Morgunblaðið - 01.09.1951, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.09.1951, Blaðsíða 11
Laugardagur 1. sept. 1951 *t U Kirt * U L Att I * 11 1 Fjelagslíf FerSafjelaj' ísland* ráðgerir tvær skenimtiferðir n. k. sunnudag. Aðra gönguför á Hehgil, ekið að Kolviðarhóli. Gengið þaðan um Sleggjubeinsdal, um l.amba- hrygg upp í Sleggjubeinsskarð og um Instadal, en þaðan upp með hvernum á hæðsta tind Hengil. Þá haldið suður Hengilinn að ölkeldun- um og suður fyrir Skarðsmýrarfjall óg Reykjafell í Skiðaskálann í Ilvera dölum. — Hin ferðin er gönguför á Esju. Lagt af stað í báðar ferðirnar kl. 9 á sunnudagsmorguninn frá Austurvelli. — Furmiðar seldir til kl. 12 í dag á skrifstofunni i Tún- götu 5, og við bílana. í. B.Tl. Hankar! Meistaramót Hafnarfjarðar j hand knattleik hefst á morgun i Engidal kl. 8. Þátttakendur Haukar og F.H. -— Þá keppa 2. fl. karla- og meistara fl. kvenna. Haustmót 4. fl. hefst sunnudaginn 2. sept. kl. 10 f. h. á Grímsstaðaholtsvellinum með leik milli K.R. oe Þróttar og strax á eftir. Fram—Vikiugur. ÞRÓTTUR! Handknattleiksstúlkur Þróttar: — Æfing í dag kl. 4—6 á Giimsstaða- holtsvellinum. — Stjórnin. Þróttur, I. os II fl. Æfing verður i dag kl. 2 á Háskóla vellinum, og sunnudag kl. 10—12. Mjög áríðandi að allir mæti. U. M. F. R. Innanfjelagsmótið hefst á íþrótta- vellinum kl. 10 f.h. — Keppt vorður i 100 m. hlauoi kaida, langstökki karla, kúlu. karla og drengja. Í.B. — Sur.ddeild Farið verður í skeinmtiferðina frá Ferðaskrifstofunni kl. 9 í.h. á morg- I. O. G. I Einingarfjelagar! — Munið lierja för Ferðafjelags Templara í f>rra- málið kl. 8.30 frá Frikirkjuvegi 11. Æ.t. Kaup-Sola Gólfteppi Kaupum gólfteppi, útvarpstæki, saumavjelar, karlmannafatnað, útl. blöð o, fl. — Sími 6682. — Forn- salan, Laugaveg 47. Minningarspjöld DvuLirheimilis aldraðrn sjómanna fást í bókaverslun Helgafells i Að- alstræti og Laugaveg 100 og á skrif- stofu Sjómannadagsráðs, Eddu-húsinu sími 80788 kl. 11—12 f.h. og 16—17 e.h. og i Hafnarfirði hjá Bókaverslun Valdemars Long. fbúð lil leigu Stór, sólrik 3ja herhergja íbúð til leigu í Kleppsholti fyrir barnluust fólk. Sá, sem getur lánað síma, getigur fyrir. Til- hoð merkt: „Rólegt —- 148“, sendist blaðinu fyrij- 4. sept. Berjatínur til sölu á GrettisgÖtu 50. Verð kr. 18.00. — Upplýsingar i síma 81637. —■ tiiimiiiiitiiiimitiiiuimiiannuu Stúlka óskar eftir ; tilsögn ■ saumi 1 gegn húshjálp hálfan daginn. Tilboðum sje skiluð á afgr. Mbl. merkt: „Saum •—• 159“. Umboðsverslun ■ Ábyggíleg verslun á ágætum stað við Laugaveginn • óskar að taka að sjer umboðssölu á vörum. Búðin.. er ; ■ heppilegust fyrir smávarning. ■ Tilboð merkt „Gagnkvæmt — 114“ sendist Morgun- • blaðinu sem fyrst. - . . • Bólstruð húsgögn Alstoppuð sett margar gerðir með góðu og fallegu áklæði. Armstólar