Morgunblaðið - 21.10.1951, Síða 8
8
MORCUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 21. október 195 J
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
Framkv.stj.: Sigfús Jónsson.
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
Lesbók: Ámi Óla, sími 3045.
Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson.
Ritstjóm, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600
Askriftargjald kr. 16.00 á mánuði, innanianda.
f lausasölu 75 aura eintakið. 1 króna með Lesbók.
Stærsta íullveldis- og
hagsm unamálið
KOMA ÞÓRS, hins nýja og I Okkur fslendinga skortir ekki
Hzð sxýja skip landheí gisgæslunn-
LÁUST ei'tir klukkan 3 í gærdag
lagðist hið nýja og glæsiiega skip
landhelgisgæslunnar, Þór, að
bryggju í Reykjavík. Gengu þá
um boið í skipið utanríkisráð-
herra, Bjarni Benediktsson ásamt
þingmönnum og nokkrum öðrum
gestum og skoðuðu hið nýja skip
undir leiðsögn skipherra Eiríks
Kristófessonar.
Hinn nýji Þór er fimmta skipið
í flota Landhelgisgæslunnar.
Samningar um smíði skipsins
voru undirritaðir 'af Eysteini Jóns
syni 8. nóv. 1948, en síðan drógst
nokkuð að smíði skipsins gæti
hafist vegna skorts á stáli og öðru
er til skipasmíða þarf. Þór fór í
reynsluför s.l. mánudag og
reyndist þá í alla staði vel og
ganghraði skipsins 18 sjómílur.
glæsilega varðskips, hingað til
lands er mikill viðburður í sögu
íslenskrar landhelgisgæslu. Hrað
skrcitt og fullkomið skip hefur
bætst í varðskipaflota okkar.
Með því skapast mjög auknir
möguleikar til þess áð halda uppi
raunhæfri og öflugri rjettar-
vörsíu við strendur landsir.s.
Því verður engan veginn neit-
að að til þessarar umbótar bar
brýna nauðsyn. Landhelgisgæsl-
an hefur engan veginn verið í
eins góðu lagi undanfarið og
þörf er á. Veiðarfærum báta-
flotans hefur iðulega verið spillt
af erlendum togurum og sjómenn
í ýmsum landshlutum hafa kvart-
að undan því, að veiðiþjófar
væru upp í landsteinum án þess
að nokkuð yrði að gert.
Landhelgismálin eru eitt
stærsta fullveldis- og hags-
munamál þessarar þjóðar. —
Fiskimiðin umhverfis landið
hafa lengstum verið gullkista
hennar. Þar hefur sá þjóðar-
: auður legið, sem drýgstur hef-
ur reynst þjóðinni til sjálfs-
siðferðilegan rjett til þeirra ráð- 1 _
stafana, sem við viljum gera' ?OÐI^J)ÓMSMALA-
til þess að vernda fiskimið okk-
ar fyrir taumlausri rányrkju. En
RAÐHERRA
Eftir að menn
höfðu skoðað
okkur brestur afl til þess að sbipið, hafði dómsmálaráðherra og
framkvæma þær. Við vcrðum s hans mottökur í Ráðherrabú-
þessvegna að treysta á þroska -Uaðnum við Tjarnargötu. Var
og rjettsýni þeirra þjóða, sem. boðið þangað alþingismönnum og
barátta okkar fyrir rýmkun land- , nokkrum öðrum gestum, meðal
helginnar stendur við. En þá Þeirar voru yfirmenn varðskip-
baráttu munum við aldrei láta airna og fuiltrúar sjávarútvegsins
niður falla fyrr en tekist hefur. °% sjpmanna.
að stöðva þá eyðileggingarstarf-1 Dómsmálaráðherra ávarpaði
semi, sem nú fer fram við strend gestina með nokkrum orðum, þar
ur lands okkar. I sem hann fagnaði komu þessa
fslendingar fagna hinum nýja og glæsilega skips, er á að
nýja Þór, hinum þriðja í röð- j sinna hinu töfalda hlutverki, að
inni. Það er ósk þeirra og von annast björgunarstörf á sjónum og
að gifta megi fylgja starfi jafnframt tryggja íslensku þjóð-
hans, bæði sem varðskips og (inni, að aúkin varðgæsla verði inn-
björgunarskips og að koma , an landhelginnar, svo takast megi
hans þýði bætta landhelgis- að vemda fiskimiðin.
gæslu og aukið öryggi fyrir Ráðherrann fagnaði sjerstak-
sjómennina, sem leggja leið ] iega gestum þeim, sem þarna voru
komnir, er voru skipverjar á 1.
