Morgunblaðið - 01.09.1951, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.09.1951, Blaðsíða 7
r Laugardagur I. sept. 1951 MORGVISBLAÐIB Höfðingjnrnii: láie mesiu i leGhuanalundi í S-lfiiku EFTIK heimsófríSínn fyrri fengu Bandamenn ýmis svo- kölhiö vemdarsvæði til eft- iríits. Grein sú, er h.}er birt- ist, er frá einu þeirra, í SuSur-Afríku. í nýlendum Breta «g vernd arsvæðum býr folk við ýmsa frumstæSa háttw — að áliti væstrænna þjc*3a>. E'n ýmis- Iegt er þar merkílegt — og athyglisvert. RÁf>STF,FNA ÆTTFI.OKKSINS Bechuanaland er f Svvður- Afríku. Það er vemdarsvieSi og á stærð við Frakkland. fbáar þcss ®ru um 290.000. Stjémairfarslega skiptast þeir í átta aðaíaettflokka, og hefur hver þeirra etglð land- vamalið. Þá eru og min.nl flokk- ar, sem búa afsíðis í löndum krúnunnar. Ættflokkamir em injivg mis- jafiiir að stærð. Hinír helstu eru Baatlokvva, um 2500 talsins, og Bangvvato (oft, en ranglega, kall- aðir Ba.mangwato}, urn 101.000 talsins Ættflokkar þessir hafa blandast mörgum öðrum, er ein- att eru ólíkir að menníngu og irnáli. T. d. eru töluð meðal Bang- 'wato-flokksins a. m. k. fimrn ólík Bantumál og allmargar Búsk- snannamállýskur. Eu ættimar, sem stjóma hinum átta ættflokkum, teljast allar til isama stofns, tala sama mál og 'íbúa við sömu menningu í grund- vallaratriðum. Höfðíngjar f.iög- uvrra stærstu ættflokkanna (Bang- vvato, Batawana, Bakwena og Bangwaketse) eru jafnveí komnir aif sameiginlegum fbrfeðrum. Hangwato- og Bangwaketse-ætt- flokkamir fóni úr aðaíráðinu jsnemma á átjándu ökt. Þar cru inú fyrirliðar Bakwena-aettflokk- íarinn. En Batawana-ættflokkur- : nn er síðara afsprengí Bangwato gettflokksins. Átta aðalættflokkarnir og tveir íainna minni flokka eíga allir full- trúa I Afriku-ráðinu. Yfirstjóm hvers ættflokks er í tvöndum sierstaks höfðingja, er llýtur einvörðungu allsherjar cft- irliti biesku stjórnarvaldanna. IÞað er eigi um að ræða neinn •yfirhöfðingja eins og í Basuto- landi cða Swazilandi. Þótt höfð- íngi Bakwena-ættflokksíns sje við vukenndur sem öldungurínn í hópi þ>eirra, — og þ. á. m. er höfðingi Bangwato-ættflokksíns, — þá hef - ir hann ekki meiri stjómmála- vökl á meðal þeirra en hver hinna. Þegai' höfðingi innir skyldu- sstörf sín af hendi, leitar hann íyrst íáða nokkurra náínna ætt- ingja, sem hann treystír, síðan annarra áhrifamanna. STJÓRNAKMÁLEFNI RÆDD Á FJÖLDAFUNDUM Öll opinber stjórnarmálefni eru ;að lokum rædd á fjöldafundí, ým- I:st kölluðum phuthego, pitso, leba- íla eða lekgotla. Einstakir for- ingjar og minni háttar yfirvöld kunna að boða fundi eiginna fylgismanna aðeins tíl þess að r æða innanhjeraðsmálefni eða mál scm höfðinginn hefur boríð undir fiá. En það er eingöngu heímilt Iniifðingj anu,m eða fulltrúa hans sið boða fund alls ættflokksíns. Et' wm engan opinberan fulltrúa er ;ið ræða, kemur elsti karlmaður, siem er heima, úr fjölskyldu höfð- imgjans sjálfkrafa í stað hans, Ihvenær sem hann er fjai'staddur. Því