Morgunblaðið - 01.09.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.09.1951, Blaðsíða 4
MORGUISBLAÐIÐ Laugárdagur 1. sept. 1951 213. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6.10. Síðdegisflæði kl. 18.30. Nælurla^knir í læknavarðstofunni, simi 5030. Næturlæknir er í Laugavegs Apó teki, simi 1616. C Mesjii Dag bók Á morgun: HaUgrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h. Sr. Magnús Runólfsson. Dómkirkjan: -— Messa kl. 11 í. h. — Sr. Jón Auðuns. Laugarnesskirkja: — Messa kl. 11 f.h. — Sr. Jón Guðnason. Fríkirkjan: — Messað kl. 2 e.h. Sr. Þorsteinn Björnsson. Fríkirkjan í HafnarfirSi: Mess- að í Þjóðkirkjunni kl. 2 á morgun. Sr. Kristinn Stefánsson. Útskálaprestakall: — Messað á Hvalsnesi kl. 2. — Sr. Eiríkur Bryn jólfsson. Brautarlioltskirkja: — Messa fellur niður. Nesprestakall: — Messað í Mýr arhúsaskóla kl. 2.30. Sr. Jón Thor arensen. □--------------------------D Ekki allt íslendinsiar Þegar Gullfoss var á leiðinni hing að núna seinast sátu tveir farþegar við borð og virtu fyrir sjer marg- mennið, sem þar var. Þá segir ann- ar í hálfgerðum gremjutón, að það sje leiðinleg flækingsnáttúra í Is- lendingum. — Ekki eru þetta allt Islendingar, hjer um horð, segir hinn. — Nei, j>að er satt, hjer eru kom- múnistar lika. Sr. Jakob Jónsson verður fjarverandi um tima. Lúðrasveitin Svanur leikur. á Súnnutorgi kl. 4 i dag, ef veður leyfir. Fjölbreytt lagavál. Stjórnandi Karl O. Runólfssori. 0 ÍMfH ) I gær var N.-A-átt um allt land Rigning nyrðra og eystra, en ljettskýjað S.-lands. —- I Reykja- vik var hitinn 15.00 stig kl 15 15 stig á Akureyri, 8 stig i Bol- ungarvik, 9 stig á Dalatanga. Mestur hiti mældist hjer á landi kl. 15 í gær, i Reykjavik, 15 stig, en minnstur í Grimsey, 7 stig. — I London var hitinn 16 stig, 19 stig i Kaupmanna- höfn. □ D : * ■ mfea Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband af sr. Jakoh Jónssyni Lilja Schopke og Einar Þorsteins- son. — Heimili ungu hjónanna er á Shellveg 6. I dag verða gefin saman í hjóna- hand af sr. Eiriki Brynjólfssyni ung- frú Björg S. Gunnlaugsdóttir og Sí- mon Lilaa, sjómaður, Kirkjuvegi 43, Keflavík. 1 dag verða gefin saman í bjóna- hand af sr. Eiriki Brynjólfssyni é ÍJtskálum ungfni Þóra Kristjánsdótt- ir, Bjargarstig 5. Reykjavík og Ein- ar Árnason, bifvjelavirki, Ásgarði, Ytri Njarðvik. I gær voru gefin saman í hjóna- hand af sr. Öskari Þorlákssyni ung- frú Þórunn Einarsdóttir, Lækjar- hvammi og Jón Guðbrandsson, stúd- ent, Bjamarstig 6. Brúðhiónin fara til Kaupmannahafnar með Gullfossi í dag. I júlí Voru gefin saman i h(óna- hand af sr. Þorsteini Björnssyni ung- frú María Eiriksdóttir Gröndal, versl unarmær, Langholtsvegi 196 og Hörð ur Helgason, blikksmiðanemi, Sörla- skjóli 68. — Heimili brúðhjónanna er að Sörlaskjóli 68. Af mæli 95 ára er í dag Jakobina Sigur- jónsdóttir, Vogum, Húsavík. Skreyting á svölum 't fc*. í Su \ 1*h8 fer nijög í vöxt nú síðusin ár, að fólk skreyli svalir Iijá sjer með sumarblónmni. Gefur það hús unum skemmtilegan blæ og meiri lit. I>vo!turinn, seni hengdur er út, skreytir ekki svalirnar að sama skapi, en ekki er hægt að amast við honum lijá harnmörgum fjöl- skyldum eða fólki, sem ekki hefir aðgang að neinum öðrum þvotta- snúruni