Morgunblaðið - 01.09.1951, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.09.1951, Blaðsíða 5
r Laugardagur 1. sépt. 1951 tt(JKlr II tVttLAttlti ð IVIunið effir Heimasaumur hefur farið í vöxt á síðari árum felaylasriyrflnig Látið sykurmola í tepottinn, ef han« er ónotaður, það varnar my&iu. Vndlsþokki effir sumarfríið Hwrki sól nje vindar eru ákjós anleg fyrir hárið eða hörundið 'og er því ekki úr vegi að gera gagnráðstafanir núna. Að því er snertir hárið skal núa hárbroddana og svörðinn með volgri olíu (soya-olíu) og helst láta hana vera í yfir nótt- ina. Til þess að olían komist vel ínn í hárið sjálft, er gott að fá einhvern til að strjúka það á eftirfarandi hátt: hárinu er kom- ið fyrir í tvöföldu grófu hand- klæði, og strokið með volgu járni (straujárni). Þá er 2—3 eggjarauðum núið í hárið, og það iátið þorna, en þá er það skolað vandlega. Að því er hörundið snertir er einnig notuð volg olía. Hýja er vætt í henni og lögð um andiit og háls (bak og fyrir). Rýjan er látin vera á í 20 mínútur, en ein eggjarauða hrærð út í fáeina dropa af olíu, og lítið eitt af gul- iótarsafa. UM langan aldur hafa húsrrueður saumað allan fatnað sinn og bama 3inna heima. En þegar eauma- 3tofur tóku að spretta upp, og efni manna fóra vaxandi, minnkaði heimasaumurinn all mjög. Konur ?átu nú gengið i búðimar og keypt það sem þær vanhagaði um af fatnaði. Þetta var óneitanlega miklu hentugra heldur en að streitast heima við saumaskap. Nú, þegar þrengir að, eykst heima saumurinn aftur. ÞEGAR BÖRNIN VAXA UPP MiNNKAR HEIMASAUMUR Tíðindamaður blaðsins hitti reykvíska húsmóðir að máli fyrir skömmu og spurði hana: — Hvernig er það, saumið þjer öll föt á fjölskyldu yðav? — Nei, ekki nú orðið. Þegar bömin voru lítil, þá var jeg vön að sauma allt á þau og þá oft upp úr gömlu. Stundum prjóuaði jeg og heklaði á þau. Sonur minn, sem er orðinn 13 ára, er orðinn of stór til þess að jeg geti saum- að á hann, og þó hef jeg saumað honum skyrtur. En auðvitað sauma jeg alltaf náttföt, bæði á <#■ smmm . MóðirCn ætlar að fara að sauma kjól á níu ára dóttir sína og leyfir henni að velja með sjer sniðið og efnið. Fisksaiat Afgangur af fiski, helst ýsu, er r.oíaður í salatið. Fyrst er salat- I.tiiðum raðað í djúpa skál. Því ræst er köldum fiskinum raðað í smábitum þar í, og einnig ( artoflum, sem hafa verið skorn- ar í smá skífur. Goít er að láta í okkrar sneiðar af harðsoð.num eggjum meá. Efst eru svo látnir riðurskornir tómatar, og yiir þetta er heiit legi, sem er lagað- ur á eftirfarandi hátt: V2 teskeið í í þurru sinnepi, 3 matskeiðar af r.iataroiíu, 1 matskeið edlk, 1 r.iatskeið fint skorin pjetursselja. Leginum er heíit yfir ca. 10—15 Riinútam áður en salaíið er fram reiít. Til þess að rjctturinn sje saðsainari- er hægt að hafa mayo- nese-sósu með honum. Þegar heim kemur, er farið að sauma, og þarna sjest þegar veriö er að máta kjólinn á litlu stúlk- unni. son minn og dóttur og líka mann- inn minn. MENN RÁÐA EFNI, LIT OG SNIDI — E ru'skyvtur sem þjer saumið beima ódýravi heldur en þær sem hagt er að fá í búð? — Það munar ekki svo miklu á verðinu, en það eru gæðin, sem eru svo miklu meiri, þegar skyrtum- ar eru heimasaumaðar. Sama cr að segja um náttfötin. Náttfötin, sem hægt ev að fá í búðunum eru oft illa sniðin, frágangurinn á þeim er ekki góður og einnig er efnið oft ljóit. Ef þau eru neima- saumuð, þá ræður maður sjálfui efninu, litnum, sniðinu svo ekki sje minnst á fráganginn. — Mjer skilst að þjer eigið idóttur, saumið þjer á hana? I — Já, en ekki nema sumav- Íkjóla, og ýmislegt smávegis. Hún er nú líka orðin 1!) ára, svo hún jer farin að s.iá að mestu leyti um , fötin sín sjálf. En þó held jeg að henni þyki gott að mega koma til ’mín og fá saumaðan einn og einn kjól. I SAUMAKONA TIL MEIRI- IIÁTTAR SAUMA * — Tiikið þjer þá nokkurn tima saumakonu? 