úti í tungls- Ijósi o. fl., Gígjuna og Sofnar lóa eftir Sigfús Einarsson og Maríu- vers eftir Pál ísólfsson. Einnig söng jeg mörg lög eftir yngri höfunda s. s. Unglingurinn í skóg • inum, eftir Jórunni Vlðar, Fugl- inn í fjörunni eftir Jón Þórarins- son og lög eftir Jón Leifs. Mjer WASHINGTON, 31. ágúst. — Averell Harriman kom til Was- hington í dag úr Persíuför sinni. Við komuna kvað hann Tito marskálk meðal annars hafa sagt, að þriðja heimsstyrjöldin kynrn að skella á vegna áætiana Vest- urlanda um aðstoð til handa Júgóslövum, verði á þá ráðist. Hinsvegar hefði marskáikurinn sagt að Stalin væri óljúft að fara út í styrjöld eins og nú stæðu sakir. —• Reuter. Sýnir hjer á kabarstf Sjómannadagsráðs Eins og áður hefur verið skýrt frá hjer í blaðinu heldur Sjó- mannadagsráð kabarettsýningar í Reykjavík fyrst í október. Verð- SACEMÍ hundrað árcs HVAÐ ER SACEM? Það er skam- «tafað heiti franska og elsta ■STEFsins. Það þýðír „f.jelag rit- fcöfunda, tónskálda og útgefenda •tónverka". Fyrir skömmu átti það aldarafmæli og var þá mikið um <iýrðir í bækistöðvum þess í París. -SACEM-er ríkt og voldugt f.jelag -og þuj-ftj ekkert til að si>ara, er t>es3 var mimist að fjelagið hafði «náð þessum mérkisáfánga í sögu *3Ínni. Tildrögin að stofnun þess voru jfjarskalega ódramatísk. Ivvöld mokkurt á öndverðu árinu 1850 íóru þrlr kunningjar á söng- sscmmtuji í Ambassadeurs-leik- fcúsinu. Það yói'ú,. tónskáldin Pavl fíenrion og Victor Parizot og rit- fiöfnndur að nafni Emest Tíourget. Þeim hiotnaðist sú óvænta ánægja að heyra fiutt eftir sig nokkur vtj-k þá um kvöldið, við mikla fcrifríingu leikhúsgesta. Þegar að jþví kom að greiða þjóninum fyrir veitingai'nar, sem í þá daga voru óumflýjanlegt atriði dagskrárinn- -ar, hugsuðu þeir sig vel um og •rögðu síðan þvert nei. — „Hús- fcóndi yðar hefur tekjur af því að láta syng.ia verk eftir okkur og stiettarbræður okkar“, sögðu þeir. „Ssmþykkis okkar hefur ekki ver- *ð leitíið og engum virðist koma hugar að greiða okkur neitt íj'rir þettá. Pú er best að við greiðum ekki heldur fyrir veit- ingaimar. Það getur jafnað sig upp“. Ct af þessu risu málaferli. Þremenningarnir fengu auðmann einn 5 lið með sjer, sem lagði fram fje til að mæta öllum útgjöldum í því sambandi, og gegn kröfum leikhúseigandans settu þeir fram aðrar um höfundarjettindi o. s. firv. Allar kröfur þeirra vorn teknar til greina af dómstólunum. Lögin voni ótvíræð í þessu efni. Var nú um að gera að færa sjer þennan sigur sem best í nyt, láta alla stjettina njóta góðs af, og í því skyni stofnuðu þeir „fjelag rithöfunda, tónskálda og tónverka útgefenda“ 18. mars 1950 og fengu það löggilt ári síðar, 28. febrúar. Strax í byrjun varð SACEM fyrir harðvítugum árásum. Þeir sem til þess tíma höfðu komist upp með það að nota verk tón- skálda og textahöfunda án þess að greiða nokkuð fyrir það, risu sem einn maður gegrn hinni nýju greiðsluskyldu, sem þeir töldu hina mestu óhæfu og jafnvel brjóta í bága við lög. Dómstólamir voru þó ætíð á annari skoðun, eins og þráfaldlega kom þá í Ijós, því að allflestum varð að Stefna til að byrja með, áður en samningar tækjust um greiðslur til SACEM. Fjuiuh. af bls. 2 Guðmunda Elíasdóttir. fannst að íslensku lögin vekta mikla athygli og virðist vera mikill áhugi fyrir íslenskri tón- list á Norðurlöndum, sagði Guð- munda. uv mjög til sýninganna vandað. Myndin hjer að ofan er af einu atriðinu, sem þar verður sýnt. Einn farþegi SHANNON: — Aðeins einn far- þegi var með hinni 48 sæta ít- ö'sku áætlunarvjel frá Banda- ríkjunum, er hún lenti á Shann- on-Vellinum. Vjelin er á leið til rLÓniíU'. SKEMMTILEGT AÐ KYNNAST BARNAKÓR — Það var skemmtilegt, segir Guðmunda, að meðan jeg dvald- ist í Danmö.vku, gafst mjer kost- ur á að fylgjast með kennslu barnakórs danska útvarpsins, sem Lis Jacobsen stjórnar. Þessi