yrði auðvelt að skera úr um, ihverjum eiginlega bæri að boða f und Bangwato-aettflokksiits til |>ess að ræða endurkomu Tshek- *“<lis. Hverjum fullorðnum kartmanni «*r leyft að vera viðstaddur og ttaka þátt í afgreiðshi mála á fjöldafundunum, en konuni er það vkki. Þeir, er farið hafa burt og <nrðið háðir öðrum höfðíwgja, eins <og Tshekedi og fylgismeitn hans í Kamctsane, geta einníg verið Frásögn af landinu, er Seretss Evhama var gerður útl egur úr Seretse Khama. viðstaddir, ef svo ber við, að þeir eru í heimsókn til fyrri heimkynna sinna, ev fundurinn er boðaður. En þeir eiga þess engan rjett að vera kallaðir erlendis frá í þessu skyni. RÁÐSTEFNUR HALDNAR ÞEGAR ÞÖRF GERIST Ráðstefnur ættflokkanna eru ekki háðar reglulega. Þær eru boðaðar af höfðingjurium eftir þörfum. Sje þess ekki alveg' sjer- stök og bráð nauðsyn, kann hann Efíir fssac Shapers I annaðhvort að senda foringjun- um boð eða birta fundarboðið jþeim, sem í þann svipinn eru staddir í kgotla hans, er svo er j nefnt. Þá skýra þeir aftur heima- 'fólkinu frá þessu, og á tiltekn- um degi koma allir saman snemma |Um morguninn í kgotla. Ef um óvænt atvik er hins vegar að ræða, er sjerstakur kallari sendur fyrir dögun upp á hæð eina til að hrópa í allar áttir og skipa mönnum að mæta þegar í kgotla, | Þegar um almenn mál er að ræða, eru boðanirnar venjulega bundnar við þá, sem staddii eru í „höfuðborginni". Ef nauðsyn ber til, er foringjum fjarlægra þorpa skýrt frá því á eftir, hvað gerst hefur. En sje þess tilefni, ^eru þeir einnig boðaðn- til ráð- stefnunnar. 1 Ráðstefnur ættflokksins eru venjulega haldnar í „höfuðborg- inni", í miðjunni í kgotla, stóru hringmynduðu svæði, sem er um- girt stauragirðingu. En fundi má líka halda á hverjum öðrum hent- ugum stað, svo fremi að höfðing- inn geti haft þar forsæti. Þess má einkum geta, að fyrr ú tím- um tíðkuðust sjerstakar ráðstefn- ur, nefndar letsholo. Þær fóru ætíð fram úti á grasvöllum, fjarri þorpunum. SITJA í IIRING Á IIÆKJUM SJER Nú á tímum cru embættismenn stjóruarinnar venjulega á fund- um, þar sem alvarleg innanlands- mál eru rædd. Stundum eru þeir þar jafnvel í forsæti. Slík samkoma hefst skv. erfða- venjunni í dögun. Sitja mennirnir þar í geysistórum hálfhring aug- liti til auglitis við höfðingjann og eldri ráðgjafa hans. Flestir þeirra gera sig ánægða með að sitja ú hækjum sjer á jörðinni, cn sumir liafa með sjer stóla eða kolla. Foringjar og aðrir fyrir- mcnn sitja venjulega fremst, en það er ekki um neitt fast fyrir- komulag að ræða varðandi mann- virðingar eða þjóðfjelagsstöðu. IIÖFDINGINN REIFAK MÁLIÐ i Höfðinginn hefur máls með því að skýra frá tilganginum með fundinum. Þá skýrir hann frá málavöxtum og leggur málið fyr- ir til umræðu. Hver sem þess æsk- ir, getur síðan tekið til máls eða lagt fram spumingar. Það er ekki fastákveðið fyrir fram eða bundið, hversu umræðan skuli fara fram. Tíminn, sem fundurinn stend- ur, er kominn undir mikilvægi