1 — Já til þess að gera kjóla, sem þurfa meiriháttav sauma við. Það vill nú svo heppilega til að jeg þekki ágæta saumakonu, og hefur hún verið einskonar fjöl- skyldusaumakona. ■— Hvað kemur hún oft til yðar? •— Hún kemur svona fjóruni sinnum á ári, og stundum oftar, en það fer annars allt eftir pyngj- unni. Það er mjög þægilegt að fá hana, því hún kemur heim og er ekki nema tvo daga með kjólinn. LANGUR VINNUTÍMI HÚSMÆÐRA — Segið þjer mjer, hvernig er með vinnutíma húsmæðra nú á tímum? Er ckki hægt að skipu- legg.ja vinnuna svolítið og gera hana þannig auðveldari? •— Nei, það er ekki hægt að skipulegg.ia vinnuna hjá húsmæðr- um. Okkar vinnutími er ajdrei búinn, því það er alltaf eitthvað, sem eftir er að gera, eða sem hægt er að grípa til, En með einu móti er hægt að ljetta okkar starf. Ef ulljr í fjölskyldunni gera sjer far um að ganga þriflega um og finnst það vera jafnt skylda. sin og húsmóðurinnar að taka til, þá mundi allt ganga miklu betur. Það sem okkur húsmæðruuum gremst mest er, þegar við finnum að öll- um er nákvæmlega sama hvort við tökuuv til eða ekki. Ef við finnum að starf okkar er metið að verðleikuni, og hinir meðlimir f.iölskyldunuar reyna að geia það sein þoir geta til þess að íbúðin líti sem best út, bá er jeg viss um að engin húsmóðir telia það eftir s.ier að vinna leugi. •— Hvers vegna þurfa húsmseð- ur ailtaf að hafa lengri vinnuúma en aðrar stjettii' þjóðfjolagsins? [ — Eihs og jcg sagði áðan, þá er ekki hægt að Ijúka hcimilis- verkum á neinum ákveðnum tíma. En vinnan verður auðveldari, ef •allir legg.iast á eitt með að hjálpa til. Jeg skal nefna sem dæmi, að macurinn minn h.iáipar m.ier oft við uppþvott og elcki kemur svo sjaldart fyrir að hann vyicsugi tepp in fyiir mig. Sonur minn cg dóttir hjálpa mjer lika stundum, en síð- an hún i’ór að vinna úti, bá hefur hún auðvitað minni túna af- gangs til heimilisverka.' HJÁLPII) TIL VIÐ IIEIMILÍSSTCRIIN Þannig voru. orð húinar reyk- visku húsmóður. Þ*er oru líklega niargar, sem eru henni sammála. Auðheyrt ei hve ofur auðvelt það er að gleð.ia húsmæðurnar, sem hafa kngstan vinnutíina alii'a stjctta. Ef allir í fjölsky'dunni legg.iast á ei,tt um að gera heimilis störfin að leilt, sem er s.iálfsagðu. og skemmtilegur. T. d. ef þeir færu einum klukkutíma fyrr á fæt ur á morgnana, og tækju til með húsmóðurinni áður en þeir fara til vinnu. Á sunnudögum fá ajlir að sofa út nerna húsmóðirin. Hversvegna ekki að skipta því nið- ur á rneðliini fjölskyldunnar að fá að sofa út á aunnudögum. Hafið þetta hugfast og sannið til að heimilislífið verður skemmtilegra þegar allir eru samtaka með að halda heimilinu hreinu og fáguðu. .4. Bj. Gæíið að því aff hafa allíaf sama Iitinn á naglalakkinu og á varalitnum, og verða þeir litir aff fara vel viff fatalitinn. iMargir kvarta yfir því að ómögu- legt sje að láta naglalakkið tollæ i, nema í mjög skamman tíma- alveg sama hvaffa naglaiakk, senv tiotað er, en lijer er ráð, semc væri reynandi til að halda því á Þegar neghirnar hafa fengift" hina vikulegu snyrtingu, og notafö hcfiu' veriff feitt krem til þess að koma naglabömlunum á sinrt stað, verður að gæta þess vel, a& ekkert af kremiuu siíji eítir. Þaft ei' einmitt kremið, sem gerir Jtað> : ð verkum hve lakkið tollir illsc á, þannig að best er að burstac neglurnar rækilega með stífuiK naglabursta í volgu sápuvatni, og er því er lokið á að r.ugga sítrónw safa vel á þær. Þaiuiig fer allf- þaff sem eftir gat verið af krem- inu cg styrkir neglurnar um leið, Því næst eru neglurnar l'ægðai. rueff mjúku skinni (vaska-skinni) Þegar öilu þessu er lckið, þá íyrst má lakka negluruar, ei» gæta vel að því að íáta lakkið’ ekki ná alveg að naglaböndun- rm, því annars geta neglurnaí ekki „andað“, og gerir það affi verkum að þær hætía að vaxa, og er þeim hætt við að kiofna. Myndin sýnir verðlauicaeldhús í leiguliúsi. í því eru öll hugs- anleg þægindi samau þjöppuð, skápar og skúffur. ásnmt ótal læulegra hugsaðra þæginda. Bcnda má t. d. á hillunte undiv cldhúsboiðinu. Aðal kostur hennar er sá, að haigt er a<> draga liana út og nota liana vara vinnu eða matarborð. I á er iriikiO'. hagræði aö svcna hillu þegar gestir koma. Má þá nota liatia iil að láta trá sjer ýmiss konar matarílát o. fl., en halda sjálfu horðrýminu auðu til ýmsra annarra þarfa. — Það er smáatriöi sem þessi, scm Ijctta vinnu (og skap) þcirra, er Ví eklhúsinu. vinna, eu þar er oft þröngt. ekki síst þegar gestír eru.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.