Morgunblaðið - 01.09.1951, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.09.1951, Blaðsíða 10
T10 MOKGl! /V íiLAÐli* Laugardagur 1. sept. 1951 Framhaldssagan 52 • ÍLKAN II DAUÐINN Skáldsaga eftir Quentin Patrick Hann horfði á mig og jeg sá uppgerðarbrosið á vörum hans í birtunni frá tunglinu. „Jeg hef það mikla skyn- semi til að bera, að jeg skil að jeg má ekki kvarta. Jerry, Elaine Hudnuttshjónin og Marcia .... Öll hafa þau upplifað atburði, sem þau munu steint gleyma. Jeg þarf bara að gleyma þjer. Það íetti ekki að vera um of erfitt í'yrir ungan mann með sjálfs- virðingu sem á lífið og tækifærin framundan .. eins og skólastjór- inn á eftir að segja við skóla- uppsögnina“. Han beygði sig skyndilega nið- Ur kyssti mig .... varfærnislega og heitt í senn .... kossinn var svo allt öðruvísi en hefða mátt búast við eftir kaldhæðninni í lödd hans að dæma. Svo sleppti hann mjer. „Nú veistu hvar þú hefur mig, Lee. Og ef þú þarft nokkurn tímann á hjálp minni að halda, þá er jeg reiðubúin. Góða nótt“. Og þar með var hann horfinn. Jeg sá hann hverfa út í myrkrið yfir grasflötina í áttina að Broome Hall. ^ 24. kafli. Jeg var ekki búin að ná mjer eftir undrunína, þegar jeg gekk upp tröppurnar í Pigot Hall. Mjer var næstum ómögulegt að trúa því sem jeg hafði heyrt. Jeg var ákaflega þreytt .... allt of þreytt til að finna til þreytunnar. Siði kjóllinn minn drógst upp þrepin og mjer var það næstum um megn að draga hann á eftir mjer. Jeg hugsaði um hve mikið hafði breyst síðan jeg hafði far- ið í þennan kjól. Á vissan hátt hafði skeð meira þessar síðustu stundir en nokkru sinni fyrr á ævi minni. Hamingjutilfinningin, þegar Jerry hafði tekið mig í fang sjer og varir hans höfðu snert varir mínar .... og vit- undin um að hann kærði sig um mig. Og svo hinn hryllilegi fund ur í gosbrunninum, sem endaði með atburðunum heima hjá Hud nutt. Jeg rak upp hásan hlátur. Að öllum líkindum varð jeg að fá einhverja útrás, og allt í einu fannst mjer allt vera hlægilegt. Maðurinn sem stóð fyrir fram- an mig alvarlegur á svip, var Trant. Hann kom til mín, tóku um axlirnar á mjer og hristi mig. „Hættið þjer nú, Lee“. Jeg þagnaði. „Jeg hef hagað mjer eins og fífl“, sagði Trant. „Jeg gleymdi hve erfitt þetta kvöld hefur verið fyrir yður. Nú verðið þjer að hvíla yður“. „Nei, nei, hvaða vitleysa. Það er ekkert að mjer“, sagði jeg. .Hlustið nú á mig, Lee. Þjer mgið ekki gera meira í kvöld. Þjer eigið að fara beina leið í rúmið.“ En jeg var þver. „Það er hreint anum á því hver er sá seki. Ein- ekkert að mjer. Þjer þurfið ekki að hafa áhyggjur af mjer. Jeg á að vera hjá Elaine í nótt. Hún er hjá Hudnuttshjónunum. Einhver verður að vera hjá henni“. Áður en jeg vissi af, hafði hann tekið mig í fang sjer. Jeg þrýsti andlitinu við öxl hans og tárín þVaymdu úr augum mínum. Hann fór með mig að rúminu og ýtti loðkápunni til hliðar, sem jeg hafði lagt þar. Jeg skynjaði óljóst að þetta var það undarleg- asta af öllu sem fyrir mig hafði komið. Og þó var það af ein- hverjum ástæðum eðlilegt að dagurinn skyldi enda með því að jeg færi að hágráta í fanginu á Trant. Hann strauk yfir höfuð mjer. „Veslingur litli. Þjer hafið orð- ið fyrir miklum áföllum upp á síðkastið. Það hlýtur alltaf að enda svona. Það er gott að geta grátið. Þetta hefur verið erfitt. Og hver sem endirinn kann að verða, þá held