Morgunblaðið - 01.09.1951, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.09.1951, Blaðsíða 12
Veðurúf lií í dag: NA kaldi. Víðast ljettskýjac^ Hoíiingjar ráða í Bechuanalandi. Sjá grein á bls. 7. 198. tbl. — Laugardagur 1. september 1951 slenska brsdiesveifin fer á EvrópuineisfaraméfíS i da§ í Fjérián (önd senda sveitir á méiið. Í3LENSKA bridgesveitin. sem þátt tekur í Evrópumeistaramótinu, leggur af stað hjeðan í dag. Fara þátttakendur með Gullfossi til Leith Meistaramótið fer að þessu sinni fram suður á Italíu. TJm leið og mótið fer fram axrður jafnframt haldinn aðal- fundur Bridgesambands Evrópu. j A þeim fundi mun m.a. verða íjallað um inntökubeiðni Vestur- t'ýskalands í sambandið. II LÖND í meistaramótinu taka þátt 14 lönd, allt Evrópulönd að einu ipidanskyidu, Egyptalandi, en það hefur tekið þátt i Evrópu- raótinu um langt skeið. Löndin eiu: Austurríki, Bclgia, Bret- land, Danmörk, Finnland, Frakk land, Holland, írland, Ítalía, ís- land, Noregur, Sviss og Svíþjóð. 80 SPIL Á DAG Mótið hefst í Feneyjum 15. sept. og lýkur 23. Svo umfangs- mikil verður spilamennskan á rnótinu. að til jafnaðar verða um £0 spil spiluð á dag. A hverjum degi mótsins verður setið að spii- um a.m.k, 10 klst. ÍSLENSKA SVEITIN Fararstjóri íslensku sveitarinn at, Brynjólfur Stefánsson, íor- stjóri, er farinn utan fyrir nokkr \>m dögum, en hinir liðsmenn sveitarinnar eru Gunnar Guð- mundsson og Einar Þorfinnsson, er báðir tóku þátt í heimsmeist- eramótinu, Gunnar Pálsson, Kristinn Bergþórsson og Arni M. Jónsson. Allir nema Gunnar Páls son fara með Gullfossi til Leith, I en þaðan fara þeir til London og | síðan yfir á meginlandið og með j fcíl allt suður til Feneyja. Gunnar | Pálsson fer með skipinu til Hafn ■ar og mætir spilafjelögum sín- um suður i Feneyjum. Til sýnis í Lækjargöfunni Harriman kom viS á Keflavfkurflugvelli, fh' Eldur í Ijörupolf! ] í hásefatbúð I í GÆRKVÖLDI um klukkan sex kom upp ■eldur í hásetaíbúð vjel- bátsins Vísir RE 143. Skemmdír urðu liltlar. Slökkviliðinu var gert aðvart og er það kom höfðu skipverjar sjálfir ráðið niðurlögum eldsins að mestu. Kviknað hafði í tjöru- potti, sem stóð á kynntum ofni Hafði eldurinn bersýnilega verið nokkur því timbur hafði sviðna‘5 ög eldur Jkomist í föt skipverja og öll var hásetaíbúðin sótfailin. AVERELL Hari’iman, hinn sjer- staki sendimaður Trumans forseta í Persíu, kom við í fyrrinótt á Keflavíkurflngvelli á leið sinni frá Bretlandi til Bandaríkjanna. Var þetta um hánótt og stóð flugvjel hans við aðeins skamma stund. —■ Hann ferðaðist með sjerstakri flug vjel á vegum bandaríska hersins. Sejjlembermólið heisl í dðg í DAG kl. 3 e. h. hefst hjer á í- þróttaveliinum hið svonefnda Septembermót í frjálsum íþrótt- um. Verður þá keppt í 200, 800 og 3000 metra hiaupum, kringlu- kasti, sleggjukasti og stangar- stökki. Þátttakendur í mótinu eru frá_ Reykjavíkurfjelögunum þrem, ÍR, KR og Ármanni og auk þess mæta þar Hafnfirðing- ar og Vestmannaeyingar með sína bestu íþróttamenn. Mótið heldur áfram á morgun. Einhvern naestu daga verður dregið í happdraetti því er Landssam- band blandaðra kóra efndi til, cn aðalvinningur þess er flugvjelin hjer að ofan, sem er af Piper Cub-gerð. Verður flugvjelin almenn- ingi til sýnis í dag i Lækjargiitunni. Ágóðanum af þessu ágæta happdrætti, en auk flugvjelarinnar eru tveir aðrir vinningar, skips- ferð og flugferð, hefur verið varið til þess að standa undir kostnaði af för Kantötukórs Akureyrar á hið norræna söngmót. Var