úti við. Sólheimadrengurinn Disa krónur 50.00; M. Þ. gömul kona 10.00. "5.00; iininmiiinnniiiioi'HikiiimiMiHii Bíll Austin 8 til sölu og sýnis við I.eifsstyttuna í dag frá kl. 4—6. Er í ágætu standi, á gúðum dekkjum og nýsprautaður. — Skipti á gömlum vörubil geta komið til greina. r»»«ni'iitniiii»t«»*"* Ibúð Mig vantar 2—3 herbergi og eldhús á hitaveitusvæðinu nú þegar eða fyrsta október. Sh.il- vís greiðsla gegn sanngjarnri leigu. — Tilhoðum sje skilað á afgreiðslu Morgunb'aðsins fyr ir fimmtudagskvöld merkt: — „Hitaveita — 157“. Soffía Bertelsen ljósmóðir á 1 dag sjötugsafmæli. Hún er fædd og upp- alin hjer í Reykjavík en fluttist árið 1904 vestur að Isafjarðardjúpi. Var hún ljósmóðir þar i Súðavikur- og Dgurhreppum í samtals 35 ár. Mun hún hafa tekið þar á móti um 500 börnum. Hingað til Reykjavíkur flutt ist hún aftur árið 1939 og hefir dval ið hjer síð.an. Soffia er enn glöð og hress enda þótt hún hafi kennt van- heilsu undanfarin ár. Llún dvelur í dag á heimili Sigfúsar Guðfinnsson- ar kaupmanns í Dcápuhlíð 12. ( ^kSpafrjéfíill Eimskipafjelag Island.s h.f.t Brúarfoss fór frá Milos 22 f.m., væntanlegur til IJull 2. sept. Detti- fór frá New York 23 f.m.. væntan- | legur til Reykjavíkur kl. 23—24 i gærkveldi. Goðafoss fór fiá Reykja- vík 24. f.m., til Póllands, Hamhorg- ar, Rotterdam og Gautaborgar. Gull- foss fer frá Reykjavik kl. 12 00 á há- degi í dag til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss er á Siglufirði, fer þaðan til Ólafsfjarðar. Selfoss er í Reykjavík. Tröllafoss er í New York. Ríkisskip: Hekla fer frá Glasgow í dag áleiðis til Reykjavíkur. Esja er í Reykjavik og fer þaðan kl. 20.00 i kvöld aust- ur um land í hringferð. Harðulweið var á Reyðarfirði í gær á suðiirleið. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þjrill fór til Hvalfjarðar í nótt. Ármann fór frá Reykjavik í gærkveldi til V estmannaeyja. Skipadeihl SÍS: Hvassafell er í Gautahorg. Arnar- fell losar kol á Austfjöröum. Jökul- fell er í Valparaiso. Kópavogsbúar! Sjálfstæðisfjelag Kópavogsbrepps gengst fyrir berjaferð á sunnudags- morpun kl. 7.30. Lagt verður af stað frá Fossvogshúðinni. Þátttaka tilkynn ist í síma 4881, 6774 eða 1465 Flugfjelag íslands h.f.: Innanlandsflug: — I dag er áa'tl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðár- króks, fsafjarðar, F.gilsslaða og Siglu fjarðar. — Á morgun eru ráðgerðar flugferðir til Akureyrar og Vest- mannaeyja. — Millilandaflug: Gull- faxi fór til Kaupmannahafnar í morgun og er væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 18.15 á morgun. I.oflleiðir h.f.: I dag verður flogið til Akureyrar. Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar og Keflavíkur (2 ferðir. — Frá Vest- mannaeyjum verður flogið til Flellu og Skógarsands. — Á morgun verð- ur flogið til Vestmannaeyja, Akur- eyrar og Keflavíkur (2 ferðir). Þurkai’nir og úrkomu- mælingin Að gefnu tilefni skal þess getið að útreikningar á meðaiúrkomu yf- ir sumarmánuðina á árunum 1940 til ’51, sem birtust í frjeít i blaðinu í ,gær, eru ekki bygðir á uppl. frá Veðurstofunni. Slíkir útreikningar á meðalúrkomu frá einum mánuði til annars, eru aldrei gerðir þar slíkt hefir mjög litið veðurfræðilegt gildi 1 för með sjer. Fimm