málsins. Hann kann að standa aðeins í fáar klukkustundir, heil- an dag eða jafnvel allmarga daga samfleytt. Þégar sýnt er, að all- ir, er þess hafa æskt, eru búnir að tala og ekkert nýtt kemur í ljós, reifar höfðinginn málið eftir umræðuna, lítur yfir skoðamr þær, er látnar hafa verið uppi og tilkynnir síðan úrskurð smn. SUMSSTAÐAR LÝÐRÆÐIS- LEGT STJÓRNARFAR Meðal Bakgatla-ættflokksjns er það stundum háttur höfðingjans að bjóða mönnum að skipa sjer í hópa, ef í Ijós kemur undir um- ræðunni, að skoðanir eru mjög slciptar. Hlutfallslegur styrkur hinna andstæðu hópa verður þá auðsjeður. Hjá öðrum ættflokkum er eigi um að i'æða neina slíka skipun atkvæðagi'eiðslunnar, og höfðinginn fær aðeins leiðbeíning- ar af því, er menn segja. Hann er eigi bundirin sjónarmiðum meiri hlutans. En hann hættir sjaldan á að ganga í berliögg við þau, nema því aðeins,‘að hann hafi til þess ríka ástæðu. Samvinna fóiksins er nauðsyn- leg, til þess að takast megi að stjórna ættflokknum á farsælan hátt. Hver sá höfðingi, er af á- settu ráði gengi í móti óskum þeim, er koma fram í kgotla, mundi bjóða ógæfunni heim. Kgosi ke kgosi ka batho, hljóðar mál- tækið: „Höfðingi er höfðingi af náð þjóðar sinnar". (Lauslega þýtt). Hús Prentverks Odds Björnssonar, Hafnarstrœti 88 B, Akureyrí. Prentverk Odds Björns- sonar á Akureyri 50 ára PRENTVERK Odds BjörnssonaÁ á Akurevri á fimmtugsafmæli í clag. Oddur prentmeistari Björns son kom með prentsmíðju sína og bókaforlag frá Kaupmanna- höfn upp til Akureyrar 1901 og 1. september það ár tók hún til starfa. Oddur Björnsson hafði sfarfað að prentlist í Kaup- mannahöfn í 14 ár og hafði geng- ið þar á prentlistarskóla. Hann ljest 1945, tæplega áttræður að aldri. - SACEM Framh. á bls. 7 Stjórnarvöldin voru, eins og gefur að skilja, frá upphafi hliðholl þess um samtökum listamannanna. I fyrstu ljetu þau lítið yfir sjer, skrifstofukytra í rue Sainte- Anne, með þrem skrifstofumönn- um og einum fulltrúa. Tekjurnar fyrsta úthlutunarárið urðu kring- um 14 þús. franka, þ. e. þær sem til úthlutunar komu. Nú á fjelag- ið stórhýsi í rue Chaptal og hefur 150 starfsmenn í þjónustu sinni Tekjurnar hafa margfaldast að sama skapi. Meðlimir eru nú yfir 15 þús., en voru aðeins um eitt hundrað fyrstu áí'in. I tilefni af aldarafmælinu hef- ur SACEM gefið út skrautlegt og vandað minningarrit. Fremst er mynd af eiginhandarbrjefi jfví, er Vincent, Aitriol Frnkklandsjorneti skrifaði fjelaginu þennan dag og árnar því allra heilla. Þá er ávarp menntamnliirúðherm Yvon Delbos, þar sem hann fer fögrum orðum um menningarlegt hlutverk SACEMs og endar þannig: Tón- skáld og aðrir höfundar eiga ekki aðeins rjett til að afla sjer frægð- ar á ókomnum tímum, þeir hnfa einniff rjett til <tð nflti sjer lífs- viðurværis, eins og hver annar“. — Þá eru í ritinu ýms önnur ávörp, siigulegt yfirlit yfir starf- semi SACEMs og minningar um fræg tónskáld og í'ithöfunda. Loks heillaóskir frá hinum ýmsu er- lendu