framnti- staða Akureyringanna mjög góð, sem kunnugt er. Siðusfu starfsmenn Lockheed fjeiogsins farnir af iandi hrofl Ísfendingdí sfjórna einir aimennu flugi SÍÐUSTU starfsmenn Lockheed Airport Corporation á Keflavíkur- flugvelli fóru hjeðan af landi burt í gærdag, þar á meðal Daniel J. Gribbon, framkvæmdastjóri Er stjórn almenns flugs á flugvell- inum þar með einvörðungu í höndum Islendinga. ^ n 4'p: Islensku sundmönn- unum þakkeð Sundsamband íslands hjelt í gœrkvöldi hóf fyrir íslenska sundfólkið, sem þátt tók í Sund- raeistaramóti Norðurlanaa fyr.ir skömmu. Erlingur Pálsson, form. SSÍ, fcauð gesti velkomna og þakkaði ísl. þátttakendunum frammi- stöðu þeirra, því að allir hefðu gert sitt besta, þótt stórir sigrar hefðu ekki unnigt að þessu sinni.1 Þakkaði hann hópnum og góða framkomu. Jón Pálsson, þjálfari sund-. mannanna, tók einnig til máls og kvað ísl. sundmenn verða að læra af reynplunni og vera betur j viðbúnir þeim aðstæðum, sem þeir kunna að mæta á utanferð- um. Ari Guðmundsson þakkaði SSI fcoðið af hálfu sundmanna. Farastjórinn, Logi Einarsson, sagði ferðasöguna í stórum drátt iim, en að lokum afhenti Ben. G. Waage, forseti ÍSÍ, Pjetri Krist- j inssyni Olympíubikarinn fyrir hesta afrek á sundmóti Olympíu- cagsins, en þá synti Pjetur 1.00 m skriðsund á 1:01,7 mín. og gef- ir það 977,6 stig. Enn spyrsl ekkerf til þeirra LONDON, 31. ágúst. — Utanrík- isráðuneytið breska lýsti þvi yfir í dag að enn hefði ekkert spurst t:l starfsmanna utanríkisráðunevt isins, tveggja, sem hurfu nú nýr- ; Iega. .Gerð hefur verið mikil leit ( feð þeim, en án árangurs, * Fjölbreyff hefíi af Slefni ANNAÐ hefti yfirstandandi árgangs af Stefni, tímariti Sjálfstæðismanna er nýlega komið út fjölbreytt að efni. Ritstjórar þess, ðlagnús Jóns- son og Sigurður Bjarnason, rita í það yfirlitsgreinar um stjórnmál, Ólafur B.jörnsson, prófessor þýðir grein eftir Dr. A. Rustow um sósialisma og frelsi, Landhelgismál íslands á þingi Evrópuráðsins er grein eftir Jóhann 1». Jósefsson, Bragi Friðriksson skrifar um íþróttir, Sigur án ofbeldis er saga eftir Ranjee Shanhani, Július Ilavsteen skrifar um Hrisavík, Konurnar í Kreml, eftir Hans Habe, Hrörnun nú- timalistar, eftir Salvador Dali, Eiscnhower, eftir Randolph Churchill, Ávarp til islenskr- ar æsku, Jón Björnsson rithöf undur ritar um bókmenntir og skákþáttur er eftir Baldur Möller. Frágangur timaritsins er eins og áður mjög vandaður. Allir, sem hafa áhuga fyrir þjóðmálum, ættu að kaupa Stefni, Hann er tvimælalaust fjölbreyttasta tímaritið, sem gefið er út um slik mál hjer á landi. Aðalafgreiðsla tímaritsins er i Sjálfstæðishúsinu við Aust- urvöll. En auk þess fæst ritið í eftir töldum bókabúðum i Reykja- vik: Hjá Lárusi Blöndal, Bóka verslun Sigfúsar Eymundsson ar, ísafold og bókaverslun Sig urðar Kristjánssonar. Enn- fremur hjá umboðsmönnum Stefnis um land allt. SAMEIGINLEG STJÓRN | Keflavíkurf lugvöllur er nú | undir sameiginlegri stjórn ís- I lendinga og hernaðaryfirvald- anna. íslendingar hafa flugstjórn jog umsjón með öllu almennu flugi, en herstjórnin með herii- aðarflugi. ISLENDÍNGAR ÆFÐIR TIL AD TAKA AÐ SJER STJÓRNINA I Formlega var flugvöllunnn af- hentur íslendingum 15. ]úlí s.l., Joey Maxim varii helmsmeistara- BerjaferÖir FerÖa- : skrifdoiunnsr ! um helgina FERÐASKRIFSTOFAN éfnir til hcrjaferfSa um þessa helgi -ains cg að uadanförnu. Verður farið í Gríinarsfell í Mosfellssveit, en þar er ágætt fcerjaland og hefur fólk tkki verið þar við tínslu fýrr en 'Á þessu