Morgunblaðið - 15.11.1951, Page 6

Morgunblaðið - 15.11.1951, Page 6
MOTIGU1VRLAÐ1Ð Fimmtudagur 15. nóv. 1031 Útg.: H.f. Árvakur, ReykjavQc. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgöarm.) Lesbók: Ámi Óla, sími 3045. Auglýsingar: Ámi Garðar Kristinsson. Ritstjóm, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 16.00 á mánuði, innanlands. í lausasölu 75 aura eintakið. 1 króna með Lesbók. Eigum ú að flytja út kjöt? Hljóðbylgjur læknu nndorteppu, tunxipmu og höiuðvsrk TF.KIST hefur a'ð finna nýja læknisaðferð gegn fjölda sjiik- dóma. Er beitt ultra-hijóðbylgj- um, sem þegar hafa gefið góða raun gegn ýmsum þjáningar- sjúkdómum, s. s. sárum á fót- leggjum, höfuðverk — og tann- pínu! — Dr Ernst Tyde, sem í hálft annað ár hefur notað hljóð- bylgjutæki til lækninga meina sjúklinga sinna, heldur því fram að það, sem honum til þessa hef- ur tekist að gera á þessu sviði, sje aðeins inngangurinn til víð- tækra læknsaðgerða með hljóð- bylgjum. Hljóðbylgjutæki hans ör. Ernst Tyrfe beltir uEtrsstuthim hljóðbylgjum gegii fjölrfo sjúk- rfóma með góðum áratigri Kljóðbylgjumar drepa bekieríur. EITT AF aðal vandamálum þess- i Fjölmargar þjóðir verða að arar þjóðar undanfarin ár hefur spara neyslu á þestu framleiðslu- verið skortur markaða fyrir af- vörum sínum til þess að geta getur sent frá sjer bylgjur með urðir hennar. Vegna þess að ís- flutt þær út og fengið fyrir þær einnar milljón sveiflna tíðni á lenskar afurðir hafa ekki verið erlendan gjaldeyri til kaupa á sekúndu svo og bylgjur með 3 samkeppnishæfar á erlendum öðrum nauðsynjum. Þannig hafa milljón sveiflna tíðni á sek. mörkuðum höfum við einnig Danir fram til síðustu áramóta | þurft að greiða hundruð miljóna skammtað smjör. — Bretar FRAMTÍÐARMÁL í útflutningsuppbætur. Þegar skammta kjöt svo naumt að j _ Jeg er á hnotskág eftir það skipulag hafði gengið sjer hverjum einstaklingi er ætlaður hljóðbylgjutæki, sem gefur frá til húðar og allur atvinnurekstur vikuskammtur, sem aðeins er sjer bylgjur með 10 miljóna verið kaffærður í hallarekstri og brot af einni kjötmáltíð á ís- svejf]na tíðni á sekúndu sagði ríkið í greiðsluhallabúskap var landi. Þessar þjóðir eru þó tald- dr Tyde við otto waisted gengi krónunnar fellt til þess að ar^meðal efnustu Þjóðá Evrópu I frjettarjtara National Tidende! örfa útflutninginn og skapa jafn- Tr' 1 jT J" vægi í þjóðarbúskapnum. ^rÍ.J1',er 0 Islandi ætlar allt 0g jeg er ekki - yata um að er af Soflum að ganga þegar hag- , fram jjga stundir verði unnt að Með gengisbreytingunni var stæður markaður fæst fyrir beita þessari læknisaðferð gegn hlutur framleiðslunnar rjettur kindakjöt og þjóðin verður að mjkju fleiri sjúkdómum en þeg- verulega. Aðstaðan á hinum er- draga eitthvað úr neyslu þess- ltndu mörkuðum batnaði að ara matvæla til þess að geta miklum mun. Möguleikar sköp- flutt þær út. uðust til sölu á ýmsum fram- j Þetta gerist þrátt fyrir það leiðsluvörum, sem um alllangt að þjóðin veit að greiðslujöfnuð- skeið höfðu ekki verið fluttar út. ur hennar við útlönd á þessu Má þar m.a. nefna karfaflök og ári er óhagstæður um hátt á kindakjöt. Er ástæða til þess að annað hundrað miljónir króna!! gera kjötútflutninginn sjerstak-1 íslendingum er það engan veg- lega að umræðuefni. ! inn samboðið að haga sjer þann- Af framleiðslu ársins 1950 ig. Sem betur fer er líka óhætt voru fluttar út 452 smálestir til að fullyrða að allir hugsandi Ameríku. Fjekkst fyrir þær mjög menn skilji eðli þessara mála hagstætt