íslenska björgunar- og varðskip-
inu, Þór hinum elsta. En þrír
þeirra vor'u þarna staddir, Jóhann
P. Jónsson, skipherra, er var skip-
herra á Vestmananeyja Þór. Hann
var farþegi á nýja Þór hingað,
ásamt frúj sinni í boði ríkisstjóm-
sína um hina votu vegu um-
hverfis ísland.
, , Einkennilepr leikur
j bjargar a mesta framfara- og
í viðreisnartímabili hennar. Af FJÁRMÁLARÁÐHERRANN leik
j þessum auðlindum hefur ekki ur um þessar mundir einkenni-
aðeins verið ausið af okkur legan leik. Hann lætur blað sitt arinnar. j Ennfremur voru þeir
j sjálfum. í margar aldir hefur þrástagast á þeirri blekkingu, að þarna meðal gestanna, Friðrik
; stór floti margra annara fisk- Sjálfstæðisflokkúrinn beri fyrst Ölafsson, • forstöðumaður Sjó-
j veiðiþjóða sótt hingað til og fremst ábyrgð á drápsklyfj- I mannaskólans, er var 1. stýrimað-
veiða. | um tolla og skatta á þjóðinni. Al- ! ur á Þór hinum elsta, og Guð-
Á meðan fslendingar voru ör- menningi beri því fyrst og fremst bjartur Guðbjartsson, er var þar
snauðir og ósjálfstæðir horfðu að snúa gagnrýni sinni á þessu vjelstjóri.
þeir á þennan erlenda flota ausa ástandi gegn Sjálfstæðismönn-
upp fiski á miðum þeirra, án um.
þess að geta sjálfir hagnýtt sjer I Þessi sami ráðherra heldur svo
eigin auðlindir. Iræðu á Alþingi við fyrstu um-
Á meðan íslenska þjóðin átti ræðu fjárlaga og tilkynnir þjóð-
naumast snæri, hvað þá heldur inni, um leið og hann leggur fram
skip, sem sótt gætu á djúpmið, hæsta fjárlagafrumvarp, sem þar
sigldu skútur Frakka, Hollend- hefur sjest, að engir minnstu
inga, Breta o. fl. þjóða hjeðan möguleikar sjeu á því að lækka
fullfermdar góðfiski .af íslensk- (skattana'!!
um miðum. Þá eins og oft endra- j Hverskonar loddaraleikur er
nær í sögu þessarar litlu þjóðar , þetta?
var dýrt að vera fátækur. Ef ráðherrann meinar eitthvað
Á síðari áratugum hafa íslend-' með því, sem hann lætur blað
ingar getað hagnýtt sjer fiskimið sitt skrifa á reikning Sjálfstæð-
sín. En þá var nýtt vandamál isflokksins, að opinberar álögur úýpt. Það er allt rafsoðið, ívö-
komið til sögunnar: Rányrkja sjeu orðnar hjer allt of þungar, I ^ldur botn undir öllu skipinu og
miðanna. Aukin veiðitækni hefur hversvegna leggur hann þá ekki Þilför_ sláli en klædd trje. Þil
gert þá hættu geigvænlegri með til að sýndur sje litur á að ljetta
hverju árinu sem leið. Nú er svo þær?
komið að aflabrestur verður æ Er það kannske ætlan fjár-
tíðari. Það er verið að þurausa málaráðherrans að Sjálfstæðis-
auðlindirnar á landgrunninu um- flokkurinn eigi að hafa heiður-
hverfis ísland. inn af skattpíningu þjóðarinnar
Við íslendingar vitum vel, en hann sjálfur og flokkur hans
hver stefna okkar er í þess- af því að sýna hallalausan ríkis-
um málum. Við viljum friða búskap og góða útkomu á rekstri
landgrunnið umhverfis landið ríkisins?
fyrir veiðum erlendra tog- Það verður ekki annað sjeð en
veiðiskipa. Við höfum bent a'ð þetta sje tilgangurinn með
heiminum á, að lífsaíkoma þeim leík, sem fjármálaráðherr-
okkar byggist að verulegu ann læíur blað sitt leika um
þessar mundir.
Annars er rjett að Fram-
sóknarflokkurinn og blað
hans viti það, að ekki mun
standa á Sjálfstæðismönnum
að veita atbeina sinn til lækk- !