sumri. — Verður lagt af stað frá Ferðaskrifstof- unni I dag M. 3,30 og á morgurt kl. 10 og 13,30. Fargjaldið verð- ur kr. 20,00 báðar leiðir og íínslu gjald 10,00 kr. fyrir fullorðna. | Þá verSux síðasta skemmtiferð Ferðaskrifstofunnar á sumrinu farin œm* þessa helgi. Verður lagt af stað kL 9 á sunnudag, ek- ið að G'úUfossi og Geysi og stuðl- að að gosi Á heimleið verður ekið niður Hreppa. HEIMSMEISTARINN í þungavigt, Joey Maxim. ljett- varði og síðan hefur hinum bandarísku; nýlega titil sinn, er hann vann starfomönnum Lockheed Airport Corporation smám saman fækk að og íslendingar tekið við af þeim, en hið bandaríska fjelag hefur innt af hendí skyldur sín- ar um að kenna og æfa Islend- inga svo að þeir yrðu færir um að taka að sjer alla yfirstjórr, flúgvallarins. LOCKHEF.D STJÓRNAÐI í ÞRJÚ ÁR Lockheed Airpórt Corporation hefur haft yfirstjórn á Kefla- víkurflugvelli frá því 5. júlí 1948. Tók það þá við af Iceland Air Bob Murphy á stigum í keppni sem stóð 15 lotur. Þegar frá byrjun var ljóst að Maxim var betri hnefaleikamað- ur, og að eini möguleiki Murphis til sigurs var að vinna með rot- höggi. Hann gerði því harða hríð að andstæðing sínum í fyrstu lot unum, en Maxim gat auðveld- lega varið sig. Þegar líða tók á keppnina gat hann orðið leikið sjer að Murphy, en tókst þó ekki að'„rota“ hann. Rok s§ lliil reknela- veKTt í lyrrinóll ! í FYRRINÓTT var slæmt veiði- veður á miðum reknetabátanna. Afli var yfirleitt lítill, og hæstu bátar með um 100 tunnur: — Sumir bátanna höfðu lítinn sem engan aöa. MikiII fjöldi báta var á Grindavíkurhöfn í gær. Fór veður batnandi og búist við að allur flotiim legði út aftur í gær- kvöldi. Neita að selja SIDNEY: — Einhver stærsta Hiíi ú§ misiur '! í G ,KR var óvenjulega heitíí h.jer í bæmun, mæblist 17 stig urn miðjan dag. Fylgdi sólskin norð- austanáttirani. Allmikið mistur var yfir aushnrioftinu eins og oft fylg- ir norðaostxnáttinni, þvi að húi». rykar upp sandi inn á öræfum, einkupa tdtir þurkatið. port Corporation, sem var eins- keðjubúðin í Ástralíu hefur konar dótturfjelag American' ákveðið að hafa ekki á boðstól- Airlines, er hafði stjórnað flug- vellinum frá stríðslokum. um japönsk leikföng vegna „lje- legs frágangs þeirra". Fara skifti fram á skóggræðslu- fólki við INIorðmenn á næsta vori í SAMTALI, sem blaðið Sunnmörposten í Álasundi, átti við Nils E. Ringset. formann norska skógræktarfjelagsins, er hann kom heim úr för sinni hingað eat Jtingset að á næsta .vori muni vérða reynt að endurtaka skipti á áhugasömu skógræktarfólki til að starfa að gróðursetningu trjáplantna. ÞA TTASKIPTI í samtali sínu við blaðið ræddi Eingest ennfremur íslenskan lcndbúnað. Hve vjeltæknin hafi skapað þáttaskipti, ekki aðeins á sviði nýræktarframkvæmda held ur og við búrekstur almennt. — Gat hann í því sambandi súgþurk unar á heyi. KORNRÆKTIN Ringset sagði ennfremur, að á Islandi væri mjög lítið stunduð kornrækt. Þar mætti vafalaust rækta korn, einkum á Suður- iandi. GAGNKVÆM KYNNI NAUÐSYNLEG Jeg tel það mikils virði, sagði Ringset í samtali sínu við Sunn- mörposten, að norskt æskufólk fái nokkur kynni af íslending- um. Eins væri það gagnlegt ís- lensku æskufólki að kynnast hög um okkar. Á NÆSTA VORI Það standa vonir til að vorið 1952, í maí eða júní, fari fram skipti milli landanna á skóg- ræktarfólki. Auk þess, sem þátt- takendurnir munu starfa að skóg græðslustörfum munu þeir kynn ast þjóðlífi hvors annars. ÍC1/200»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.