jeg að hann eigi eftir að verða erfiðastur fyrir yður. Þjer hafið bundið tryggð við svo marga. Það er hættulegt að gera það“. Jeg var oxðin róleg aftur. „Það verður aldrei eins erfitt Og nú loks þetta síðasta og ■ fyrir mig eins og fyrir Penelope undarlegasta af öllu .... Steve hafði játað mjer ást sína. Ef það hefði ekki verið svona margt sem verkaði á geðsmuni mína, þá hefði jeg ef til vill getað hugsað í samhengi. En eins og var átti jeg aðeins eina skýra hugsun .. Elaine var heima hjá Hudnutt, að öllum líkindum ein, og jeg varð að fara til hennar, Loksins var jeg komin alla leið upp og gekk að dyrunum að herbergi mínu. Jeg tók eftir því að dyrnar stóðu í hálfa gátt. Óljóst mundi jeg samt eftir því að jeg hafði lokað þeim á eftir mjer þegar jeg fór. Jeg fór inn og þreifaði ósjálfrátt eftir straum rofanum. En þá snarstansaði jeg. Jeg hafði sjeð skugga við glugg- ann. Einhver var inni í herberginu mínu. Jeg varð eiginlega ekki hrædd. Að öllum líkindum var jeg kom- in yfir það stig að geta orðið hrædd. Jeg varð bara ísköld og stirð. Nú sá jeg skuggann greinileg- ar. Það var maður sem stóð álút- ur fyrir framan rúmið mitt. Það .. og Robert .. og Jerry“. Jeg tók upp vasaklút og þurrkaði mjer um augun. „Var yður alvara hver ætlaði að hitta hana í grjót námunni. Sá hinn sami hefur líka komið“. „Og myrt hana?“ „Jeg held það“, sagði Trant. Þrátt fyrir allt var hughreyst- ing í því að vita að Robert- var sýkn saka. „En þjer vitið ekki hver sá var .. hver það var sem myrti Grace og Normu?“ „Jeg verð að svara bæði já og nei. Já, vegna þess að jeg er nokkurnveginn viss um að jeg hafi á rjettu að standa. Og nei, vegna þess að menn Jordan hafa rannsakað kringumstæðurnar og sá sem jeg gruna, var með öðr- um þegar morðið var framið“. Hann stóð upp og gekk fram og aftur um gólfið. „Til þess að finna ráðninguna, verðum við fyrst að snúa okkur að brjefunum fjórum, sem lög- reglan hefur ekki náð í. Það var í fyrsta lagi hraðbrjefið, sem Norma hafði og það var vegna þess sem hún var myrt. Og svo eru það brjefin þrjú sem Carteris fór með hingað til Wentworth. Norma reif eitt þeirra .. brjefið tii Jerry. Þjer og ungfrú Parrish brenduð annað .. það sem átti að fara til frú Hudnutt og það þriðja er ekki enn fundið. Við vitum að Grace skrifaði það, en meira vitum við ekki“. ARNALESBOK jTLov£unblabsíns * MÖRG TUNGL Eftir James Thurber 7. gert fyrix mig nema Ieika á hörpu þína. Leiktu eitthvað sorgarlag íyrir mig. •— Hvað segja þeir að tunglið sje stórt? spurði hirðfíflið. — Og hvað segja þeir, að það sje langt í burtu? -y — Hirðmeistarinn segir, að það sje 35 þús. mílur í burtu og síærra en herbergi Lenóru kóngsdóttur, sagði kóngurinn. Kon“- unglegi töframaðurinn segir áð það sje 150 þús. mílur í burtu og helmingi stærra en höllin. Konunglegi stærðfræðingurinn segir, að það sje 300 þús. mílur í burtu og eins stórt og hálft konungsríkið. Hirðfíflið strengdi hörpu sína um stund. — Þetta eru allt yitrir ir menn svo að þeir hljóta allir að hafa rjett fyrir sjer. Ef þeir var skrítið að hann hafði ekki hafa allir rjett fyrif sjer, þá virðist mjer það vera eins lgngt í heyrt mig koma. Hann stóð lengi burtu og hver um sig heldur að það sje. Það sem hjer ligguy fyrir hi eyfingarlaus, eða að minnsta er ag Spyrja Lenóru kóngsdóttur, hvað hún heldur að tunglið sje kosti fannst mjer það