verð, nokkru hærra en og geri sjer það ljóst að við hið lögákveðna verð var á inn- verðum að hagnýta, a. m. k. að lendum markaði. I einhverju leyti, þá markaði, sem Á þessu hausti hefur verið okkur bjóðast fyrir kindakjötið. veitt útflutningsleyfi fyrir 700 Þar með er engan veginn sagt smálestum af kindakjöti. Er verð að við eigum að flytja megin- ið enn sem fyrr hagstæðara en hluta framleiðslunnar út. Aðal- það, sem fæst á innlendum mark- atriðið er að við tryggjum okk- aði og hærra en það, sem fjekkst ur varanlegan markað fyrir þess- í fyrra fyrir það kjöt, sem þá ar afurðir. ar er gert. Híjóðbylgjuaðferðin hefur þegar verið reynd gegn gigt- arsjúkdómum, fótsárum, and- arteppu (astma) nokkrum tauga- og vöðvasjúkdómum, liöfuðverk — og ennfremur hef jeg læknað konu mína, er þjáðist af tannpínu. Til- raunir hafa sannað að hinar ultrastuttu hljóðbylgjur drepa bakteríur og er t. d. mjög auð- velt að eiga við rótarskemmd- ir í tönnum. 33 ÁRA GÖMUL SÁR GRÓA Athyglisverðasti árangurinn náðist þó við meðferð á fótsár- um konu, sem haft hafði stöðug- ar þjáningar þeirra vegna í 33 ár. Nú finnur konan ekki til nokkurs sársauka. Þessa læknisaðferð skýrir dr. i Tyde þannig, að áhrif hljóð- ) bylgnanna sjeu eins og fíngert j nudd fyrir vefina, sem bylgj- i unum er beitt gegn. Það auki á ' mátt þeirra svo auðveldara er að , lækna sárin. En jafnvel þó þetta ao Sle aðferð' segir læknirinn, a»1Uanbn I Sem leg bÍnd miklar Vonir við, , . , tel jeg þó ekki að hún muni kjotíramleiðslu okkar og gera,, , , - , , UI11 hana fiölhrevttari. ViS h„rf-I k°ma aigerleSa 1 sfað þeirra að- íerða, sem aður hefur verið beitt. I mörgum tilfellum mun verða happadrýgst að aðferðirnar báð- ar sjeu notaðar. Þá verða menn að gera sjer grein fyrir að hljóðbylgjurnar eru mjög kraftmiklar og notkun þeirra útheimtir að læknirinn, sem við hljóbylgjutækið er, ger- þekki sjúkdóm sjúklingsins, Hljóðbyljuaðferðinni er beitt ar Gerhardsen, forsætisráðherra Þannig að parafínblöndu er Norðmanna, hefur áreiðanlega' sumrt á húðina til þess að hljóð- SVERIR FÆTUR, ANDARTEPPA OG HJARTASJÚKDÓMAR Dr. Tyde heldur því fram að til handa þeim stúlkum, sem eru leiðar yfir svernm fótum sje hljóðbylgjulækning góð. Þær megna að fá fæt- urnar til að ganga saman. Hljóðbylgjuaðferðinni hef- ur og verið beitt gegn sumum tegundum hjartasjúkdóma. Þá hefur hljóðbylgjuaðferðin gefið góða raun gegn andar- teppu (astma). Sjúklingar sem þjást af liða- gigt hafa spurt hvort þessi nýja læknisaðferð geti ekki bætt rr.ein þeirra. Dr. Tyde hefur gert tilraunir í þessu skyni, en árang- ur hefur verið neikvæður til þessa, þó ekki að öllu leyti, því tekist hefur að halda í skefjum og lina þjáningarnar. Það er gert með því að senda bylgjurnar beint á hinn veika lið. Um þetta leyti stendur dr. Tyde í sambandi við Þjóð- verjann dr. Frúngel. Hafa þeir vonir um að í náinni framtíð muni einnig hægt að beita hljóðbylgjuaðferðinni gegn húðsjúkdómum. Velvakandi skrifar: ÚB DAGLEGA LlFIIVU Gjaldeyrisverðmæti þeirra 700 tonna af dilkakjöti, sem leyfður hefur verið útflutning ur á, af þessa árs framleiðslu, nemur rúmlega 10 miljónum króna. Við höfum ekki efni á að hafna þeim viðskiptum. Við eigum þvert á móti að leggja allt kapp á var flutt út. Eftirspurnin eftir íslensku kindakjöti fer vaxandi í Bandaríkjunum. Þeirrar skoðunar hefur orðið vart að það sje hrein óhæfa af okkur íslendingum að leyfa út- flutning á kjöti. Við þurfum á allri okkar kindakjötsframleiðslu að halda . Við