Stefjum, einnig frá hinu hjerlenda STEFi, brjef undirritað af stofnanda þess og fyrsta for- seta, Jóni Leifs tónskáldi, Pórh, Þo'ryilsson, Ss_... Oddur Björnsson. Oddur stjórnaði prentverki sinu óslitið' til 1932, er sonur hans, Sigurður O. Björnsson, tók við forstjórastarfinu, og hefur hann gengt því síðan. Sonur Sig- urðar, Geir S. Björnsson, hefur á hendi verkstjórn í prentsmiðj- unni, en skrifstofustjóri er annar sonarsonur Odds Björnssonar, Gunnar Þórsson. Sigurður O. Björnsson. Prentverk Odds Björnssonar hefur vaxið mjög á þessum 50 árum og er nú eitt af staerstu pi entsmiðjum landsins. Mikil sendinefnd. NEW YORK — Grómíkó, aðstoð- arutanríkisráðherra Rússa, er kominn hingað við 32. mann. A f)okkur þessi að sitja San Fvansis- kó ráðstefnuna, þar sem undir- ritaðir verða friðarsamningarmr við Japan. Grómíkó segir, ai Rússar muni leggja fram sínai eigin tillögur. íþróftakeppni Umf, Reykjavíkur og Umf, Keflavíkur SIÐASTLIÐINN sunmidag fóv frem keppni í frjálsum íþvóttuin milli UMF Keflavíkur og UMF' Reykjavíkur. U. K. hlaut 11771 stig' en U. R. 11057 stig. ReiknaS var eftir finnsku stigatöflunni. ÚRSLIT, KAELAR 100 m. 1. Böðvar Pálsson, UK 11.5 sfifc. 2. Björn Berndsen, UR 11.7 —• 3. Erl. Sveinsson, UR 11.7 • — 4. Hólmg. Guðm.ss. UK 3 2.0 400 m. sei... 1. Böðvar Pálsson, UK 54,2 2. Björn Berndsen, UR 54.3 3. Erlendur Sveinsson, ÚR 54.3 4. Hörður Guðmundsson, UK 56.3 1500 m.: -sek. 1. Hörður Guðmundss. UK 4.40.2 2. Ásgeir Bjarnason, UR 4.42 9 3 Torfi Jónsson, UR 4.48.<3 4. Einar Gunnarsson, UK 4.55.9 4x100 m.: sefc. 1. Sveit UK 47 0 2. Sveit UR 47.3 1. angstökk: 1 Björn Berndsen, UR 6.12 2. Erlendur Sveinsson, UR 6.1» 3. Hólmg. Guðmundsson, UK 5.35 4 Ingvi B. Jakobsson, UK 5.83 Hástökk: 1 Jóhann R. Benediks. UK 1.73 2 Björn Berndsen, UR 1.63 3. Friðjón Þorleifsson„ UK 1.60 4. Erlendur Sveinsson, UR 1.55 Kúluvarp: 1. Þorv. Arinbjörnss. UK 11.95 2. Erlendur Sveinsson, UR 11.43 3. Hreinn Bjarnason, UR 11.30 4. Ingvi B. Jakobssop, UK 10.82. Kringlukast: 1. Einar Þorsteinsson, UK 37.63 2. Ingvi B. Jakobsson, UK 35.51 3. Erl. Sveinsson, UR 33.87 4 Hreinn Bjarnason, UR 33.52: KONUR 80 m.: 1. Sigurveig Hauksdóttir, UK 11,3 2 Sigríður Jóhannsdóttir UK 11.7 3 Gunnvör Þorkelsd. UR 13.0 4 Kvistín Árnadóttir, UR 13 3 Langstökk: 1. Guðný Árnadóttir, UK 4.00 i 2. Sigríður Jóhannsdóttir UK 3 92 3 Gunnvör Þorkelsd. UR 3.6:) 4. Kristín Árnadóttir, UR 3.31 Hástökk: 1. Sigr. Jóhannsdóttir, UK 1.20 2 Inga Birna, UR 1.20 3. Sigríður Jónsdóttir, UK 1.10 4 Kristín Árnad^ttir UR I.l!) Kúluvarp: 1, Kristín Árnadóttir,- UR, 8.85 2 Sigríður Jónsdóttir, UK 7.94 3 Steinvör Sigurðard. UR 7.9:5 4. Guðný Árnadóttir, UK 7.00 Ekki að undirlagi Rússa. NÝJU-DELHI — Nehrú, forsætiu ráðherra Indlands, segir, að ekki hafi það verið að úndirlági Rússa/ að Indverjar hafa r.áðið að takii ekki þátt i San Fransiscó-ráci- stefnunni um japönsku friðai- samningana. r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.