og armstólasett. Svefnsófar með samstæðum stólum eru nú fyrirliggjandi. ATHUGIÐ HINA HAGKVÆMU GREIÐSLUSKILMÁLA Húsgagnaverslim GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR Láugaveg 166 — Sími 81655 • *>4 lökum á nnséti pönt- unum frá 1« septemhei Iris h.f. Sími: 756 Ábyggilegur unglingspiltur eða stúlka, geta fengið atvinnu við afgreiðslustörf \ þrjá daga i viku. Laun eftir samkomulagi. Tilboð ; merkt: „Afgreiðslustörf“ —160, sendist afgreiðslu i Morgunblaðsins sem fyrst. ■ ■•■■■•■>■■■•■■■■•»■•■■ •■■••■■■■•'■< «•■■■■■■■■■■■•■■■•■•■•••■■■■■■■•■■■■■■■»■■■»■■■■■■••■•■■■■•■■■*■■■■■•*,^t Niðursuðuglös Nr. 11/1951 aijglVsing frá Innflutnings- og gjaldeyrisdeild fjárhagsráðs. Ákveðið hefur verið að „Skammtur“ 11, 1951 og „Skammtur“ 12, 1951 af núgildandi „Þriðja skömmtun- arseðli 1951“ skuli hvor um sig vera lögleg innkaupa- heimild fyrir 500 grömmum af smjöri, frá og með deg- inum í dag og til loka desembermánaðar 1951. Mjólkurbúum skal vera heimilt, fram til 16. septem- ber 1951, að afgreiða til smásöluverslana smjör gegn Skammti 10, 1951. Smásöluverslunum er hinsvegar ekki heimilt að afgreiða smjör til viðskiptavina sinna gegn skammti 10, 1951, eftir 31. ágúst þ. á. Reykjavík, 1. september 1951 Innflutnings- og gjaldeyrisdeild fjárhagsráðs. Frá llarnaskóiiiiíi Sleykjavíkur Börn fædd 1944, 43, og 42 eiga að koma til kennslu i Miðbæjarskólann, Austurbæjarskólann og Laugarnes- skólann mánudaginn 3. sept. sem hjer segir: Kl. 2 e. h. börn fædcl 1944. Kl. 3 e. h. börn íædd 1943 Kl. 4 e. h. börn fædd 1942 Kennarafundur verður í þessum' skólum sama dag klukkan 1,30. Kennsla hefst í Melaskólanum laugardaginn 8. sept. og eiga aldursflokkarnir að koma í skóíann á þeim tima dagsins, er að framan greinir. Skélastjórarnir N Y K O M I N \J-erólunLn Grettisgötu 86. Sími 3247. >0*4 Peningaskápur óskast til kaups. — Uppl. í síma 4032 eða 6298. íbúð til sölu iyrir 25 þús. kr. Upplýsingar í Kamp Knox C—8, milli kl. 9—10 f. h. í dag. ■ ■***• 3 ■OM Afskorin blém og pottabðévn Bankastræti 7 BlMYtRfflií Sími 5509 ^ ■•MM Skrifstofustarf Ungur maður getur fengið atvinnu á skrifstofu strax. Byrjunarlaun kr. 21060 á ári, auk verðlagsupp- bótar. Eiginhandarumsókn með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir mánu- dagskvöld 3. sept. merkt: „Skrifstofustarf“—158. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu - við andlát og jarðcuför mannsins míns, föður okkar, tengda- föður og afa, SÆMUNDAR EINARSSONAR, fyrrum hreppstjóri í Stóru-Mörk. Fyrir hönd vandamanna, Guðbjörg María Jónsdóttir. •IIIIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIIIIIIIIIIIIUMIIIIIIIIMÍIIHIIIIIIIIMIIIMII* <•■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••••*•■«■■■■«•••«•■■•

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.