kór var nýlega kominn af barna- kóramóti í Suður-Wales, sem á voru mættir barnakórar frá Bret- landseyjum og Norðurlöndum. En þetta fannst mjep sjerstaklega athyglisvert, þar sem jeg hafði s.l. vetur með höndum stjórn barnakórs fríkirkjunnar. Að hin- um kórunum ólöstuðum, þá finnst mjer að hjer á landi höfum við svo góðar barnaraddir, að ef til kæmi góð æfing og kennsla, þá myndu barnakórar frá okkur standa sig vel á slíkum alþjóð- legum söngmótum. SAMGLEÐJAST YFIR ÍSLENSKU ÓPERUNNI J — Sóttuð þjer noklcur söng- |teikahús á Norðurlöndum? j —,Nei, þau eru yfirleitt ekki starfandi yfir sumarmánuðina. En hvar sem jeg kom, varð ieg vör við sama áhitgann og söinu aðdáunina yfir því að hjer heima á tslandi skyldi takast svo vel að uppfæra með nær eingöngu íslenskum söngkröftum óperu á horð við Rígólettó. — Einkum fannst mjer Norðmenn samgleðj - ast mjög yfir því, vegna þess að sjálfum finnst þeim mjög leitt að óperur eru sjaldan uppfærðar á leiksviðinu þar, enda þótt þeir eigi ýmsa heimsfi'aega söngvara. ÍHUGAR AÐ FLYTJA TIL KANADA —- Og hvað ætlið þjer nú aðl taka yður fyrir hendur fyrst eft- ir heimkomuna? — Fyrsta mánuðinn er jeg ráð- in til að syngja í Rígóletto hlut- verk Maddalenu, en eins og kuna ugt er, verður sýningum á þeirri óperu haldið áfram og byrja sýn- ingar eftir fáa daga. Eftir þsð er allt óráðið, nema hvað maður minn Henrik Knudsen. gullsmið- ur og jeg höfum nú í hyggju a<5 fara sem innflytjendur til Kan- ada. Hann hefur von um að gefan starfað sem gullsmiður í Mont- real, en við flytjum vestur mest vegna þess, að mjer finnst ekki vera næg söngverkefni fyrir mig hjer heima. Hjer íá söngvarar ekkert fast starf, en vonands kemst jeg að einhverju starii ef jeg flyt til Kanada. Hikil umferð um ! Reykjsvíkurflugvöli í JÚNÍMÁNUÐI var umferð uns Reykjavíkurflugvöll sem hjer segir: Millilandaflug 19 lendingar, fag þegaflug innanlands 282 lending- ar, einka- og kcnnsluflug 153 lendingar. Samtals 454 lending- ar. — Með millilandaflugvjelum fóru og komu til Reykjavíkur- flugvallar 543 farþegar, 11622 kg', farangur, 5757 kg. vöruflutning- ar og 1571 kg. póstur. Með farþegaflugvjelum í inn- anlandsflugi fóru og komu 4576 farþegar, 53567 kg. farangur, 59240 kg. vöruflutningar og 7145 kg. póstur. í júlímánuði var umferð una flugvöllinn sem hjer segir: Millilandaflug 63 lendingar, farþegaflug innanlands 401 lend- ing, einka- og kennsluflug 260 Tendingar. Samtals 724 lending* ar. — Með millilandaflugvjeluni fóru og komu til Reykjavíkur- flugvallar 839 farþegar, 13385 kg, farangur, 44444 kg. vöruflutrung- Íar og 1697 kg. póstur. Með farþegaflugvjelum í inn- anlandsflugi fóru og komu 7043 íarþegar, 74544 kg. farangur, 173195 kg. vöruflutningar og 7536 kg. póstur. | (Frjettatilkynning frá flug< vallastjóra). ---------------------- i Ýfir upp deilur á j síSuslu stundu ' UNITED NATIONS 31. ágúst. Á morgun (laugardag) tekur Ör- yggisráðið upp að nýju umræðjj um hindranir Egypta um skipa- ferðir um Suezskurðinn. Fulltrúi Rússa, Semyon Tsarapkin mun að líkindum verja aðgerðií Egypta og lýsa því yfir að Egypc- ar hafi rjett til að hindra að olía og önnur „mikilvæg“ efni komisfc til ísrael, þar sem stríðinu mil'l þessara þjóða sje enn ekki lokiS formlega. Þá mun það heldur ekki koma fulltrúum annari'aj ríkja í ráðinu á óvart, þó rúss- neski fulltrúinn víkki sjónarnvið- ið og komi með allskonar ákærur á Breta og Bandaríkjamenn. Er aðstaða Rússa í Öryggisráð- inu talin í beinu sambandi viö mjög aukinn áróður þeirra I Persíu og víðar. NTB-Reuter. --------------___ 'S — Kórea Framh. af bls. 1< Japan hafi alltaf vcrið þyrnir S augum kommúnista og athyglis- vert er það, að ekki hurfu þeiií frá samningaborðinn fyrr ea kunnugt var.ð um efni íriðarsátt- rnálans við Japan. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.