BYGGT SAMKVÆMT
STRÖNGUSTU REGLUM
Pálmi Loftsson, forstjóri Skipa
útgerðar ríkisins, skýrði blaða-
mönnum frá byggingu skipsins,
en það er byggt í skipasmíðastöð
ínni í Álaborg, eftir ströngustu
reglum B. C„ sem tveggja skrúfu
skip til siglinga í N-Atltantshafi
og sjerstaklega styrkt fyrir sigl-
ingu í ís.
Þór er um 700 br. lestir (ca.
1100 þyngdartonn), 206 fet að
lengd, 31 fet á breidd og 17 fet að
leyti á arði fiskimiða okkar.
Ef þau verði eyðilögð, sje
grundvellinum að mjög veru-
legu leyti kippt undan efna-
hag og lífskjörum fólksins.
eins og atvinnuvegum okkar
nú er háttað
Þetta eru sterk rök, sem byggj -
Sst á traustum siðferðilegum
grunni. Engu að síður er krafa
okkai n víkkun landh' ’cinnar
og fr m fiskimiðanna fyrir á-
gang. erlendra m.ðiskipa mjög
vjefengQ.
. iðh,
farshús öll eru úr stáli nema brú-
arhús, sem er úr aluminium.
BRÚARÞILFAR
í brúarhúsi er stýrishús, korta-
herbergi, loftskeytastöð og niður
gangur til bátaþilfarsins. Þarna
eru öll nýtísku siglingartæki, svo
sem Radar, Gyrokompás, Berg-
málsdýptarmælir, Miðunarstöð
og ljóskastari o. fl. Á þessu þil-
fari eru 2 47 mm. fallbyssur.
BÁTAÞILFAR
Fremst í húsinu stb. megin er
íbúð skipherrans, bb. megin er
ámóta íbúð, sem er ætluð forseta
landsins eða háttsettum embættis
mönnum, sem ferðast með skip-
inu. Þarna er ennfremur ibúð
... „ ... | yfirvjelstjóra, yfirstýrimanns og
,.J. ‘ ? a’ e. Jaf' ioftskeytamanns, ennfrörnur 1 far
vT r””,^ /S1ggeta 'Þegaherbergi og niðurgangur í
InÍILaí fJarlagafrumvarp- J húsið á aða'þilfari. Á þessu ÞT-
Albir d breytingum fra fari eru 4 þjorgunarbátar, þ-u af
_. , 2 með mótor, ennfremur báta-
S.jalísræðismenr:- úafa í cra- , . , .... ,
vinda og sterkur ljoskastari.
i„inni gor
rjett alira
svo að segja
unum, er ei
boim h'óðu.:
iaki;
gu um
veiía
1 hö'r-
am a£
haia 1
íil
úngað sækja enn í dag
ra-
tugi b.vist gegi* skaítrá us-
stefnu fdnstri flokkanna. Nú
er svo mið að þessir flokk-
ar fir ? anga alœenn'ngs-
álitsirs gcgn þeirri stefnu
þeir a. Þa á'ípa þeir VI þeirr-
ar Mekkingar að kerma Sjálf-
stæðisflokknum sín eigin ó-
hr i,ia, i:i ú.
AÐALÞILFAR
Fremst í húsinu er borðsalur og
setustofa yfiimanna, snyrtiher-
bergi, íbúð bryta, ennf:emur eld
uus, búr og ðuigang i hei-
oergjannt unci.r þilfari. Þurna er
fj-yctir og kælirúm og af íast í hú?
"•u er 'eo'. .ioaiur 'inuuniaiuia.
ar, Þór, kosn í
I brúnni á nýja Þór Eiríkur Kristófersson skipherra og Bjarnl
Benediktsson dómsmálaráðherra.
þilfarinu aftan við húsið er at-
hafnapláss við bjarganir, þar er
björgunarspil, sem getur tekið
um 800 faðma af 4” vír. Það er
þannig gert, að það gefur sjálft
eftir, ef óeðlilegur hnykkur kem-
ur á dráttartaugina og halar sjálf
inn aftur, þegar slaknar á taug-
inni. Þarna eru öflugar festingar
fyrir dráttarvíra og ýmislegt til-
heyrandi björgunarstarfi. Fremst
á skipinu er bakki, þar undir er
akkerisspilið. Ennfremur snvrti-
herbergi fyrir háseta og viðgerð
arpláss fyrir dælur og þesshátt-
ar. Undir bakkanum er líka nið-
urgangur til íbúðanna. Uppi á
bakkanum er komið fyrir 57 mm
fallbyssu.