mínúfna krossgáfa SKYRINGAR: Lárjett: — 1 margt — 6 skel — 8 stafur — 10 veiðarfæri — 12 niðr- aði — 14 samhljóðar — 15 gan — 16 verkfæri — 18 bölvaði. Lóðrjett: — 2 blekkingar — 3 hvílt — 4 mæla — 5 verslun í Reykjavik — 7 rásinni — 9 tón- verk — 11 trillta — 13 á kirkju — 16 samtenging — 17 tónn. Líiusn síffiisfu Lrossgátu: Lárjett: — 1 ósana — 6 yla — 8 kan — 10 sko — 12 endalok — 14 LN — 15 LK — 16 ana — 18 and- aður. Lóðrjett: — 2 synd — 3 al — 4 nasl — 5 skella — 7 sokkar — 9 ann — 11 kol — 13 Anna — 16 ad — 17 að. Bólusetning gegn barnaveiki Pöntunum veitt móttaka daginn 4. sept. n. k. kl. 10— i sírtia 2781. þriðju- -12 f.h. Afhcnti lögreglunni eiginmann sinn Aðalblað kommúnistaflokksins i Canton í Kína, „Sunnlenska dag- blaðið", hirti nýlega brjef frá kom- múnistakvendi einu þar í bæ. — Nefndi hún sig frú Ling. I hrjefi hennar segir svo: ,.l tíu ár bar jeg duida þjáning í hjarta. Jeg vissi að eiginmaður minn var ihaldsmaður. Á valdadög- um Kuomingtang var hann liðsfor- ingi i 160. deild ræningjahers Chiangs. Á þeim dögum var hann oft herralegur við mig og jeg varð að þola það. Þá kom kommúnistiska frelsunin. Dag einn kom sonur minn, sem vann á lögreglustöð i nágrenninu, og jeg trúði honum fyrir hugsuuum mínum. Hann svaraði mjer: — ..Mamma. við verðum að ákæra hann“. Sonur minn reyndi að sann- færa föður sinn um, að hann ætti að iðrast, en þessi vondi maður neit- aði ekki einungis að bæta sig, held- ur ávitaði okkur. Eftir það sagði sonur minn við mig: Mamma, það er gagnslaufit að hlífa þessum ó- þverra. Þú ættir ekki að viður- kenna hann sem eiginmann, og jeg ætti ekki að viðurkenna liann seni föður.“ 1 síðasta ménuði trúði svo eigin- maðurinn hinni tryggu eigmkonu fyrir því, að hann ætlaði að flýja til Formósu. og heldur frásögn henn ar áfram á þessa leið: ,.Jeg varð áhyggjufull, þegar é« hcyrði þetta. Óttaðist, að liinn glæpsamlegi eiginmaður minn ínundi sleppa, svo jeg sagði: „f stað þess að fara í dag, ættirðu að bíða til morg- nns.P Síðan fór jeg til lögregl- unnar. Um kvöldið gat jeg ekki sofnað, en um miðnætti komu fielagarnir úr lögreglunni og tóku faslan þennan skaðræðis- grip, sem var ekki eiginmaður tninn hehlur óvinur niinn Jeg er sæl að hafa losnað við þenn- an þjóðhættulega mann.“ Er síst ofsögum sagt, að óþverra háítur kommúnista er hvarvetna hinn sami. Höfnín: Neptúnus fór f Slipp og Trvggvi gamli fór úr Slipp. — Olíuskipið sem fór í Hvalfjörð um dagiiin er nú farið út aftur. Mæðrastyrksnefnd efnir til berjaferðar n. k. þriðju- dag. Lagt verður af stað frá Þing- holtsstræti 18 kl. 10. f.h. — Það er Samvinnufjelagið Hreyfill, sem býð- ur efnalitlum konum í þessa ferð. Strandarkirkja H. Þ. 20.00; Jón Jónsson 100.00; K, R. E. 10.00; gamalt áheit 10.00; H. A. 10.00; Á. Þ. 25.00; D. D„ afhent af Hans Eide 220.00; ónefnd 10.00; tvö gömul áheit 35.00; M. J. 250.00; V. og G. 10.00; 1. E. 5.00; Jón Jóns- son 200.00; Pjetur 50.00; N. I,. 10.00; H. B. 10.00; B. E. 55.00; Hanna 10.00. — ( ðtmp ) 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvurp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarþstríóið: F.inleik ur og trió. 20.45 Leikrit: „Ný hlið á hjónabandi" eftir Alwyne Whats- ley. (Leikstjóri: Rurik Haraldsson). 