þurfum að borða hana sjálfir. Nú er það auðvitað sjálfsagt að íslendingar búi sem mest að sínu. Kjöt, mjólk og fiskur eru aðal fæðutegundir almennings. Þessvegna er auðvitað æskilegt að þær sjeu jafnan fáanlégar eft- ir þörfum. En við þurfum jafn- framt að kaupa mikinn fjölda nauðsynja frá útlöndum vegna þess, hversu hin innlenda fram- að geta fullnægt þeim þöríum FREGNIN nm lausnarbe,ðn, E,n- þörfnumst við mikils erlends gjaidcyns. Það er þv, bokstaí^ga komið mörgUm á óvart. Hann ' byigjurnar nái 'óhindraðarJ til hana fjölbreyttari. Við þurf- um að efla allar greinar is- lenskrar framleiðslu. Það er lykillinn að atvinnuöryggi, auknum lífsþægsndum og batn andi lífskjörum. Gerhardsen eitt af frumskilyrðum öruggr ar lífsafkomu þjóðarinnar að við flytjum sem allra mest út og öflum sem mests erlends gjaldeyris. Við hljótum því að, leggja hið mesta kapp á að treysta markaðina fyrir afurðir ckkar og afla nýrra. Það væri því óneitanlega göngu af persónulegum ástæð- fráleit afstaða ef við höfnuð- um. um öllum tilboðum um sölu | Einar Gerhardsen varð forsæt- á kindakjöti og ljetum þann- isráðherra Noregs í lok síðustu ig gjörsamlega undir höfuð heimsstyrjaldar. Það kom í hlut leggjast að afla eimii aða! hans að hafa forystu um hið framleiðsluvöru okkar mark- mikla viðreisnarstarf eftir þján- aðar, enda þótt við þurfum ingar þjóðarinnar undir hernáms nokkuð að draga úr neyslu oki nasista. Það var mikið vanda hennar innanlands í biii. Við verk, sem krafðist mikils þreks leggjum nú mikið kapp á að og víðtæks skilnings á þeim auka framleiðslu landbúnað- vanda, sem var við að etja. Það afurða. Margt bendir til þess mun almennt álitið að Gerhard- að innan skamms tíma þurf- sen hafi leyst þetta forystuhlut- um við á erlendum mörkuð- verk með ágætum af hendi. hafði að vísu verið forsætisráð- j Þeirra vef ja, sem þeim er beitt herra síðan árið 1945 eða í hálft &e?n- Aðferðin er alls ekki sjöunda ár. En hann er ennþá hættulaus fyrir hendur lækn- á besta starfsaldri, aðeins 54 ára isins og jafnframt verður að gamall. 1 fylgjast af athygli með því hvaða í ræðu, sem Gerhardsen flutti áhrif bylgjumar hafa á rauðu í fyrrakvöld lýsti hann því yfir blóðkornin og hljóðbylgjum má ;að lausnarbeiðni sín sprytti ein- ekki beita, að áliti dr. Tyde, leng- ur en 5—20 mínútur í senn. IIOFUÐVERKUR HVERFUR Dr. Tyde telur það einna eftirtekarverðast varðandi tii- raunir sínar að náðst hefur góður árangur við læknisað- gerðir höfuðverkjar — og þá sjerstaklega að því er varð- ar vissar tegundir höfuðverkj- ar, sem eiga rót sína að rekja til ákveðinnar taugar í hnakk anum. „Híjóðbylgjuhöfuðið" á tæk- inu er sett við hnakka sjúklings- ins. í hljóðbylgjutækinu er m. a. um að halda fyrir slíkar af- | Meðal annara norrænna þjóða urðir. Það liggur því í augum mun einnig verða minnst hins 1 kristalstykki, sem fær ákveðna uppi, hversu bæímskuiegt það mikla áhuga hans fyrir vaxandi ' rafmagnaða hleðslu og tekur að væri að nota ekki þau tæki- samvinnu frændþjóðanna á Norð sveiflast. Þær sveiflur halda út færi, sem nú gefast íil þess urlöndum. Til eflingar henni' úr tækinu til taugarinnar í að ná fótfestu þar sem sölu- hefur hann lagt fram drjúgan1 hnakkanum og fjarlægja orsak- möguleikar eru. I skerf. jrnar til sársaukans. Ráð fyrir ölvaða menn. KÆRI VELVAKANDI. Það hafa verið mikil brögð að því, að menn hafi stjórnað bif- reiðum undir áhrifum áfengis og valdið með því margs konar tjóni bæði á lífi og limum sam- borgaranna. Jeg