lengi. Ef til langt £ burtu hvað það gje stórt. vill hafa það ekki venð nema T , , , nokkrar mínútur — Jeg hugsaði aldrei ut i það, sagði kongunnn. Jeg hreyfði mig heldur ekki. “ Je® skal fara °S sPyrja hana, yðar hátign, sagði hirðfíflið. Jeg stóð bara og beið. Og hann gekk hljóðlega inn í herbergi kóngsdólturinnar. Loks rjetti maðurinn úr sjer og Lenóra kóngsdóttir var vakandi. Henni þótti mjög vænt um að snjeri sjer að mjer. Hann gekk . hirðfíflið kom til hennar, en samt voru vangar hennar fölir. í áttina til min. | — Kemitr þú með tunglið til mín, spúrði hún. '! Jeg man að jeg hugsaði. Hann } .— Nej, ekki ennþá, svaraði hirðfíflið, en jeg múh bráðum koma kemur hingað. Okunnugur mað- nTeð það jjvað heldurðu, að það sje stórt? ui í herbergmu mmu og hann ^ — Pað er ofboð litið stærra en nöglin á þumalfingri mínum Tnjeg'var það'íkki. jTg h'jelt £agSi hú"- Jej he.f niátað það við nöglina og það passar alveg. ennþá um straumroíann og ósjálf ~ °S hvað er tunghð langt i burtu? spurði hirðfiflið. rátt ýtti jeg á hann, svo herberg- ~ Það er ekkl alveg eins hátt og trjeð fyrir framan gluggann .ið var baðað Ijósi. minn, því að stundum rekst það á trjákrónuna. um það sem þjer sögðuð Biobert? Að hann hefði ekki verið valdur að dauða Grace, hann hafi verið gabbaður“. Trant brosti dauflega. „Engar fieiri spurpingar í kvöld, Lee“. „En jeg verð að fá að vita það. Það er miklu verra að vita ekk- ert og vera bara hrædd. Jeg get hvort eð er ekki um annað hngs að en þetta. Og þjer sjáið að jég cr orðin róleg aftur“. Trant horfði rannsakandi á mig. „Og þjer eruð aðeins tuttugu ára“, sagði hann. „Fólk ætti að hætta að skrifa um hve unga kynslóðin er duglítil. Jæja, Lee Lovering, jeg skal verða að bón yðar. Jeg álít ekki að Robert Hundnutt hafi dauða Grace á samvisunni og jeg hef mínar skoð ^4(^ön<^uiniÍar ielílir jrá l(. 5 i daQ S. A. R. &£4anáíeihi ’anóleimir í Iðnó kl. 9 í kvöld, laugardaginn 1. september. Hin gC'ðkunna hljómsveit undir stjórn Óskars Cortes leikur. — Söngvari: Alfred Clausen. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 síðd. — Sími 3191 S. H. V. O. Dansleikur í Sjálfstæðishúsinu í kvöld klukkan 9. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins kl. 5—6. Húsinu lokað klukkan 11. NEFNDIN. DAMSLEIKUB í TJARNARCAFE í KVÖLD KL. 9. Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar leikur. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. TILKVMNING Samkvæmt samningum vorum við Vinnuveitendasam- band íslands, atvinnurekendur í Hafnarfirði, Árnessýslu og á Akranesi, verður leigugjald fyrir vönibifreiðar í tímavinnu, frá og með deginum í dag, og þar til öðruvísi verður ákveðið, sem hjer segir: Dagv. Fyrir 2% tonns vörubifreiðar .. 42.10 Fyrir 2V2—3 tonna hlassþunga 46.97 Fyrir 3—3% tonns hlassþunga 51.81 Fyrir 3Vz—4 tonna hlassþunga 56.67 Fyrir 4—4 Vz tonns hlassþunga 61.51 Framyfirgjald hækkar í sama hlutfalli. 1. september 1951. VÖRUBÍLSTJÓRAFJELAGIÐ ÞRÓTTUR Reykjavík. VÖRUBÍLASTÖÐ HAFNARFJARÐAR Hafnarfirði. VÖRUBÍLSTJÓRAFJELAGIÐ MJÖLNIR Arnessýslu. BIFREIÐASTÖÐ AKRANESS Akranesi. 1 3 1 3 S 3 Nætur og Eftirv. hclgid.v. 49.02 55.93 53.89 60.80 53.73 65.64 63.59 69.22 68.43 74.06 Húsnæði óskasf 4ra—5 herbergja íbúð óskast STRAX eða 1. október. Upplýsingar í síma 6078. •JUtHDOin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.