21.20 Tónleikar: Þættir úr svitum eftir ýmsa höfunda (plötur). 21.40 Upplestur. 22.00 Frjettir og veður- fregnir. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. H Erlendar útvarpsstöðvar G. M. T. Noregujr. .— Bylgjulengdir 41J5I 25.56, 31.22 og 19.79 Auk þess m. a. kl.: Kl. 16.05 Hljóm leikar. Kl. 17.00 Barnatíminn. Kl. 19.55 Leikrit. Kl. 20.45 Skemmtiþátt ur. — Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.83 og 9.80. — Frjettir U. 17.00. 11.30, 8.00 og 21.15. Danmðrkt Bylgjulengdir: 12.34 Bg 41.32. — Frjettir kl. 17.45 og 21.00« Auk þess m. a.: Kl. 17.10 Hljóm- leikar. Kl. 18.30 Gömul danslög. KI. 19.25 Hljómleikar. Kl. 21.30 Dans- lög. Englandt (Gen. Over*. SerrJ. 06 — 07 — 11 — 13 — 18 og 18« Bylgjulengdir yíðsvegar 4 13 —■ li — 19 — 25 — 31 - 41 o« g Auk þess m. a. Kl. 11.20 tJr rit- stjórnargreinum blaðanna. Kl. 13.15 Óskalög. Kl. 16.15 Danslög. Kl. 19.00 Lög eftir Noel Coward. Kl. 21.00 Mendelshsons hljómleikar. Kl. 21.15 Óskalög. Nokkrar aðrar stöðvar Finnlandt Frjettir á enaktf. R, 2.15. Bylgjulengdir 19.75; 16.88 l. 40. — Frakklandt — Frjettir B ensku, snánudaga, miðvikudíe* 8@ föstudaga kl. 16.15 og alla daga UL> 3.45. BylgjulengdSr: 19.58 og 16.81« — Ctvarp S.Þ. i Frjettir á illenjktl kl. 14.55—15.00 alla daga nem* lamg ardaga og sunnudaga. Byigjulangdiiu 19.75 og 16.84. - U.S.A.I FrjetftM m. a. kl. 17.30 4 13, 14 og 19 m. Bartö inu. Kl. 22.15 4 15, 17, 25 og 31 n Kl. 23.00 4 13, 16 ok 19 m 3, Jtfbzh mmgunkaffirui Það var ferðamannahópur er var] ur, sem ekki láta aura i samskota- að skoða fjallið Vesúvíus, sem var baukinn, fara? að gjósa eins og venjulega. I Bjössi: — Þau fara í bíó. Amerikani: — S%ei mjer þá, efl . 'A' þetta er ekki alveg eins og i Helviti. ' Læknirinn: Þ;er eruð miklu Frakki: — Ekki spyr jeg að því, bptri núa- sv0 tíer hafið farið eftir alls staðar hafa þessir Ameríkanar f,ví “ stóð á miðanum á meðala- komið. Maður kemur inn í dýraverslun og ætlar að kaupa hund. ILann sjer einn, sem honum líst á og ætlar að kaupa hann, en fyrst vill hann at- huga, hve vitur hundurinn er: — Leggstu niður, leggstu niður, sagði hann en rundurinn glápti hara á hann, en hreyfði sig ekki. Þá sagði húðarmaðurinn: — Þjer verð- ] ið að hiðja hann kurteislega utn að i leggjast niður, og segja þess vegna: . . . — Viltu gjöra svo vel að leggjast' slasaðist aummgia Skotmn illi niður, því þetta er svo menntaður hundur. flöskunni, sem jeg ljet yður fú. Hvað hafíð þjer tekið mikið af þvi? Siúklingurinn: — Jeg hefi ekkert tekið af meðalinu, því^það stóð á miðanum: ..Gætið þess að hafa flösk una vandlega lokaða“. ★ Einu sinni var Skota gefin ein flaska af gömlu og góðu skosku whisky. Hann var á leiðinni heim með flöskuna i vasanum, og þá kom bíll á móti honum, en Skotinn var ekki nógu fljótur að fara til hliðar á veginum, svo bíllinn ók é hann, Barnagæslukonan: — Þú varst ó- þekkur í kirkjunni í dag, Bjössi. —í segja við sjálfan sig: fVeistu, hvert litlir drengir og stúlk- þetta sje bara blóð.“ lega á fætinum, en hann stóð upp og hjelt göngu sinni áfram. Þegar liann hafði gengið dálítinn SPÖl, fann hanu að eitthvað rann niður eftir fætjrmm á honum, þá hevrðist hann „Guð gefi að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.