held, að úr þessu megi bssta með því, að einhver bifreiða stöð eða lögregla, jafnvel báðir þessir aðilar sameiginlega, hafi alltaf menn á takteinum, sem annist akstur fyrir menn, sem smakkað hafa vín og þurfa að komast í bílum sínum heim. Þessi starfsemi þyrfti að hafa sjerstakan síma og nokkra bif- reiðarstjóra til taks, mættu þeir vera fleiri um helgar en endra- nær. Jeg ætla ekki að fjölyrða meira um þetta, en hugmyndin er ágæt, finnst mjer. Glaðvakandi." —Bfeyting sem horfði til batnaðar. JÁ SATT var orðið, hugmynd- in er í raun og veru ágæt. /ið vísu hefi jeg það fyrir satt, að lögreglan bjargi mönnum, sem svona er ástatt um, en þetta gæti orðið svo mikið kvabb, ef til kæmi, að ekki veitti af nokkr- um mönnum til að sinna öllum beiðnunum. Ef svona starfsemi yrði tekin upp sjerstaklega, hvort sem það væri á vegum lögreglunnar að cllu eða einhverju leyti, þá væri þar með lögð áhersla á að menn gætu fyrirhafnarlítið fengið bifreiðastjóra til að aka bílum sínum heim. En eins og nú er ástatt, þá hliðra menn sjer frek- ar hjá að snúa sjer til lögregl- unnar þessara erinda. Á þessu þyrfti að verða breyting, og henni má koma í kring með furðulítilli fyrirhöfn. Sauðaþjófnaður fyrir neðan virðingu manna. ALLTAF FER okkur fram ís- lendingum og það, svo að um munar. Nú erum við að eign- ast hlutgenga þjófa á alheims- vísu. Lengi vel áttum við ekki nema sauðaþjófa, nú vill enginn vera sauðaþjófur lengur, það er of smáborgaralegt. Aftur á móti voru innbrot og smáhnupl lengi vinsæl fjáröflunarleið. Svo jlnrð- ust menn enn í aukana ha gi og hægt, upphæðirnar skiptu ug- um þúsunda og hundrað þúsund- ir hafa jafnvel horfið í einu lagi. Stigamennska á Reykjavíkurgötum ÞEGAR HJER er komið sögu, gerist þróunin örari með mánuði hverjum. Stjettin hjer um bil hleypur yfir heilt þróun- arskeið, og leggja þjófar allt í einu fyrir sig stigamennsku af ósviknustu tegund. Nú hefir það komið tvisvar fyrir með nokk- urra daga millibili, að ráðist er á fólk á götu og það rænt. Ann- að skiptið urðu ekki af neinar líkamsmeiðingar, end.a lasburða kona, sem þjófurinn rjeðst að. í hitt skiptið þótti hins végar bet- ur henta að slá fórnarlambið niður. Aurarnir hafa svo væntan- lega verið hirtir, meðan maður- inn lá í öngviti. Sem sagt, nýtískuaðferðir. Hættunni boðið lieim. EN ÞAÐ er annað athyglisvert við þessi mál, atriði, sem ef til vill er að nokkru leyti und- irrót stigamennskunnar. Af hverju er fólkið með svona mik- ið fje á sjer að nauðsynjalausu? Hvers vegna er verið að freista aumingja mannanna? Þeir ganga að því vísu, að svo framarlega sem þeir klófesti veski, þá kom- ist þeir um leið yfir þúsundir króna. Það hefir komið oft fram áð- ur í sambandi við þjófnaðarmál að undanförnu, að menn fara út að „skemmta sjer“ með miklu meira fje á sjer en vit er í. Það á ekki að eggja óbilgjarnan nje freista fingralangra. IBANDARÍKJUNUM er fje- lagsskapur, sem hyggst auka vináttu og skilning með æsku- fólki allra þjóða. Stefnir fjelagið að þessu með því að greifia fyr- ir brjefaskiptum milli barna og unglinga á aldrinum 8 til 18 ára. í brjefi frá fjelaginu segir, að „við höfum fengið fjölda beiðna frá bandarískum börnum um, að þeim sje komið í brjefasamband við jafnaldra sína á íslandi.“ Ef einhvern langar til að kom- ast í brjefasamband við jafn- aldra sína fyrir milligöngu fje- lagsins, þá er áritun þess „AROUND THE WORLD FRIENDS, 550 FIFTH AVE.„ NEW YORK 19, N. Y.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.