UNDIR ÞILFARI
Framan við vjelarúmið mið-
Framh. á bls. ISL
Velvakandi skriíar:
ÚR DAGLEGA LÍFINU
Sirkus Zoo kemur tii
Islands
DROTTNINGIN lagðist að
bryggju síðdegis á föstudag.
Sjaldan hefir nokkurrar skips-
komu verið beðið með slíkri cft-
irvæntingu, eftir mannfjöldan-
um að dæma, sem safnast hafði
saman á bryggjunni.
Mest bar á börnunum, og átti
lögreglan fullt í fangi með að
hemja krakkaskarann. Um þver-
bak keyrði þó, þegar ísbirnirnir
ráku loppurnar út í lúuna á búr
inu eða sást í fílsranann. — Þá
átti hrifningin sjer engin tak-
mörk.
Þeir fullorðnu voru líka
forvitnir.
EN fullorðnir töldu ekki heldur
eftir sjer að anda að sjer
norðannepjunni á bryggjunni.
Athygli þeirra var óskipt eins og
þeir byggjust við að Farúk eða
Mossadeq birtist beim.
Þeir voru þó ekki eins aðgangs
miklir og krakkarnir, en áminntu
þá hóflega að fara sjer ekki að
voða, því að margir höfðu klöngr
ast upp á allskonar hrófatildur,
sem riðaði til, svo að hjelt við
falli. Og þarna var kominn
stærsti maður bæjarins og hjelt
litlum hnokka á öxl sjer, svo að
hann missti ekki af dýrðinni.
Kvenlögregla í
Reykjavík,
Imenningarlöndum fjallar kven
lögreglan venjulega um mál
kvenna, svo var einnig hjer í bæ
á hei námsárur.um.
Nú eru aftur uppi háværar
raddir um, 3 konur verði ráðn-
ar til þeirra starfa, ekki síst þai
sem konum, er komast. í kast við
lögyegluna, fer f'jölgandi.
Á seinasta bæjarstjórnarfundi
kom þetta mál til umræðu, og
vciu menn á einu máli um nauð-
synina. Eftir öllum sólarmerkj-
im að ma ætti þess ekki að
v'erða langt að bíða, að kve:-
C":1! þj.—>n vexði láðÍTlr ' ög-
reglulið borgarinnar. Kæmi sú
fáðstöfun ekki í ótíma.
Útlendi áburðurinn
var samt ónýtur
HREINLÁT“ hefir sent mjer
þessar línur: „Velvakandi
minn. Það er nokkuð hart, að
það skuli talin meðmæli rneð
varningi, að hann sje útlendur,
en ekki íslenskur iðnaður, eins
og kom fram í þáttum þínum á
miðvikudaginn.
En jeg skal segja þjer sögi*
og hún er sú, að erlendu vöru-
merkin eru ekki óbrigðul. í önd-
verðum þessum mánuði var út-
j lendur gólf áburður auglýstur
j með miklu bramli. Og til þess a5
jkaupendur skyldu eklsi vera í
vafa um heiðarleika þeirra, sem
seldu, var verðið auglýst og sund
urliðað.
En hvað heldurðu að komi svo
á daginn annað en það, að gólf-
gljái þessi er ónýtur. Jeg segi
ónýtur, því að kaupmennirnir
| neyddust til að draga hann til
baka, þó að ekki vantaði á hann
útlenskuna“.
Undir fölsku flaggi
ENDUR fyrir löngu varð til
spakmælið: „Hollt er heima
i hvat“. Við skulum kappkosta, að
það verði sannmæli í sem allra
víðtækastri merkingu.
Mikið held jeg að skorti á, a&
þeir hafi það hugfast, mennirnir,
sem búa til ónýtar vörur hjer á
landi, en með áletrun á erlend-
um málum, væntanlega til að
gera þær seljanlegri. En þess cru
þó dæmi.
Blómin fölna h.jeíulaus
í pfTU TÝNA blómin á Aust’
1N velli s: í. sa’ töh. .1
eins og . n á i r is
manns, líatirna:', se’m í t n-
: ar vori. safai ikar eg íitfagiar,
hafa tekið á sig v: oleikan lit ?
. blettum, fölnaðir vangar.
i En við megum samt vel við
1 una. Blómi Austurva’lar hefii
enst bctur en nokk.ru sinni fyrr
’ þó ai íatirna n óu sí-'.gi a r.-.r
VO